Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Sandkom
Verslun
Einn sá sprækasti í bænum til sölu!
Toyota Celica Supra 2.8i ’83, ekinn 89
þús. (75 þús. erlendisj, hvítur, 5 gíra,
vökvastýri, aflbremsur, rafinagn í rúð-
um, splittað drif, útvarp/segulb.
Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja
eignast lúxus sportbíl. Verð 750 þús.
Ath., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
31560 e.kl. 21.
Littlewoods vor- og sumarlistinn kom-
inn, 1140 síður. Pantanasími 91-34888
(eftir kl. 13 alla daga). Krisco, Hamra-
hlíð 37, Rvík.
Honda Prelude EX ’83 til sölu, topp-
lúga, vökvastýri, sportfelgur, ABS
bremsukerfi, rafmagn í rúðum, litur
rauður, gullfallegur bíll. Ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 39143 eftir kl. 20.
5-50% afslátturaf útsöluvörum aðeins
þessa viku. Dragtin, Klapparstíg 37,
sími 12990.
Bronco Ranger 76 til sölu. Uppl. í síma
656527 eftir kl. 19.
Til sölu ’82 Z 28 Camaro, 8 cyl., sjálf-
skiptur, T toppur, verð 650.000, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 35020 og 75389.
Otto' Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls.
Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og
Helgalandi 3, símar 666375 og 33249.
Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík.
ttf&Ua,
T-ATASk+PAZ
(AfcojQ*
SoAASBZL
CfyscUa*
SAOABaR.fi
tít*s*ta>
A/ibota tá \
M.B. 200 dísil ’85 til sölu, ekinn 77
þús. km. Uppl. í síma 79506.
Scout II árg. 74, ekinn 87 þús., upp-
hækkaður, ný dekk + felgur. Topp-
eintak. Uppl. í síma 39730 og 671930.
Dráttarbill. Til sölu Mack Int. 6x6
dráttarbíll m/spili og Scania vél, skoð-
aður ’88. Uppl. í símum 985-23238 og
83951 e.kl. 19.
Bílar til sölu
Þjónusta
Ford Econoline XL 350 ’88 til sölu, vél
V8 7,3 lítra dísil, háir stólar með örm-
um, veltistýri, cruisecontrol, raf-
magnsrúður, centrallæsingar, 2
tankar, læst drif að aftan 4,10, þunga-
.skattsmælir, metallakk, tvílitur. S.
41042.
„Topp“-bílaþ]ónustan. Skemmuvegi
M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og
bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki
og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir 'til
smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinh.
. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl.
9-22 og helgar 9-18.
Gabriel
HÖGGDEYFAR
Amerísk
úrvalsvara
LÆKKAÐ VERÐ!
Hinn eini sanni Kristján Jóhannsson.
Hann hefur sigrað hug og hjarta ís-
lendinga fyrir löngu og nú er hann
búinn að slá í gegn á La Scala.
Geri aðrir betur.
Hógværðin er
að drepa mig!
„Ef móðir mín hefði ekki
innprentað hjá mér mikla
hógværð og bannað mér að
monta mig myndi ég tala um
leikinn sem ég vann. Hins
vegar er hógværðin að drepa
mig og ég mun því ekki ræða
yfirburði mína í kvölderu
orð sem Sandkorn hefur eftir
einhveijum launfyndnasta
og skemmtilegasta manni
sem það hefur kynnst, Úlfari
Þórðarsyni augrúækni, er
hann muldi umsj ónarmann
kornanna ofan í sandinn í
badminton fyrir mörgum
árum. Þessi orð komu upp í
hugann í gær er Mogginn bar
fyrir augu Sandkoms. Þar er
rætt um frammistöðu Kristj -
áns Jóhannssonar á La Scala
á Ítalíu, en þar söng hann á
sunnudagskvöldið í óperunni
I Due Foscari eftir Verdi.
Óperan var frumflutt í j anúar
og fékk slæma útreið gagn-
rýnenda og vom söngvarar
nánast púaðir niður ef marka
má frásögn Moggans. Síðan
var skipt um söngvara á
sunnudaginn og vom við-
tökur áhorfenda mjög góðar.
í viðtali við Moggann segir
Kristján það ólíklegt að La
Scala muni sleppa af sér
hendinni eftir frammistöð-
una á sunnudaginn. Svo
bætir hann við í anda hins
eina sanna Kristjáns Jó-
hannssonar, þegar hann er
spurður hvort hann muni
syngja í þeim tveimur sýn-
ingum sem eftir em af
uppfærslunni: „Þaðbendir
allt til þess að ég muni syngja
þessi tvö kvöld enda væri
ekki auðvelt að taka við af
mér,“ sagði Kristján. Það er
spuming hvort hógværð hafi
verið snar þáttur í uppeldi
Kristj áns og hvort hún haldi
vöku fyrir stórsöngvaranum
ídag.
Brostnarvonir
Um hver áramót keppast
stóm happdrættin við að laða
til sín fátæklinga og aðra sem
raunverulega þurfa á stórum
vinningi að halda. Auglýsing-
amar em þannig upp byggð-
ar að fólki finnst það
hálfkjánalegt og vandræða-
legt ef það vinnur ekki enda
sé hreinum aulaskap um að
kenna. Það vinnur jú þriðji
eða fiórði hver miði, ekki
satt? Þá er ekki tekið fram
að þama eráttviðþriðjaeða
tjórða hvern miða á árs-
grundvelli og þá em einnig
taldir með óseldir miðar sem
yfirleitt em fjölmargir. Um
síðustu áramót hamraði
Happdrætti Háskólans til
dæmis á 45 milljón króna
vinningi sem flest sómakært
fólk ætti ekki að vera í vand-
ræðum með að innbyrða. Við
nánari eftirgrennslan kom-
ust greindir menn svo að því
að vinningurinn góði er að-
eins í boði einu sinni á árinu,
eða í desember, og þá þarf sá
hinn sami að eiga alla miðana
í númerinu, en þeir em níu
talsins. Og að endumýja níu
miða á ári kostar hvorki
meira né minna en 32.400
krónur og er það nánast sami
kostnaðurinn og að reykja
pakka á dag í eitt ár! Þess ber
að geta að af auglýsingunum
um þessa vinninga var það
nánast gefið í skyn að 45
milljón króna vinningur væri
í boði í hvert sinn sem dregið
væri og og þykir mörgum það
heldur súrt.
Victor Kortsnoj hefur veriö vinsœll
meöal islenskra skákunnenda til
þessa en nú hafa vinsældirnar dvin-
aötil muna.
Efekkiá
skákborðinu
þá...
Jóhann Hjartarson hefur
um skeið verið óumdeildur
ástmögur þj óðarinnar.
Glæsileg frammistaða hans
gegn gamla brýninu Kortsnoj
hefur fengið hjörtu lands-
manna til að slá örar og
margir sem til þessa hafa
varla vitað hvað snýr upp og
niður á taflmönnum hafa nú
dustað rykið af taflborðinu
sínu og taflmönnum og boðið
næsta manni í eina brönd-
ótta. Þjóðin varð að sjálf-
sögðu óð og uppvæg þegar
Jóhann komst í 3-1 gegn
gamla refnum en þegar
Kortsnoj jafnaði á mánudags-
kvöldið urðu menn heldur
súrir. Það gladdi því alla þeg-
ar í ljós kom að Kortsnoj
hafði unnið tvær skákir í röð
með svindli og óprúðmann-
legri framkomu. Kortsnoj
púaði sígarettur stanslaust
og þegar hann var búinn að
leika stóð hann upp, gekk aft-
ur fyrir Jóhann, púaði síga-
rettureyknum niður um
hálsmálið á okkar manni,
sem að sjálfsögðu er í reyk-
lausa liðinu, og blés and-
remmunni inn í eyrað á
Jóhanni svo honum fipaðist
illilega. Þaö er ekki nema
sjálfsagt að kæra þessi ill-
virki þvi þetta einvígi skulum
við vinna, ef ekki á taflborð-'
inu þá fyrir dómstólum.
Að f lýta sér
hægt
Maður nokkur þótti af-
skaplega hægfara og seinn tfl
allra hluta. Þetta fór í taug-
amar á mörgum sem
umgengust hann, sérstaklega
félögum og yftrmönnum á
vinnustað. Eitt sinn er mað-
uiínn var búinn að „fá að
heyra það“ svaraði hann ró-
lyndislega: „Ja, ykkur frnnst
ég fara mér hægt. Ég er þó
viss um að ég mun lifa til
æviloka og það er meira en
þið, sem alltaf emð að flýta
ykkur, getið sagt!“
Umsjón:
Axel Ammendrup
Lrtil viðkoma á Ströndum:
Eittfermingarbam ívor í Ameshreppi
Regína Thorarensen, DV, Strandum:
Ég átti nýlega tal við Gunnar
Finnr.son, skólastjóra í Trékyllisvík.
Hann sagði heilsufar gott í skólanum
eins og vanalega því böm á Strönd-
um em yfirleitt ekki pestagjörn.
Skólastjórinn hefur mestar áhyggjur
af tíðum rafmagnsbilunum í vetur
en sem betur fer oftast um helgar.
Skólinn er hitaður með rafmagni og
öll eldamennska á rafmagnsvélum.
Ljósamótor er í skólanum sjálfum en
ekki í skólastjóraíbúöinni þó allt sé
undir sama þaki. Skólastjórahjónin
verða því að eiga kerti og hafa kerta-
ljós, þegar rafmagnið bregst, og eru
börnin þeirra fimm mjög ánægð að
sjá ljósin og finnst það tignarleg sjón.
Þess má geta í lokin að eitt barn á
aö fermast í vor í Ámeshreppi. Ekki
er mikil viðkoman þar og fermingar-
barnið er reyndar ekki fætt á Strönd-
um.
BLAÐ
BURÐA RFÓLK
co (Mwrvv
BLAÐBERA BRÁÐVANTAR í EFTIRTALIN HVERFI:
Bergstaðastræti
Hallveigarstígur
Þórsgata
Lokastigur
Freyjugata
Eiríksgötu Leifsgötu Markarflöt Eskiholt
Fjölnlsveg Egilsgötu Sunnuflöt Hðholt
Barónsstíg Þorfinnsgötu Brúarflöt Hrísholt
Lindarbraut Kriuhóla Asparlund Skúlagata 54-út
Miðbraut Hrafnhóla Efstalund Laugavegur120-170
Vallarbraut Gaukshóla Einilund Borgartún 1-7
Rauðagerði Haukshóla Gígjulund Rauðarárstígur 1-15
Ásenda Skógarlund Baldursgata
Borgargerði Þrastarlund Bragagata
Garösenda
$ $ % í %
t í
AFGREIÐSLA
SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88
ÞVERHOLTI 11
SÍMI 27022