Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. Leikhús niii ÍSLENSKA ÓPERAN ---Illll CAMLA BlO INCÖLFSSTRÆT1 LITLISOTARINN eftir Benjamin Britten Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Una Collins. Lýsing: Jóhann Pálmason. Sýningastjórar: Kristín S. Kristjáns- dóttir og Guðný Helgadóttir. 4. sýn. i dag kl. 17.00. Sýningar i islensku óperunni i febrúar: 6. febr. kl. 14.00, 6. febr. kl. 17.00, 7. febr. kl. 16.00, 9. febr. kl. 17.00, 21. febr. kl. 16.00,22. febr. kl. 17.00,24. febr. kl. 17.00, 27. febr. kl. 16.00, 28. febr. kl. 16.00. Miðasalan opin alla daga frá 15-19 i sima 11475. ÍSLENSKA ÓPERAN Frumsýning 19. febrúar 1988 DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. f aðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ölöf Kolbrún Harðardóttir, Elín Ösk Öskars- dóttir, Sigríður Gröndal, Gunnar Guð- björnsson, Viðar Gunnarsson. Kór og hljómsveit Islens.ku óperunnar. Frumsýning föstud. 19. febr. kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 21. febr. kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 26. febr. kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11475. ALÞÝÐULEÍKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINS KONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Sýningar: 5. febr., 7. febr., 8. febr., 13. febr., 14. febr. kl. 16.00. Allar sýningar kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn i síma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð, kl. 14-16 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. ■O.—• Fimmtudag 4. febr. kl. 18.00. Föstudag 5. febr. kl. 20.30. Laugardag 6. febr. kl. 20.30. Sunnudag 7. febr. kl. 16.00. Ath. næstsiðasta sýningar- helgi. Ath. breyttan sýningartima. Forsala aðgöngumiða hafin. M Æ MIÐASALA jjgff j|Wl SfMt mmm 96-24073 ISKFéLAG AKUR6YRAR -E.I S3 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR eftir Birgi Sigurðsson. Laugardag 6. febr. kl. 20.00. Þriðjudag 9. febr. kl. 20.00 Sýningum fer faekkandi. eftir Barrie Keefe. Fimmtudag 4. febr. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 7. febr. kl. 20.30. Miðvikudag 10. febr. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. >ÍLgiöRt RikgL eftir Christopher Durang Föstudag 5. febr. kl. 20.30. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Fim. 4. febr. kl. 20.00. Fös. 5. febr. kl. 20.00, uppselt. Sun. 7. febr. kl. 20.00. Mið. 10 febr. kl. 20.00, uppselt. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. ÞARSEM Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögurn Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Lau. 6. febr. kl. 20.00, uppselt. Þri. 9. febr. kl. 20.00. Miðasala I Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 28. febrúar. Miðasala i Skemmu, slmi 15610. Miða- salan í Leikskemmu LR við Meistarvelli er opin daglega frá kl. 16-20. HADEGISLEIKHUS sýnir á Veitingastaðnum Mandaríanum A 7. sýn. fim. 4. febr. kl. 12.00. 8. sýn. laugard. 6. febr. kl. 13.00. 9. sýn. laugard. 13. febr. kl. 13.00. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR. Ljúffeng fjórrétta máltið: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækj- ur, 4. kjúklingur í ostasósu, borinn fram m. steiktum hrísgrjónum. Ath. takmarkaöur sýnlngarfjöldl. Mlöapantanlr á Mandarfnanum, sfml 23950. HADEGISLEIKHUS Þjóðleikhúsið í % Les Misérables Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Athl Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00. Föstudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag, uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag, uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 10. febr., fáein sæti laus. Föstudag 12. febr., uppseit i sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 17. febr., fáein sæti laus. Föstudag 19. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 20. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 24. febr., fáein sæti laus. Fimmtudag 25. febr., fáein sæti laus. Laugardag 27. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Sýningardagar í mars: Miðv. 2., föstud. 4„ uppselt, laugard. 5., uppselt, fimmtud. 10„ föstud. 11., laugard. 12„ uppselt, sunnud. 13„ föstud. 18„ laug- ard. 19„ uppselt, miðvikud. 23„ föstud. 25„ laugard. 26., miðvikud. 30., fimmtud. 31. íslenski dansflokkurinn frumsýnir: ÉG ÞEKKl ÞIG - ÞÚ EKKIMIG fjögur ballettverk eftir John Wisman og Henk Schut. Danshöfundur: John Wisman. Leikmynd, búningar og lýsing: Henk Schut. Tónlist: Louis Andriessen, John Cage, Luciano Berio og Laurie Anderson. Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrin Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Corne'du Crocq Hany Hadaya, Jóhannes Páls- son og Paul Estabrook. Sunnudag 14. febr. Frumsýning. Þriðjudag 16. febr. 2. sýn. Fimmtudag 18. febr. 3. sýn. Sunnudag 21. febr. 4. sýn. Þriðjudag 23. febr. 5. sýn. Föstudag 26. febr. 6. sýn. Sunnudag 28. febr. 7. sýn, Þriðjudag 1. mars 8. sýn. Litla sviðið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Miðvikudag kl. 20.30. Ósóttar pantanir. Fimmtudág kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 16.00. Úsóttar pantanir. Sunnudag kl. 16.00, Laus sæti. Ath! Engin sýning sunnudagskvöld. Þri. 9. febr. (20.30), fi. 11. febr. (20.30), uppselt, lau. 13. febr. (16.00), uppselt, su. 14. febr. (20.30), uppselt, þri, 16. febr. (20.30), fi. 18. febr. (20.30), uppselt, lau. 20.2. (16.00), su. 21.2. (20.30), þri. 23.2. (20.30), fö. 26.2. (20.30), uppselt, lau. 27.2. (16.00), su. 28.2. (20.30). Miðasalan opin f Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13.00-18.00. Kvikmyndir E Er akki gagnkvæm tillltssemi f umfarðlnnl allra ósk? c^TTT1TT77TTTTíTT7TT1T" Regnboginn/Hinn skotheldi Hraðsoðinn harðjaxlagangur Bulletproof Framleidd af Cinetel Films Leikstjóri: Steve Carver Aðalhlutverk: Gary Busey, Darlanne Flugel McBain er harðjaxl með öllu svo brakar í. Hann hellir sér í hverja hættuna á fætur annarri og notar einkunnarorðin, að buga eða láta bugast. Þegar hann hefur orðið fyr- ir skoti segir hann sér aldrei hafa liðið betur og hann safnar þeim kúlum sem lent hafa í skrokki hans, þær eru orðnar 39. En þó McBain sé harðasta lögga sem um getur þá urðu honum einu sinni á afdrifarík mistök sem urðu vini hans að bana. Þetta nota her- málayfirvöld á McBain til þess að þvinga hann til Mexíkófarar. í litlu þorpi „hinum megin við Ríó Grande“ hafa nefnilega Ník- aragúamenn, Kúbumenn og Líbýumenn komið sér upp bæki- stöð og nú ætlar þessi „kommún- istaóþjóðalýður" að gera Könum skráveifu og öllu auðvitað íjarstýrt frá Moskvu. Óþjóðalýðurinn hefur náð nýjum og fullkomnum skriðdreka frá Bandaríkjaher auk nokkurra fanga. McBain á að fara og bjarga eða eyða skriðdrekanum og ef hann getur þá má hann bjarga fö.ngunum sem þurfa að þola hina verstu grimmd. McBain er eins manns víkinga- sveit og heldur inn í gin ljónsins. Þar lendir hann í ýmiss konar hremmingum en lætur lítið á sig fá. Hann lætur kommúnistana Gary Busey er harðjaxlinn McBain sem drepur oftar en hann fer i bað. Hann er sendur til að berja á kommúnistum í Mexíkó. finna fyrir því, meira að segja Rúss- arnir fá ekkert við hann ráðið, þó að þeir séu með loðhúfur til að verj- ast Mexíkó-sólinni. Ekki þarf að fara mörgum orðum um myndina, hér er um dæmigerða einfalda bangi bangi pá pá mynd að ræða. McBain er harðjaxl sem drepur oftar en hann fer í bað, án þess að depla auga. Söguþráðurinn er frekar ófrumlegur, hraðsoðinn og myndin svona frekar í þeim flokki sem mæta má afgangi. JFJ Fást á ’betri myndbandaleigum Kvikmyndahús Wild Thing ..entcrtainmg horror apoof... genoinely funny...” Return to Horror High T S dreifing Reykjavíkurvegi 68 simi 65-20-15 l.tBilijJ Bíóborgin Hamborgarahæðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á vaktinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sagan furðulega Sýnd kl. 5 og 7. Lögga til leigu Sýnd kl. 9 og 11. Bíóhöllin Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allir í stuði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Undraferðin Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 9 og 11. Stórkarlar Sýnd kl. 5 og 7. Skothylkið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Kæri sáli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Salur A Öll sund lokuð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur B Stórfótur Sýnd kl. 5. Hinir vammlausu Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Draumalandið Sýnd kl. 5. Loðinbarði Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regnboginn Ottoll. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hinn skotheldi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 3, 6 og 9.10. i djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Madine Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ROXANNE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. m, eit mupnim-jqe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.