Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Qupperneq 39
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987.
3Smm
Útvarp - Sjónvarp
Aðalpersónurnar sex i Staupasteini.
Sjónvarp kl. 19.30:
Staupa-
steinn
aftur á
skjáinn
Gamanþátturinn Staupasteinn,
sem sjónvarpiö hafði til sýninga fyrir
nokkru, hefur göngu sína aftur í
kvöld með nýrri þáttaröð. Segir þar
frá eiganda kráar nokkurrar í Bost-
on, starfsfólkinu á staðnum og þeim
gestum sem þar eiga leið um.
Þessi ungi maður fer örugglega ekki i jólaköttinn.
Stöð 2 kl. 18.40:
Hin langþráða Lína Langsokkur
Hver kannast ekki við
sögur Astrid Lindgren
um ólátabelginn frek-
nótta, Lánu Langsokk?
Sögur þessar hafa öðlast
miklar vinsældir víða
um heim, ekki síst hér á
landi, enda fullar af lífi
og græskulausu gamni.
Þær voru á sínum tíma
sýndar í ríkissjónvarp-
inu en Stöð 2 hefur
ákveðið að sýna Línu
Langsokk yfir hátíðarn-
ar og hefst fyrsti þáttur
í kvöld.
Ólátabelgurinn Lína Langsokkur með vinum sin-
um Tomma og önnu sem búa í næsta húsi.
Rás 1 kl. 22.20:
Jólakötturinn
í kvöld fjallar Sigríður Pétursdóttir
um þjóðtrú íslendinga sem tengist
jólakettinum í þætti sinum á rás 1.
Fyrr á dögum höfðu menn þá trú
að þeir sem ekki fengju nýja flík fyr-
ir jólin færu í jólaköttinn eða klæddu
jólaköttinn. Jólakötturinn, sem var
skelfilegur óvættur, var gjama not-
aður sem keyri á böm sem voru löt
að læra eða óþekk fyrir jóhn. Nú er
sá siður að mestu aflagður en orðatil-
tækið „að fara í jólaköttinn“ þekkja
flestir. Einnig er í þættinum viðtal
við Önnu Gunnlaugsdóttur sem hef-
ur haft að atvinnu í rúm fimmtíu ár
að ganga í hús og sauma fyrir fólk
en hún er líklega ein sú síðasta sem
það gerir. Anna lýsir m.a. bernsku-
jólum á Brjánslæk, fyrsta jólakjóln-
um sem hún eignaðist og svo segir
hún frá saumaskap fyrir jólin. í þætt-
inum verður leikin íslensk tónlist
sem tengist efninu.
Þzidjudagur
22. desemJber
Sjónvaip
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Ragnar Ólafsson.
18.25 Súrt og sætt. (Sweet and Sour.)
Ástralskur myndaflokkur um unglinga-
hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Staupasteinn. (Cheers). Ný þáttaröð
bandaríska gamanmyndaflokksins um
barinn góða í Boston og það fólk sem
þangað venur komur sínar. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Það þarf ekki að gerast. Mynd um
störf brunavarða og um eldvarnir I
heimahúsum.
21.10 íþróttir.
21.50 í efra og I neðra. Rabbþáttur með
Austfirðingum, tekinn upp á Egilsstöð-
um fyrir skömmu. Þátttakendur eru
Ásgeir Magnússon, Inga Rós Þórðar-
dóttir og Arnór Benediktsson. Um-
sjónarmaður Gísli Sigurgeirsson.
22.45 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der
Guldenburgs) Sjöundi þáttur. Þýskur
myndaflokkur I fjórtán þáttum. Leik-
stjórn Jurgen Goslar og Gero Erhardt.
Aðalhlutverk Brigitte Horney, Jurgen
Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina
Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Sftöð 2
16.45 Charlie Chan og álög drekadrottn-
ingarinnar. Charlie Chan and the
Curse of the Dragon Queen. Austur-
lenski lögregluforinginn Charlie Chan
kom fyrst fram á sjónarsviðið um 1930
og náði þá miklum vinsældum. Nú er
hann aftur mættur til leiks og kemur
lögreglunni í San Francisco til hjálpar
I dularfullu morðmáli. Þar kemst hann
I kast við hina ógnvænlegu dreka-
drottningu sem ræður lögum og lofum
I Kínahverfi borgarinnar. Aðalhlutverk:
Peter Ustinov, Lee Grant, Angie Dick-
inson, Michelle Pfeiffer og Roddy
McDowell. Leikstjóri er Clive Donner.
United Artists 1981. Sýningartími 90
mín.
18.15 A la carte. Skúli Hansen matreiðir
kalkún til jólanna. Stöð 2.
18.40 Lína langsokkur. Leikin mynd fyrir
börn og unglinga sem byggð er á hin-
um vinsælu bókum Astrid Lindgren.
Fyrri hluti. Þýðandi Bolli Gislason.
ABC.
19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Ótrúlegt en satt. Out of this World.
Nýr gamanmyndaflokkur um unga
stúlku sem erft hefur hæfileika frá föð-
ur sínum sem er geimvera. Hæfileikar
þessir skapa oft spaugilegar kringum-
stæður. Aðalhlutverk: Donna Pescow
og Maureen Flanagan. Universal.
21.05 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaannáll
ársins 1987. Umsjónarmaður er Heim-
ir Karlsson.
22.05 Lögreglustjórarnir. Chiefs. Loka-
þáttur. Aðalhlutverk: Charlton Heston,
Keith Carradine, Brad Davis, Tess Har-
PQr, Paul Sorvino og Billy Dee Will-
iams. Leikstjóri: Jerry London.
Framleiðandi: John E. Quill. Þýðandi:
Björn Baldursson. Highgate Pictures
1985.
23.35 Hunter. Seinni hluti. Hunter og Dee
Dee McCall hafa bæði orðið illa úti I
viðureign sinni við hættulegan kyn-
ferðisglæpamann og morðingja og
Dee Dee leggur til að þau gefist upp.
Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorim-
ar.
00.20 Besta litla hóruhúsið i Texas. Best
Little Whorehouse in Texas. I nágrenni
smábæjar í Texas hefur verið starfrækt
hóruhús í 150 ár með vitund og sam-
þykki bæjarbúa. En þegar sjónvarps-
stöð fjallar um hóruhúsið í þætti sínum
fara bæjarbúar að líta það öðrum aug-
um. Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Dolly Parton og Dom DeLuise. Leik-
stjóri: Colin Higgins. Þýðandi: Ágústa
Axelsdóttir. Universal 1982. Sýningar-
tími 110 mín.
02.10 Dagskrárlok.
Úftvaip rás I
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. Hvað segir læknir-
inn? Umsjón Lilja Guðmundsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir
Simone de Beauvoir.Jórunn Tómas-
dóttir les þýðingu sína (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn - frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnarsson.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Ludwig van Be-
ethoven Gewandhaushljómsveitin I
Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. a.
„Fidelio", forleikur op. 72c. b. Sinfónia
nr. 6 i f-dúr op. 68, „Pastoral-sinfón-
ían". (Af hljómdiskum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. - Byggða- og sveitarstjórn-
armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Dagiegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir..
20.40 Heilsa og næring. Steinunn Helga
Lárusdóttir kynnir Samtök endur-
hæfðra mænuskaddaðra. (Áður út-
varpað 15. þ.m.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Bókaþlng. Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk-
ur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólakötturinn. Þáttur í umsjá Sigríö-
ar Pétursdóttur.
23.00 Tónlist ettir Pál P. Pálsson
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaip zás II
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál
og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt-
inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra“. Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt
skýrsla dagsins um stjórnmál, menn-
ingu og listir og komið nærri flestu því
sem snertir landsmenn þriðjudagspæl-
ingin og hollustueftirlit dægurmálaút-
varpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir.
20.30 Tekið á rás. Lýst leik islendinga og
Suður-Kóreumanna I handknattleik í
Laugardalshöll.
22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýssón.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns..
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján .Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
Bylgjan FM 98,9
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp-
ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
Stjaman FM 102£
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar hádegisútvarpi og ræðir
við fólk um jólaundirbúninginn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
jólatónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi
með hlustendum á linunni I jólaskapi.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Allt sannar perlur.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Hin óendanlega gullaldartónlist
ókynnt i klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjömuslúðrið verður á sínum stað.
21.00 islenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu
tónlistarmenn leika lausum hala í eina
klukkustund með uppáhaldsplöturnar
sinar. Mikil hlustun. I kvöld: Jóhanna
Linnet söngkona.
22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Einn
af yngri dagskrárgerðarmönnum leikur
gæðatónlist fyrir fólk á öllum aldri.
24.00 Stjörnuvaktin.
Ljósvakiim FM 95,7
13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur tónlist
úr ýmsum áttum og flytur hlustendum
fréttir.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Úftrás FM 88,6
17-19 FB. 21-23 FG.
19-21 MS. 23-01 IR.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá-
haldslögin. Ábendingar um lagaval vel
þegnar. Síminn 27711. Tími tækifær-
anna klukkan hálfsex.
19.00 Ókynnt tónllst.
20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur
Stefánsson. Gæðatónlist frá flytjend-
um á borð við U2, Japan, Bowie,
Sykumola, Smiths og fleiri.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur Ijúfa tón-
list fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
Svæðisútvazp
á Rás 2
Veður
Vaxandi sunnan- og suðaustanátt,
allhvass eða hvass þegar líður á dag-
inn, rigning sunnan- og austanlands
en að mestu þurrt í öðrum lands-
hlutum.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjað 1
Egilsstaöir alskýjað 2
Galtarviti léttskýjað 2
Hjarðarnes skýjað 0
Keíla víkurflugi'öllur léttskýj að 2
Kirkjubæjarklausturháiísiíýiaö 2
Raufarhöfh alskýjað -1
Reykjavík snjóél 3
Sauðárkrókur alskýjað 1
Vestmannaeyjar léttskýjað 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rign/súld 6
Helsinki heiöskírt -18
Kaupmannahöfn rigning 5
Osló komsnjór 0
Stokkhólmur léttskýjað -2
Þórshöfn skúr 6
Algarve heiðskírt 10
Amsterdam léttskýjað 9
Barcelona heiðskírt 9
Berlín rigning 8
Chicago alskýjað 2
Frankfurt súld 7
Glasgow skúr 6
Hamborg rign/súld 8
London heiðskírt 8
LosAngeles heiðskírt 12
Lúxemborg súld 5
Madríd skýjað 6
Malaga heiðskírt 10
Mallorca þokumóða 4
Montreal léttskýjað 1
New York léttskýjað 4
Nuuk heiðskirt -12
París súld 5
Orlando skýjaö 19
Vín alskýjað 8
Winnipeg léttskýjað -17
Valencia þoka 8
Gengið
Gengisskráning nr. 243 - 22. desember
1987 ki. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 36,240 36,360 36.590
Pund 66,482 66,702 64.832
Kan. dollar 27,731 27,823 27,999
Dönsk kr. 5,7794 5.7986 5,7736
Norsk kr. 5,6923 5,7111 5,7320
Sænsk kr. 6,1144 6.1346 6,1321
Fi. mark 8,9948 9,0246 9.0524
Fra.franki 6,5771 6.5989 6.5591
Belg. franki 1.0643 1,0678 1.0670
Sviss. franki 27,4130 27,5038 27,2450
Holl. gyllini 19,7633 19,8288 19,7923
Vþ. mark 22,2495 22.3232 22,3246
It. lira 0.03029 0,03039 0,03022
Aust.sch. 3,1616 3,1721 3,1728
Port. escudo 0,2724 0,2733 0,2722
Spá. peseti 0.3275 0,3286 0,3309
Jap.yen 0,28626 0,28720 0,27667
irskt pund 59,144 59,340 69,230
SDR 50,3124 50.4790 50,2029
ECU 45,9469 46,0990 46,0430
Símsvari vagna gengisskráningar B23270.
Ungir og aldnlr þurfa
ð sérstakri tlllltsseml
aö halda (umferðlnnl.
HANN VEIT
HVAÐ HANN
SYNGUR
HANN^LES
Úrval
Jafn hæfilegur hraði
[sparar bensín og minnkar
slysahættu. Ekki rótt?
lli&EBOW