Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987.
25
i>v _______Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu______________________
Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af
bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn-
leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu
kvillum. Erum búi'n að fá aftur hið
stórkostlega nálastungutæki án nála,
handhægt tæki sem allir geta notað.
Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús-
ið, s. 21556.
Stereogræjur til sölu; diskadrifmn
plötuspilari, segulbandstæki með
snertitökkum, Kenwoodmagnari, 450
vött, einnig VHS videotæki, JVS, 4ra
mánaða gamalt, með þráðlausri fjar-
stýringu, í skiptum fyrir bíl eða til
sölu. Uppl. í síma 92-12351 eftir kl. 18.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagngbólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Einn muscrat pels, síður, til sölu, þarfn-
ast viðgerðar, sem nýr Canadian
beaver pels, mjög vandaður, og ítalsk-
ur kálfskinnspels, stuttur. Uppl. í síma
14323 e.kl. 20.
Ljósabekkur (samloka) til sölu, allar
perur nýjar, selst á góðu verði, verð-
hugmynd 65 þús. eða tilboð. Má
greiðast á 12—15 mán. Uppl. í síma
623566 eða á kvöldin í síma 681870.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8--18 og laugard. kl. 9-16. .
Farsími til sölu. Mobira farsími, svo til
nýr, ásamt tveimur loftnetum, sleða
og mælaborðsstatífí til sölu. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-6651.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Græna línan. Jólagjafaúrval, "Marja
Entrich húðvörur, treflar, vettlingar,
skartgripir o.rn.fl. Opnum kl. 9.30 f.h.
Græna línan, Týsgötu, sími 622820.
Myndir til sölu. Eftirprentanir, plaköt
og hinir sívinsælu plattar frá Kanada
í miklu úrvali, hentugar jólagjafir.
Rammalistinn, Hverfisg. 34, s. 27390.
Til sölu afruglari, selst á 12 þús. Einn-
ig frystikista, 550 lítra, tilvalin fyrir
mötuneyti eða stærri stofnanir. Uppl.
í síma 77176 eftir kl. 20.
3 stk. sterk rúm, 90 cm á breidd og 2 m
á lengd, hvert rúm með tveimur stór-
um skúffum. Uppl. í síma 38454.
Frystikista til sölu, mál: hæð 97, lengd
102, breidd 62, í góðu lagi. Uppl. í síma
84418.
Gervijólatré til sölu, ca 1 Vi metri, 2
ára og fallegt, verð 2.500 kr., ný kosta
4.500 kr. Uppl. í síma 30118.
Tilvalin jólagjöf. Til sölu nýr krakka-
bíll sem hægt er að sitja í, gengur fyrir
rafhlöðum. Uppl. í síma 641345.
Ódýr ísskápur til sölu, einnig mjög
nýlegar springdýnur. Uppl. í síma
14254.
Gott orgel og hjónarúm til sölu ódýrt.
Uppl. í síma 46780.
Rúm og snyrtiborð til sölu, nýtt og
ónotað. Uppl. í síma 30363.
9
■ Oskast keypt
Sjálfvirk þvottavél, ísskápur, frystikista
og tauþurrkari óskast keypt. Má vera
bilað. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6623.
Óska eftir að kaupa rammakvikmynda-
tökuvél (Single Frame), super, 8 mm.
Uppl. í síma 96-22491 og 96-24533 eftir
kl. 20.
Snittvél. Óska eftir að kaupa snittvél
og ýmiss konar önnur verkfæri til
pípulagninga, staðgr. S. 681793.
Óska eftir leðursófasetti og stórum
fataskáp. Uppl. í síma 73988 eftir kl.
18.
Óska eftir að kaupa dollara. Uppl. í
síma 652239 eftir kl. 19.
■ Verslun
Heilsustoð Shaklee á íslandi, náttúru-
leg vítamín, megrunarprógramm
gefur 100% árangur, einnig snyrtivör-
ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum
efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús-
dýr. Amerískar vörur í mjög háum
gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg
18, sími 13222.
Jólamarkaður að Grettisgötu 16. Efni
frá 90,- leðurskór frá 300,- sængur
1.490,- sængurverasett 850,- Úrval af
gjafavörum og fatnaði á ótrúlega lágu
verði. Opið frá kl. 12. Geymum
greiðslukortanótur. Sími 24544.
Peysur. Úrval af peysum í öllum
stærðum á frábæru verði, opið frá
hádegi alla daga. Prjónastofan, Fífu-
seli 28, kjallara. S. 77163.
Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn-
aði frá París á háar konur. Verslun
sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108,
sími 21414.
■ Fatnaður
Pels og húfa. Nýr og fallegur kana-
dískur rauðrefur, pels og húfa, til sölu.
Uppl. í síma 41194 næstu daga..
■ Fyiir ungböm
Rimlarúm til sölu, gott verð. Uppl. í
síma 92-14014.
■ Heimilistæki
ísskápur til sölu, stór frystir, mál: hæð
150 cm, dýpt 56 cm, breidd 54,5 cm.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6675.
Westinghouse isskápur, sér hurð á
frystinum, til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 25066.
ísskápur fæst gefins. Uppl. í síma
71605.
Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp.
Uppl. í síma 72079.
■ Hljóðfeeri
Tilvalin jólagjöf. Til sölu lítið notað
Sampling Casio hljómborð, tólf
hljóðrásir og 10 trommutaktar, hljóð-
upptaka og margt fleira, umbúðir og
spennubreytir fylgja, verð kr 15.000.
Úppl. í síma 29819.
Rokkbúðin, búðin þín. Nýkomnir rafm-
gítarar, nýr Prophet Vector synt., ný
og notuð hljóðfæri. Rokkbúðin, ’Grett-
isgötu 46, s. 12028, opið laugard.
Technics magnari og segulband til
sölu, verð 7000 kr. hvort. Einnig
Wharfedale hátalarar á 7000 kr. Uppl.
í síma 71761.
Erum að leita að gítarleikara í nýtt
band, áhugasamir hafi samband við
DV í síma 27022. H-6666.
Orgel til sölu með fótbassa og skemmt-
ara, verðhugmynd 20-25 þús. Uppl. í
síma 29515 í dag.
Yuno II hljómborð til sölu ásamt standi,
minniskubb, magnara og tösku. Verð-
hugmynd 55 þús. Uppl. í síma 92-13412.
Yamaha heimilisorgel, B75N, til sölu.
Uppl. í síma 641716.
Óska eftir Music Man Sting Ray bassa.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-68221.
■ Hljómtæki
Nýleg Pioneer hljómflutningssam-
stæða, plötuspilari, magnari, tvöfalt
segulband, útvarp, 24ra stöðva, geisla-
spilari, 6 diska, og tveir 70 w hátalar-
ar, verð 90.000, ef staðgreitt er fylgja
15 geislaplötur. S. 651769 e. kl. 19.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
JVC og Philips geislaspilarar til sölu
og Sharp videotæki. Uppl. í síma 985-
25919.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Karcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining:
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppaþjónusta -útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn___________________
Er að skrapa saman í búslóð fyrir lítið
eða ekkert. Þarftu ekki að losa þig
við eitthvað nýtilegt? Hafðu samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6674.
Notað hjónarúm með náttborðum og
springdýnum til sölu, mjög ódýrt.
Úppl. í síma 50714 e.kl. 17.
Fallegt antikrúm til sölu, 1,20x2 m, fæst
á góðum kjörum. Uppl. í síma 45677.
M Antik_____________________
Skrifborð, stólar, skápar, klukkur,
bókahillur, sófar, speglar, málverk,
lampar, ljósakrónur, silfur, postulín,
gjafavörur. Antikmunir, Laufasvegi
6, sími 20290.
■ Tölvur__________________
Apple lle tölva, með minnisstækkun,
superserial prentaratengi, mús og
stýripinna, ásamt mörgum forritum til
sölu, einnig Victor PC tölva, lítið not-
uð, með 2x360 diskadrifum, 14" gulum
skjá, 86 örgjörva, helstu forrit gætu
fylgt tölvunni. Uppl. í síma 22528 eftir
kl. 18.
BBC Master tölva með diskadrifi og
grænum skjá til sölu, lítið sem ekkert
notuð. Verð 25 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 92-46550.
Eins árs gömul, lítið notuð Commodore
64 með stýripinna, kassettutæki, Calc
Result og leikjum. Uppl. í síma 73054
e. kl. 19.
Advance 86 PC 260 K tölva til sölu,
með skjá og diskurn. Uppl. í síma 99-
6636 og 99-6437.
Til sölu er: original ritstoð og skrástoð
(nýtt), selst ódýrt. Tilvalin jólagjöf.
Uppl. í síma 44842.
■ Sjónvörp______________________
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum. Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu,
yfirfarin og seljast með ábyrgð. ný
sending, lækkað verð. Góðkaup,
Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Óska eftir Canon vél með auka-
linsum til kaups, helst fyrir jól. Borga
vel fyrir góða vél. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6662.
■ Dyrahald
Hestamenn! „í morgunljómanum" er
ný og kærkomin bók um stórfelld
straumhvörf í íslenskri hesta-
mennsku. Steinþór Gestsson á Hæli
rekur sögu Landssambands hesta-
mannafélaga í 35 ár og kemur víða
við sögu. Þetta er eiguleg bók á öllum
heimilum hestamanna. Fæst í næstu
bókabúð. Landssamband hesta-
mannafélaga.
Hestur tapaðist. 11 vetra rauðblesóttur
hestur, glaseygur á hægra auga,
ójárnaður, tapaðist úr Arnarbæli, Ölf-
usi, í ágúst síðastliðnum. Þeir sem
geta gefið einhverjar uppl. hringi í
síma 99-3975.
Rauðstjörnótt hryssa, 7 vetra, til sölu,
tamin, þæg, góðgeng, trölltraust í
umgengni. Tilvalin fyrir lítið vana.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6667.
Hestamenn. Reiðbuxur, reiðjakkar,
skálmar, stígvél, reiðhanskar o.m.fl.
þú færð örugglega góða jólagjöf á
góðu verði í Astund, sérverslun hesta-
mannsins, Austurveri.
Hestamenn. Ástund kynnir nýjan ís-
lenskan hnakk „Ástund special".
Hnakkur sem kemur öllum á óvart.
Ástund, sérverslun hestamannsins,
Austurveri.
Bók hestamannsins, Leiftur liðinna
daga, hestamenn segja frá, kjörin jóla-
gjöf til þeirra er unna hestum. Verð
kr. 2.500. Hildur og Bíbí, sími 43880.
i Hestaflutningar. Tökum að okkur
Lhestaflutninga og útvegum mjög gott
hey, góður bíll og búnaður. Uppl. í
síma 16956. Einar og Robert.
Kanarifugl til sölu. Af sérstökum
ástæðum er til sölu gullfallegur kven-
kanarífugl ásamt fallegu búri. Uppl. í
síma 76068 eftir kl. 20.30.
Vetrarfóðrun. Inni og við opið hús á 5
ha. landi, 50 km frá Rvík. einnig til
sölu hey. Uppl. Hjarðarbóli, sími 99-
4178.
Hestamenn. Sindra stangirnar komn-
ar, verð kr. 5950. Ástund, sérverslun
hestamannsins, Austurveri.
Hestamenn. Bleika línan í Ástund,
sérverslun hestamannsins, Austur-
veri.
Óska eftir plássi fvrir einn hest í Víðid-
al. Vinsamlegast hafið samband í síma
73983.
7 vetra, taminn, viljugur hestur til sölu.
Uppl. í síma 99-3977 eftir kl. 19.
Fuglabúr óskast. Uppl. í síma 32126.
■ Vetrarvörur
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum. tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn. Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Vélsleðamenn tíminn er kominn. allar
viðgerðir og stillingar á öllum sleðum.
Valvoline olíur. N.D. kerti og ýmsir
varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og
sleðar. Stórhöfða 16. sími 681135.
Yamaha V-Max '86 til sölu. ekinn 1500
km. kraftmikill og góður sleði. skipti
á bíl eða fjórhjóli. Úppl. í síma 17903
eftir kl. 19.
Yamaha. Til sölu EC 540 vélsleði, ek-
inn 2 þús.. góður og vel með farinn
sleði. Uppl. í síma 93-71123 eftirkl. 19.
■ Hjól ~
Hænco auglýsir!!! Vorum að taka upp
nýja sendingu af öryggishjálmum.
stórkostlegt úrval. verð frá kr. 2.950.
Leðurfátnaður, leðurskór, regngallar.
leðurhanskar, leðurgrifflur, silki-
lambhúshettur, ýmiss konar merki,
keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o.
m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco,
Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604.
Fyrir bifhjólafólk: leðurjakkar, leður-
buxur, leðurhanskar, hjálmar og
margt fleira. Karl H. Cooper & Co,
Njálsgötu 47, sími 10220.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, vel með
farið og fallegt hjól, selst á góðum »
kjörum, ath. skuldabréf. Uppl. í síma
656495.
Fjórhjól til sölu. Kawasaki Mojave 250
'87, lítið sem ekkert keyrt, lítur út
eins og nýtt. Uppl. í síma 42210.
Fjórhjól til sölu, Suzuki Quatraiser 250
R, alvöru græja. Uppl. í síma 667265
eftir kl. 19.
■ Til bygginga
Vinnuskúr, ca 10 fm, til sölu, 3 fasa
rafmagnstafla, verð 50 þús. Uppl. í
síma 41924.
■ Byssur
DAN ARMS haglaskot.
42,5 g (1‘A oz) koparh. högl, kr.
930.
36 g (l!ó oz), kr. 578.
SKEET, kr. 420.
Verð miðað við 25 skota pakka.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085.
Óska eftir aö kaupa góða tvíhleypta
haglabyssu, t.d. Baikal eða Brno,
einnig riffil af Sako- eða Brnogerð,
Hornet eða stærri, staðgr. S. 681793.
■ Flug___________________
1/9 hluti í Cessnu F-150 til sölu. Vél í
góðu standi. Uppl. í síma 17923 eftir
kl. 17.
■ Fyrirtæki
Erobic og sólbaðsaðstaða til sölu eða
leigu, á góðum stað í bænum, góð kjör.
Tilboð sendist DV, merkt „Erobic“.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 235-
140-40-26-20-18-17-15-14-12-11-10-9-8-7-
6-5 og 4 tonna þilfarsbátar úr stáli,
áli. plasti og viði. Ýmsar stærðir og
gerðir opinna báta. Kvöld- og helgar-
sími 51119. Skipasala Hraunhamars.
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími
54511.
4 tonna trilla til sölu. vel tækjum búin
og endurbvggð. ný vél o.fl. Uppl. í síma
94-4340 eftir kl. 21.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup.
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa.
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar. moni-
tora og myndvarpa. JB-Mvnd. Skip-
holti 7, sími 622426.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki. hörkugott úrval myn_da,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo. Starmýri 2. sími 688515.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigun. fyrirl. varahluti í:
Wagoneer '76. MMC Colt '81. Subaru
'83. Subaru Justy 10 '85, Lada ‘82.
Daihatsu Charade '80. Dodge Omni,
Aspen '77. Nissan Laurent '81, Toyota
Corolla '80. Fairmont '78, Fiat 127 '85.
Saab 99 '78. Volvo 264/244. Tovota
Cressida '78. BMW 316 '80. Opel Kad-
ett '85, Cortina '77. Honda Accord '79.
o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Senduni um land allt.
327 Chevy. Óska eftir sveifarás í Chevy
327 með sverari höfuðlegum. Uppl. í
síma 98-1535 milli kl. 8 og 19.
4 stk. 31" Marshall radialdekk á 6 gata
Whitespokefelgum. Verð 25 þús. Uppl.
í síma 32298.
Varahlutir í BMW 518 ’80 til sölu. Uppl.
í síma 99-4716.
i>v Þjónustuauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11
Borum, brjótum og gröfum
Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur.
Tökum að okkur fleygun, borun
og gröfuvinnu.
Símar 74733 - 621221 • 12701
Alhliða þjónusta í húsaviðgerðum
...... Sprunguviðgerdii
Múrklæðning
Múrviðgerðir
Símar: 74743-54766-(985-21389)
Sandblástur
Þakviðgerðir (þétting)
Þakdúkalögn
Flotsteypulögn
Gólfviðgeröir
Sílanúðun
Háþrýstiþvottur
(kemisk efni)
Allt unnið með
bestu fáanlegum
efnumog tækni.
Unniðaf fag-
mönnum með
mikla reynslu í
húsaviðgerðum.
IMfösterklr þakdúkar sem henta allsstaöar
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars
Tökumaðokkur
stærri og smærri
verk. Vinnumá
kvöldin og um
helgar.
Simar 985-25586 og
heimasími 22739.
Gröfiiþjónusta Gytfa og Gunnars - Borgartúní 31