Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Side 32
44 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. Sviðsljós DV Ljósmyndari DV átti leiö um Garð á Reykjanesi um daginn og rakst þá á þetta íbúðarhús sem hafði verið fagur- lega skreytt með myndum. Á þeim má sjá að sjósóknin virðist vera ríkur þáttur í lífi íbúanna. DV-mynd EJ Sérstætt óhapp Þessar sérstæðu myndir tók áhugaljósmyndari þegar áhorfenda- grind hrundi á kappaksturskeppni fyrir 27 árum í Indianapolis í Banda- ríkjunum. Undirstöður grindarinnar létu allt í einu undan allt of miklum fjölda áhorfenda á þeim og náði áhugaljós- myndarinn þá þessum sérstæðu myndum. Tveir létu lífið við þetta óhapp og 70 manns slösuðust meira og minna. Fjölhæfkona Grace Jones er fjölhæf mjög. Hún er þekkt söngkona, leikkona og líkams- ræktarkona. Hún hefur nú bætt enn einu starfinu við því að hún er komin út í tískusýningarbransann. Hún sýndi tískusýningarföt fyrir spænska tískuhönnuðinn Miguel Cruz í New York fyrir skömmu og tók sig bara vel út. Hún virðist kunna sitt fag, hún Grace Jones. Ætli Grace kunni ekki vel við sig í örmum þessara föngulega karlmanna. Símamyndir Reuter Bandarískttafl Hjónin hér á myndinni hafa hannað ansi sérs- takt tafl fyrir banda- rískaraðstæður. í stað hinna hefð- bundnu taflmanna sækir hver maður sér fyrirmynd úr banda- rískuþjóðlífi. Kóngur- innerígerviSáms frænda, Drottningin er frelsisstyttan og riddar- inn er ameríski örninn. Hrókurinn er Hvíta hú- siðenpeðineru öll mismunandi, túlka her- menn, sjómenn, verka- menn og fleiri ímyndir. Þau hjónin vonast til þess að geta aflað þessu tafiivinsælda. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bergþórugata 27, 1. hæð, þingl. eig. Marinó Kristinsson, mánud. 9. nóv- ember ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Finnsson hrl. Engasel 58, 2.t.h., þingl. eig. Ulfar G. Asmundsson, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Sigurð- ur Siguijónsson hdl. og Landsbanki íslands. Gullteigur 4,1. hæð s-endi, þingl. eig. Elvar Hallgrímsson, mánud. 9. nóv- >-ember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Laugamesvegur 37, 2.t.v., þingl. eig. Sigrún Edda Gunnarsdóttir, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugamesvegur 44, kjallari, þingl. eig. Jóhann Þorsteinsson, mánud. 9. nóv- ember ’87 kl. 11.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Tryggvagata, Hamarshús, 5. hæð, tal- inn eig. Gunnar Þór Gunnarsson, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ólafur B. Ámason hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: BirkiMíð 12, hl., þingl. eig. Marsellíus Guðmundsson o.fl., mánud. 9. nóv- ember ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fannafold 75, talinn eig. Magnús Matthíasson, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- fógetinn í Kópavogi og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grýtubakki 24,2. t.v., þingl. eig. Guð- laug Þorleifsdóttir, mánud. 9. nóvemb- er ’87 kl. 15.00. JUppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands hf. Háberg 7, 0302, þingl. eig. Halldór Bergdal Baldursson, mánud. 9. nóv- ember ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gunnlaugur Þórðarson hrl., Ás- geir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingólfur Friðjónsson hdl., Ólafur Thoroddsen hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Þórunn Guðmundsdóttir hdl. og Ami Einarsson hdl. Hjarðarhagi 17, 1. hæð, þingl. eig. Skipafélagið Víkur hf., mánud. 9. nóv- ember ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Stefán Melsted hdl., Útvegsbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Kambasel 7, þingl. eig. Sigurður G. Eggertsson, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Sig- urður G. Guðjónsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ari ísberg hdl., Landsbanki íslands, Iðnaðarbanki ís- lands hf., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugalækur 52, hluti, þingl. eig. Kjartan Gissurarson, mánud. 9. nóv- ember ’87 kl. 15.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seiðakvísl 18, talinn eig. Einar Ólafs- son, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tómasarhagi 43, kjallari, þingl. eig. Pálmar Kristinn Magnússon, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 14.00. Úppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Guðmundur Ágústsson hdl. og Útvegsbanki íslands hf. Tungusel .11, íb. 3-2, þingl. eig. Regína Margrét Birkis, mánud. 9. nóvember ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) 1REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Unufell 50,2.t.h., þingl. eig. Kristbjörg Jóhannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 9. nóvember ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.