Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 27. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.___VERÐ l LAUSASÖLU KR. 60 Skákeinvígið í Kanada: Sálfræði- stríð í al- gleymingi - sjá bls. 2 Fundur Verkamannasambandsins og Vinnuveitendasambandsins stóð frá þvi klukkan fimm i gær til klukkan rúmlega eitt i nótt. Aðilar funda á ný klukkan fjögur í dag. Á fundinum i gær lagði Verkamanna- sambandið fram kröfugerö. Þar er meðal annars krafist 9% launa- hækkunar. Verkamannasambandið vill semja til skamms tíma. Vinnuveitendur telja það hins vegar neyðarbrauð. Mikið ber á milli í viðræðunum. Á myndinni sést Guðmundur J. Guðmundsson, formað- ur Verkamannasambandsins, leggja áherslu á kröfurnar. DV-mynd GVA - sjá nánar á baksíðu Grjótkastgegn drottnurunum - sjá bls. 9 Landsfram- leiðsla á mann meðþvímesta á Islandi - sjá bls. 6 Lertað að 800 milljónum - sjá bls. 6 Sfyrkveitingar afreksmanna- sjóðs gagmýndar - sjá bls. 16-17 Búnaðarmála- sfjórí vill bjarga loð- dýrabændum - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.