Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Side 27
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. 39 Fólk í fréttum Kristinn Bjömsson Kristínn Björnsson, framkvæmda- stjóri Nóa-Síríus, sagði í samtali viö DV að staða íslensks sælgætísiðn- aöar hefði versnað í samkeppni við erlendan sælgætisiðnað á undanf- ömum tveimur ámm. Kristinn er fæddur 17. apríl 1950 og lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1975. Hann var fulltrúi hjá borgarverk- fræðingi 1975 og vann við lögfræði- störf 1976-1982, fyrst með öðrum en síðan með eigin stofu, 1979-1982. Kristinn hefur verið framkvæmda- stjóri Nóa-Sírus frá 1982. Hann var í stjóm Heimdallar 1973-1975, sljórn SUS 1983-1985 og formaöur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjamamesi í þrjú ár. Kristínn hefur verið í sfjóm Félags ísl. iðn- rekenda frá 1983 og varaformaður félagsins frá 1986. Hann hefur verið í framkvæmdastjóm Verslunar- ráðs frá 1986 og í framkvæmda- stjórn Vinnuveitendasambands íslands frá 1986. Kona Kristins er Sólveig Péturs- dóttir, f. 11. mars 1952, lögfræðing- ur, varaþingmaður, varaborgar- fulltrúi og formaður Barnavemd- amefndar Rvíkur. Foreldrar Sólveigar em: Pétur Haraldsson, bifreiðarstjóri í Rvík, og kona hans, Margrét Árnadóttír. Kristínn og Sólveig eiga þrjú böm, Pétur Gylfa, f. 9. september 1975, Bjöm Hall- grím, f. 3. mars 1979, og Emilíu Sjöfn, f. 30. september 1981. Krist- inn á þijár systur, Áslaugu, f. 28. desember 1948, gifta Gunnari Scheving Thorsteinsson, verkfræö- ingi í Rvik, Emilíu Björgu, f. 19. júní 1954, ljósmyndara á Morgun- blaðinu, gifta Sigfúsi Haraldssyni, tannlækni í Rvík, og Sjöfn, f. 19. júií 1957, kaupkonu, gifta Sigurði Sigfússyni, sölustjóra hjá SÍF. Foreldrar Kristíns: Björn Hall- grímsson, forstjóri H. Benedikts- son hf. í Rvik, og kona hans, Emilía Sjöfn Kristinsdóttír. Föðursystkini Kristins eru: Bryndís Ingileif, gift Gunnari Pálssyni, skrifstofustjóra í Rvík, Geir, dó ungur, og Geir seðlabankastjóri, giftur Ernu Finnsdóttur. Faðir Björns var Hall- grímur, stórkaupmaður og alþing- ismaður í Rvik, Benediktsson, b. og trésmiðs á Refstað i Vopnafirði, Jónssonar, prests í Reykjahlíð, Þorsteinssonar, forföður Reykja- hlíðarættarinnar. Móðir Hallgríms var Guðrún Bjömsdóttir, b. á Stuðlum í Reyöarfirði, Þorleifsson- ar, b. á Karlsskála, Péturssonar, bróöur Guðlaugar, móður Eiríks Bjömssonar á Karlsskála. Móðir Guðrúnar var Bóel, systir Krist- rúnar, ömmu Páls Stefánssonar auglýsingastjóra. Bóel var dóttir Bóasar, b. á Stuðlum í Reyðarfirði, Ambjömssonar. Móðir Bóelar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Sléttu í Reyðarfirði, Pálssonar, bróöur Herdísar, langömmu Jóhönnu, langömmu Vals Amþórssonar. Móðir Björns var Áslaug, systir Geirs Zoega vegamálastjóra og Guðrúnar, móður Geirs, fyrrv. for- stjóra Ræsis, og Hannesar Þor- steinssonar, aöalféhirðis Landsbankans. Áslaug var dóttir Geirs Zoega, rektors í Rvík, bróöur Ingigerðar, ömmu Benedikts Gröndal verkfræðings, fyrrv. for- manns VSÍ. Bróðir Geirs var Jóhannes, afi Jóhannesar Zoega hitaveitustjóra. Geir var sonur Tómasar Zoega, formanns á Akra- nesi, bróðir Bjargar, ömmu Garð- ars Cortes, og bróðir Einars, langafa Einars Benediktssonar sendiherra. Tómas var sonur Jó- hannesar Zoega, glerskera í Rvík, Jóhannessonar Zoega, fangavarðar í Rvík, frá Slésvík, af ítölsku aðals- ættinni Zuecca. Móðir Áslaugar var Bryndís Sigurðardóttir, kaup- manns í Flatey, Jónssonar. Móðir Sigurðar var Guðrún Aradóttír, systir Sigríðar, ömmu Matthíasar Jochumssonar. Móðir Bryndísar var Sigríður Brynjólfsdóttir, kaup- manns í Flatey, Bogasonar, fræði- manns á Staðarfelli, Benediktsson- ar, föður Jóhönnu, ömmu Hannesar Pálssonar bankastjóra. Móðursystkini Kristins em: Odd- björg, gift Richard Thors lækni, Arnþrúður, gift Óttari Möller for- stjóra, Auður, gift Jóni Ólafssyni, oddvita í Brautarholti, og Geir, dó ungur. Móðir Kristíns er Emilía Kristinn Björnsson. Sjöfn Kristinsdóttir, kaupmanns í Geysi, Markússonar, verkamanns í Rvík, Guðmundssonar, b. á Torfa- stöðum í Grafningi, Guðmundsson- ar. Móöir Emilíu var Emiha Björg, systir Gróu borgarfulltrúa, dóttir Péturs, sjómanns í Rvík, Ömólfs- sonar. Bjöig Ólafsdóttir Björg Ólafsdóttír, Strandgötu 3, Patreksfirði, er sextug í dag. Björg fæddist að Gimh, Hvallátrum í Rauðasandshreppi, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hún stundaði nám við Húsmæðraskólann á Stað- arfehi. Maður Bjargar er Magnús, f. 9.6. 1928, sonur Guðmundar, sjómanns á Patreksfirði, f. 1890, Guðmunds- sonar og Ingibjargar, f. að Hnjótí í Örlygshöfn 1887, Magnúsdóttur. Tengdaforeldrar Bjargar era báöir látnir. Björg og Magnús eignuðust fimm börn en misstu eitt. Böm þeirra á lífi eru: Ingibjörg, sem býr á Pat- reksfirði og er gift Bimi Sigmunds- syni vélstjóra frá Vestmannaeyjum en þau búa á Patreksfirði; Anna er gift Bob Tomoliho byggingaverk- taka en þau búa í Boston í Banda- ríkjunum; Aron er rafvirki á Patreksfirði; Flosi er rafvirki í Reykjavík. Björg á einn bróður. Hann heitír Halldór Halldórsson og er starfs- maður á smurstöð. Foreldrar Bjargar: Ólafur, f. í Keflavík á Rauðasandi, lengst af b. á Gimh á Hvallátrum, Hahdórs- son og kona hans Anna, dóttir Eggerts b. Eggertssonar og Hall- dóru Gísladóttur. Anna móöir Bjargar og Sigurður faðir Halldórs E. fyrrv. ráðherra voru systkini. Björg verður ekki heima á af- mæhsdaginn. Sigurjón Guðnason Sigurjón Guðnason málmsteypu- meistari, Skipasundi 45, Reykjavík, er sjötugur í dag. Siguijón fæddist að Haga í Gnúpveijahreppi í Ár- nessýslu en ólst upp hjá foreldrum sínum sem hóhu búskap í Hhö í Hmnamannahreppi en bjuggu lengst af að Jaðri í sömu sveit. Sig- urjón hélt til Reykjavíkur og lærði þar málmsteypu en hann hefur lengst af veriö verkstjóri í Járn- steypunni og þar starfar hann enn. Kona hans er Unnur, f.18.6.1927, Ámadóttir trésmiðs í Hafnarfirði Siguijónssonar og konu hans Sveinlaugar Þorsteinsdóttur. Sigurjón og Unnur eiga íjögur böm: Ámi er vélvirki að mennt en starfar við myndbandafyrirtækið Bergvík. Kona hans er Ragnhildur Gísladóttír og búa þau í Reykjavík. Snorri er rannsóknarlögreglumað- ur í Reykjavík. Hörður er læröur módelsmiður en starfar sem lög- reglumaður á Selfossi. Hans kona er Sigríður Ása Tómasdóttír. Anna Lísa er skrifstofumaöur hjá Radíó- miðun í Reykjavík, hennar maður er Sigurður Þórðarson. Foreldrar Siguijóns: Guðni b. í Hhð og að Jaðri, Jónsson, en hann er látínn, og eftírlifandi kona hans Kristín, ættuð vestan úr Amar- firði, Jónsdóttir. Sigurjón og Unnur munu taka á móti gestum í Kiwanishúsinu, Brautarholtí 26, eftir klukkan 20:00 í kvöld. Jón Egill Sigurjónsson Jón Egih Siguijónsson, Ásgarði, Stokkseyrarhreppi, er fimmtugur í dag. Jón fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann hóf sjómennsku um fermingarald- ur og var þá m.a. á Hafnarfjarðar- togurunum Júh og Ágúst. Jón fór í Iönskólann í Reykjavík og lærði þar skiparafsuðu en þaöan lauk hann prófum 1968. Jón hefur starf- að við skipasmíðar í Færeyjum frá 1979 en þaðan kom hann fyrir ári. Hann tók matreiðslupróf við Sjó- mannaskólann í Reykjavík og hefur verið kokkur á elhheimihnu Kumbaravogi á Stokkseyri sl. ár. Jón var giftur Jóhönnu Gísladótt- ur frá Æðey við Djúp en þau eru skilin. Þau eignuðust fjórar dætur en misstu eina þeirra á tvítugs- aldri. Dætur þeirra: Sigrún Jó- hanna, f. 1961, býr í Hafnarfirði og er gift Albert Jónssyni húsasmið; Sigríður María, f. 1963, býr einnig í Hafnarfirði en unnustí hennar er Þröstur Sverrisson húsasmiður; Edda Björk, f. 1965, lést tvítug 1985; Fríður, f. 1970, starfar á matsölu- stað í Hafnarfirði. Sambýhskona Jóns Egils er Ása Olsen, f. í Færeyjum 7.4.1943. Jón Egill á tvær systur og einn bróður: Þóra býr í Kópavogi og er gift Atla Ágústssyni vélamiðlunar- stjóra hjá Vélamiðstöð Reykjavík- urborgar. Þau eiga fjögur börn; Njáh prentari og hljóöfæraleikari, býr í Færeyjum og á tvö börn með konu sinni Ástu Hraunfjörö en hann átti tvö börn áður; Eyrún, húsmóðir í Hafnarfirði, er gift Dag- bjarti Björnssyni, verksmiðju- sfjóra hjá Sól hf., þau eiga þrjú böm. Foreldrar Jóns Egils, sem bjuggu lengst af í Holti í Hafnarfirði: Sigur- jón vélvirki og pípulagningarmað- ur, f. á Núpi undir Eyjafiöllum, Jónsson, og kona hans Guörún, frá Holtí í Hafnarfirði, Guðmundsdótt- ir, Sigurðssonar. Móðir Jóns er' látin en faðir hans býr á Hrafnistu. 75 ára______________________ Ingigerður Bjamadóttir, Andrés- fiósi 1, Skeiðahreppi, Ámessýslu, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára__________________________ Sigurjóna Friðjónsdóttir, Háaleitís- braut 105, Reykjavík, er sjötug í dag. Kristrún Jónsdóttir, Lónabraut 5, Vopnafirði, er sjötug í dag. 60 ára_______________________ Jóhann Jóhannsson, Hjahavegi 2, Eyrarbakka, er sextugur í dag. Fríöa Hjálmarsdóttir, Hjahabraut 15, Hafnarfirði, er sextug í dag. _____________Afmæli Kristinn H. Þorgrímsson Kristinn H. Þorgrímsson sjómað- ur, Túnbrekku 5, Ólafsvík, er sextugur í dag. Kristinn fæddist í Ólafsvík og ólst þar upp hjá foreldr- um sinum. Hann byijaði til sjós fljótlega eftir fermingu og hefur verið sjómaður síðan, lengst af sem stýrimaður á bátum frá Ólafsvík. Kristínn fór á síld norður á Siglu- fiörö eitt sumar og hann var í Sandgerði á árunum 1948-53 en hann hefur annars búið í Ólafsvík. Kona Kristins er Ebba, f. í Reykjavík 23.9. 1931. Foreldrar hennar em báðir látnir. Þeir voru Jóhannes, verkamaður í Reykja- vík, Ólafsson og Kristin Alexand- ersdóttir. Kristínn á fimm böm frá fyrra hjónabandi: Þorgrímur, f. 5.7 1956, er verkamaður; Hafsteinn, f. 20.12. 1957, er sjómaður í Ólafsvík; Emil, f. 12.4.1959, er sjómaður í Ólafsvík; Hermann, f. 6.8.1960, er trésmiður og sjómaður í Ólafsvík; Óhna, f. 2.2. 1963, er skrifstofustúlka hjá Essó í Reykjavík. Kristínn á svo þrjú stjúpbörn: Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 13.3. 1949, er húsmóðir og starfsmaður hjá Landsbankanum í Ólafsvík; Birgir Gunnarsson, f. 1.1.1951, býr í Los Angeles í Bandaríkjunum og starfar við hjúkmnar- og elliheim- ih sem bróðir hans rekur þar; Guðmundur Gunnarsson sjúkra- þjálfari, f. 30.11. 1954, býr einnig í Los Angeles og rekur þar fyrmefnt hjúkrunar- og elhheimih. Kristínn átti þrjár systur en ein þeirra er nýlátin. Sú var Kristín, f. 1908, en hún bjó í Ólafsvík og var gift Ottó Amarsyni, bókhaldara og starfsmanni hjá Ólafsvíkurbíói. Ottó er einnig látinn en þau eignuö- ust fióra syni og tvær dætur og er einn sonanna látinn. Laufey, f. 1911, dvelur nú á elliheimilinu í Ólafsvík en hennar maður var Ól- afur Björn Bjamason sjómaður sem er látinn. Þau eignuðust fiórar dætur og einn son en jafnframt ólu þau upp eitt fósturbarn. Þórdís, f. 1917, býr í Ólafsvik og er gift Benj- amín Guðmundssyni sem var lengi sjómaður en starfar nú hjá Raf- magnsveitu ríkisins. Þau eignuðust þrjá syni og tvær dætur en misstu einn son. Foreldrar Kristíns vom Þorgrím- ur sjómaður, f. á Stapa 1887, d. 1963, Vigfússon og Sigrún, f. 1889, d. 1949, Sigurðardóttir. Móðir Þorgríms var Kristín Hallgrímsdóttir en móðir Sigrúnar var Þuríður Sig- urðardóttir. Elsa Gísladóttir Elsa Gísladóttir, Löngumýri 2, Akureyri, er sextug í dag. Maöur hennar er Friðrik Theódór Blönd- al, f. 10. mars 1928, skrifstofumaður hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri. Elsa og Friðrik eiga tvær dætur, Borghildi, f. 23. janúar 1952, kenn- ara í Verkmenntaskólanum á Akureyri, gifta Páli Pálssyni prent- ara og eiga þau tvö börn, og Ónnu, f. 25. júlí 1956, tækniteiknara á Akureyri, gifta Jónasi Reynissyni bakara og eiga þau þrjú börn. Systkini Elsu era Haukur, bílsfióri í Hafnarfirði, giftur Sigríði Eiríks- dóttur, Gíslína, gift Jóhanni Daníelssyni kennara á Dalvík, Svanhildur Corman, hjúkrunar- kona í Ástrahu, og systir sam- mæðra, Lilja Helgadóttir. Foreldrar Elsu vom Gísh Jónsson, b. á Eyvindarstöðum í Blöndudal, og kona hans Guðlaug Karlsdóttir. Andlát Þóra Björnsdóttir, Geitlandi 2, Reykjavík, er látín. Stefán Guðjónsson Hólagötu 7, Vestmannaeyjum, andaðist á heimili sínu miðvikudaginn 4. nóv- ember. Ingólfur Pálmason, fyrrverandi lektor við kennaraháskóla íslands, lést 4. nóvember í Borgarspítalan- um. Ingvi Rafn Einarsson andaðist á heimili sínu, Götuhúsi, Eyrar- bakka, að kvöldi 4. nóvember. Níels Einar Larsen, Reynimel 76, lést á elh- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. nóvember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.