Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1987, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987. Fréttir Innbyggð stifla í nýja húsnæðislánakeifinu veldur okurverði á íbúðum: Meðalíbuð hefúr hækkað um 1,2 milljónir á einu ári íbúöamarkaöurinn á höfuðborg- arsvæöinu er stíflaöur og hefúr veriö þaö síöan fáeinum vikum eft- ir að nýja húsnæöislánakerfið tók gildi 1. september í fyrra. Á fyrstu tveim vikunum hækkuöu góöar þriggja herbergja íbúöir í endur- sölu úr 2,3 milijónum króna í 2,7-2,9 milljónir og eru nú komnar í 3,4-3,7 milljónir króna. Meðalhækkun þessarar stæröar endursöiuíbúða í Reykjavík og ná- grenni er 54% frá gildistöku nýja húsnæðislánakerfisins. Lánin hafa á hinn bóginn ekki hækkað nema um 21,5% sem er 2,5% minna en bæði byggingarvísitala og láns- kjaravísitala. Sá sem var að kaupa „eldri“ íbúð af þessu tagi í fyrsta sinn 1. sept- ember 1986 fékk 1.588 þúsund króna húsnæðislán sem nara 69% af þáverandi meðalverði góðrar Hann vantar um 700 þúsund krón- afgangi í nýja lánakerfinu og geta þriggja herbergja íbúðar í fjölbýiis- ur upp á útborgunina eina saman því yfirleitt ekki skipt um íbúð í húsi. Það dugöi fyrir allri útborg- og samt veröa efdrstöðvarnar 900 náinni framtíð. Þannig er innbyggö uninni eða því sem næst og þúsund krónur. stífla í kerfinu sem er meginástæöa eftirstöðvamar vom ekki nema Enda þótt kaupandinn ráði ef til hrikalegrar verðhækkunar, ásamt rúmar 700 þúsund krónur. vill við þessi afarkjör miðað við hinni skyndiiegu hækkun lánanna Núna 15 mánuðum síðar fær sá upphaf nýja húsnæðislánakerfis- til svokallaðra forgangshópa á ein- sem er að kaupa í fyrsta sinn og ins dregur það skammt því góðar um degi í fyrrahaust. kaupir sams konar íbúð 1.929 þús- íbúðir koma varla á markaðinn. -HERB und króna húsnæðislán sem dugir Ástæðan er fyrst og fremst sú aö ekki fyrir neraa 54% af verðinu. þeir sem eiga íbúöir fyrir mæta Guðmundur Ágústsson, þingmaður Borgaraflokksins, með hluta af þeim bréfum og undirskriftum sem íslenskir námsmenn erlendis hafa sent honum. DV-mynd GVA íslenskir námsmenn læra af hvalfnðunarsinnum: Bréfin hrúgast yfir þingmenn íslenskir námsmenn hafa tileinkað sér aöferðir bandarískra hvalfriðun- arsinna í þrýstiaðgerðum. Þeir skipuleggja fjöldasendingar bréfa til ráöamanna. Aö undanfomu hefur rignt yfir þingmenn og ráðherra bréfum og undirskriftum frá námsmönnum er- lendis. Textinn er sá sami alls staðar: „Nú eru námslán til framfærslu aðeins tæp 80% af lágmarksfram- færslu. Þaö er engan veginn hægt aö lifa af þeim. Ég þarfnast hjálpar þinnar við aö fá framfærsluna leið- rétta, þánnig að hún verði eins og hún hefði verið ef skerðing síðustu ríkisstjómar hefði ekki komiö til framkvæmda.“ Ekki virðast allir alþingismenn fá slíkar bréfasendingar. Námsmenn virðast hafa valið úr einn til tvo þing- menn úr hverjum þingflokki til að þrýsta á. Ætla má að bréfafjöldinn skipti þúsundum. „Ég er búinn að fá heilu bunkana af þessu, milli 200 og 300 kort og und- irskriftir,“ sagði Guðmundur Ágústsson, þingmaður Borgara- flokksins, þegar hann sýndi DV staflann. -KMU Þingfarmanna hefst i dag Þing Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands hefst í dag, 24. nóvember, að Borgartúni 18 í Reykja- vík klukkan 14.00. Guðjón A. Krist- jánsson, formaður sambandsins, setur þingið með ræðu en síðan munu gestir ávarpa þingfulltrúa. Helstu mál þessa þings verða ör- yggismálin, stjómun fiskveiða, skattamál, kjaramál og menntamál. Þingið mun standa fram á fóstudag. -S.dór Pétur Einarsson kaupsýslumaður: Æran er meira en 10 milljóna virði - hann hefur stefht Vikunni fyrir meiðyrði í 43. tbl Vikunnar er grein sem ber yfirskriftina „Dæmdur fjársvikari umsvifamikill í skreiðarviðskipt- um“. í greininni er fjallað um Pétur Einarsson framkvæmdastjóra. Þar er i'arið nokkmm orðum um Pétur og skreiðarsöluviðskipti hans til Níg- eríu. Einnig er sagt aö Pétur sé dæmdur maður, fyrir fjársvik. Um helmingur greinarinnar í Vikunni er byggður á grein úr Helgapóstinum frá árinu 1983. „Þetta em grófar ásakanir. Strax og ég sá greinina ákvað ég aö stefna þeim. Mér þykir ekki mikið að fara fram á 10 milljónir í miskabætur. Mér finnst æran meira virði. Krafan ætti að vera mun hærri.“ - Þú stefndir ekki Helgarpóstinum á sínum tíma. „Það gæti komið að því. Ég er bú- inn að fá nóg af þessum árásum.“ - Em þetta óréttmætar árásir? „Ég viöurkenni ekki á mig þá glæpi sem sem vikið er að í Vikunni. Eg býð þessum mönnum enga sátt. Þetta er minn leixur, nú er þeirra að leika,“ sagði Pétur Einarsson. Pétur stefndi þeim Þórami Jóni Magnússyni og Magnúsi Guðmunds- syni. Stefnan var lögð fram í bæjar- þingi Reykjavíkur í morgun. -sme Steingrímur formaður þingflokks Steingrímur J. Sigfússon var kjör- inn formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins síðdegis í gær að tillögu Ragnars Arnalds, fráfarandi þing- flokksformanns. „Þetta var samkomulagstillaga,“ sagði Guðrún Helgadóttir. „Það var reynt að leysa þetta um helgina." Svavar Gestsson var kjörinn vara- fprmaður þingflokksins og Guörún Helgadóttir ritari. Þingflokkur Alþýðubandalagsins samdi einnig um val þriggja þing- manna í framkvæmdastjóm flokks- ins, þeirra Svavars, Geirs Gunnarssonar og Margrétar Frí- mannsdóttur. -KMU Endurskoðun kjara- samninga að hefjast Þau 18 starfsmannafélög sveitar- hægt að fara fram á endurskoðun dregist aftur úr ef miðað er við þá félaga, sem stóðu að gerð kjara- 1. desember. fastlaunasamningasemgerðirhafa samninga á Akureyri fyrr á þessu Erling Aöalsteinsson á Akureyri verið. ári, eru nú aö hefja endurskoöun sagði í samtali við DV að kjarap Erling sagði að enn væriekkifar- samninganna. í samningum, sem annsóknanefnd sveitarfélaga hefði ið að móta neinar kröfur og yrði þau gerðu, var ákvæði þess efnis verið að skoöa þróun launamála á það vart gert fyrr en um næstu að ef um kauphækkanir yrði að markaðnum og væri greinilegt að mánaðamót. ræða á almennum markaði væri starfsmenn sveitarfélaga hefðu -S.dór Mikil vindhæð varð víða á Austurlandi um miðja síðustu viku eins og greint var frá í DV. Þegar veðurhæðin var hvað mest fuku meðal annars fjórir bílar út af veginum án þess að nokkrum vörnum yrði við komið. Þar á meðal var þessi fimmtíu og fjögurra manna rúta. Það var við Framnes í Reyðarfirði sem rútan fauk. Tveir menn voru i rútunni og sluppu þeir vel frá óhappinu. Rútan er nokkuð skemmd. DV-mynd Vigfús Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.