Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988. Fréttir Hvemig hagar eiturskýið sér við sprengingu í verksmiðjunni í Gufunesi? Líklegast er að það myndi fara yfir Reykjavík Sú aðferð, sem notuð er við að geyma ammoníak við Áburðarverk- smiöjuna, er sú hættulegasta sem nefnd er í skýrslunni til félagsmála- ráðherra. Ammoníakið er geymt undir umtalsverðum þrýstingi og ef kemur mikill eða skyndilegur leki að geyminum verður hvellsuða á efn- inu og eins konar gufusprenging sem þeytir því út í loftið og myndar á skömmum tíma ský sem saman- stendur af uppgufuðu ammoníaki, Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 21-22 Allir nema Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 22-25 Ab 6mán. uppsögn 23^27 Ab 12mán. uppsögn 24-30.5 Úb 18mán. uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 10-12 Sp.lb. Vb.Ab Sértékkareikningar 12-24 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb innlán með sérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6,25-7,25 Sp.lb. Ab.Sb, Sterlingspund 7,25-9 Sb Vestur-þýskmörk 2,50-3,25 Ab.Sp Danskar krónur 8,50-9,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb, Úb.Bb, Ib. Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almenn skuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 36-39 Lb.lb. Utlán verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb SDR 8,5-9 Lb.Bb, Sb Bandaríkjadalir 10,25-10, Lb.Bb. 75 Sb.Sp Sterlingspund 10,25-10, Ub.Bb, 1 75 Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-6,25 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4,3 á i MEÐALVEXTIR mán. Dverðtr. jan. 88 36,2 Verðtr. jan.88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajan. 1913 stig Byggingavísitalajan. 345,1 stig Byggingavísitalajan. 107,9stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1 . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa Ávöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Fjölþjóöabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,572 Lifeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóösbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiöjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaöarbankinn 154 kr. Skagstrendingur hf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð irnir. Nánari upplýslngar um penlngamarkað- Inn birtast I OV á fimmtudögum. Eins og glöggt má sjá á þessari vindrós er austanáttin ríkjandi allt árið. ammoníaksdropum og jafnvel amm- oníaksís. Þar eð ammoníakið er léttara en andrúmsloft hefur það til- hneigingu tO að stíga upp en þegar það kemur úr geyminum er það kalt og nær ekki aö stíga upp fyrr en eft- ir alllanga stund. Afleiðingar skyndilegs leka á amm- oníak'sgeyminum eru þessar: Ammoníakið myndar ský sem á þrem mínútum yrði 2 km að þver- máli og heldur áfram að stækka. Þetta ský, sem er að sjálfsögðu ban- eitrað, stígur ekki upp fyrr en eftir a.m.k. 10 mínútur en þó líklega ekki fyrr en eftir mun lengri tíma. Afleiðingar shks slyss réöust að sjálfsögðu af því hvemig veðrið væri. Rauðu hringarnir á kortinu sýna umfang ammoniakskýsins frá Gufunesverksmiðjunni við hugsanlega sprengingu í austanvindátt. Hringarnir eru merktir 1, 2, 3, og 4, samanber töflu hér að neðan. DV-kort JRJ En ef miöað er við meðalvindhraða og algengustu vindáttina ætti eitur- skýið að fara 5,4 km á 10 mínútum og því væri líklegast að skýið færi yfir Sundahafnarsvæðið og Laugar- nesið í stefnu á miðborgina. Bærist skýið yfir byggðina er líklegt að af- leiðingamar yrðu skelfilegar og flöldi manns myndi farast, einkum þeir sem væm utandyra. Þeir sem dveldust innandyra gætu lifað af ef gluggar væm lokaðir og loftræsti- kerfi ekki í gangi. Mjög lítið ráðrúm gæfist til almannavama. -SMJ í fylgiskjali frá Vinnueftirliti ríkisins má sjá jaðar skýsins við mismunandi vindstig. í öllum tilvikum er miðað við að tíu mínútur séu liðnar frá því að skýið byrjaði að falla. Hringur Vindhraði (m/sek) færsla skýsins jaðar skýsins 1 0 0 1800 2 3 1800 3600 3 6 3600 5400 4 9 5400 7200 Brunamálastjóri um Hafnarfjarðarhöfn: Hefiir ekki komið til umræðu en er nauðsynlegt að athuga „Eg er ókunnugur þessu máli og það hefur ekki komið til umræðu frá því ég kom hingað. Þetta er ábyggi- lega mál sem þarf að athuga,“ sagði Bergsteinn Gizurarson branamála- stjóri. í Hafnarfjarðarhöfn er afgreiðsla^ fyrir olíuskip og era tekin inn á höfn- ina allt að fimmtán til tuttugu þúsund tonna olíuskip. Fyrir fáum árum kom upp eldur í olíuskipi þar. Þá gekk greiðlega að slökkva eldinn. Skipið sem kviknaði í var skráð í Grikklandi. Slökkviliðið í Hafnar- firði réð niðurlögum eldsins. Sigurð- ur Þórðarson varaslökkviliðsstj óri sagði að áhafnir viðkomandi skipa ættu að geta ráðið við elda sem upp kæmu. Svo var þó ekki í því eina til- felli sem eldur hefur kviknað í olíuskipi í höfninni. Sigurður sagði að olíueldur væri best slökktur með dufti og af því væri nóg í og við höfn- ina. „Þetta er svo frumstætt hérna. Það vantar mikið af reglum og reglugerð- um á þessu sviði. Eitt af verkefnum Brunamálastofnunar er að semja reglugerðir um svona lagaö. Það er eitt af því sem þarf að gera þegar við fáum meiri mannskap. Hafnarfjarð- arhöfn er eitt af þeim verkefnum sem þarf aö taka á,“ sagði Bergsteinn Gizurarson. Ef eldur kemur upp í olíuskipi í Hafnaiflarðarhöfn í suðvestanátt er hætta á að eldurinn eigi greiðan að- gang inn í höfnina. Við slíkar aöstæður gætu skip og önnur mann- virki verið í mikilli hættu. Á þessu ári er útlit fyrir að tekju- stofn Brunamálastofnunar aukist um allt aö 100%. í fyrra voru tekjur stofnunarinnar 11 milljónir króna en gætu hugsanlega farið yfir 20 millj- ónir í ár. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.