Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1987, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987. Viðskipti dv Verðlagsstofnun: Fylgjumst með viðbrögðum eggjabænda Sala á eggjura i verslun Hag- viku, að sögn verslunarstjórans, degi, en hún datt alveg niður á aðeins 870 kíló af eggjura og salan kaups í Skeifúnni hefur hrunið Guöraundar Viöars Friörikssonar. fimmtudag, fóstudag og laugar- hefur núna greinilega stöðvast,“ niður. í síðustu viku seldust þar „Verðeggjannahækkaðiámánu- dag,“ segir Guöraundur Viðar. sagði Guðmundur Viðar Friöriks- aðeins um 870 kiló af eggjum en daginn í síöustu víku. Salan var „Við vorum aö gera vikuna upp, soniHagkaupi,Skeifunniígærdag. venjulega hafa selst um 3 tonn á óbreytt á þriöjudegi og raiöviku- niðurstaðan er skýr, þaö seldust -JGH Eggjabændur munu flestir halda sig við 180 krónumar Mikill titringur er nú á eggjamarkaðnum. Eggjabændur ætla að halda sig við 180 krónur fyrir kílóið en neytendur virðast ætla að svara því verði með minni eggjakaupum. að fjöldi framleiðenda væri aö gefast upp. Eggjabændur væru ekki aðeins kauplausir heldur væru þeir farnir að safna skuldum. „Það segir sig sjálft að þegar aðeins fóðurgjaldið í verði eins kílós af eggj- um er um 130 krónur þá er það glórulaust aö verið sé að selja kílóiö á um 50 krónur," segir Einar. Til eru tvö félög eggjaframleiöenda, Félag alifuglabænda og Samband eggjaframleiðenda. Það síðarnefnda hefur verið tengt eggjadreifingar- stöðinni íseggi í Kópavogi. „Ævintýrið með Isegg er að mínu mati ein af höfuðorsökunum fyrir því hvemig nú er komið fyrir eggja- bændum,“ segir Einar Eiríksson. „ísegg ætlaði að ná undir sig mark- aðnum og fór í mikla og dýra fjárfest- ingu. Fyrirtækið stefndi að því að verða einokunarstöð í dreifingu eggja. Bændur tengdir stöðinni voru hvattir til að framleiða meira af eggj- um, sem varð aftur til þess að fljót- lega varð vart við offramboð á markaðnum." Einar segir að Samband eggjafram- leiðenda hafi klofnað um áramótin 1983 og 1984. Þeir sem gengu út hafi stofnað Félag alifuglabænda í maí árið 1984. „ísegg dó um áramótin síð- ustu. Safnast höfðu miklar birgðir af eggjum í frost, en menn verða aö átta sig á að egg eru ferskvara. Þegar ljóst var að ísegg var ekki lengur inni í dæminu á markaðnum þurftu þeir sem framleiddu fyrir fyrirtækið að snúa sér inn á markaðinn og það þýddi að mikil harka færðist í hlut- ina og egg tóku að lækka í verði.“ Einar segist þess fuUviss að sala á eggjum detti ekki niður þrátt fyrir aö verðið sé nú í kringum 180 krón- ur. „Egg eru ódýr, þrátt fyrir að þau hafi hækkað í verði. Þú þarft ekki annað en að skoða álegg í búðum, kílóið af dýrasta álegginu er um 1.400 krónur. Og það virðist seljast ágæt- lega,“ segir Einar. „jqh Póstur og sími: Stafrænu símstöðvamar gera sundurliðunina ódýrari „Ég sé ekki fyrir mér miklar breyt- ingar þó að við höfum fallið frá samráðinu um 180 króna verðið fyrir kílóið, ég hef ekki trú á mikilli verð- lækkun á eggjum. Þvert á móti, ég tel að öll þessi umræða að undan- fömu og gagnrýni á okkur sé veru- legur styrkur," segir Einar Eiríks- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 19-22 Lb Sparireikningar 3jarr1n.uppsögn 20-23 Lb.ab 6mán. uppsögn 21-25 Ab 12mán. uppsbgn 24-28 Úb 18mán. uppsögn 31 lb Tékkareiknmgar, alm. 6-12 Sp Sértékkareikningar 10-22 Vb Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb Vb Innlán meðsérkjör- 19-34 Spvél. um Innlán gengistryggö Bandarikjadalir 6-8 Ab Sterlingspund 7,75-9 AbVb, Sb Vestur-þýskmork 3-4 Ab Danskar krónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv) 32,5-34 Ib.Úb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) 36 eda kaupgengi Almennskuldabréf 34-36 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 34,5 36 Ib Utlán verötryggö Skuldabréf 9,5 Allir Útlán til framleiðslu Isl. krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandaríkjadalir 9 10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mork 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 3,8 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 87 31,5 Verðtr. nóv. 87 9,1 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 1841 stig Byggmgavisitala nóv. 341 stig Byggingavísitala nóv. 106,5stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 5% 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1.3079 Einingabréf 1 2,426 Einingabréf 2 1,421 Einingabréf 3 1,503 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,420 Lifeyrisbréf 1.220 Markbréf 1,239 Sjóðsbréf 1 1.178 Sjóðsbréf 2 1,135 Tekjubréf 1,268 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóöurinn 119 kr. Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nónari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. son, formaður Félags alifuglabænda. Einar segir að framleiðsluverð eggja sé núna um 207 krónur kílóið og þar af sé fóðurkostnaður um 130 krónur. „Ríkið leggur núna um 180 prósent í gjöld ofan á innkaupsverðið í fóðurskatt, þar af þurfum við að greiða um 130 prósent en 50 prósent eru felld niður,“ segir Einar. Laun í verði kílósins af eggjum eru um 20 krónur og viðhald, tryggingar og rafmagn eru líka alls um 20 krón- ur. Ásamt fóðurkostnaðinum eru þessir þrír kostnaðarliðir um 170 krónur sem er næstum 180 krónum- ar sem eggjabændur komu sér saman um fyrir rúmri viku og þeir hafa nú fallið opinberlega frá. Annar kostnaður við eggjaframleiðslu er til dæmis umbúðir, sjóðagjöld og vextir. Eggjamarkaðurinn á íslandi er nú talinn nálgast 3 þúsund tonn af eggj- um á ári. Eggjabændur eru um 60 talsins samkvæmt skýrslu Fram- leiðnisjóðs. Þessir 60 bændur fram- leiða um 2.700 tonn á ári. Sá bóndi sem framleiðir mest er Vallárbónd- inn, Geir Gunnar Geirsson. Hann framleiðir um 25 prósent af eggjum á markaðnum eða i kringum 700 tonn á ári. Verð eggja á síðustu árum er at- hyglisvert að skoða. Kílóið var á tæpar 50 krónur í nóvember árið 1982 og fyrir um tveimur árum var kílóið af eggjum á 160 krónur. Verðið fór síðan lækkandi og í byrjun október síðastliðins var kílóið á um 100 krón- ur. En svo gerðist það að verðið fór niður í um 50 krónur um miðjan október. Menn þekkja vel framhaldið, eggja- bændur krunkuðu sig saman og höfðu samráð um verðið á fundi sem þeir héldu sunnudaginn 15. nóvemb- er í Reykjavík. Einar Eiríksson, formaður Félags alifuglabænda, tel- ur að á fundinum hafi það blasað við Guðmundur Björnsson, varapóst- og símamálastjóri, segir að undir- búningur sé haflnn á fullu hjá Pósti og síma fyrir sundurliðun síma- reikninga. „Fram að þessu hafa tæki til að sundurliða símareikninga ver- ið mjög dýr en með tilkomu nýju stafrænu stöðvanna verður ódýrara að sinna þessari þjónustu og munar þar verulega þótt ég vilji ekki greina frá verði tækjanna," segir Guðmund- ur. Sundurliðun símareikninga þýðir að hægt verður að sjá nákvæmlega á símareikningnum klukkan hvað hringt var í ákveðið númer og hve lengi símtalið stóð yfir. Þetta þýðir með öðrum oröum að atvinnurekendur geta séð hvað við- komandi starfsmaður talar lengi við maka sinn í vinnunni og eins geta foreldrar séð hvað táningurinn þeirra talar mikið í síma á daginn þegar þeir eru ekki heima. Að sögn Guðmundar verða það númer sem byrja á tölunni 6 sem fyrstir fá sundurliðaða símareikn- inga. Þetta eru um 25 þúsund notend- ur. -JGH „Verðið er núna frjálst eftir að eggjabændur hafa falhð frá samráð- inu. Við munum að sjálfsögðu fylgj- ast vel með markaðnum á næstu dögum og athuga hvort ekki verði um breytilegt verð að ræða. Ég tel mjög líklegt að eggjabændur verði ekki með sama verð,“ segir Gísli ísleifsson, lögfræðingur Verðlags- stofnunar. Gísh segir að verðlagsráð muni flalla um beiðni eggjabænda um und- anþágu frá ákvæðum laganna þar sem fjallað erum bann við samráði. „Ég veit ekki hvenær verðlagsráð kemur saman og tekur máUð fyrir,“ segir Gísli. -JGH rvioijfvia uni9ni|i9« Sundurliðun símareikn- inga er sjálfsögð „Viö höfnm lengi haft áhuga á að símareikningar séu sundurUð- aðir enda er það bæði eölilegur hfutur og sjálfsagður," segir Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, um sundurliöun síma- reikninga hjá Pósti og síma. Hörður segir að það verði sífellt sjaldgæfara að fyrirtæki stundi bréfaskriftir til annarra fyrir- tækja. Telextæki og síminn só nú meira notað. „Símtöl eru þess vegna oröin aukinn kostnaður hjá fyrirtækjum og nauðsynlegt að þau getí fengið jænnan kostn- að sundurliöaðan cins og annan kostnað,“ segir Hörður. -JGH HÖrður Sigurgestsson, forstjóri Eirrskips. Sunduriiðun að óskað eftir því að símareikn- ingar verði sundurUöaöir. Þaö hafa komið upp máf meö háum símareikningum þai* sem kostn- aðurinn hefur verið alveg fráleit- ur en notandinn hefur ekkert getað gert, hann hefur staðið ber- skjaldaður," segir Jóhannes Gunnarsson, formaöur Neyt- endasamtakanna, um sundurUö- aða símareikninga hjá Pósti og síma á næsta ári. Jóhannes segir ennfremur að það sé eðlilegt að neytendur fái sundurhðaöa símareikninga. „Það er venja að neytendur fáí sundurUðaöa reikninga og nótur í almennum viðskiptum og þess vegna er það mjög óeðlUegt að sama gildi ekki um símareikn- inga,“ segir Jóhannes. -JGH Meö sundurliðun simareikninga verður hægt að sjá klukkan hvað hringt var í ákveðið númer og hversu lengi var talað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.