Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.
frrjálst.óháð dagblað
Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÖNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÖNSSON
Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiösla, áskrift,
ÞVERHOLTI 11, SlMI 27022
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJOLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 600 kr.
Verð i lausasölu virka daga 60 kr. - Helgarblað 75 kr.
Lögverndað misferli
Afar sérkennilegt deilumál hefur veriö á ferðinni
vegna endurskoöunar á læknareikningum sem greiddir
eru af Tryggingastofnun ríkisins. Ríkisendurskoðunin
hefur óskaö eftir aö sjá sjúkraskýrslur og sjúklingabók-
hald til aö staöreyna reikninga sem læknar hafa lagt
fram en eins og flestum er kunnugt er lækniskostnaður
niöurgreiddur af ríkissjóði og þar meö almannafé.
Nokkrir læknar hafa skorið sig úr með reikningsupp-
hæöir og ríkisendurskoðun hefur séö ástæðu til að
kanna réttmæti þeirra reikninga. Er hér um aö ræöa
reikninga frá heilsugæslustööinni í Árbæ í Reykjavík.
Yfirmaður heilsugæslustöövarinnar hefur neitað ríkis-
endurskoöun um aðgang aö sjúkraskýrslum á þeirri
forsendu aö þær séu trúnaðarmál. Ríkisendurskoöandi
kærði þá neitun yfirlæknsins og nú hefur verið felldur
úrskurður hjá borgarfógeta þar sem neitun yfirlæknis-
ins er staöfest.
Nú er vel hægt aö skilja aö sjúkraskrár séu trúnaðar-
mál milli læknis og sjúklings en þaö er á hinn bóginn
fáránleg regla aö sá trúnaöur sé skálkaskjól fyrir lækna
til aö svindla á reikningum og hafa þannig fé af almenn-
ingi. Reyndar hefur ríkisendurskoöun fallist á aö
undanþiggja megi sjúkraskýrslur sem varða viðkvæmar
upplýsingar aö mati læknis.
Það er í sjálfu sér ekki röksemd í þessu máh en sú
staðreynd er alkunn að sjúkraskýrslur liggja frammi á
sjúkrahúsum og eru aögengilegar fyrir flestallt starfs-
fólk og aöra sem eru allsendis óviökomandi svokölluðu
trúnaöarsambandi læknis og sjúkhngs. Þaö skal sem
sagt hvíla leynd yfir sjúkraskýrslunum þegar reikning-
arnir eru annars vegar en skítt með sjúkhnginn þegar
ekki þarf að nota trúnaðinn th að vernda lækninn.
Á hverju ári eru hundruð mihjóna króna greiddar
af almannafé í gegnum Tryggingastofnun ríkisins th
lækna sem þangað leggja inn reikninga fyrir þjónustu.
Áöur hefur komist upp um misferh í þessu kerfi og enn
hafa vaknaö grunsemdir vegna himinhárra reikninga
nokkurra lækna. Þaö er meö óhkindum ef læknastéttin,
sem upp th hópa er skipuð heiðarlegustu mönnum, sam-
sinnir aö skúrkarnir í stéttinni geti skotiö sér á bak við
misnotaðan trúnað og komi óoröi á aha stéttina. Ríkis-
sjóöur og almenningur eiga bæöi rétt og kröfu th þess
að sannreyna reikninga sem greiddir eru af skattpening-
um þjóðarinnar.
Ef ríkisendurskoöun er meinaður aðgangur að gögn-
um sem eiga að taka af vafa um réttmæti reikninganna
þá er ekki annað th bragös að taka en neita greiðslu
þeirra þangað th viðkomandi læknir leggur sjálfur fram
gögnin th sönnunar. Hvar í heiminum þekkist það að
menn geti lagt fram reikninga án þess að sýna fram á
að fyrir þeim hafi verið unnið? Enginn læknir er svo
hátt skrifaður né yfir þá meginreglu hafinn að komast
upp með þau forréttindi að þiggja laun fyrir vinnu sem
ekki er innt af hendi. Ef lög og reglur hindra fraihgang
svo sjálfsagðra réttinda sem þeirra að framkvæma nauð-
synlega endurskoðun verður löggjafarvaldið og stjórn-
völd að grípa th sinna ráða og breyta lögunum.
Úrskurður borgarfógeta gefur ástæðu th að það verði
gert og það strax. Það á að svipta lækna, og reyndar
hvaða stétt sem er, þeim lögghta helgidómi að þurfa ekki
að færa sönnur á sitt mál. Það á að afnema skálkaskjóhn
í þjóðfélaginu vegna þess að þar þrífst ósóminn, þar
þrífst svindhð. Læknastéttinni er það fyrir bestu, svo
ekki sé talað um okkur hin sem borgum reikningana.
Ehert B. Schram
„Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur tekið verulegt tillit til barnafólks, og þá sérstaklega til einstæðra
foreldra, við úthlutun úr sjóðnum", segir greinarhöf. m.a. - Börn á barnaheimili.
Svar við opnu bréfi RunóKs Ágústssonar frá 28. jan. sl.
Gerir útfalda
úr mýflugu
Inngangur
Árlega gengur stjórn Lánasjóös
íslenskra námsmanna í að endur-
skoða þær reglur sem unnið er
eftir, svonefndar úthlutunarreglur.
Þessar reglur eru samþykktar af
menntamálaráðherra áður en þær
taka gildi. Fyrir tæpu ári voru
gerðar töluvert miklar breytingar
á úthlutunarreglunum. Tilraun
var gerð til að draga töluvert úr
áhrifum vinnutekna á úthlutun
flár úr sjóðnum og líka vildum
við reyna að einfalda reglum-
ar.
Árum saman hefur greitt
meölag skipt máli hjá LIN
Lánasjóður íslenskra náms-
manna hefur tekið verulegt tillit til
bamafólks, og þá sérstaklega til
einstæðra foreldra, við úthlutun
úr sjóðnum. Löng hefð er fyrir því
og hefur slíkt sennilega átt fullan
rétt á sér hér á ámm áður þegar
hið almenna tryggingakerfi veitti
þessum hópi mjög takmarkaða
þjónustu. Að undanfómu hefur
stuðningur hins opinbera við þenn-
an hóp breyst mikið. Á það bæði
viö hinn almenna stuðning við for-
eldra og líka sérstakan aukastuðn-
ing við einstæða. Spyija má hvort
stjóm Lánasjóðs íslenskra náms-
manna beri ekki skylda til að taka
afstöðu til þess hvort þessi þróun
kallar á breytingar á vinnuhrögð-
um hjá sjóðnum.
Mér viröist að almennt séð hafi
lagfæringar, sem meirihluti sljóm-
arinnar stóð fyrir á úthlutunar-
reglum í fyrra, mælst þokkalega
fyrir hjá námsmönnum. Eitt atriði
hefur þó fariö illa fyrir bijóstið á
sumum. Er það meöferð sjóðsins á
greiddu meðlagi. Hér gætir nokk-
urs misskilnings. Þú gefur í skyn,
Runólfur, að nú sé í fyrsta sinn í
sögunni tekið tillit til meðlags-
greiðslna við úthlutun. Það er
rangt. Tekið hefur verið tillit til
meðlags í áraraðir hjá Lánasjóði.
Áður var það gert með því að lækka
þann stuðul sem var notaður við
útreikning á úthlutun til foreldra
fengju þeir greitt meðlag með bami
sínu. Nú lækkum við ekki þennan
útreikningsstuðul en lítum þannig
á að meðlagið bæti fjárhag viðkom-
andi námsmanns líkt og barnabæt-
ur gera. Því var einungis verið að
einfalda vinnulagiö á skrifstofunni,
breyta lítillega hinni tæknilegu út-
færslu en efnislega farið áfram eftir
3. gr. laganna en þar segir: „Opin-
ber aðstoð viö námsmenn skv.
lögum þessum skal nægja hveijum
námsmanni til að standa straum
af eðlilegum náms- og framfærslu-
kostnaði þegar eðlilegt tillit hefur
verið tekið til flölskyldustærðár,
framfærslukostnaðar þar sem nám
er stundað, tekna námsmanns og
maka hans, lengdar árlegs náms-
Kjallaiinn
Árdís Þórðardóttir
stjórnarformaður Lánasjóðs
íslenskra námsmanna
Kemur álit lagastofnunar í
staðinn fyrir dómstóla?
Þú vitnar oftlega í áht lagastofn-
unar í bréfi þínu, Runólfur. Lætur
að því hggja aö aht sem þaðan komi
sé ótvírætt og kórrétt, q.e.d. (þar
með er það sannað). Ég hef staöið
í þeirri trú aö viö byggjum hér í
réttarríki. Dómstólamir eigi að
skera úr lögfræðilegum áhtaefn-
um. Komi í ljós aö dómstólar dæmi
þetta vinnulag hjá sjóðnum lög-
leysu hefur sú lögleysa viðgengist
í flölmörg ár og er auövitaö ekki
betri fyrir þaö. Th þess aö fá úr
þessu skorið þárf einhver náms-
maður að höfða mál fyrir dómstól-
um. Eftir að dómstólar hafa feht
dóma verður fyrst ljóst hver hefur
rétt fyrir sér í þessu máh.
Lokaorð
Breyting sjóðsins á því hvemig
„Nú sýnist mér að sjóðurinn og hið
opinbera tryggi launalausu, einstæðu
foreldri í námi á Islandi með eitt barn
rúmlega 40 þúsund krónur á mánuði.
Einstætt launalaust foreldri í námi
hérlendis með tvö börn hefur frá sömu
aðilum um 60 þúsund krónur á mánuði
til raðstöfunar.“
tíma og annarra atriða er áhrif
kunna að hafa á flárhagsstööu
námsmanns". Meirihluti sflómar-
innar telur aö meðlag megi flokka
sem önnur „atriði er áhrif kunna
að hafa á flárhagsstöðu náms-
manns“. Þannig er ég sannfærð um
að þetta verklag er fylhlega í sam-
ræmi við þessa lagagrein.
•
Hvað næst?
Nú er sflóm Lánasjóðsins sest
niður til aö sníða agnúana af gild-
andi úthlutunarreglum. Þar sýnist
sitt hveijum. Ljóst er að umrædd
breyting meirihluta stjómarinnar
í fyrra er núverandi menntamála-
ráðherra ekki að skapi. Hann hefur
skrifað stjórninni bréf og beðið
hana um að endurskoða þessa
reglu. Og auðvitað verður það mál
skoðað. Það viðhorf er ríkjandi hjá
okkur í meirihluta sflómar Lána-
sjóðs íslenskra námsmanna að við
komumst seint undan því að taka
slatta af ákvöröunum sem seinna
reynast orka tvímæhs. Við emm
þ\d sífellt á verði við að finna þess-
ar vafasömu ákvarðanir og leið-
rétta þær. Þetta umrædda
meðlagsmál er eitt slíkra sem verð-
ur skoðað á næstu vikum og
mánuðum með þessu hugarfari af
meirihluta sflómarinnar.
farið er með meðlagið hefur óvera-
leg áhirf á þær upphæðir sem
einstæðir foreldrar fá úthlutað.
Hægt er að hugsa sér einstaða for-
eldra sem fá lægri upphæð úthlut-
að en í fyrra og líka tilvik þar sem
úthlutun yrði hærri nú en þá. Tal
þitt, Runólfur, um „allt að 20%
skerðingu“ er rangt. Hafir þú
áhuga á að kynna þér hið rétta í
málinu ert þú velkominn á skrif-
stofu sjóðsins. Ég veit að einhver
okkar ágætu starfsmanna myndi
fúslega upplýsa þig um það.
Nú sýnist mér að sjóðurinn og
hið opinbera tryggi launalausu,
einstæðu foreldri í námi á íslandi
með eitt bam rúmlega 40 þúsund
krónur á mánuði. Einstætt, launa-
laust foreldri í námi hérlendis með
tvö böm hefur frá sömu aðilum um
60 þúsund krónur á mánuði til ráð-
stöfunar. Þessar upphæðir veita
þessum hópi námsmanna, ekkert
fremur en öðmm, tækifæri til að
lifa einhvei'ju lúxuslífi. En ég tel
að þær tryggi að einstæðir foreldr-
ar geti svo sannarlega leitað sér
hvaða menntunar sem er. Kjósi
þeir „betri“ lífskjör verða þeir að
ná þeim með auknu vinnuframlagi
eins og við hin.
Með bestu kveðju,
..... Árdís Þórðardóttjr., -