Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Side 30
42
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
Jarðarfarir
Willý Frederiksen lést í Danmörku
9. þessa mánaöar. Jarðarforin hefur
^farið fram.
Björn Konráðsson, fyrrverandi bú-
stjóri á Vífilsstöðum, Hagaflöt 5,
Garðabæ, verður jarðsunginn frá
Garðakirkju, Garðabæ, laugardag-
inn 30. janúar kl. 13.30.
Hansborg V. Jónsdóttir er látin.
Hún fæddist hinn 29. nóvember árið
1898 í Éinarslóni á Snæfellsnesi.
yoru foreldrar hennar hjónin Jón
Ólafsson og Ásgerður Vigfúsdóttir.
Hansborg giftist Annel Helgasyni, en
hann lést árið 1983. Þau hjónin eign-
uðust sex böm og eru þrjú á lífi.
Áður en Hansborg giftist eignaðist
hún einn son. Útfór hennar verður
gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.
Jarðsett verður frá Ingjaldshóli,
Helhssandi, á morgun, laugardag, kl.
16.
Sigríður S. Ingibergsdóttir lést 20.
janúar sl. Hún var fædd í Reykjavík
22. júní 1911. Foreldrar hennar voru
Sigurdís Jónsdóttir og Ingibergur
Þorkelsson. Eftirlifandi eiginmaður
hennar er Skúli Sveinsson. Þau hjón-
in eignuðust þrjú böm. Útfór Sigríð-
ar verður gerð frá Háteigskirkju í
dag kl. 13.30.
Ágústa Ösp Grétarsdóttir, Mela-
braut 11, Blönduósi, andaðist 17.
janúar sl. Útforin hefur farið fram.
Guðrún Jóhannesdóttir, Kirkjuvegi
3, Vík í Mýrdal, verður jarðsunginn
frá Víkurkirkju laugardaginn 30.
janúar kl. 14. Bílferð verður frá BSÍ
kl. 10 f.h.
Minningarathöfn um Magnús Geir
Þórarinsson, sem fórst með mb.
Bergþóri KE 5 þann 8. janúar sl., fer
fram frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 30. janúar kl. 14.
Minningarathöfn um Elfar Þór
Jónsson, sem fórst með mb. Berg-
þóri KE 5 þann 8. janúar sl., fer
fram frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 30. janúar kl. 14.
Útfor Aðalsteins Sigurjónssonar,
Sölkutóft, Eyrarbakka, verður gerð
laugardaginn 30. þ.m. kl. 14 frá Eyr-
arbakkakirkju.
Jóna G. Eiríksdóttir lést 21. janúar
sl. Hún fæddist á Stokkseyri 9. nóv-
ember 1908. Foreldrar hennar voru
Margrét Jónsdóttir og Eiríkur Ei-
ríksson. Eftirlifandi eiginmaður
hennar er Guðni Guðleifsson. Þau
hjónin eignuðust ekki börn en ólu
upp tvö fósturbörn. Útfor Jónu verð-
ur gerð frá Keflavíkurkirkju í dag
kl. 14.
Sigurður Guðmundsson trésmiður
lést 18. janúar sl. Hann var fæddur
12. mars 1914, sonur Guðmundar
Einarssonar og Helgu Guðmunds-
dóttur. Sigurður lærði ungur hús-
gagnasmíði hjá Helga Helgasyni og
síðar Davíð Grímssyni og vann við
smíðar alla tíð síðan. Fyrst vann
hann hjá Kristjáni Siggeirssyni í alU
mörg ár og síðar mörg ár á eigin
vegum, aðallega við smíðar á hand-
riðum og loks á Árbæjarsafni við
endursmíði gamalla húsa. Eftirlif-
andi eiginkona hans er Guðfinna
Jónsdóttir. Útfor Sigurðar verður
gerð frá Fossvogskirkju í dag kl.
13.30.
Hálfdán H. Þorgeirsson bifvélavirki
lést 21. janúar sl. Hann fæddist á
Þingeyri við Dýrafjörð 8. október
árið 1922. Foreldrar hans voru hjónin
María Bjamadóttir og Þorgeir Jóns-
son. Hálfdán gerði bifvélavirkjun að
ævistarfl sínu og hlaut sveinsbréf í
þeirri grein árið 1953. Hann var verk-
stjóri hjá Skodaverkstæðinu í
Reykjavík í mörg ár en sl. 25 ár rak
hann sitt eigið verkstæði á Dals-
hrauni 1, Hafnarfirði. Eftirlifandi
eiginkona hans er Einara Guðbjörg
Björnsdóttir. Þeim hjónum varð ekki
barna auðið en ólu upp fósturbörn.
Útför Hálfdánar verður gerð frá
Garðakirkju í dag kl. 13.30.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eflirtöldum fasteignum:
Snjóholt, Eiðahreppi, þingl. eign Eiða-
hrepps, fer fram á eigninni sjálfri
fóstudaginn 5. febrúar 1988 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
íslands.
Skólavegur 74, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Rúnar Stefánsson, fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 4. febrúar
1988 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru
Ámi Halldórsson hrl., Sigurmar K.
Albertsson hdl., Viðar Már Matthías-
son hdl., Ámi Pálsson hdl., Innheimta
ríkissjóðs og Guðríður Þorsteinsdóttir
hdL_________________________________
Búðavegur 40, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Hallgrímur Bergsson, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. febrú-
ar 1988, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Ásgeir Thoroddsen hdl.
Sýslumaður Suður-Múlasýslu
t
Móðir mín
Margrét Jónsdóttir
lést að Droplaugarstöðum
að morgni 28. janúar.
JÓN ÞÓR EINARSSON
VETRARDAGSKRÁ
FR-deildar 4 að Dugguvogi 2.
Konukvöld
Mánudaginn 1. febrúar kl. 20, mánudaginn 7. mars kl. 20, mánu-
daginn 11. apríl kl. 20.
Félagsvist
sunnudaginn 31. janúar kl. 14, sunnudaginn 28. febrúar kl. 14,
sunnudaginn 27. mars kl. 14.
Fjölskyldubingó
sunnudaginn 14. febrúar kl. 14, sunnudaginn 13. mars kl. 14.
Skemmtinefnd FR-deildar 4
MYNDBANDAGERÐ (VIDEO) - INNRITUN
6 vikna námskeið í myndbandagerð hefst 1. febrúar
nk. Kennt verður 2 sinnum í viku, mánudaga og
miðvikudaga, 4 klst. hvert kvöld. Megináhersla er
lögð á: kvikmyndasögu, mynduppbyggingu, eðli og
notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð, auk
æfinga í meðferð tækjabúnaðar, ásamt upptöku,
klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nem-
enda. Kennari Ólafur Angantýsson. Kennslustaður
Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 5.000,-
Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13-19 þessa
viku (til föstudags 26. jan.).
Nauðungaruppboö
Að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns ríkissjóðs, verða eftirtaldar
bifreiðir og lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer 5. febrú-
ar í porti Skiptingar að Vesturbraut 34, Keflavík, kl. 16.00.
G-17855 G-24031 J-179 M-3186 R-11467 R-19167
R-21459 R-27286 R-37046 R-54536 R-55955 R-65520
R-68265 S-2588 X-1640 Ö-37 Ö-170 Ö-452
Ö-617 Ö-667 Ö-904 Ö-1138 Ö-1166 Ö-1273
Ö-1287 Ö-1292 Ö-1455 Ö-1698 Ö-1788 Ö-1970
Ö-1989 Ö-2050 Ö-2221 Ö-2299 Ö-2458 Ö-2556
Ö-2704 Ö-2753 Ö-2938 Ö-3056 Ö-3279 Ö-3357
Ö-3600 Ö-3706 Ö-3707 Ö-3840 Ö-3863 Ö-3965
Ö-3995 Ö-4016 Ö-4079 Ö-4109 Ö-4206 Ö-4401
Ö-4497 Ö-4534 Ö-4561 Ö-4589 Ö-4610 Ö-4695
Ö-4809 Ö-4852 Ö-4878 Ö-4934 Ö-4951 Ö-4985
Ö-5Ö53 Ö-5059 Ö-5067 Ö-5073 Ö-5082 Ö-5095
Ö-5107 Ö-5163 Ö-5180 Ö-5288 Ö-5371 Ö-5434
Ö-5439 Ö-5485 Ö-5638 Ö-5666 Ö-5680 Ö-5742
Ö-5753 Ö-5763 Ö-5903 Ö-6007 Ö-6009 Ö-6055
Ö-6072 Ö-6370 Ö-6512 Ö-6554 Ö-6772 Ö-6957
Ö-7018 Ö-7054 Ö-7061 Ö-7221 Ö-7376 Ö-7449
Ö-7450 Ö-7552 Ö-7559 Ö-7573 Ö-7637 Ö-7646
Ö-7699 Ö-7724 Ö-7743 Ö-8007 Ö-8095 Ö-8108
Ö-8356 Ö-8435 Ö-8465 Ö-8513 Ö-8556 Ö-8560
Ö-8581 Ö-8603 Ö-8772 Ö-8778 Ö-8965 Ö-8985
Ö-9033 Ö-9165 Ö-9221 Ö-9402 Ö-9406 Ö-9539
Ö-9674 Ö-9771 Ö-9824 Ö-9941 Ö-9943 Ö-9944
Ö-9948 Ö-10044 Ö-10349 Ö-10461 Ö-10477 Ö-10518
Ö-10579 Ö-10685 Þ-1054 í-690
Ennfremur verða seld sjónvörp, hljómflutningsæki, videotæki og
fleira.
Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík,
Grindavík og Gullbringusýslu.
Fréttir__________________________________dv
Vigdís Finnbogadóttir:
Elnkar
legur
Ólafur Amaison, DV, New York;
Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís-
lands, sagði í viðtali við DV síðdegis
í gær að fundur hennar með Perez
de Cuellar, aðalritara Sameinuðu
þjóðanna, hefði verið einkar ánægju-
legur. Sagði hún að sér hefði þótt
sérlega vænt um að aðalritarinn
hefði í tvígang vikið að því hve ís-
lendingar væru traustir aðilar að
Sameinuðu þjóðunum. Hann hefði
viljað færa þakkir til íslendinga fyrir
þau heilindi sem \dð höfum sýnt í
starfi á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna. Sagði hún að greinilegt væri
að íslendingar væru vel metnir sem
þjóð á þeim vettvangi.
Vigdís sagðist aldrei áður hafa
komið í byggingu Sameinuðu þjóð-
anna og að hún hefði haft mjög
gaman af að skoða bygginguna í fylgd
með aðstoðarframkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna. „Hann lagði
mikla áherslu á að sýna mér lista-
verk sem þjóðirnar hafa gefið
Sameinuðu þjóðunum. Þau eru
dreifð um bygginguna og gefa henni
ákaflega alþjóðlegan svip. Mér þótti
einnig gaman að sjá að Norðurlöndin
ánægju-
fundur
hafa gefið við sem notaður er í hús-
gögn í nokkrum fundarsölum.“
Aðspurð sagði Vigdís aö sér fyndist
standa upp úr steinn sem Mexíkanar
gáfu Sameinuðu þjóðunum. í hann
eru rist orð Benito Juares: „Að virða
rétt annarra verndar friðinn." Vigdís
bætti því við að inni í Sameinuðu
þjóðunum skynjaði maður heiminn
sem sundurleita einingu.
Vigdís Finnbogadóttir sagði að sér
hefði þótt gaman að afhenda Louisu
Matthíasdóttur fálkaorðuna. Það
væri eitt af skemmtilegustu embætt-
isverkum sínum að afhenda fálka-
orðuna. „Það er vegna þess að þetta
er eina aðferðin sem við íslendingar
höfum til að sýna þakklæti okkar og
að við metum þaö sem vel er gert.
Það er enginn vandi fyrir einn ein-
stakling að þakka öðrum einstakl-
ingi. Þetta er hins vegar tákn fyrir
þakklæti heillar þjóðar."
Vigdís sagði að hver dagur þessar-
ar heimsóknar sinnar tii Bandaríkj-
anna hefði fært sér mikla ánægju og
að þessi för hefði tekist vel. Hún
sagðist hafa fundið fyrir hlýju og
velvilja í garð íslendinga og það væri
alltaf ákaflega gleðilegt.
Umférðarijós í ólagi
Helstu umferðarljósin í Reykjavík
biluðu snemma í gærdag. Ljósin voru
enn í ólagi er DV fór í prentun í
morgun. Öll ljós á Kringlumýrar-
braut og flest á Miklubraut hafa
verið biluð.
Bilunin er í tengikassa á Kringlu-
mýrarbraut. Frá þeim tengikassa er
miklum fjölda umferðarljósa stýrt.
Af þessum sökum hafa myndast
erfiðleikar í umferðinni. Lögreglu-
maður, sem DV ræddi við, sagði að
það hefði verið mikið verk að stjórna
umferðinni í gær þegar umferðar-
þunginn var hvað mestur. „Þegar
ljósin bila sést best hvað umferðin
er gífurlega mikil,“ sagði lögreglu-
maðurinn. -sme
Seltjamames:
Enn leitað að 81 árs konu
Guðríðar Kristinsdóttur, 81 árs, til
heimilis að Ráðagerði á Seltjarnar-
nesi, er saknað. Síðast er vitað um
Guðríði á heimili sínu um hádegi á
mánudag. Guðríður er 160 sentímetr-
ar á hæð. Hún er áberandi grönn og
kvik á fæti. Talið er að hún sé klædd
í græna kápu með dökkt höfuðfat.
Guðríðar hefur verið leitað á Sel-
tjarnarnesi en án árangurs. Lögregl-
an beinir því til fólks á Seltjarnarnesi
og í vesturbæ að það svipist um í
görðum sínum og útihúsum.
-sme
Bakar mnu fara að
tilmæ Yerðlagsráðs
Landssamband bakarameistara
hélt fund með félagsmönnum sínum
í gærdag þar sem ákveðið var að
lækka verð í samræmi við óskir
Verðlagsráðs, þ.e. að miðað yrði við
verð sem ríkjandi var í desember auk
10,3% hækkunar. „Við erum ekki
ánægðir," sögðu forsvarsmenn bak-
ara, „en við munum fara að tilmæl-
um Verðlagsráðs."
Verðlagsráð féllst á að fjallað yrði
um uppsafnaðan vanda nokkurra
bakaría sem leiddi til þess að þau
hækkuðu verð umfram 10,3% leyfi-
Iega hækkun um áramótin.
DV hafði einnig samband við fisk-
sala í kjölfar lækkunar á ýsuflökum.
Guðmundur J. Óskarsson, eigandi
fiskbúðarinnar Sæbjargar, kvað
lækkun á ýsu ekki óeðlilega eins og
sakir standa. Stöðugleikinn á-mark-
aðnum kallar á þetta, sagði hann.
Hann kvaðst mundu lækka fiskinn á
mánudag, 1. febrúar. StB
Brauð og ýsa lækka
„Sátt náðist á síöustu stundu,"
sagði Georg Ólafsson verðlagsstjóri
í samtali við DV í gær um deilu verð-
lagsráðs og bakara, en verðlagsráð
kom saman í gær. Nokkur bakarí
höfðu hækkað brauð umfram þau
10,3% sem efnahagsaðgerðir ríkis-
stjórnarinnar kölluðu á.
Georg sagði aö niðurstaða fundar-
ins-hefði verið sú að Landssamband
bakarameistara myndi beina þeim
tilmælum til sinna manna að hækka
verð ekki umfram 10,3% miðað við
ríkjandi verð í desember. „Okkur er
ljóst að nokkrir bakarar hafa hækk-
að vörur sínar minna en sem nemur
hækkun kostnaðarliða," sagði Ge-
org, „og er þeim kleift að sækja um
undanþágu sem verðlagsstofnun
mun íjalla um.“
Á fundinum fékkst einnig sú niður-
staða að lækka hámarksverð á
ýsuflökum úr kr. 304 í kr. 280, að
sögn Georgs, og mun verðlagsráð
beina þeim tilmælum til fisksala að
lækka verð á öðrum neyslufiski um
samsvarandi prósentutölu.
Á fundinum lá einnig fyrir að ræða
lækkun á bensíni en þeim umræðum
var frestað. StB