Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - ViSIR
1. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988.
-r
VERÐ I LAUSASOLU KR. 60
í
0
0
Paul Watson, leiðtogi Sea Shepherd, til Islands síðar í mánuðinum:
Skiptir engu hvort ég
verð sóttur til saka
- sjá baksíðu
Gorbatsjov er maður vonar
- sjá bls. 11
Matthías Bjamason um kvótann:
Tilgangslaust að ætla að
binda hendur mínar
- sjá bls. 2
Fleiri þyrlur til landsins
- sjá bls. 14
Tívolíbombumar
tóku sinn toll
- Sjá bls. 24
Ágreiningur í Landsbankanum
vegna nýs bankastjóra
- sjá bls. 24
Salóme Þorkelsdóttir alþingismaöur át hatt sinn í votta viðurvist í fyrradag
til þess að sýna fram á að stjórnmálamenn svíkja ekki alltaf loforö sín.
Forsaga málsins er sú að Salóme hefur lengi barist fyrir því ásamt öðrum
íbúum Mosfellsbæjar að fá setta upp ljósastaura á ljóslausum kafla á Vestur-
landsvegi, frá Grafarholti að Hlíðartúnshverfi í Mosfellsbæ. Fyrir kosningar
á síðasta ári lofaði hún á fundi að fá framkvæmdunum lokið fyrir áramót -
ella æti hún hatt sinn. Milli jóla og nýárs fóru að spretta upp staurar en 2/3
verksins er ólokið. Það var því ekki um annað að ræða fyrir Salóme en að
eta hatt sinn og gerði hún þaö í viöurvist fundarmannanna og hjálpuðu þeir
henni svo að ljúka hattinum sem var ljúffengur að sögn Salóme, gerður úr
súkkulaði og marsipani. -JBj DV-mynd KAE
á Salóme át hatt sinn
Salóme Þorkelsdóttir albineismaður át hatt sinn í votta viðurvist í fvrradai
í
i
i
i
i
i
i
i
Ætt Pálma í Hagkaupi
- sjá bls. 28
Yfiriit yfir þekkt
glæpamál á síðasta ári
-sjábls. 7
Fórst skömmu fyrir lendingu
- sjá bls. 9
Sjaldan eða aldrei hefur Ijósadýrðin verið meiri en þegar gamla árið var kvatt að þessu sinni. Myndin var tekin
úr Fossvogi yfir Kópavog og Breiðholtið í Reykjavik. DV-mynd S
Ölvun og assingur um áramótin
- sjá bls. 4