Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 16
16
IþróttLr
Erlendir
frétta-
stúfar
• Talsvert var um óvænt úr-
slit í NBA-deildinni bandarisku í
körfuknattleik í fyrrinótt en þá
fóru íram fimra leikir. Indlana
Pacers sigraöi Golden State
Warriors, 90-88, Cleveland Cav-
aliers sigraði Detroit Pistons,
94-83, New Jersey Nets vann
Dallas Mavericks, 108-103, á úti-
velli, Utah Jazz sigraöi Seattle
Supersonics, 105-100, og Sacra-
mento Kings sigraöi Chicago
Bulls, 97-95.
• Michael Gross, „albatross-
inn" vestur-þýski, sem hefur
verið einhver besti sundmaður
heims undanfarin ár, viröist vera
búinn að láta íþróttina sjálfa
víkja fyrir Mammoni konungi.
Hann er hættur við þátttöku í
alþjóðlegu stórmóti sem fram fer
í Bonn um aðra helgi og ástæðan
er sú að hann á ekki heiman-
gengt vegna starfa fyrir þá aðila
sem styðja hann fjárhagslega.
• Joszef Fitos, leikmaður með
ungverska félaginu Honved, hef-
ur verið dæmdur í bann frá funm
næstu leikjum Uðs síns í Evrópu-
keppni af aganefnd Knattspymu-
sambands Evrópu. Hann var
rekinn út af fyrir „sérlega hættu-
lega lramkomu“ í leik gegn
Panathinaikos í 3. umferð UEFA-
bikarsins þann 12. desember.
Grikkinn Ionnis Kahtzakis fékk
Qögurra leikja bann fyrir sömu
sakir úr sama leik. Þá var
Lubomir Vilk frá Vitkovice í
Tékkóslóvakíu dæmdur í fjög-
urra leikja bann fyrir að hrækja
á mótheija í leik gegn Guimaraes
frá Portúgal í sömu umferð. Amo
Glesiu9 frá Vestur-Þýskalandi
fékk fjögurra leikja bann íyrir
brottrekstur í 21-árs landsieik
gegn HoUandi í nóveraber og loks
var Miodrag Belodedici frá
Rúraeníu dæradur 1 þriggja
landsleikjá bann fyrir móðgandi
framkomu viö dómara í Evrópu-
leik gegn Austurríki fyrr í vetur.
• Traudl Haecher, vestur-þýsk
skiðakona, sem ekki var vahn í
ólympíuUð þjóöar sinnar iyrir
leikana í Calgary, greip til sinna
ráða. Hún hringdi í formann
ólympíunefndar Vestur-Þýska-
lands og hann ákvað að bæta
henni í hópinn. Þaö þýðir hins-
vegar að einhver sem haföi verið
valinn verður að víkja og for-
ráðamenn vestur-þýska skiöa-
sambandsins standa nú uppi með
þann höfuðverk aö ákveða hver
þaö á að vera! Haecher hefur oft
sigraö á stórmótum í heimsbikar-
keppninni en gengi hennar á
þessu keppnistímabiU hefur ekki
verið upp á það besta.
• Enska knattspyrnan í gær-
kvöldi: 3. deild: GiUinghain-
Grimsby 1-1. 4. deUd: Darling-
ton-Cardiff 0-0 og
Wrexham-Bumley 1-3. Sko9ka
bikarkeppnin: Hibemian-Dumb-
arton 3-0.
• Velska knattspymusam-
bandiö komst að niöurstöðu um
framtíö Mikes England landsUðs-
þjálfara í gærkvöldi en neitaöi að
birta hana. Ástæöan var sú að
England fór í matarboð í gær-
kvöldi sem átti að standa fram á
nótt og ekki náðist í hann til að
tilkynna honum hvað gerst hefði.
England hefúr stjómað velska
landsUöinu í átta ár en síöustu
tvö árin hefúr hann veriö í hálfu
starfi vegna fjárhagsörðugleika
sambandsins. TaUð er líklegt að
bjóða eigi England að halda
áfram starfinu á lækkuðum laun-
um.
• Pólskar tviburasystur keppa
fyrir hönd Frakklands í alpa-
greinum á vetrarólympíuleUcun-
um í Calgary. Malgorzata og
Dorota Mogore-Tlalka giftust
frönskum bræðrum fyrir sex
árum en sú fyrrnefnda varð sjötta
í svigi á vetrarólympíuleikunum
Sarajevo áriö 1984.
• Helga Halldórsdóttir hefur náð
lágmarkinu í 400 m grindahlaupi.
• Eðvarð Þór Eðvarðsson er eini
sundmaðurinn sem hefur náð lág-
marklnu.
Starfsreglur afreksmannasjóðs:
Peningar sjóðsins
aðallega frá ÍSÍ
í stjóm afreksmannasjóös ISI sitja
eftirfarandi menn: Friðjón Friðjóns-
son, formaöur og gjaldkeri ÍSÍ, en
hefö er fyrir aö gjaldkeri iþróttasam-
bandsins gegni hlutverki formanns,
Steinar J. Lúðvíksson, Einar Sæ-
mundsson, Þorkell Magnússon og
Sveinn Ragnarsson.
í spjaUi viö DV í gærkvöldi kvað
Steinar J. Lúðvíksson stjórn afreks-
mannasjóös starfa eftir ákveðinni
reglugerð.
Kvað hann stjómina sjá um úthlut-
un þeirra peninga sem í sjóðinn
renna, í formi afreksstyrkja tU ein-
stakra íþróttamanna. Peningana
sagði hann aðallega koma frá ÍSÍ en
ákveðinn hundraðshluti af íjárfram-
lagi ríkisins til íþróttasambandins
rennur í sjóðinn. Þá kvað Steinar
einnig ákveðinn hundraðshluta af
tekjum íþróttasambandsins af
rekotri lottósins renna í sjóðinn.
„Þar fyrir utan afla nefndarmenn
sjálfir fjár með því að leita eftir
stuðningi fyrirtækja og einstakl-
inga,“ sagði Steinar.
-JÖG
Johan Cruyff ræðír við Barcelona:
Tilbúinn ef skatta-
málið verður leyst
Kristján Bemburg, DV, Belgiu;
HoUendingurinn Johan Crayff
flaug í gær til Barcelona tíl viðræðna
við stjórn félagsins. Mikil óánægja
er þar með gengi Uðsins og hefur
Nunez, forseti félagsins, verið gagn-
rýndur harkalega - margir kreíjast
þess að hann segi af sér. Einhverra
breytinga er að vænta innan tíðar,
enda hefur Barcelona aldrei staðið
jafniUa að vígi og einmitt nú, er að-
eins um miðja spænsku 1. deUdina í
knattspymu.
En Crayff á enn í útistöðum við
fyrrverandi stjórn Barcelona frá því
hann var leikmaður með félaginu um
miðjan síðasta áratug. Þá hafði
stjórnin lofast til þess að greiða aUa
hans skatta en síðan fékk Cruyff allt
í einu skattalögregluna í heimsókn
og frá þeim tíma hefur mál hans
velkst miUi lögfræöinga.
„Ef félagið samþykkir að borgá
þessar skattaskuldir þá er ég tUbúinn
til að ræða þann möguleika aö ég
geri Barcelona að stórveldi á ný,“
sagði Crayff í samtali við hollenska
útvarpsstöð í gær. Skattaskuldin
nemur 65 miUjónum íslenskra króna
en víst er að Barcelona lætur sUka
„smáaura" ekki hindra sig ef áhugi
á Cruyff er fyrir hendi á annað borð.
Belgíska knattspyman:
Lubanski tekinn við
sem þjálfari Lokeren
Kristján Bemburg, DV, Belgíu;
Wlodek Lubanski, einhver snjall-
asti knattspymumaður sem Pólland
hefur ahð, var í gær ráðinn aðal-
þjálfari 1. deildar liðs Lokeren. Wim
Jansen, leikmaður með guUaldarUði
HoUendinga á síðasta áratug, sagði
þá starfi sínu lausu vegna óánægju
með stjórn Lokeren og þeirrar stað-
reyndar að Uðið er í 13. sæti af 18
Uðum í 1. deUdar keppninni í Belgíu.
Lubanski hefur verið aðstoðar-
þjálfari hjá Jansen síðan í haust en
áður var hann aðalþjálfari Racing
Mechelen í 2. deUd. Hann hætti þar
vegna þess að félagið hafði ekki
metnað fyrir öðm en að hanga í 2.
deildinni. Lubanski lék lengi með
Lokeren hér á áram áður og m.a. við
hlið Amórs Guðjohnsens sem hefur
sagt að Pólverjinn hafi leiðbeint sér
geysUega mikið á fyrstu árum sínum
sem atvinnumaður.
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.
Olympíuleikamir í Seoul:
Sjö íþróttamenn
hafa náð
Nokkrir íslenskir íþróttamenn hafa
náð ólympíulágmörkum fyrir sumar-
leikana sem verða settir í Seoul um
mjðjan september.
I frjálsum íþróttum er það eftirfar-
andi keppnisfólk:
Vésteinn Hafsteins. kringla.. .67,20 m
Eggert Bogason, kringla...63,18 m
Einar Vilhjálmsson, spjót.82,96m
Sigurður Einarsson, spjót.80,84m
Ragnh. Ólafsd. 3000 m hl.
.......................8:58,00 mín
Ragnh. Ólafsd. 10000 m hl.
......................34:10,00 mín
Helga Halldórsd. 400 m gr.hl.
.,.......................57,53sek
Olympíulágmörk eru eftirfarandi í
þessum greinum (fyrrgreinda talan
sýnir viðmiðun íslensku ólympíu-
nefndarinnar en sú síðari er alþjóð- /
lega lágmarkið).
• Karlar:
Spjótkast..................-/76 m
Kringlukast............63 m / 61,50
• Konur:
Grindahl. 400 m....57,90 sek. / 58,04
lagmaiki
Langhl. 3000 m09:00,00 mín. / 09:03,00
Langhl. 10000 m
............35:00,00 mín. / 33:00,00
• I sundinu er það aðeins Eðvarð Þór
Eðvarðsson sem hefur náð ólympíu-
lágmarki, þ.e. þeirrj viðmiðunartölu
sem ólympíunefnd Islands hefur sett p
vegna leikanna í Seoul.
Engin alþjóðleg lágmörk eru sett í M
sundi þar sem aðeins tveimur sund- gi
mönnum er heimilt að keppa í hverri *!
grein, - frá hverri þjóö.
Fyrri talan hér að neðan er viðmið-
unartala ólympíunefndar en sú síðari 1|
er afrek Eðvarðs:
100 m baskund.....59,00 sek/ 57,15 ||
200 m baksund..2:07,00mín/2:02,79
Þess má geta að tími Eðvarðs í 200 ■
metra baksundi er jafnframt Norður-
landa.met.
• I ólympískum lyftingum hefur
enginn’ náö settu lágmarki enn sem ||
komið er að sögn Gísla Halldórssonar, ^
formanns ólympíunefndar.
-JÖG V€
hv
geðþóttaáli
- Einkennilegt að stjóm sjóðs
„Égerekkertsérstaklegaánægður marki en missir styrkinn engu aö
með þessa niðurstöðu fyrir okkur síður. Til samanburðar við árangur
sundmennlna. Enda er það einkenni- Bryndísar má geta þess að Magnús
legt að þeir hjá stjórn afreksmanna- Már Ólafsson sundmaður, sem er
sjóðs eða hjá Iþróttasámbandinu styrkþegi ásamt Ragnheiði Runólfs-
skuhektórökstyðjafrekarstyrkveit- dóttir, er 1,07 hundraöshluta frá
inguna.“ lágmarki og Ragnheiður er 1,24 pró-
Þetta sagði Guðfmnur Ólafsson, sent frá viömiðunartölmini. Bryndís
formaður Sundsambandsins, í spjalli fellur því bersýnilega út vegna geð-
viö DV í gærkvöldi. Var hann myrk- þóttaákvörðunar. Þeir hjá stjóm
ur í máli vegna úthlutunar styrkja afreksmannasjóös hafa aö minnsta
úr afreksmannasjóöl kosti ekki rökstutt styrkveitinguna
„Bryndís Ólafsdóttir er næst því og hún stangast á við þau gögn sem
aö ná ólympíulágmarki af því sund- við hjá Sundsambandinu sendum'
fólki sem til greina kom viö styrk- inn vegna úthlutunarinnar."
veitinguna, þ.e. ef Eðvarð Þór er
frátahnn en hann hefur þegar náð Annarlegt að stjórnarmaður
lágmörkum í tveimur greinum,“ sérsambands sitji í stjórn
sagði Guðfinnur. sjóðsins
„Bryndís er 1,05 prósent frá lág- „Þá finnst mér þaö annarlegt aö
Gísli Halldórsson:
„Búið að leggja áhuga-
mannareglur ISÍ niður“
„Það er búið að leggja áhuga-
mannareglur ÍSÍ niður og var það
gert fyrir tíu árum,“ sagði Gísli
Halldórsson í spjalli við DV í gær.
Vildi hann benda á að áhugamanna-
reglur einstakra sérsambanda væra
þær eínu sem hefðu gildi.
„Sérhvert sérsamband setur nú
sínar eigin áhugamannareglur í sam-
vinnu við alþjóðlegu sérsamböndin.
ÍSÍ varðar því í raun ekkert um hvort
einstakir íþróttamenn hljóti pen-
ingagreiðslur eður ei. Sérsamböndin
hafa alfariö með þetta að gera,“ sagði
Gísli.
-JÖG
Knattspyma:
Austuníki tapaði
Áusturrítósmenn, sem era meðal mótherja íslendinga í næstu
heimsmeistarakeppni, töpuðu 3-1 fyrir Marokkóbúum í ijögurra
þjóða keppni í Frakklandi í gærkvöldi. Ogris kom Austurríki yfir í
fyrri hálfleik en Gharef skoraði tvö mörk fyrir Marokkó í þeim síð-
ari og Lachhabi eitt. Frakkar sigraðu Svisslendinga, 2-1. Gerald
Passi og Philippe skoruðu fyrir Frakka strax á 7. og 9. mínútu en
Sutter svaraði fyrir Sviss á 20. mínútu. Frakkland og Marokkó leika
til úrslita á mótinu í Mónakó á fóstudaginn en Austurríki og Sviss
berjast þá um þriðja sætið. -VS