Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988.
19
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af
bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn-
leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu
kvillum. Erum búin að fá aftur hið
stórkostlega nálastungutæki án nála,
handhægt tæki sem allir geta notað.
Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús-
ið, s. 21556.
Bókahillur - reiöhjól. Vandaðar bóka-
hillur með skápum til sölu á kr. 17
þús., einnig drengjareiðhjól og lítið
barnatvíhjól. Uppl. í síma 84233 ó
vinnutíma og í 71352 eftir kl. 18
(Tryggvi). ___________________________
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum., Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn ó kortið þitt! Síminn er 27022.
Framlelði etdhúsinnréttirvgar, baðinn-1
réttingar og fataskápa. Opið fró 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Notuö elkareldhúsinnrétting, eldavél,
vifta, vaskur og blöndunartæki, til
sölu, einnig eikar hilluskilrúm. Uppl.
í síma 79514.
Til sölu vegna fiutnings: skápasam-
stæða, svefhbekkir, borð, kommóða,
loftljós, grillofn o.fl. Uppl. í síma 35665
eftir kl. 17.
6 hvítmáiaðar tekkhurðir í körmum til
sölu, góðar sem bráðabirgðahurðir.
Uppl. í síma 671137 eftir kl. 17.
Radarvari, scanner. Til sölu nýr radar-
vari, mjög öflugur, ásamt fullkomnum
scanner. Uppl. í síma 78212.
Taylor ísvél með ídýfuboxi til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6736.
Til sölu radarvarar í bilinn undir hálf-
virði, Passport og fleiri. Frekari uppl. í
síma 46850 eftir kl. 18.
3 stk. vatnshitabláasarar, 220/380 v, til
sölu. Uppl. í síma 30901.
Gjaldmælir, talstöð og taxamerki til
sölu. Uppl. í síma 38422 eftir kl. 17.
Vefstóll til sölu með öllu tilheyrandi á
10-15 þús. Uppl. í-síma 16014 e.kl. 17.
■ Óskast keypt
Blikksmíöavélar. Óska eftir vélum fyrir
alla almenna blikksrrjiði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-6733.
Hjón sem eru að hefja búskap óska
eftir að kaupa eða fá gefna sjálfvirka
þvottavél. Uppl. í síma 19164.
Óska eftir aö kaupa Clairol fótanudd-
tæki. Uppl. í síma 656421.
Óska eftir að kaupa ódýra þvottavél í
góðu standi. Uppl. í síma 54059.
M Verslun___________________
Heilsustoð Shaklee á íslandi, náttúru-
leg vítamín, megrunarprógramm
gefur 100% árangur, einnig snyrtivör-
ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum
efnum. Hreinlætisóburður fyrir hús-
dýr. Amerískar vörur í mjög háum
gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg
18, sími 13222.
Viö sérhæfum okkur í glæsilegum fatn-
aði frá París á háar konur. Verslun
sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108,
sími 21414.
M Fyiir ungböm
Vel með farinn dökkblár Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 30738.
■ Hljóðfæri
Nýtt Hellas píanó til sölu. Píanóstilling-
ar og viðgerðir. Isólfur Pálmarsson,
Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19.
■ HLjómtæki
Nýtt stereotæki með plötuspilara, tvö-
földu segulbandstæki og tónjafnara til
sölu, verð kr. 12 þús. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6729.
Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
M Húsgögn______________
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, plussú-
klæði. Úppl. í síma 92-11998.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta ó öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Apple lle tölva með tveimur drifum,
minnisstækkun, prentaratengi, mús
og mörgum forritum til sölu. Verð 20
þús. Uppl. í síma 22528 eftir kl. 18.
Atari 520 ST til sölu með nokkrum leikj-
um, stýripinna og ýmsu öðru, einnig
14" sjónvarp, selst með eða án tölv-
unnar. Uppl. í síma 17472.
Commodore 64 tölva með litaskjá,
diskettudrifi, kassettutæki, 2 stýri-
pinnum og földa leikja til sölu. Uppl.
í síma 40005.
1 ára gömul Commodore 64 K til sölu
ásamt 2 stýripinnum og um 77 leikjum.
Uppl. í síma 73293.
Mlg vantar 800 k aukadrif fyrir Mac-
hintosh tölvu. Uppl. í síma 42897.
Örvar.
Óska eftir að kaupa PC tölvu og raf-
magnsritvél. Uppl. í síma 75015 á
daginn og 43455 eftir kl. 18.
Óska eftir Amstrad CPC 64 k tölvu,
lítið notaðri, ásamt fylgihlutum. Uppl.
í síma 84086 eftir kl. 18.
Amstrad CPC 6128 til sölu ásamt leikj-
um. Uppl. í síma 52982 eftir kl. 16.30.
M Sjónvörp_________________
Notuð, innflutt litsjónvarpstæki til sölu,
yfirfarin og seljast með ábyrgð. Ný
sending, lækkað verð. Góðkaup,
Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Glæný Canon T-90 boddí, kr. 29.000,
Vivitar 283 flass, kr. 4.000, einnig ný
professional tauljósmyndataska, kr.
5.000. Uppl. í síma 17906 eftir kl. 17.
■ Dýrahald
Óskilahross. I Mosfellsbæ er í óskilum
brúnn hestur, ca 7 vetra gamall, mark
biti aftan vinstra, frostmerktur á
hægri hlið með tölunni 22. Áðumefnd-
ur hestur verður seldur á opinberu
uppboði þann 9. jan. nk. sem fer fram
í hesthúsi vörslumanns við Varmá og
hefst kl. 14 verði hans ekki vitjað fyr-
ir þann tíma. Uppl. gefur vörslumaður
Mosfellsbæjar, Guðmundur Hauks-
son, s. 667297. Hreppstjóri Mosfells-
bæjar.
Hlýðniskóli Hundaræktarfélagsins vill
minna neméndur, sem vom á nám-
skeiðum fyrir jól, á að kennsla hefst
aftur í dag, 4. jan., kl. 19.30, 20.30 og
21.30 í reiðhöllinni í Víðidal. Ath., tím-
um seinkar um hálftíma frá því sem
óður var. Kveðja. Þjálfarar.
Hestaflutningar. Tökum að okkur
hestaflutninga og útvegum mjög gott
hey, góður bíll og búnaður. Uppl. í
síma 16956. Einar og Robert.
Rauðskjóttur hestur til sölu, þægur,
blíðlyndur og hentar vel sem byrj-
endahestur. Uppl. í síma 84881.
Sólveig Klara.
Hesthús við Kjóavelli í Garðabæ, full-
búið 6-8 hesta hús við Andvaravelli
2, allt sér. Uppl. í síma 656172.
Tek aó mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig-
urðsson.
Vil gefa undurfagra hvolpa af smá-
hundakyni (blandaða) á góð heimili.
Uppl. í síma 95-5587.
Kettlingar fást gefins á góð heimili.
Uppl. í síma 38543.
Óska eftir hesthúsplássi fyrir 3 hesta.
Uppl. í síma 39007.
Hvolpur óskast. Uppl. í síma 92-12986.
■ Til bygginga
Notað mótatimbur og uppistöður til
sölu. Uppl. í síma 685035 á daginn og
sími 39286 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Eftirtaldir notaðir vélsleðar
fyrirliggjandi:
Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö., 250 þ.
* " " " Formula plus ’85, 90 hö., 350 þ.
* " " " Formula MX ’87, 60 hö., 320 þ.
" " " " Citation ’80, 40 hö., 120 þ.
" " " " Blizzard MX, ’82, 53 hö., 160 þ.
" " " " Tundra ’85, 23 hö., 160 þ.
Yamaha SRV ’84, 60 hö., 260 þ.
.......XLV ’86, 53 hö„ 310 þús.
Activ Panther lang ’85, 40 hö„ 280 þ.
Polaris SS ’85, 42 hö„ 235 þ.
Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg
11, sími 686644.
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Yamaha ET 340 vélsleði árg. ’82 til
sölu. Uppl. í síma 666995.
■ Hjól________________________
Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu, vel með
farið og fallegt hjól, selst á góðum
kjörum, ath. skuldabréf. Uppl. í síma
656495.
Honda MB árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma
656254.
M Fasteignir________________
Glæsilegt raðhús í Grindavík til sölu,
tilbúið til afhendingar í janúar 1988.
Einnig til sölu einbýlishús með tvö-
földum bílskúr. Uppl. í síma 92-68294.
Óska eftir að kaupa jörð á Suðurlandi,
verður að vera með góðum fullvirðis-
rétti og áhöfn. Skriflegar uppl. sendist
DV, merkt „Jörð 6737“, fyrir 12. jan.
M Fyrirtæki______________
70 fm eldhús. Til sölu eldhúsaðstaða
með frysti- og kæliklefa, ásamt ýmsum
öðrum tækjum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6727.
■ Bátar
Faxabátar. Faxi, 5,4 tn„ planandi fiski-
bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið
dekkpláss, ca 8 m2. Erum byrjaðir að
taka við pöntunum. Eyjaplast sf„ sími
98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347.
30 tonna réttindanámskeið
Siglingaskólans hefjast 11. janúar.
Innritun og uppl. í síma 31092 og
689885.
Smábátaeigendur ath.! Mig vantar gir
við 3 cyl. Lister dísil, ferskvatns-
kælda, er með gír ó 6 cyl. Lister. Uppl.
í síma 51588.
Netaspil í trillu og ný ýsunet til sölu.
Uppl. í síma 94-2252.
Óska eftir að kaupa þorskanetateina.
Uppl. í síma 97-31414.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afinæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
■ Varahlutir
Bílapartar Hjalta: Varahl. í Mazda 323
’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626
’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81-
86, Lada 1500 ’81, Cressida ’78, Cherry
’79-82, Sunny ’82, Charade ’80-’82,
Oldsmobile dísil ’80 og Citation ’80,
Taunus árg. ’80 og Honda Civic ’81,
Galant ’79. Opið til kl. 19. Bílapartar
Hjalta, Kaplahrauni 8, s. 54057.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84,
’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir
’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda
626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80,
Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge
’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og
608. Eigum einnig mikið af boddí-
hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740.
Bílvirkinn, sími 72060. Viðgerða- og
varahlþj, varahl. í flestar gerðir bif-
reiða, tökum að okkur ryðbætingar
og almennar bílaviðg. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E, S. 72060.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til
niðurrifs. S. 79920 og e. kl. 19672332.
318 cub„ + 727 sjálfskipting, er í 73
Plymouth Furi, skoðaður og á númer-
um, allt gott nema boddí, selst í heilu
lagi, verð 40-50 þús. S 53016.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
Helluhrauni 2, s. 54914, 53949.
Notaöir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
Lada 1300 S ’86, Lada 1500 st. ’83,
Suzuki 800 ’81, 3ja dyra, og árg. ’84,
sjálfskiptur. S. 77560 og 985-24551.
Varahlutir í Mözdu 929, tveggja dyra,
’83, m.a. vökvastýri, sportfelgur og
mjög vandaðir stólar. Uppl. í síma
43887 e. kl. 18.
LandCruiser dísil ’81, 5 dyra. Til sölu
vél, gírkassar, hásingar og ýmislegt
fleira. Uppl. í síma 99-1824 og 99-1972.
Til sölu Chevroletvél, 350 cub. Uppl. í
síma 37199 eftir kl. 19.
■ BOamálun
Bílamálun og réttingar. Allar tegundir
bifreiða, föst verðtilboð í málningu,
fagmenn vinna verkið. Bílaprýði s/f,
Smiðjuvegi 36 E, s. 71939.
■ BOaþjónusta
BÍLBÓN, BORGARTUNI. Þvottur- bón-
un - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni
25, sími 24065.
■ VörubOar
Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og
notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti.
Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út-
vegum varahluti að utan, s.s. öku-
mannshús, ýmsan tækjabúnað, t.d.
bílkrana. Einnig ný eða sóluð dekk,
t.d. 22,5" ó felgum á hagstæðu verði.
Kistill hf„ Skemmuvegi L 6, s. 74320,
79780, 46005.
Notaöir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Scania 141 79 til sölu, bíll ekinn 580
þús„ vél 130 þús„ með búkka en pall-
laus. Uppl. í síma 688233.
Scania dráttarbill. Til sölu Scania
LB-111 dráttarbíll árg. ’77. Uppl. í síma
666048 milli kl. 17 og 19.
■ Vinnuvélar
Kays 580 G traktorsgrafa til sölu, árg.
’77, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 96-
51247 milli kl. 19 og 20.
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf„ afgreiðslu
Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, . minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bilaleigan Bilvogur hf„ Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. vetrartilboð okkar.
■ BOar óskast
Bíll á verðbilinu 200-450 þús. óskast til
kaups í skiptum fyrir Ford Bronco ’73
og peninga. Uppl. í síma 75416 eftir
kl. 19.
Vovlo 240, yngri en árg, ’84, óskast í
skiptum fyrir Volvo 244 ’80. Milligjöf
staðgreitt fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
39263 eftir kl. 18.
150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl, ekki
eldri en ’80. 150 þús. staðgreitt fyrir
góðan bíl. Uppl. í síma 52926.
Unimog. Óska eftir góðum Unimog
með góðu húsi. Uppl. í síma 18542 á
daginn eða 126% á kvöldin.
Óska eftir ódýrum bíl, ökuhæfum, má
þarfnast smávægilegra viðgerða.
Uppl. í síma 16886 eftir kl. 19.
Nýlegur, lítill bíll óskast, staðgreiðsla
allt að 250 þús. Uppl. í síma 20234.
Óska eftir dísiivél í Benz 207 árg. ’78.
Uppl. í síma 42873.
■ Bílar til sölu
Gullfallegur Volvo Lapplander árg. ’80,
til sölu, fyrst skráður ’83, ekinn 45.000
km, lakk sem nýtt, fullklæddur, yfir-
byggður hjá Ragnari Valssyni, nýtt 6
tonna rafínagnsspil, radial mudder-
dekk, 36x12", vökvastýri, nýir gas-
demparar, transistorkveikja, nýleg
kúpling, driflokur, topplúga, nýr 70
amperstunda altemator, miðstöð und-
ir aftursæti, litað gler. Einnig til sölu
Hillman Hunter, árg. ’76, skoðaður, á
númerum, í ágætu standi, selst á 15-20
þús. Góð kjör, skuldabréf. Uppl. í síma
78705 eftir kl. 19.
Farið verður í meiri háttar verslunar-
ferð til USA þann 26. jan. Allir bílar
á verði sem þig getur ekki einu sinni
dreymt um. Meiri háttar afsláttarferð.
Vertu með og bókaðu bíl í þessa ferð
því að það er takmarkaður fjöldi.
Amerískir bílar og hjól, Skúlatúni 6,
sími 621901, frá 9-18 og lau. frá 9-16.
Glæsilegur Bronco 73 til sölu, allur
nýupptekinn, White Spoke felgur,
vökvastýri, aflbremsur, topplúga, tal-
stöð o.fl. o.fl. Skipti á nýlegum skutbíl
koma til greina með staðgreiðslu á
milli. Uppl. í síma 78550 eftir kl. 19 í
kvöld og næstu kvöld.
5 stykki til niðurrifs: Peugeot 505 ’81,
Peugeot 504 ’77, Audi 100 ’78, Audi 80
’78 og Simca 1508 ’78, ágætar vélar í
þeim öllum, fást flestir fyrir lítið eða
á tilboðsverði. Uppl. í síma 651110.
Subaru E 10, greiðabíll, til sölu, ’85,
með gluggum og sætum, stöðvarleyfi
fylgir, einnig gæti talstöð og mælir
fylgt með. Uppl. í síma 31281 milli kl.
20 og 22.
Antikbíll ársins til sölu. Chevrolet Imp-
ala, árg. 1960, til sölu, gott eintak.
Uppl. gefur Brynja í síma 688601 og
79760 á kvöldin.
Chevy Corga Van 79 til sölu, 8 cyl„
sjálfskiptur, ekinn 50 þús. frá upphafí,
er með lúxusinnréttingu. Sjón er sögu
ríkari. S. 74929 og 985-27250.
Daihatsu Charade ’84 til sölu, skemmd-
ur eftir umferðaróhapp, ennfremur
BMW ’66, mikið uppgerður. Uppl. í
síma 40561.
Ford Bronco 73 til sölu, 6 cyl„ bein-
skiptur, þarfnast viðgerðar á boddíi.
Verð 135 þús„ góð greiðslukjör. Uppl.
í síma 75416 eftir kl. 19.
Ford Taunus 1600 GL ’82, skoðaður ’87,
ekinn aðeins 69.000 km, útvarp/kass-
ettutæki, ný snjódekk, verð 270 þús„
tek ódýrari bíl upp í. Sími 451%.
Góð kjör - skipti. Til sölu Bronco 73,
8 cyl„ aflstýri, beinskiptur í gólfi, góð-
ur bíll. Uppl. í símum 79800 og 40122
á kvöldin.
Mazda 323 GLX ’87 til sölu, hvít að
lit, útvarp og segulband, ekinn 20
þús. km, fallegur bíll. Uppl. í síma
672895 milli kl. 17 og 20.
Mazda 626 '82 til sölu, grænsanseruð,
með aflstýri, rafmagn í rúðum, góður
staðgreiðsluafslá'tur. Nánari uppl. í
síma 31504.
Mercedes Benz 250 (230) árg. ’77, 6
cyl„ sjálfskiptur, vökvastýri, heillegur
bíll, fæst með 15 þús. út og 15 á mán.
á 385 þús. Sími 78152 e.kl. 20.
Rauð Lada Samara '86 til sölu, ekinn
15 þús. km, 5 gira, bíll í toppstandi,
selst á superverði ef samið er strax.
Uppl. í síma 612026.
Til sölu Nissan Laurel ’84, dísil, sjálf-
skiptur, overdrive, rafinagn í rúðum
og speglum, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 99-1824 eftir kl. 17.
Bill - vélsleði. Saab 99 árg. ’81 til sölu,
skipti á vélsleða æskileg. Uppl. í síma
96-25654 eftir kl. 19.
Colt '81 til sölu, ekinn 80 þús. km.
Góður bíll. Uppl. í síma 38578 eftir kl.
16.
Daihatsu Charade til sölu, '82, ekinn
70.000 km, 5 dyra. Uppl. í síma 91-
41854.
Daihatsu Charade '80 til sölu, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 94-
4971.
Lada Lux '84 til sölu, skemmdur eftr
veltu, selst í pörtum eða heilu lagi.
Uppl. í síma 42873.
Mazda 323 '81 til sölu, fallegur bíll í
góðu ástandi. Uppl. í síma 16139 allan
daginn.
Mitsubishi Gaiant 1600 station til sölu,
árg. ’83, ekinn 90.000 km, 5 dyra. Uppl.
í síma 91-41854.