Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Page 25
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987.
37
DV
■ Bamagæsla
Barngóö manneskja óskast til að gæta
7 ára engils eitt og eitt kvöld, býr við
Hávallagötu. Köttur, bækur og af-
ruglari á heimilinu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6080.
Getur einhver góð manneskja í vestur-
bæ/miðbæ eða þar í kring komið heim
til 8 mán. drengs og gætt hans 4 daga
vikunnar, fyrri part? Uppl. í s. 20772.
■ Ýmislegt
• Einkamál. Tímarit og video fyrir
fullorðna. Mesta úrval, besta verð.
100% trúnaður. Skrifið til Myndrit,
box 3150, 123 Reykjavík.
Einkaspæjarinn Birgir. Hvað getur
einkaspæjarinn Birgir gert fyrir þig?
Hafðu samband. Sími 34152, opið allan
sólarhringinn.
Fjármagn. Get útvegað fjármagn til
skamms tíma. Leggið nafn og síma á
DV, merkt „100“.
Videospólur fyrir fullorðna, mikið af
nýjum spólum. Tilboð sendist DV,
merkt „Video 6088“.
■ Emkamál
Óska eftir að kynnast karlmanni (ein-
hleypum) á aldrinum 37-40,ára. Er
einhleyp og bý úti á landi. Áhugam.
ferðalög, útivera og skemmtanir. Svar
óskast send DV, merkt „813“.
■ Spákonur
Einkaspæjarinn Birgir. Hvað getur
einkaspæjarinn Birgir gert fyrir þig?
Hafðu samband. Sími 34152, opið allan
sólarhringinn.
Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest-
ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð,
nútíð og framtíð, alla daga. Sími
79192.
■ Skemmtanir
HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
HLJÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt
land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir
blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað
er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Pantið jólahreingem-
ingarnar tímanlega! Hreingerningar
og teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjarni.
Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum
og fyrirtækjum. Teppahreinsun,
gluggaþvottur. Pantanir í síma 29832.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bil? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurmm. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Því ekki að láta fagmann vinna verkin!
A.G.-hreingemingar annast allar alm.
hreingemingar, teppa- og húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi
verð. A.G.-hreingemingar, s. 75276.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gemm tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
■ Bókhald
Bókhaldsstofan Fell hf. auglýsir: Getum
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald. Veitum einnig rekstrarráð-
gjöf. Uppl. í síma 641488.
Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj.
Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld &
helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár-
múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV vérð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Einkaspæjarinn Birgir. Hvað getur
einkaspæjarinn Birgir gert íyrir þig?
Hafðu samband. Sími 34152, opið allan
sólarhringinn.
Málningarvinna. Tökum að okkur
málningarvinnu úti og inni, gerum
föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma
45380 eftir kl. 17.
Þarftu að láta mála? Tek að mér alla
málningarvinnu, geri föst verðtilboð,
ábyrgð tekin á alhi vinnu, ath., vanir
menn. Sími 22563 e.kl. 19. Kjartan.
Úrbeiningar, hökkun, pökkun, merking,
góður frágangur, góð nýting og ath.
útbúum einnig hamborgara o.fl. Uppl.
í síma 82491, 42067 og 78204.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Reynir Karlsson, s. 612016,
MMC Tredia 4wd ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
buðsöi[/BÖJZ
iið
Komið á afgreiðsluna"
AFGREIÐSLA 3^1^ SÍMI27022^
' ■&
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
| BUÐIIU
Peysur og buxur í góðu úrvali, Lottó-
glansgallar í bamastærðum. H-búðin,
miðbæ Garðabæjar, sími 656550.
Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn. Tek þá sem hafa ökurétt-
indi til endurþjálfunar. Simi 78199.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632
og 985-25278.
M Garðyrkja
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
■ Húsaviðgerðir
Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir
og viðhald á húsum, t.d. járnklæðn-
ingar, þak- og múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og
22991.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sól-
stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús
við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði,
teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 52428, 71788.
Litla dvergsmiöjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og spmnguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur, traktorsdælur, vinnu-
þrýstingur að 400 bar. Fjarlægjum
einnig með sérhæfðum tækjum móðu
á milli glerja. Verktak sf„ sími 78822.
■ Tíl sölu
Ert þú i vandræðum með hjólin í hjóla-
geymslunni? Þá á ég til mjög hentug
reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni,
á góðu verði. Smíða einnig stigahand-
rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig
á kvöldin og um helgar.
GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör-
ur úr Grattan-listanum fást í öllum
númemm og stærðum í verslun okk-
ar, Hverfisgötu 105.
GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá
eintök eftir, fást ókeypis í verslun
okkar, burðargjald kr. 123, pantana-
tími 10—17 dagar, pantanasími 621919.
■ Verslun
Leöurval auglýsir. Erum byrjuð að
taka upp nýju sendingamar, ennþá
lága verðið á eldri fatnaðinum, módel-
fatnaður, skartgripir o.fl., ávallt
lægsta verðið, kreditkortaþj. Leður-
val, Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaðin-
um, s. 19413.
Handprjónaðar peysur eru-alltaf
fallegastar. Þú færð garn og upp-
skriftir frá Stahlische Wolle hjá:
Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530.
Eldhúsleiktæki - 3 gerðir, hrærivél/
kaífivél/mixari, verð kr. 790. Sendum
i póstkröfu. Leikfangaverslunin
FLISS, Þingholtsstræti 1,101 Reykja-
vík, heildsölubirgðir, sími 91-24666.
■ BOar til sölu
GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er
kominn, fæst ókeypis í verslun okkar,
burðargjald kr. 123, pantanatími 10-17
dagar, pantanasími 91-621919.
Ford Econoline 4x4 árg. 1972, lengri
gerð, vél 302 SS.PS, mikið yfirfarinn
og fallega innréttaður. Skipti mögu-
leg, góð kjör. Uppl. í vinnusíma 50236
eða heimasíma 652052 e.kl. 19.
Buick Park Avenue ’85 til sölu, vín-
rauður, með öllu, toppvagn. Verð 1260
þús. Uppl. á Bílasölunni Braut, sími
681502.
Cherokee Base ’85 til sölu, dökkblár,
allur teppalagður, pluss í sætum,
glæsilegur bíll. Uppl. á Bílasölunni
Braut, sími 681502.
Scottsdaie '79 til sölu, ekinn 31 þús.
mílur, yfirbyggður pickup, pluss-
klæddur, með 6 stólum, bíll í sérflokki.
Sjón er sögu ríkari. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 43130.
Mazda 626 GLX árg. '83 til sölu, ekinn
60.000 km, rafmagn í rúðum, stere-
ogræjur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
685895 eftir kl. 18.
21 farþega M. Benz '82 til sölu, 6 cyl„
með lofthurð. Uppl. í síma 76559 eftir
kl. 20.
Nissan Dastsun Laurel '81 til sölu, ek-
inn 83 þús„ með rafmagni í rúðum og
speglum, plussklæddur, sjálfskiptur,
vökvastýri, veltistýri, bensínvél 2,4.
Skipti á minni bíl æskileg. Uppl. í síma
43130.
Cadillac De willa '73 til sölu. Verð 290
þús. Uppl. í síma 79920 í dag og 54241
eftir kl. 20.
T
■ Ýmislegt
opm FRÁKL 10-23
MANUD-FÖSTUD
Áttu i erfiöleikum meö kyniit þitt,
ertu óhamingjusamur(söm) i hjóna-
bandi, leiö(ur) á tilbreytingarleysinu eða
haldin(n) andlegri vanliöan og streitu?
Leitaðu þá til okkar, viö eigum ráö við
þvi. Full búð af hjálpartækjum ástarlifs-
ins i mörgum teg. við allra hæfi, einnig
sexi nær- og náttfatnaöur i úrvali. Ath„
ómerktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n)
að koma á staöinn. Opiö frá 10-23
mán.-fös. og 10-16 laug. Erum i
Veltusundi 3, 3. hæö (v/Hallærisplan),
101 Rvk, simi 29559 - 14448.