Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 28
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988.
J*
Fólk í fréttum
Pálmi Jónsson, eigandi verslun-
arinnar Hagkaups, var valinn
maður ársins 1987 af ritstjóm DV
á þriðjudaginn. Pálmi er fæddur 3.
júní 1923 á Hofi á Höfðaströnd og
lauk lögfræðiprófi frá H.í. 1951.
Hann stundaði verslunarstörf í
Reykjavík 1951-1959 og stofnaði
verslunina Hagkaup 1959. Pálmi
hefur rekið hana síðan, fyrst við
Miklatorg, síðan í Lækjargötu og í
Skeifunni og undir forystu hans
var verslunarmiðstöðin Kringlan
reist og opnuð 13. ágúst. Kona
Pálma er Jónína Sigríður Gísla-
dóttir, f. 8. desember 1921. Foreldr-
ar hennar em Gísli Sigurður
Sigurðsson, sjómaður í Hafnar-
firði, og kona hans, Lilja Guð-
mundsdóttir. Böm Pálma og
Jónínu em: Sigurður Gísli, -f. 13.
ágúst 1954, stjómarformaður Hag:
kaups, kvæntur Guðmundu Þóris-
dóttur og eiga þau einn son; Jón,
f. 3. ágúst 1959, innkaupastjóri Hag-
PálmiJónsson
kaups, kvæntur Elísabetu Bjöms-
dóttur og á hann tvö börn;
Ingibjörg Stefanía, f. 12. apríl 1961,
nemi í húsageröarlist í Bandaríkj-
unum, gift Sigurbimi Jónssyni
listmálara og eiga þau einn son, og
Lilja Sigurlína, f. 10. desember 1967.
Systir Páhna er Sólveig, f. 3. júní
1923, gift Ásberg Sigurðssyni, borg-
arfógeta í Rvík, sonur þeirra er
Jón, forstjóri Hagkaups.
Foreldrar Pálma em Jón Jóns-
son, b. á Hofi á Höfðaströnd, og
kona hans, Sigurlína Bjömsdóttir.
Meðal foðurbræðra Pálma em
Pálmi, skrifstofustjóri Kveldúlfs,
faðir Elínar blaöakonu, og Ólafur,
búnaðarráðunautur í Skagafirði,
faöir Sólveigar, framkvæmdastjóra
Sambands íslenskra auglýsinga-
stofa, konu Jónatans Þórmunds-
sonar prófessors. Faðir Jóns var
Jón, b. á Nautabúi í Skagafirði,
bróðir Hannesar, föður Pálma rekt-
ors og afa Hannesar Péturssonar
skálds. Systir Jóns var Halldóra,
amma Þórðar Bjömssonar, fv. rík-
issaksóknara. Jón var sonur
Péturs, b. í Valadal, Pálmasonar,
b. í VaÚholti, Magnússonar, bróður
Margrétar, langömmu Vigdísar,
móður Gríms M. Helgasonar, for-
stöðumanns handritadeildar
Landsbókasafnsins. Móðir Jóns á
Hofi var Sólveig Eggertsdóttir,
Jónssonar, prests á Mælifelli,
Sveinssonar, læknis og náttúra-
fræðings í Vík, Pálssonar. Móðir
Jóns var Þórunn Bjamadóttir
landlæknis Pálssonar og konu
hans, Rannveigar Skúladóttur
landfógeta Magnússonar. Móðir
Eggerts var Hólmfríður Jónsdóttir,
prests í Reykjahlíð, Þorsteinsson-
ar, forföður Reykjahlíöarættarinn-
ar.
Sigurlína er systir Andrésar, fv.
útvarpsstjóra. Sigurlína er dóttir
Bjöms, b. á Brekku í Seyluhreppi,
Bjamasonar, b. á Þverá í Hrolleifs-
dal, Jónssonar. Móðir Bjöms var
Hallfríður Sölvadóttir, b. á Þverá,
Þorlákssonar, b. á Reykjahóli, Er-
lendssonar. Móðir Þorláks var
Halldóra Þorláksdóttir. Móðir
Halldóra var Guðrún Jónsdóttir,
sýslumanns á Sólheimum, bróður
Áma Magnússonar, prófessors og
handritasafnara. Móðir Sigurlínu
var Stefanía Ólafsdóttir vinnu-
manns, síðast á Frostastöðum í
Blönduhlíð, bróður Jóns, langafa
Egils Bjamasonar, ráðunautar á
Sauðárkróki, föður Vilhjálms,
framk væmdastj óra Verslunarráðs.
Jón var einnig langafi Sölva
Sveinssonar, ritstjóra tímaritsins
Sögu. Ólafúr var sonur Stefáns, b.
á Garðshomi á Höfðaströnd, Jóns-
sonar. Móðir Stefaníu var Ingibjörg
Ólafsdóttir, b. í Háagerði á Höfða-
strönd, bróður Ragnheiðar,
langömmu Benedikts Sveinssonar,
föður Einars skálds. Ragnheiður
var einnig langamma Ólafar,
Páími Jónsson.
langömmu Jóhannesar Nordals.
Ólafur var sonur Þorkels, b. á
Bakka, Ólafssonar, bryta á Hólum,
Jónssonar. Móöir Ólafs var Stein-
unn Steingrímsdóttir, systir Jóns,
afa Jóns Steingrímssonar „eld-
prests“.
Afmæli
Katrín Magnea Guð-
mundsdóttir
Katrín Magnea Guðmundsdóttir,
Stórholti 28, Reykjavík, er áttræð í
dag. Katrín fæddist í Hákoti í
Njarðvík en missti móður sína fjög-
urra ára og ólst síðar upp hjá
móðurömmu §inni, Katrínu An-
drésdóttur frá Syðra-Langholti í
Hreppum. Katrín giftist 3. septemb-
er 1936 Helga Sveinssyni, f. 25. júlí
1908, d. 3. júni 1964, sóknarpresti
og skáldi, sem var fyrst prestur á
Hálsi í Fnjóskadal en siðar í Amar-
bæli í Ölfusi og Hveragerði. For-
eldrar Helga vora Sveinn
Helgason, b. á Hvítsstöðum í Álfta-
neshreppi i Mýrasýslu, og seinni
kona hans, Elísabet Guðrún Jóns-
dóttir. Börn Katrínar og Helga era:
Haukur, f. 1. desember 1936, hag-
fræðingur og aðstoðarritstjóri DV,
kvæntur Nanci Lathrop Amold
Helgason einkaritara, dóttur Lat-
hrop Walker Amold, hershöfðingja
og rithöfundar í Oak Park í Illino-
is, og konu hans, Edith Henderson
Schmitz Arnold, og María Katrín,
f. 19. ágúst 1946, skurðhjúkrunar-
kona í Kaupmannahöfn, gift Steen
Kristoffersen verkfræðingi, syni
Erling Kristoffersen og konu hans,
Tove Eriksen Kristoffersen. Synir
Mariu og Steens era Mikael, Daniel
og Robert. Bróðir Katrínar fæddist
andvana, 16. september 1912.
Foreldrar Katrínar vora Guð-
mundur Guðmundsson, f. 10. apríl
1876, d. 13. október 1918, b. í Tjam-
arkoti í Njarðvík, og kona hans,
Ragnheiður María Guömundsdótt-
ir, f. 10. september 1870, d. 16.
september 1912. Föðurbróðir Katr-
ínar var Finnbogi í Tjamarkoti,
faðir Guðmundar fræðimanns og
Jónu Guðrúnar, móður Finnboga
Kjeld, forstjóra Nesskips, Matthí-
asar Kjeld læknis og Kristbjargar
Kjeld leikkonu. Faðir Guðmundar
var Guðmundur, b. í Tjamarkoti,
Gíslason, tómthúsmanns í Útskál-
um, Gíslasonar, b. á Tyrfingsstöð-
um í Skagafirði, Jónssonar. Móðir
Guðmundar var Guðrún Jónsdótt-
ir, b. í Grímsfiósum í Stokkseyrar-
hreppi, Bjamasonar. Móðir
Guðrúnar var Guðrún Helgadóttir,
b. og hreppstjóra í Brattsholti,
bróður Jóns prests á Hrafnseyri,
föður Sigurðar, föður Jóns forseta.
Helgi var sonur Sigurðar, b. í Ás-
garði í Grímsnesi, Ásmundssonar.
Móðir Guðmundar var Guðfinna
Eyjólfsdóttir, b. í Efrivatnahjáleigu
í Landeyjum, Pálssonar, b. á Fossi
á Síðu, Eiríkssonar. Móðir Guð-
finnu var Salvör Bjamadóttir, b. í
Efrivatnahjáleigu, Péturssonar og
konu hans, Margrétar Guðmunds-
dóttur.
Hannes Ármann
Vigfússon
Hannes Armann Vigfússon raf-
verktaki verður sextíu ára í dag.
Hannes fæddist á Hrísnesi á Baröa-
strönd en var tekinn sjö vikna í
fóstur til Elínar Einarsdóttur og
Elíasar Bjamasonar á Neðra-Vaðli
á Barðaströnd og ólst þar upp þar
til hann varð sextán ára. Hann var
í vegavinnu næstu þrjú sumur og
í fiski og byggingarvinnu á vetrum
en hóf nám í rafvirkjun á Siglufirði
vorið 1947. Hannes var þar í eitt ár
en lauk námi og prófi í Reykjavík
1951. Hann stofnaði ásamt Þor-
steini Sætran raftækjavinnustof-
una Rafföng sf. og ráku þeir það
fyrirtæki í tíu ár en síðan hefur
Hannes rekið rafverktakastarfsemi
í eigin nafni og hafa verkefnin ver-
ið hönnun raflagna og lagnir í
íbúðarhús, skóla og stórbyggingar.
Hann keypti á síðasta ári verslun-
ina Glóey hf. ásamt fiölskyldu sinni
og verslar þar með rafvörur og
-tæki. Hannes hefúr verið í forystu-
sveit rafverktaka hátt á annan
áratug og setið í stjóm Landssam-
bands íslenskra rafverktaka og í
stjóm Félags löggiltra rafverktaka
i Reykjavík og verið formaður í tæp
átta ár. Hann hefur átt sæti í Sam-
bandsstjóm Landssambands
iðnaðarmanna um árabil og í fram-
kvæmdastjóm Landssambands
iðnaöarmanna frá 1985.
Kona Hannesar er Magdalena
Ólafsdóttir. Foreldrar hennar era
Ólafur Jóhannsson, skipstjóri á
Siglufirði og síðar kaupmaður í
Rauðagerði í Reykjavík, og kona
hans, Sigurlína Jónsdóttir. Böm
Hannesar og Magdalenu era Ómar,
f. 4. september 1948, rafvirkjameist-
ari á Seltjarnamesi, kvæntur Önnu
Karlsdóttur og eiga þau þrjú böm;
Elín, f. 19. október 1949, auglýsinga-
hönnuður í Toronto í Kanada,
giftist Peter Matthews. Þau eiga tvö
böm en skildu; Baldur Elías, f. 28.
júní 1952, rafvirkjameistari í Rvík,
kvæntur Særós Guðnadóttur og
eiga þau tvö böm; Haukur, f. 12.
Katrin Magnea Guðmundsdóttir.
Móðursystir Katrínar var Mar-
grét, móðir Guðmundar í. Guð-
mundssonar ráðherra. Faðir
Ragnheiðar var Guðmundur, út-
vegsbóndi á Neðri-Brannastöðum
á Vatnsleysuströnd, ívarsson,
formanns og útvegsbónda í Skjald-
arkoti á Vatnsleysuströnd, Jóns-
sonar, b. á Syðravatni í Skagafirði,
Jónssonar. Móðir Guðmundar var
Ragnheiður Gísladóttir, húsmanns
á Miðengi á Álftanesi, Jónssonar
og konu hans, Gróu Jónsdóttur, b.
á Lækjarbakka í Mýrdal, Erlends-
sonar. Móðir Ragnheiðar var
Katrín Andrésdóttir, b. ög hrepp-
sfióra í Syðra-Langholti í Hruna-
mannahreppi, Magnússonar, b. og
alþingismanns í Syðra-Langholti,
Andréssonar. Móðir Andrésar var
Katrín Eiríksdóttir, b. og dbrm. á
Reykjum á Skeiöum, Vigfússonar,
forföður Reykjaættarinnar.
janúar 1954, rafvirkjameistari,
kvæntur Joyce Hannesson. Hauk-
ur átti eina dóttur áður; Bryndís,
f. 28. maí 1963, fulltrúi hjá verslun-
inni Glóey hf.
Systkini Hannesar era Guð-
mundur Björgvin, borgarfulltrúi,
d. 1983, Vigfús, vélvirki, d. 1979,
Þuríður, fyrrv. sparisjóðsgjaldkeri,
Kristín, Guðný og Helga húsmæö-
ur, Erlendur Krisfián, borgar-
starfsmaður, Halldór, vélvirki, og
Hilmar, bifreiðarsfióri.
Foreldrar Hannesar era Vigfús
Vigfússon, f. 5. apríl 1888, b. á Hrís-
nesi á Barðaströnd, og kona hans,
Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 31.
júlí 1892. Faðir Vigfúsar var Vig-
fús, b. í Hrísnesi, Erlendsson, b. á
Hamri á Barðaströnd, Runólfsson-
ar, prests á Bijánslæk, Erlendsson-
ar. Móðir Vigfúsar var Þuríður
Þorsteinsdóttir. Foreldrar Guð-
bjargar vora Guðmundur Guð-
mundsson, smiður á Hamri, og
kona hans, Guðný Guðmundsdótt-
ir.
Hannes og Magöalena taka á
móti gestum á heimili sínu, Aust-
urgerði 8, mánudaginn 4. janúar
eftir kl. 16.
Kristján Bersi
Ólafsson
Krisfián Bersi Ólafsson skóla-
sfióri, Tjamarbraut 11, Hafnar-
firði, varð fimmtugur 2. janúar.
Krisfián ólst upp í Hafnarfirði og
lauk fil. kand. prófi frá Stokk-
hólmsháskóla 1962 og prófi í
uppeldis- og kennslufræði frá HÍ
1971. Hann var stundakennari í
Flensborg 1963-1970, kennari
1970-1972, skólastjóri 1972-1975 og
skólameistari frá 1975. Krisfián var
blaðamaöur og ritsfióri í Rvík
1962-1970 og formaður Blaða-
mannafélags íslands 1968. Hann
var í sfiórn Félags háskólamennt-
aðra kennara 1970-1974, Hins
íslenska kennarafélags 1983-1985
og varaformaður Bandalags kenn-
arafélaga 1984-1985. Kona Krisfi-
áns er Sigríður Bjarnadóttir, f. 3.
júlí 1945. Foreldrar -hennar era
Bjarni Kristófersson, b. í Hvestu í
Arnarfirði, óg kona hans, Ragn-
hildur Finnbogadóttir. Börn Krist-
jáns og Sigríðar era Freydís, f. 16.
febrúar 1965, Ólafur Þórður, f. 19.
janúar 1966, Jóhanna, f. 19. janúar
1966, d. 14. janúar 1973, og Bjami
80 ára
Tryggvi Gunnlaugsson, Bjamhóla-
stíg 22, Kópavogi, er áttræður í dag.
75 ára
Unnur Eyjólfsdóttir, Hlégerði 17,
Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í
dag.
Jón Vídalín Sigurðsson, Leira-
bakka 3, Seyðisfirði, er sjötíu og
fimm ára í dag.
Bjarni Sigurðsson, Búðavegi 50,
Búðahreppi, Múlasýslu, er sjötíu
og fimm ára í dag.
70 ára
Hrönn Jónsdóttir, Kötlufelli 5,
Reykjavík, er sjötug í dag.
Páll Sigurðsson, Snorrabraut 69,
Reykjavík, er sjötugur í dag.-
Sigríður Finnbogadóttir, Suður-
Fossi, Mýrdalshreppi, Vestur-
Skaftafellssýslu, er sjötug í dag.
60 ára
Sigurður A. Sigurðsson, Neshaga
5, Reykjavík, er sextugur í dag.
Laufey Stefansdóttir, Stóra-Þúfu
1, Miklaholtshreppi, er sextug í
dag.
Kristján Bersi Ólafsson.
Kristófer, f. 3. desember 1971.
Systkini Krisfiáns era Ásthildur,
f. 3. febrúar 1933, skólaritari í Hafn-
arfirði, gift Herði Zóphaníassyni,
skólasfióra í Hafnarfirði, og Ingileif
Steinunn, f. 11. desember 1939,
hjúkrunarfræðingur í Garðabæ.
Foreldrar Krisfiáns vora Ólafur Þ.
Krisfiánsson, skólasfióri í Hafnar-
firði, sem er látinn, og kona hans,
Ragnhildur Gísladóttir.
50 ára
Jón Halldór Bjömsson, Hringbraut
63, Keflavík, er fimmtugur í dag.
Steinar G. Þórðarson, Drangavöll-
um 2, Keflavík, er fimmtugur í dag.
Andrés P. Jónsson, Bárðarási 4,
Neshreppi, er fimmtugur í dag.
Sigtryggur Bjömsson, Birkimel 11,
Seiluhreppi, Skagafiarðarsýslu, er
fimmtugur í dag.
Jón Steindórsson, Kirkjuvegi 17,
Vestmannaeyjum, er fimmtugur í
dag.
Isidoro Halldór Ruiz Martinez, Sól-
hlíð 4, Vestmannaeyjum, er
fimmtugur í dag.
40 ára
Friðrik Guðjónsson, Seljabraut 62,
Reykjavík, er fertugur í dag.
Erla Benediktsdóttir, Jöklaseli 19,
Reykjavík, er fertug í dag.
Svavar Sigurðsson, Langagerði 66,
Reykjavík, er fertugur í dag.
Einar S. Guðjónsson, Lágmóa 6,
Njarðvík, er fertugur i dag.
Benedikt Gunnarsson, Hlíðargötu
25, Miöneshreppi, Gullbringusýslu,
er fertugur í dag.
Ásdis Kjartansdóttir, Suðurgötu 56,
Siglufirði, er fertug í dag.
Valgerður Aradóttir, Skúlabraut
13, Blönduósi, er fertug í dag.
Sæmundur Hrólfsson, Tungusíðu
9, Akureyri, er fertugur í dag.