Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Side 36
F R ETTAS KOTIÐ ja. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórrs - Augiýssngar - Áskrift - Dreífing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. Afgreiðslutíminn: Átökvið Hagkaup? „Þaö er grundvallaratriöi aö versl- unarmenn fari eftir kjarasamning- um og þaö sama gildir um félags- menn í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. Það hafa átt sér staö brot hér í Reykjavík en þetta er miklu alvarlegra en þau sem áöur hafa verið framin, því ef Hagkaup í Kringlunni fer aö hafa opið til klukk- an 17 á laugardögum er ljóst að allir aörir stórmarkaðir munu fylgja í kjölfarið,“ sagöi Magnús L. Sveins- son, formaöur Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur, í morgun. Magnús var spurður hvort þaö væri rétt að Verslunarmannafélagið hygöist standa við kassa í Hagkaupi el'tir klukkan 16 á morgun og loka versluninni. „Þaö er ljóst að viö munum ekki sitja aðgerðarlausir ef þeir halda því til streitu aö hafa opið fram yfir klukkan 16. Það eru ein- ungis tveir mánuöir eftir af samn- ingstímanum og viö stöndum í samningum við Hagkaupsmenn núna um vaktafyrirkomulag, þaö er því viss ögrun við okkur ef þeir lengja afgreiöslutímann frá því sem nú er.“ -J.Mar ^ LÍÚ-fundurínn: Hafnaði frjálsu fiskverði áfram Á þingi Landssambands íslenskra útvegsmanna í gær var felld tillaga um aö fundurinn lýsti yfir stuðningi við frjálst fiskverð áfram. Þessi afstaðá útvegsmanna kom nokkuð á óvart, jafnvel þótt Kristján Ragnarsson, formaður sambandsins, hafi í ræðu lýst efasemdum sínum um ágæti þess að hafa fiskverð frjálst vegna deilna milli sjómanna og fisk- kaupenda í sumar og haust. ^.Verölagsráð sjávarútvegsins kem- ur saman á næstunni til að taka ákvörðun um hvort fiskverð verður frjálst áfram ellegar hvort sett verð- ur á verðlagsráðsverð 15. nóvember. -S.dór llar gerðir sendibíla 25050 SETlDIBiLJISTÖÐin Borgartúni 21 LOKI Hjá allaböllunum er sýnilega engin framboðsstöðvun! Hreiður hf„ eigandi fuglaslátur- nýrri og betri skipan á rekstur fýr- afé. Einnig hyggjast forráðamenn Hlutafjáraukmng stæði fýrir dyr- hússins Isfugis, hefur fengiö irtækisins, að því er frara kemur i Hreiðurs hf. draga saman seglin um til þess að raæta neikvæöri greiðslustöövun oggekk úrskurður úrskurðinum. með því að skiija frá íyrirtækinu eiginflárstöðu og jafnframt væri í málinu á miðvikudag hjá bæjar- Rekstrarerfiðleikar hafa steöjað rekstrareiningar og aö reyna að fá veriö að skipta fyrirtækinu upp í fógetaembættinu í Hafnarfirði, að fyrirtækinu aö undanförnu og skammtíma skuldum breytt í þrjár einingar. Þegar heföl sölu- samkværat upplýsingum sera DV stendur nú til að endurskipuieggja lengrilán. deiid verið tekin út úr og næst yrði fékk hjá Má Péturssyni bæjarfóg- reksturinn og fækka starfsfólki. í í saratali við DV sagði Ámi Vil- kjötvinnslan skilin frá sláturhús- eta. úrskurðinum kemur það fram að hjálmsson hdi., lögfræðingur inu. Bjóst Ámi við því að þessar Var Hreiðri hf. veitt greiðslu- forráðamenn Hreiðurs hf. áforma Hreiðurs hf., að greiðslustöðvunin aðgeröir myndu gjörbreyta af- stöðvun til þriggja mánaða frá að auka hlutafé i fyrirtækinu og væri ekki undanfari gjaidþrots komumöguieikum fyrirtækisins. úrskurðardegi, 4. nóvember, aö teijasighafa vilyrði frá skuldareig- heldur til þess aö skapa svigrúm -ój teija og var greiðslustöðvun heimi- endum um að allt að 20 miiljóna til þess að stokka fyrirtækið upp luðtilþessaðtakastmættiaðkoma króna skuldum verði breytt i hlut- og endurskipuleggja reksturinn. Eldur kviknaði i vörugámi við afgreiðslu Landflutninga í gær. Töluverðar skemmdir urðu á varningi í gámnum. Slökkvilið var kallað á vettvang og gekk nokkuð greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. RLR hefur málið til meðferðar. Ekki er vitað hver eldsupptök voru. Grunur manna hefur meðal annars beinst að þvi hvort kviknað hafi í út frá rafgeymum sem voru i gámnum. DV-mynd S Rafmagnsútflutningun Orka fjögurra Blönduvirkj- anatil Breta? Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að flórar virkj- anir með afkastagetu Blönduvirkj- unar, sem geti samanlagt framleitt 600 megavött, séu hannaðar og hægt að reisa á 4 til 5 árum, til framleiðslu á rafmagni um sæstreng til Bretlands ef það verður hagkvæmur kostur. Landsvirkjun er um þessar mundir að kanna hagkvæmni raforkufram- leiðslu til útflutnings um sæstreng til Bretlands og verður niðurstaða könnunarinnar tilbúin um og eftir áramótin að sögn Halldórs. Breska fyrirtækið North Venture Associated hefur lýst því yfir við breska blaðið Guardian að það hafi áhuga á að kaupa 10 gígavött af raf- magni af íslendingum. „Þetta eru náttúrlega hreinir loft- kastaiar, 10 gígavött eru hvorki meira né minna en allt það afl vatns- afls- og jarðvarma sem virkjanlegt er til rafmagnsframleiðsiu á ís- landi,“ segir Halldór. Að sögn Haildórs eru íslendingar þegar búnir að virkja um 0,8 gíga- vött, eða 800 megavött. Blönduvirkj- un, sem nú er verið að reisa, mun framleiða 150 megavött. Sæstrengur frá Austflörðum til Skotlands yrði 950 kílómetra langm-. -JGH Veðrið á morgun Þurrt að mestu Á morgun verður austan- og suð austangola eða kaldi um mestallt land. Dálítil rigning eða súld við suðurströndina, annars skýjað að mestu og þurrt. Hiti á bilinu 4 til 9 stig. Faðir í Rangárvallasýslu: Gæsluvarð- hald framlengt Búið er að framlengja gæsluvarð- haldsúrskurö yfir föður úr Rangár- vallasýslu sem grunaður er um að hafa beitt dóttur sína kynferðislegu ofbeldi. Faðirinn var i fyrstu úrskurðaður til að sitja í gæsluvarðhaldi til 28. október. Maðurinn var handtekinn 14. október. Búið er að framlengja gæsluvarðhaldið til 6. janúar. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.