Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Síða 29
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. Stjömuspá 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Nokkur makkerpör í heimsmeist- arakeppninni á Jamaica notuðu svokallað „passkerfi“, þar á meðal par frá Nýja-Sjálandi. Spilið í dag sýnir Jan-e-Alam frá Pakistan glíma við það. A/N-S AK765 G72 D65 62 D1084 9 986 K543 G10 K974 ÁG84 G32 ÁD10 Á832 KD5 10973 Með Pakistan í n-s gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður ÍS1) dobl pass pass 1G dobl 2L pass pass 2G pass 3G pass pass pass 1) 0-8 punktar og allar skiptingar. Vestur spilaði út laufafjarka og suður fékk slaginn á drottningu. Þar sem vestur hafði passað við einum spaða dobluðum þá var ljóst að hann var með einhverja spaðalengd. Sagn- hafi spilaði því spaðagosa og gaf þegar vestur lét drottninguna. Nían kom frá austri og vestur reyndi þol- rifin hjá suðri þegar hann spilaði strax spaðafjarka. En suður var trúr sinni köllun og lét lágt og þar með var spihð unnið. Við hitt borðið hafði sagnhafi ekki sömu upplýsingar og hann varð því tvo niður og Pakistan græddi 13 impa. Skák Jón L. Árnason Fyrrverandi heimsmeistari, Mik- hail Tal, varð efstur á skákmóti í smábænum Termas de Rio Hondo í Norður-Argentínu nú í október. Tal hlaut 8. v. af 11 mögulegum, Cifuent- es, Chile, kom næstur með 7 v., síðan Polugajevsky, Panno og Szmetan með 6 v. Mótið var af 10. styrkleika- flokki. Tal þótti tefla létt og leikandi á mótinu. Hér er staða úr skák hans við Granda Zuniga frá Perú. Tal hef- ur hvítt og á leik: 19. Hxc6! Kxc6 Eftir 19. - Dxc6 20. Rxd5 Dxd5 21. e7! vinnur hvítan mann. 20. Rxd4+ Kb6 21. Hcl Be7 22. Hc6+ og svartur gaf. Svarið við 22. - Dxc6 yrði ekki 23. Rxc6, heldur millileikurinn 23. Ba5 + ! og vinnur létt. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. okt. tU 5. nóv. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr ér nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarijörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Boi-garspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir timtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Auðvitað skil ég Lalla, ég var nú barn einu sinni. Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fjármálin líta vel út. Ef þú átt útistandandi skuld, rukkaðu hana þá inn. Þú verður fyrir vonbrigðum með vin þinn vegna sameiginlegra áætlana. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú verður fyrir vonbrigðum í starfi þínu en aðrar fréttir gleðja þig. Áðih af gagnstæðu kyni er að reyna að vekja athygli þína á sér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það fer í taugamar á þér að þurfa að endurtaka verk. Vandræðin stafa hins vegar frekar af þvi efni sem þú notað- ir en gjörðum þínum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn og heldur ekki at- hygli fólks. Þetta skánar þó og persónutöfrar þínir komast til skila. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þessi dagur hentar vel þeim sem vilja komast áfram í lífinu. Það verður hlustað á hugmyndir þínar af at- hygli. Einhver mun þó valda þér vandræðum Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gerir þér ekki grein fyrir allri þeirri undiröldu sem er tfi staðar. Þú hættir vinsældum þínum ef þú gerist of ber- oröur. Það kemur sér vel að vera heima í kvöld. Ljónið (23. júli-22. ágúst) Það er skoðanaágreiningur og deilur munu rísa, sérstak- lega við þér eldra fólk. Forðastu að komast í kast við yfirvöldin. Ástamálin ber á góma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu varlega í dómum þínum. Það hljóta að vera ástæður fyrir því að aðrir sniðganga ákveðna persónu. Varanlegt samband er í sjónmáli. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú finnur leið til að hjálpa vini þínum sem er í vanda stadd- ur. Taktu ekki ákvörðun sem þér er þvert um geð að taka. Sporðdrekinn (24. okt.-21. des.): Ágætur dagur fyrir þá sem vilja taka áhættu í lífi sínu. Áhættan ætti að borga sig. Hinir varkáru ættu þó aö fara varlega. Þú tekst á við verkefnin og vegnar vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ýmsar breytingar hafa átt sér stað í lífi þínu. Þú verður þvi að gera sitthvað á annan veg en áður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ýmis smáatriði fara í taugamar á þér. Það lagast þegar á daginn liður. Láttu erfið verkefni bíða kvöldsins. Bilaitír Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selt- jarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í septemb- er kl. 12.30^18. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Lárétt: 1 gamall, 5 tíðum 7 karl- mannsnafn, 9 draup, 10 botnfall, 12 snúningar, 13 samstæðir, 14 biti, 16 óhreinka, 17 snemma, 18 dýrkaðir, 20 umboðssvæði, 21 seðill. Lóðrétt: 1 fantur, 2 niður, 3 hrak, 4 skartgripur, 5 einnig, 6 aðalsmaður, _ 8 skrifari, 11 mundaðir, 12 litla, 15 ” maðk, 19 fljótum. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 svöl, 5 góa, 7 kofar, 8 ós, 9 öðu, 10 gögn, 11 tiginn, 12 tein, 14 bar, 15 tónaði, 18 mas, 19 skil. Lóðrétt: 1 skottum, 2 voði, 3 öfugi, 4 laginn, 5 grön, 6 asnar, 8 ógnaöi, 13 eta, 14 bak, 16 ós, 17 skil. *.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.