Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988. 7 Fréttir □ Andvígir úrsögn □ Fylgjandi úrsögn Kakan sýnir hlutföllin milli þeirra, sem vilja úrsögn úr Alþjóöa hvalveiði- Halldór Asgrimsson beitti sér fyrir ráðinu og andstæðinga úrsagnar. Skoðanakönnun DV: því, að aörir samþykktu vísindaveið- arnar á nýafstaðinni ráðstefnu. Naumur meirihluti vill vera í hvalveiðiráðinu Naumur meirihluti landsmanna er andvígur þvi, að íslendingar gangi úr Alþjóða hvalveiöiráðinu, sam- kvæmt skoðanakönnun DV um síðustu helgi. Meirihlutinn, sem að baki þessari afstöðu stendur, er örlít- iU og varla marktækur. í könnuninni var spurt: Ertu fylgjandi eða andvíg- ur því, að íslendingar segi sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu? Úrtakiö var 600 manns, jafnt var skipt milli kypja og jafnt milli höfuðborgar- svæðisins og landsbyggðarinnar. í .könnuninni sögðust 32,5 prósent vilja ganga úr Alþjóða hvalveiðiráð- inu. 34,8 prósent voru andvíg slíkri úrsögn. 28,5 prósent voru óákveðin og 4,2 prósent vildu ekki svara. Þetta þýðir, að 51,7 prósent þeirra sem tóku afstöðu eru andvíg úrsögn úr Alþjóða hvalveiðiráðinu, en 48,3 prósent vilja úrsögn. Hlutföllin eru nokkuð svipuð með- al karla og kvenna. Menn spyrja, hvort viö eigum að ganga úr Alþjóöa hvalveiðiráðinu með tilliti til þess, að íslendingum gangi illa að komast upp með svo- nefndar hvalveiðar í visindaskyni, verðum við í ráðinu. -HH ÍSLANDSSTRENGUR í 10 þráða hör, stærð: 16x110 cm. I aida, stærð: 18x127 cm. Verð á pakkningu án járna kr. 2.100,- SKJALDARMERKI í 10 þráða hör. Stærð 35x40 cm. I aida. Stærð 45x50 cm. Verð á pakkningu kr. 1.850,- LUKKUPOKAR Verðmæti kr. 3.000,-. Verð kr. Engir tveir pokar eins. 1.500,- PÓSTSENDUM HannprbabErölunín €rla Snorrabraut 44, simi 14290 Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar: Fylgjandi úrsögn úr úr Alþjóöa hvalveiðiráóinu 195 eða 32,5% Andvígir úrsögn 209 eða 34,8% Óákveðnir 171 eða 28,5% « Svara ekki 25 eða 4,2% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar: Fylgjandi úrsögn 48,3% Andvígir úrsögn 51,7% Ummæli fólks i konnunmm Kona úti á landi sagöi að þetta þjóða hvalveiðiráðið heföi ekki hvalamál væri mannskemmandi. staðiö nógu vel á bak viö okkur. Karl á Vestfjörðum sagöi aö við KarláReyKjavíkursvæöinusagöist ættum að hætta hvalveiöum. Karl fylgja Halldóri að málum. Karl úti úti á landi kvaðst andvígur hval- á landi kvaðst elnkum mótmæla veiðiráöinu^Annar sagði aö íslend- hótunum Bandaríkjamanna. Ann- ingar ættu að ráða sjáiflr hvort ar sagði ekki tímabært aö fara að þeir veiddu hval eða ekki. Kona á ganga úr þessu hvalveiðiráðí. Reykjavikursvæðinu sagði að Al- -HH Picasso Vigdísar enn í geymslu Styttunni Jaqueline, sem ekkja Pablos Picasso færði Vigdisi Finn- bogadóttur, forseta íslands, á Lásta- hátíð 1986, hefur enn ekki verið fundinn samastaður. Styttan hggur í geymslu í hvelfingu Seðlabankans. Samkvæmt upplýsingum frá for- setaritara hefur lítið verið rætt um undanfarið hvar styttunni verði komið fyrir en hann sagðist þó búast við aö að ekki liði langur tími þar til forsetinn tæki ákvörðun um hvar styttan yrði staðsett til framhúðar. Listasafn íslands hefur verið nefnt sem líklegur samastaður fyrir stytt- una en Bera Nordal, forstöðumaður safnsins, sagði í samtali við blaða- mann DV að ekki hefði verið rætt við sig um að taka við styttunni. -JBj Líkamsrækt fyrir alla! ÆriNQASTOÐIN AEROBIC Horkuleikfimi, eykur þol og styrk með dúndurmúsík. Kennt þrisvar í viku. Fjögurra vikna byrjenda- og framhaldsflokkar. Frjáls mæting í tækjasal jnnifalin. KVENNALEiKFIMI Styrkjandi og friskandi leikfimi tvisvar í viku. Fjögurra vikna námskeiö, eöa lengra tímabil. LIKAMSRÆKT I TÆKJASAL Frabær aðstaða til líkamsræktar. Styrkjandi, grennandi og hressandi æfingar í vel búnum tækjasal. Ótal möguleikar. Komdu og fáðu æfingakerfi við þitt hæfi. Frjáls mæting. Mán- aðarkort fyrir karla og konur á öllum aldri. KONUR Sérþjálfun fyrir konur í tækjasal með upphitun og teygjuæfing- um á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 14.00. SLÖKUN Þægilegir Ijósalampar, vatnsgufa, nuddpottar. Þú slakar vel á hjá okkur eftir erfiðið. HÖFUM FENGIÐ SENDINGU AF HINU VIÐURKENNDA MULTI KRAFT PRÓTÍNI FRÁ ÞÝSKALANDI, ÁSAMT MEGRUNARFÆÐI SEM MARGIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. OPNUNARTIMI Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 12-22 • föstudaga kl. 12-21 • laugardaga kl. 11-18 • og sunnudaga kl. 13-16 ATH! afsláttur fyrir hópa og skólafólk. Hringdu strax og láttu innrita þig BYRJAÐU STRAX - KOMDU ÞÉR í FORM Innritun í öll námskeiðin í símum 46900 - 46901 - 46902 eftir kl. 14.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.