Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Page 38
38
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987.
Leikhús
<*Á<9
LEIKFELAG ■m
REYKJAVtKUR PH
DJÖFLAEYJAN
Sýningar hefjast að nýju 13. janúar.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan.
í sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kk 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega I miðasölunni I
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Simi 1-66-20.
ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins,
óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Þjóðleikhúsið
■■■
iti
Les Misérables
í
LÉIKFÉLAG
AKUREYRAR
Piltur og stúlka
Leikstjóri: Borgar
Garðarsson.
Leikmynd: Örn Ingi Gislason.
Tónlist: Jón Hlöðver
Áskelsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Frumsýning annan
dag jóla kl. 17.00.
2. sýning 27. des. kl. 20.30.
3. sýn. 29. des. kl. 20 20.
4. sýn. 30. des. kl. 20 31.
5. sýn. 7. jan. kl. 20.30,
6. sýn. 8. jan. kl. 20.30.
7. sýn. laugard. 9. jan. kl. 18.00.
8. sýn. sunnud. 10. jan. kl, 15.00.
Ath. breyttan sýningartima.
Forsala aðgöngumiða hafin.
Tilvalin jólagjöf.
LUKKUDAGAR
22. des.
75472
Hljómplata frá
fAlkanum
að verðmæti
kr. 800.
ÁHEIT
TIL HJÁLPAR
GÍRÓNÚMERIÐ
•62*10-05
’V&salingamir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Laugardag 26. desember kl. 20.00,
frumsýning, uppselt.
Sunnudag 27. des. kl. 20.00,
2. sýning, uppselt.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00,
3. sýning, uppselt.
Miðvikudag 30. des. kl. 20.00,
4. sýning, uppselt.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00,
5. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00,
6. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 5. janúar kl. 20.00,
7. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning.
Föstudag 8. jan. kl. 20.00,
9. sýning, uppselt I sal og á neðri svölum.
Aðrarsýningar á Vesalingunum í janúar:
Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag
14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju-
dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22.,
laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag
27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu-
dag 31. jan. kl. 20.00,
Vesalingarnir i febrúar:
Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og
miðvikudag 10. febr. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag
21. jan. kl. 20.00. Siðustu sýningar.
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Bilaverkstæði Badda i janúar:
Fi. 7. (20 30), lau. 9. (16 og 20.30), su.
10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15.
(20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00),
fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi.'28. (20.30),
lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00).
Ath! Bætt hefur verið við sætum á
áður uppseldar sýningar i janúar!
Bilaverkstæði Badda i febrúar:
Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00)
og su. 7. (16.00 og 20.30).
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga kl. 13.00-20.00, þar til á Þorláks-
messu, en þá er miðasölunni lokað kl.
16.00 og ekki opnuð aftur fyrr en ann-
an i jólum. Sima 11200.
Miðapantanir einnig i síma 11200
mánudag og þriðjudag frá kl. 10.00-
12.00 og 13.00-17.00 og á Þorláks-
messu til kl. 16.00.
Vel þegin jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana.
KRÝSU VÍKURSAMTÖ KIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
S 62 10 05 OG 62 35 50
Lækjartorgi og Laugavegi 8
Hi
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Sagan furðulega
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flodder
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laganeminn
Sýnd kl. 5 og 11.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 7 og 9.
Bíóhöllin
Undraferðin
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Stórkarlar
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Sjúkraliðarnir
Sýnd kl. 5.
Í kapp við timann
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Týndir drengir
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Háskólabíó
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
Salur A
Draumaland
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11,
Salur B
Furðusögur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Villidýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
Að tjaldabaRi
Sýnd kl. 3, 6.30, 9 og 11.15,
I djörfum dansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Eiginkonan góðhjartaða
Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11.15.
Réttur hins sterka
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Morðin i líkhúsinu
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Robocop
Sýnd kl. 5 og 11.15.
Bönnuð börnum
Löggan i Beverly Hills II
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Stjörnubíó
íshtar
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
La Bamba
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
í ferlegri klípu
Sýnd kl. 11.
ALVEG SKÍNANDI
Kvikmyndir
Regnboginn/Að tjaldabaki
Kjamaþriller
The Fourth Protocol
Bresk frá Rank Film Distributors
Leikstjóri: John Mackenzie
Aðalhlutverk: Michael Caine og Pierce
Brosnan.
Þrátt fyrir að risaveldin hafi gert
með sér víðtækt samkomulag um
slökun og afvopnun eru ekki allir
ánægðir. Harðlínumenn í Moskvu
eru lítt hrifnir og forystumaður
þeirra, Govorshin, yfirmaður KGB,
telur sig hafa fundið leið til að reka
fleyg í varnarsamstarf Vestur-
Evrópu og Bandaríkjanna.
Govorshin býr til áætlun sem ein-
ungis hann einn má vita af. Hann
sendir Valery Petrofsky „súper-
njósnara" til Bretlands. Þar á hann
að leigja hús í nágrenni banda-
rískrar herstöðvar og fá senda
smátt og smátt efnisbúta í kjarn-
orkusprengju. Hún á síðan að
springa og Bandaríkjamönnum
verður kennt um allt.
En valdaátök eru á fleiri stöðum
en í Moskvu. í London er nýr settur
yfirmaður yfir bresku leyniþjón-
ustunni og er gjarn á að sýna vald
sitt. Honum er mikið í nöp við fær-
an njósnara, Preston að nafni, og
færir hann loks úr aðaldeildinni í
deildina sem sér um flugvelli og
hafnir. Það verður þó Preston til
happs því á sovéskum „sjómanni",
sem deyr í slysi, fmnst torkennileg-
ur málmbútur. Preston finnur út
að hann má nota sem hluta af atóm-
sprengju en yfirmaður leyniþjón-
ustunnar neitar að trúa honum.
Hægt og hægt safnar hörkutólið
Petrofsky efnisbútum sprengjunn-
ar saman og síðar kemur sprengju-
sérfærðingur sem aðstoðar hann
við að setja sprengjuna saman.
Þegar allt er klappað og klárt bíður
hann aðeins eftir skilaboðunum
um að hefjast handa og ýta á
hnappinn. A meðan er Preston að
leita hans og fær fljótlega óvænta
ábendingu en þá er tíminn líka orð-
inn naumur!
Myndin er hin ágætasti þriller
sem gaman er að sjá þótt hún sé
kannski dulítið langdregin á köfl-
um en það á þó ef til vill sinn þátt
í að byggja upp spennu. Leikur
leikaranna er misjafn. Michael Ca-
ine sýnir að hann er reyndur
stórleikari, þótt leikið hafi betur.
Pierce Brosnan, sem næstum því
var orðinn James Bond, er nokkuð
sannfærandi sem rússneskt hörku-
tól sem framfylgir skipunum til
hins ýtrasta.
JFJ
Michael Caine leikur Preston í ágætum þriller um miskunnarlaust
og duttlungafullt valdatafl.
ÞEGAR ÁSTVINURDEYR
HAROLD PINTER
HEIMK0MAN
í GÁMLA BÍÓI
Leikarar:
Róbert Amíinnson, Rúrik
Haraldsson, Hjalti Rögn-
valdsson, Halldór Björnsson,
Hákon Waage, Ragnheiöur
Elfa Arnardóttir.
Leikstjórn: Andrés Sigurvins-
son
Þýðing: Elísabet Snorradóttir
Leikmynd: Guðný B. Ric-
hards
Lýsing: Alfreð Böðvarsson
Frumsýning 6. janúar ’88.
Aðrar sýningar:
8., 10., 11„ 14., 16., 17., 18., 22.,
23., 24., 26., 27.
Síðasta sýning 28. jan.
Sýningar yerða ekki fleiri.
Miðapantanir í síma 14920 all-
an sólarhringinn.
Miðasala hefst i Gamla bió
milli jóla og nýárs.
Kreditkortaþj ónusta
í gegnum síma.
ES
P-leikhópurinn
eftir C. S. Lewis
í þýðingu sr. Gunnars Björnssonar.
Loksins er komin í
íslenskri þýðingu bók um SORGINA.
Bókin er uppgjör höfundar
við tilveru sína eftif að kona hans
lést af veikindum. Hún er tilvalin
fyrir þá sem eiga um sárt að binda
eða þurfa að hugleiða sorgiria.
Fæst í öllum bókaverslunum
og einnig póstsend í pöntunarsíma
• 91-62 34 33.
W,.,
r
dStyj
nurdeyr
Útgáfufélagið
BR©S