Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987.
■ Tilsölu
Nýtt, nýtt. Tívolí sirkusbraut, bíll m/
segul, keyrir innan í hjólinu, hjólið
snýst öfugan hring. Fæst aðeins í
Reykjavík í Leikfangahúsinu. Verð
2.500, kynningarverð 2.200 til 10. des.
Rafmagnsorgel, kr. 9.900. .
Barbiehús, 20 teg. af Barbiedúkkum, 7
teg. Ken, sturtuklefi, líkamsrækt,
snyrtistofa, nuddpottur, liúsgögn í
stofu, svefnherbergi og éldhús, hestur,
hundur, köttur og tvíhjól. Mesta úrval
landsins af Barbievörum.
Fjarstýrðir bílar.
Garparnir og fylgihlutir.
Sparkbilar, 9 tegundir, verð frá 1.690.
Tölva með 50 forritum, tilvalin til að
læra og skrifa ensku, spila lög og leiki.
Landsins mesta úrval af leikföngum.
PóstSendum um land allt.
Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, simi
14806.
Valda reykingar þér vanlíðan?
Ætlarðu að hætta á morgun eða hinn?
A meðan þú veltir þessu fyrir þér
skaltu nota Tar-Gard tjörusíuna:
Tar-Gard tjörusían minnkar nikotínið
um u.þ.b. 62% og tjöruna um u.þ.b.
37% Tar-Gard tjörusían breytir ekki
bragði reyksins. Tar-Gard tjörusían
auðveldar þér að hætta að reykja.
Reyndu Tar-Gard og árangurinn lætur
ekki á sér standa. Betri líðan með
Tar-Gard. Fæst í verslunum og apó-
tekum um land allt. Dreifing: Islensk-
hollenska, sími 9144677 og 44780.
Ýmis heilræði brennd á leður. Ham-
ingjuuppskrift, kr. 850, Brostu, kr.
875, Æðruleysisbænin, kr. 820, Bömin,
kr. 875, Vinátta, kr. 850, Dagurinn í
dag, kr. 875. Sendum í póstkröfu. Þóra,
Laugavegi 91, City 91, sími 21955.
Er þér stundum kalt?
/ /TVr
^jT -/4w| W ~rl jll \ . w
uá in í
Varmavesti & varmabetli. Fjölnota
hitagjafar sem hægt er að nota hvar
og hvenær sem er. Einfalt og: stórsnið-
ugt. Frábær jólagjöf til þeirra sem
stunda útivist. Póstsendum. Hringið
og biðjið um bækling. Gullborg hf.,
sími 91-46266.
Nýkomnir danskir fataskápar og
kommóður, verð frá 4.200 kr. Vestur-
þýsk leður- og tausófasett. Bauhaus
borðstofustólar, gler- og krómborð.
Spegilflísar af ýmsum stærðum. Ný-
borg hf., Skútuvogi 4, 2. hæð, s. 82470.
Nýborg hf., Laugavegi 91, s. 623868.
Jólagjöf fyrir alla fjölskylduna: tökum
myndir og setjum á boli og vegg-
spjöld. Jólamarkaðurinn, Grettisgötu
16, s 24544.
2*
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hægindastðll með ruggi og snúningi,
jólatilboðsverð 11900, staðgreitt. G.A.
húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595
og 39060.
Halló, halló! Tökum upp nýja vörur
á hverjum degi. Allt frá speglum,
blaðagrindum og teskeiðarekkum upp
í sófasett, borðstofusett og allt þar á
milli. Jólagjöfin fæst hjá okkur. Nýja
bólsturgerðin, Garðshomi, sími 16541.
Bjóðum þessa ruggustóla á jólatil-
boðsverði, kr. 6500, staðgreitt. G.Á.
húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595
og 39060.
■ Verslun
Fullt hús af skiðavörum: smábama-
pakki: 6990, barnapakki: 8760, ungl-
pakki: 9950, fullorðinspakki: 11900.
Sportleigan við Umferðarmiðstöðina,
sími 13072. Póstsendum. Visa/Euro.
Verðsprenging! Örbylgjuofnar frá
10.400. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
Bílar til sölu
Til sölu Fiat Uno 45 S, árg. 1985, ekinn
51 þús. km, í góðu ástandi og lítur vel
út að utan sem innan. Uppl. í síma
14240 til kl. 19 og 41551 á kvöldin.
■ Ýmislegt
■ Þjónusta
Lýsing á leiði. Til leigu og sölu 2 teg.
krossa og rafgeyma. Öll þjónusta o_g
umhirða. Sími 15230 kl. 13-18.
■ Bátar
Gleddu elskuna þina með jólagjöf frá
okkur. Við eigum mikið úrval af
glæsilegum sexí nær- og náttfatnaði á
frábæru verði. Opið frá 10-18
mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltu-
sundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101
Rvk, sími 14448 - 29559.
KOMDU HENNI/HONUM
ÞÆGILEGA Á ÓVART.
Jóiagjafir handa elskunni þinni fást hjá
okkur. Geysilegt úrval afhjálpartækj-
um ástarlífins við allra hæfi ásamt
mörgu öðru spennandi. Opið frá 10-18
mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltu-
sundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101
Rvk, sími 14448 - 29559.
Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund-
umboðið. Ingimundur Magnússon,
Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl.
17 641275.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bil? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á sr.áauglýs-
ingadeild
%
Þverholti 11, sími 27022
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermánuð 1987,
hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 28. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin
20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar.
18. desember 1987.
Fjármálaráðuneytið
JÓLATILÐOÐ
ISELCO SF
Eigum nokkrar vandaðar töskur með
verkfærum fyrir rafiðnaðarmenn á aðeins kr.
19.938 með söluskatti.