Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Síða 9
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988. 9 Utlönd Forst skommu fyrir lendingu Nú er ljóst að Boeing 737 þotan, sem fórst í Tyrklandi á laugardags- kvöldið, var um það bil að lenda þegar hún hrapaði. í fyrstu var talið hugsanlegt að sprenging hefði oröið í þotunni, sem var í eigu v-þýska flug- félagsins Condor, en sérfræðingar sem eru að rannsaka brak þotunnar segja að af stööu lendingarhjóla þo- tunnar megi ráða að hún hafi verið um það bil að lenda. Ellefu farþegar og fimm manna áhöfn var um borð i þotunni og fór- ust allir. Þotan hrapaði um fjörutíu kíló- metra suðvestur af tyrknesku borg- inni Izmir. Hún var á leið þangað frá Stuttgart en farþegar í flugi þessu voru allir tyrkneskir, flestir Tyrkir sem starfa í Vestur-Þýskalandi. Sérfræðingar leita enn flugritans úr þotunni í þeirri von að hann gefi vísbendingu um hvað olli slysinu. í opinberri yfirlýsingu tyrkneskra yfirvalda á sunnudag var sterklega gefið til kynna að annaðhvort hefði þotan orðið fyrir eldingu eða skemmdarverki væri um slysið að kenna. HANDAVINNUTILBOÐ FÆÐINGAR-, FERMINGAR- OG BRÚÐKAUPSMYNDIR. Verð kr. \ JQQ NÝIR MYNDAUSTAR pakkningunni er efni og garn í eitt stk. en munstur að öllu. LUKKUPOKI - sértilboð Hannyröapakkningar, blandað í poka. Verðmæti kr. 3.000,- nú kr. 1.500,- POSTSENDUM. Hannprbaberslunín Crla Snorrabraut 44. Simi 14290 Björgunarmenn á siysstað virða fyrir sér lik flugmanns þotunnar. Simamynd Reuter -mmm. BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.