Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. 23 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvirma í boöi Starfsfólk - dagheimili! Okkur vantar starfsmann á deild hið fyrsta. Einung- is heil staða í boði. Allar uppl. að Háaleitisbraut 70 á dagheimilinu Austurborg eða í síma 38545. For- stöðumaður. Prentari. Óska eftir prentara eða manni sem er vanur prentarastörfum í hlutastarf, kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7257. Afgreiðslufólk. Afgreiðslufólk vantar á kassa og í kjötafgreiðslu. Uppl. á staðnum. Kostakaup, Reykjarvíkur- vegi 72, sími 53100. Auglýsinga- og skiltagerö. Starfskraft- ur óskast til starfa við silkiprentun og skiltagerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7261. Barnaheimilið Ösp, Asparfelli 10. Starfsmaður óskast á dagheimilis- deild, allan daginn. Uppl. gefur for- stöðumaður í sima 74500. Fóstrur. Okkur vantar fóstru sem fyrst á skóladagheimilið Hagakot, Fom- haga 8. Uppl. gefur forstöðumaður, Steinunn Geirdal, s. 29270 og 27683. Nýja kökuhúsið, Laugavegi 20 og Hamraborg, Kópavogi, óskar eftir að ráða afgreiðslufólk. Úppl. í símum 77060 og 30668. Plastiðnaður. Vil ráða duglegan lag- tækan mann til vaktavinnustarfa í plastiðnað. Uppl. að Suðurhrauni 1, Garðabæ (ekki í síma). Norm-ex. Starfsfólk óskast i eldhús Borgarspítal- ans í Arnarholti. Ferðir frá Hlemmi alla daga. Ferðatími greiddur. Uppl. gefur Fjóla Jónsdóttir í síma 666681. Starfskraftur óskast á skrifstofu í nýja miðbænum eftir hádegi til að sjá um kaffistofu og skjalaröðum. Uppl. í síma 84033 milli kl. 9 og 17. Starfsmaður ókast i afgreiðslu, frá kl. 14-19.30, mánudag til föstudags. Uppl. á staðnum Hér-inn veitingar, Lauga- vegi 72. Veitingahúsiö Lauga-ás. Starfskraftur óskast strax. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-ás, Laug- arásvegi 1. Áreiöanlegir starfskraftar óskast hálfan daginn í skartgripaverslun við Lauga- veg og í Kringlunni, góð laun í boði. Uppl. í síma 622265. Afgreiðslufólk óskast hálfan daginn, eftir hádegi, í Hagabúðina, Hjarðar- haga 47. Uppl. í síma 19453. BSÍ veitingasala. Vegna vaktabreyt- inga vantar fólk í veitingasölu okkar. Uppl. á BSÍ frá kl. 13-17, sími 22300. Beitingamenn óskast á 12 tonna línu- bát frá Reykjavík. Uppl. gefur Hörður í síma 618566 en e.kl. 19.30 í s. 76137. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfsmani í ræstingar. Uppl. í síma 36385. Okkur vantar starfskraft til ræstinga, þarf að geta hafið störf strax. Kára- bakarí, Starmýri 2, uppl. í síma 84159. Sendill óskast eftir hádegi, þarf að eiga reiðhjól. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7283. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Dósagerðin hf., Kópavogi, sími 43011. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans, hlutastarf. Uppl. gefur yfirmat- reiðslumaður í síma 696592 eða 696593. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa og í bakaríinu Nýjabæ. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Vélstjóra og háseta vantar á 22 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 3819. Byggingarverkamenn óskast. Uppl. f síma 985-27777 milli kl. 9 og 17. Starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 30677 og 75663. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur ath. 23 ára sölumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu er með meirapróf og rútupróf, getur haft bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7253. Ungur (22) og áhugasamur maður á síðasta ári í menntaskóla (kvöldskóla) óskar eftir vel launuðu starfi, getur haft bíl til umráða. Ýmis störf koma til greina. Uppl. í síma 31453 e.kl.17. Halló! Ég er 26 ára karlmaður, mig vantar kvöld- eða næturvinnu, margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. í síma 689709. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, 3-4 tíma á dag, allt kemur til greina. Uppl. í síma 31314 frá kl. 17-21. 22 ára reglusöm stúlka óskar eftir snyrtilegri vinnu. Er við frá kl. 19 í dag og kl. 9-17 á morgun í síma 651459. Ég er 22 ára og vantar vinnu sem fyrst. Ég er ýmsu vanur og ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 611764. Aukavinna. Hárgreiðslunema vantar vinnu með skóla. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 30914. Tveir tvítugir smiðalærlingar óska eftir að komast á samning strax. Uppl. í síma 53809 og 53356 e. kl. 19. ■ Bamagæsla Dagmamma meö leyfi. Get tekið börn í pössun, hálfan eða allan daginn, helst ekki yngri en 114 árs. Bý í Hraunbænum. Uppl. í síma 673503. Er dagmamma í Hliðunum, get bætt við mig bami á 4. eða 5. ári allan daginn. Uppl. í síma 30787. Tek börn í gæslu hálfan og allan dag- inn, ca 1 árs og eldri, hef leyfi, er í Ljósheimum. Uppl. í síma 39126. Óska eftir barngóðum unglingi til að gæta 1 /i árs stúlku 2-3 kvöld í viku. Úppl. í síma 76871 e. kl. 20. Get tekið börn í gæslu frá kl. 13-18, er í Árbæ. Uppl. í síma 673745 eftir kl. 13. Óska eftir barnapössun, 3-4 kvöld í mánuði. Uppl. í síma 15924 e.kl. 18. ■ Ýmislegt Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. ■ Einkamál Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Traust og skemmtileg. Ungur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrin- um 18-25 ára með sambúð 'í huga. Svar sendist DV, merkt „Traust og skemmtileg 9402“. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Erum tvær hressar tvítugar stúlkur í leit að tveimur vinum með tilbreyt- ingu í huga. Svar sendist DV, merkt „Hressar". Rúmlega þritugur maður óskar að kynnast konu á aldrinum 35-45 ára, algjör trúnaður. Svarbréf sendist DV, merkt „01“. Ungur frískur maður óskar eftir að kynnast ungri fallegri konu, má vera lituð. Svar sendist DV, merkt „Hress“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla: Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Saumanámskeiö. Er byrjuð að kenna aftur, síðustu námskeiðin í vetur, að- eins 4 nemendur í hópi. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 19-20. ■ Spákonur Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái i spil, bolla og skríft, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Spákona. Langar ykkur ekki að líta inn í framtíðina, spái í spil og bolla, er við eftir kl. 17 í síma 84164. ■ Skemmtanir Dlskótekiö Disa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjóm. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. HUÓMSVEITIN TRÍÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRlÓ ’87. Diskótekið Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow", fullkomin hljómflutn- ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. M Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgar- og næturþjónusta. Allt til hreingerninga. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppa- hreinsun m/kostnaði, 2.500, upp að 30 fm. Önnumst almennar hreingeming- ar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækj- um og stofhunum. Fmgjald, tímavinna, fóst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. Tökum að okkur þrif á stóru sem smáu húsnæði, t.d. fyrirtækjum, skemmti- stöðum, skrifstofuhúsnæði. Gerum samninga til skemmri eða lengri tíma. Góður frágangur. Vanir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningar á ibúöum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. Ath. Tek að mér að þrifa einu sinni í viku eða oftar. Uppl. í síma 10154. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1988. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum, veitum ráðgjöf vegna staðgreiðsíu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fasteigna. Góð þjónusta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. FRAMTALSÞJÖNUSTAN. 27 ára reynsla. Aðstoðum einstaklinga og atvinnurekendur við gerð skatt- framtals og ársuppgjörs. Bókhalds- þjónusta og ráðgjöf á staðnum. Gunnar Þórir og Ásmundur Karlsson, Skólavörðustíg 28, sími 22920. Framtöl - bókhald. Önnumst fralntöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyr- irtækja og einstaklinga í atvinnu- rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf„ Halldór Magnússon, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 43644. Kreditkortaþjónusta. Getum bætt við okkur einstaklingum og smærri fyrir- tækjum. Sækjum um frest og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, s. 667213 mánud.-föstud, kl. 9-13 og 20- 22. Laugard. og sunnud. kl. 11-18. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar 687088 og 77166. Framtöl og skjalagerð. Önnumst fram- töl og skjalagerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ráðgjöf & miðlun, Laugavegi 26, sími 621533. Skattaþjónusta. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, lögg. skjalaþ. og dóm- túlkur, þýska, Safamýri 55, s. 686326, skrifstofa Austurströnd 3, s. 622352. Skattframtöl launþega og smærri fyrir- tækja. Brynjólfur Bjarkan, Blöndu- bakka 10, sími 78460 e.kl. 18 og um helgar (áður Markaðsþjónustan). Tveir viðskiptafræðingar með reynslu í skattamálum veita framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og smærri fyrir- tæki. Uppl. í síma 44069 og 54877. Fljót og góð afgreiðsla. Pantið tíma í símum 672449 og 672450. Öm Guð- mundsson viðskiptafræðingur. M Þjónusta________________________ Húseigendur - húsbyggjendur. Hús- gagna- og byggingameistari geta bætt við sig verkefiium, tökum að okkur alla trésmiðavinnu, svó sem mótaupp- slátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðningar, milliveggi og annað sem tilheyrir bygginguni, önnumst einnig raflögn, pípulögn, múrverk, vönduð vinna, vanir fagmenn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. Húseigendaþjónustan. Húseigendur, fyrirtæki sem leigja út fasteignir geta nú fengið traustan aðila til alhliða viðhaldsvinnu á fasteignum sínum, gæslustarfa allan sólarhringinn, einn- ig til innheimtu á leigu (meðmælendur ef óskað er). Upplýsingar frá 7.30-22 í síma 641367 og 44376 allan sólar- hringinn. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Pipulagnir, viðgerðaþjónusta. Lag- færum og skiptum um hreinlætistæki. Gerum við leka frá röralögnum í veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón- usta. Sími 12578. Húsbyggjendur athugið! Tökum að okkur að rífa utan af nýbyggingum, góður frágangur, vanir menn. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7289. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í síma 78599. Húsasmiðameistari getur bætt við si{* verkefnum í nýsmíði og breytingum, úti sem inni, getum byrjað fljótlega. Uppl. í síma 672797 e.kl. 18. Kjarnaborun. Tek að mér að gera loft- ræstigöt og göt fyrir pípulögn og gluggagötum o.fl. Uppl. í síma 78099 og 18058 e.kl. 17. Smiðajárnsvinna, rennismíði, vélavið- gerðir, löggildir menn, ódýr þjónusta. Sími 667263, einnig á kvöldin og um helgar. Tökum að okkur alla alhliða trésmíða- vinnu t.d. parketlagnir, milliveggi og hurðaísetningar. Vönduð vinna. Uppl. í símum 75280 og 24671. Getum bætt við okkur verkefnum: flísa- lagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Málari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í sima 45380 eftir kl. 18. Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggildir pípuiagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Tek aö mér vélritun og prófarkalestur, ákv. gjald á bls. Uppl. í-síma 77327 á kvöldin. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7221. ■ Lakamsrækt Leikfimiskennari óskast til að vera með morgun- eða kvöldtíma í frúarleik- fimi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7292. M Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jórias Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4wd. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. kl.20-21. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylti K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. ■ Garðyrkja Athugið! Trjáklippingar. Trjáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, símar 621404 og 12203. Vetrarúðun - klipping. Gerið garðinum gott, látið klippa og úða með plöntu- lyfinu- Akitan. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garðy rkj ufræðingar. ■ Til sölu Fyrir öskudaginn og grímuböllin. Sjóliða-, indíána-, hjúkrunar-, Super- man-, Zorro-, sjóræningja-, galdra- og flakkarabúningar, sverð, skildir, brynjur, bogar, hárkollur, skallar, fjaðrir, nef, hattar og byssur. Stórlækkað verð. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Sumarlistinn, yfir 1000 síður, réttu merkin í fatnaði, búsáhöld, gjafavör- ur, íþróttavörur, leikföng o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. B Magnússon, Hóls- hrauni 2, Hf. Sími 52866 Barnavagnar, rúm, baðborð, kermr, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsala, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420. Furuhúsgögn Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, auglýsa. Ný gerð af stækkánlegum hvítum bamarúmum ásamt hvítri hillusamstæðu nýkomin, einnig úr furu, barnarúmin vinsælu, stök skrifborð, stólar og borð. Sýning um helgina. Sími 685180. ■ Verslun Kápusalan auglýsir: Útsalan heldur áfram. 20-40% afslóttur. Gazella kápur, jakkar og frakkar I úrvali. Geriö góð kaup. Kápusalan, Borgartúni 22, Rvik. Simi (91)23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri. Simi (96)25250.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.