Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Page 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987.
Stjónunál
Tiliögur meiríhluta fjárveitinganefndar við fjáriagafnimvarpið;
Hallalaus fjárlög
í breytingartillögum meirihluta
flárveitinganefndar við fjárlaga-
frumvarp ríkisstjórnarinnar er
gert ráð fyrir aukningu tekna ríkis-
sjóðs um 2,4 milljarða króna og
jafnframt er reiknað með um það
bil 80 railljóna króna tekjuafgangi
flárlaga. „Með þessu er verndað
það sjónarmið að það verði ekki
halli á Qárlögunum, eins og verið
hefur undanfarin ár,“ sagði Sig-
- tekjur hækka um 2,4 milljarða
hvatur Björgvinsson, formaður gefi um 50 milljónir í auknar tekj- gjöld fyrir ríkissjóð að upphæð á
flárveitinganefiidar, i samtali við ur. Þá er gert ráð fyrir lækkun 4. hundraö milflónir króna.
DV í gærkveldi. tekna af tekjuskatti um 180 milflón- Niðurstöðutölur tekjuhliðar flár-
Af einstökum tekjuliöum frum- ir, lækkun aðflutningsgjalda um laga eftir framkomnar tillögur
varpsins er gert ráö fyrir auknura nálega 1.200 milijónir og lækkun meirihluta flárveitinganefndar eru
tekjum af söluskatti upp á 5,5 milfl- skatta af framleiðslu og innflutn- tæpir 63 milflarðar króna en i
arðakróna,aðhækkuneignaskatta ingi um 1.400 milflónir. frumvarpinu, eins og þaö lítur út
gefi tæplega 200 milflónir króna, Þákomufraraáþingiígærkvöldi eftir2. uraræðu i sameinuðu þingi,
hækkun tekna af Áfengis- og tó- samhljóða breytingartillögur frá eru tekjur áætlaðar 60,6 miiflarðar.
baksverslun ríkisins upp á aðrar flárveitinganefnd, en þær tiiiögur -ój
200 miiflónir og aö launaskattur munu hafa í för með sér aukin út-
Umboðs-
maður fái
■ •• ■■■■ •** ■
sjo milljomr
Fjárveitinganefnd gerir tillögu um
að sjö milflónum króna verði varið
til nýsamþykkts umboðsmanns Al-
þingis, að því er fram kemur í
breytingartillögum nefndarinnar
sem dreift var á Alþingi í gærkveldi.
Fellur umboðsmaöurinn undir tvo
liöi í tillögunum. Annars vegar er
gert ráð fyrir 6 milljóna króna flár-
veitingu til reksturs embættisins og
hins vegar er varið 1 miUjón króna
til kaupa á tækjum og húsbúnaði.
Alþingi samþykkti um helgina að
ráða dr. Gauk Jönmdsson prófessor
til starfans.
-ój
Guðmundar í. Guðmundssonar
minnst á Alþingi
Við upphaf fundar á Alþingi i gær minntust þingmenn Guðmundar i. Guðmundssonar, fyrrum alþingismanns og
ráðherra, sem andaðist aðfaranótt síðastliðlns laugardags. Rakti Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti samein-
aðs Alþingis, ævi Guðmundar og minntust þingmenn hans síðan með þvi að rfsa úr sætum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Tekju- og eignaskattur
til efri deildar
Þriðju umræðu um frumvarp um
tekju- og eignaskatt einstaklinga
lauk í neðri deild Alþingis um klukk-
an 2 í nótt og áformað var að taka
það mál á dagskrá í efri deild klukk-
an 10 í morgun.
Stefnir efri deild að því að ljúka
umræðu um málið fyrir klukkan 15
í dag en þá er áætlað að þriðja og
síðasta umræðan um flárlagafrum-
varpið fari fram í sameinuðu Alþingi.
Fundur átti að heflast í neðri deild
klukkan 10 í morgun og átti þar að
ræða kvótafrumvarpið sem rætt var
í alla nótt í efri deild þingsins.
í,gær flallaði neðri deild einnig um
stjórnarfrumvarp um söluskatt, en
það mál hafði efri deild áður afgreitt
frá sér. Fyrstu umræðu lauk ekki og
er reiknað með því að hún haldi
áfram milli jóla og nýárs.
Ein lög voru samþykkt á þingi í
gær. Neðri deild afgreiddi lög um
bann við ofbeldiskvikmyndum. -ój
Milljónimar hrynja af fjárveitinganefhd:
15 í hótel og 20
í Kvikmyndasjóð
Ferðamálaráð fær sérstaka 15
mtiljóna króna aukaflárveitingu
samkvæmt breytingartillögum flár-
veitinganefndar sem fram koma við
þriðju umræðu um flárlagafrum-
varpið sem fram fer á Alþingi í dag.
Er þama um nýjan liö að ræða.
Samkvæmt upplýsingum DV er hér
á ferðinni sérstök flárveiting sem
áformað er að ráðstafa til hótela á
landsbyggðinni sem gengið hafa illa.
Þessi væntanlega flárveiting er
óskipt í frumvarpinu en henni mun
eiga að veija til að bæta úr bágun
hag Hótels Borgamess og jafnvel
Hótels Húsavíkur en bæði þessi hótel
hafa átt við rekstrarerfiðleika að
stríöa.
Þá gerir flárveitinganefnd og ráö
fyrir að auka framlag til Kvikmynda-
sjóðs um 50% og hækkar þá framlag-
ið úr 40 milljónum í 60 milljónir
króna.
Loks fær Háskóli á Akureyri sér-
stakt 13 milflóna viðbótarframlag.
-ój
Fá flmm millj-
ónir hvoit
íþróttasamband íslands og
Ungmennafélag íslands fá aukafl-
árveitingar viö þriðju umræðu
um flárlög, samkvæmt tillögum
flárveitinganefndar sem dreift á
á Alþingi í gær.
Er þar gert ráð fyrir því að hvor
hreyfing fyrir sig fái 5 milflónir
króna til viöbótar íyrri flárveit-
ingu. í fláriagafrumvarpinu var
gert ráð fyrir því að ungmennafé-
lagið fengi 2,3 milflónir en það fær
nú 7,3 milflónir og íþróttasam-
band íslands fær samkvæmt
tillögum flárveitinganefndar 19,4
milflónir tæpar í stað 14,4 milfl-
óna, eins og áöur heföi verið
áætlað.
-ój
Tillögur f járvertinganefndar:
Fjámtunir leita
til landbúnaðar
Landbúnaðarmál fá dijúgan skerf
af þeim flárveitingum sem flárveit-
inganefnd leggur til að veittar verði
við þriðju og síðustu umræðu um
flárlagafrumvarpið.
Er í tillögunum gert ráð fyrir end-
urgreiðslu kjamfóðurgjalds að
upphæð 295 milljónir króna, liðlega
20 milflónum króna er varið til ýmiss
konar landgræðsluverkefna og nýr
liður er í tillögum flárveitinganefnd-
ar sem heitir „Fyrirhleðslur". Er þar
gert ráð fyrir því aö varið verði um
14,5 milljónum króna til fyrirhleðslu
við ýmis vatnsfoll. Þá er gerð tillaga
um 20 milljóna króna sérstaka flár-
veitingu til Áburðarverksmiðju
ríkisins en þrátt fyrir þá flárveiting-
artillögu er gert ráð fyrir tapi á
rekstri verksmiðjunnar upp á liðlega
33 milljónir króna. Þá er í tillögunum
gert ráð fyrir auknum framlögum til
bændaskólanna á Hólum og Hvann-
eyri.
Loks er gert ráð fyrir að dregnar
verði saman útflutningsuppbætur á
landbúnaðarafurðir að upphæð 22
milflónir króna og verða þær sam-
kvæmt tiliögunni 527 milljónir í stað
549 milljóna, eins og ráð er fyrir gert
í frumvarpinu.
-ój
Fjárveitinganefnd:
Tónlistarskólar
fá framhaldslrf
Flárveitinganefnd leggur til í
breytingartillögum sem nefndin öll
stendur að viö þriöju umræðu um
flárlagafrumvarpið að ríkið haldi
áfram rekstri tónlistarskóia á
næsta ári.
í flárlagafrumvarpinu er sem
kunnugt er gert ráð fyrir því að
sveitarfélögin taki við rekstri skól-
anna en sú ákvörðun flármálaráð-
herra hefði í for með sér mótmæli
ýmissa listvina og voru mótmæli
um þetta efni kynnt alþingismönn-
um og birt í flölmiðlum.
í breytingartillögum flárveitinga-
nefndar er gert ráð fyrir því að
auknu fé verði varið til tónlistar-
skóla og lagt til að þessi liður
flárlagafrumvarpsins hækki úr
105,5 milljónum króna í 152,5 millj-
ónir króna og nemur aukningin því
52 milljónum. Samkvæmt þessu er
gert ráð fyrir því að ríkið reki téða
skóla til 1. september 1989 en þá
taki sveitarfélögin við rekstrinum.
Þá er og reiknað með að framlag
til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
lækki sem þessari upphæö nemur.
-ój
Fjárveitinganefnd:
Sex milljónir í Al-
þingishús
Fiárveitinganefnd gerir tillögu um
sérstaka flárveitingu til áframhald-
andi hönnunar nýs Alþingishúss en
tillaga þessi er lögð fram við þriðju
umræðu um frumvarpið sem verður
í dag.
Er þar gerð tillaga um 6 miUjónir
króna en samkvæmt upplýsingum
sem DV fékk hjá Pálma Jónssyni,
sem sæti á í flárveitinganefnd, er
reiknað með að þessi flárveiting dugi
til þess að koma hönnun hússins á
það stig að hægt verði að taka
ákvöröun um hvort ráðast skuli í
byggingu nýs Alþingishúss sam-
kvæmt áðumefndri hönnun.
.. -v. .»-é -g* & m
I fyrra voru veittar 12 milflónir
króna til hönnunarvinnu sem fram
fór á þessu ári en samkvæmt upplýs-
ingum sem DV hefur aflað sér dugar
þessi 6 milljóna króna flárveiting
hvergi nærri til þess að ljúka hönnun
hússins. Talið er að heildarkostnað-
ur við hönnun þeirrar byggingar,
sem nú er í brennidepli, muni nema
nálega 100 milflónum króna þegar
allt er talið eöa um 10% af áætluðum
heildarkostnaöi við byggingu húss-
ins sem talinn er munu nema um
1.000 milflónum króna.
-ój
i i'iif irití'á'é ii i jj - *