Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Til sölu: teppahreinsivél, farsími, ryk- suga, reiðhjól, skíði, sterkar gasljósa- perur, videospólur m/bamaefni, skrifborð og stólar, felgur og dekk, Ramcharger, 302 Ford vél, sjálfskipt- ing og millikassi. Uppl. í s. 41079 og 985-25479. Plasthúðaðir stálgluggarammar með ísettu tvöföldu gleri, ýmsar stærðir. Uppl. gefur Eggert Magnússon hjá Öryrkjabandalagi íslands í síma 26700 á skrifstofutíma og eftir kl. 17 í síma 40209. Philips Ijósabekkur, neðra stykki, mjög lítið notaður, verð 30 þús., einnig á sama stað fæst brauð- og áleggshníf- ur, ónotaður. Verð 10 þús. Uppl. í síma 52581. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9—16. Búslóð. Til sölu allskonar notuð en góð húsgögn á flóamarkaðsverði. Sími 688116 kl. 18-20 í kvöld og næstu kvöld. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Opið á laugard. Mávainnréttingar, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727. Skiptiborö og Fíat. Skiptiborð með baði á 3 þús., einnig er til sölu Fíat 128, árg. ’79, gangfær, skoðaður ’87, á 20 þús. Uppl. í síma 79001. Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól- börðum, sendum í póstkröfu. Hjól- barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222 og 51963.__________________________ Dekk með felgum til sölu, 13x155, vetr- ar- og sumardekk. Uppl. í síma 671433 til kl. 18ogvs. 17758 eftirkl. 18. Jón. Stopp. Vantar þig góðar videospólur fyrir upptökur á hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686. Simkerfi, Til sölu er 4 línu ATEA sím- kerfi með íjórum tækjum. Gott verð. Uppl. í síma 25099 á daginn. Til sölu innbú vegna flutninga, t.d. ný þvottavél m/þurrkara og margt fleira. Uppl. í síma 35397._________________ Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 71967 eftir kl. 18. Silver Reed EB 50 til sölu, vélin er í ábyrgð. Uppl. í síma 651117. ■ Oskast keypt Kaupum notuð sjónvarpstæki, allt kem- ur til greina, í lagi eða ekki í lagi. Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Leður- eða leðurluxsófasett óskast keypt, helst hornsófi með borði. Einn- ig óskast skólaritvél. Vinsamlega hringið í síma 12203. Sófasett. Óska eftir að kaupa notað sófasett með tveimur stólum og sófa, helst svefnsófa en ekki með lausum pullum. Uppl. í síma 94-4870. Óska eftir notaðri, lítilli vacuumpökk- unarvél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7492. Lítið notað billjardborð óskast keypt, 6-10 fet. Uppl. í síma 92-68722. Gunn- ar. Ódýr, gömul segulbandstæki og sjón- vörp óskast keypt. Símar 92-16916, Pétur, og 92-16906, Gunnar, e. kl. 20. Ódýrt - gefins Sófi óskast, helst gefins, annars mjög ódýrt, fyrir dagheimili. Uppl. í síma 46150. Óska eftir kæliborði og kæliskáp. Hafið Samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7487. Óska eftir notuðum eldunartækjum í veitingahús. Uppl. í síma 25510 eftir kl. 18. Óska eftir trérennibekk, flest kemur til greina. Uppl. í síma 79212. Óska eftir aö kaupa húsbóndastól og skemil. Uppl. í síma 30937 eftir kl. 18. ■ Verslun Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. ■ Fatnaður Mokkakápa og jogginggalli til sölu, bæði í stærðum nr. 42. Uppl. í síma 17252. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Garðastræti 2, sími 11590. . ■ Fyrir ungböm Bráðvantar Baby Björn baðborð úr hörðu plasti. Uppl. í síma 92-14856. ■ Hljóðfæri Bassaleikara og synthesizer- eða gítar- leikara bráðvantar til að koma saman kraftmikilli tónleikarokkhljómsveit. Hafið samb. í síma 24439. Sigvarður. Til sölu gott, notað Rösler píanó, 108 cm, háglansandi, dökk viðaráferð, vel með farið. Uppl. í síma 656028 eftir kl. 18. ■ Húsgögn • Vestur-þýsku krómsútuðu leðursófa- settin komin aftur, 3 + 2 +1 kr. 87.500, 3 +1 +1 kr. 82.500 staðgr. Visa vildar- kjör. Sími 612221 milli kl. 9 og 17 og s. 13542 e.kl. 17. Gömul borðstofuhúsgögn til sölu, 6 stólar og skenkur, einnig bamaskrif- borð úr tekki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36226._________________________________ Verslun Kays-listans hefur til sölu unglingarúm með innréttingu, sjón- varpsskáp, basthillur, billiardborð, þrektæki, píluspilaskáp o.fl. S. 52866. Bast-hornsófasett til sölu, mjög vandað og stórt, verð 40 þús. Uppl. í síma 672173 og 672188.______________________ Nýr IKEA svefnsófi til sölu, aðeins not- aður í 3 mán., ljós á litinn. Uppl. í síma 73841 eftir kl. 16. Sófasett 3 + 2 + 1, til sölu, einnig horn- borð og lampi, Verð 15 þús. Uppl. í síma 15927 eftir kl. 19._______________ Hornsófi + stóll með ljósu áklæði til sölu. Uppl. í síma 14819 eftir kl. 18. Ný innflutt leðursófasett, mjög gott verð. Sími 612222 og 13542 á kvöldin. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, s. 21440, og kvölds. 15507. Klæöum og gerum viö bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Antik Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Tölvur Af sérstökum ástæöum er til sölu ný- legur NEC P6 tölvuprentari, 24 nála. Selst á 30 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7496. Commodore 64 til sölu, með diska- drifi, Taxan monitor og nýju ritvinnslukerfi, ásamt handbók á ís- lensku. Uppl. í síma 75720 eftir kl. 20. Commodore Amiga tölva með sjón- varpstengi til sölu, einnig fjölda forrita. Uppl. í síma 92-13816 eftir kl. 18. Commodore 64 K til sölu, skjár, kass- ettutæki, 4 stýripinnar og nokkrir leikir. Uppl. í síma 92-14602. IBM Quietwrlter prentari fyrir PC (laus- blaðamatari fylgir) til sölu, verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 39687. Sharp MZ 700 til sölu, með litaskjá og segulbandi, eitthvað af leikjum geta fylgt. Uppl. í’síma 13071. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 27" Nesco sjónvarpstæki, nýtt og svo til ónotað, til sölu, kostar nýtt 58 þús., staðgreiðsluafsláttur ca 20%. Sími 38000. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Goldstar, 20", eins árs gamalt sjónvarp með fjarstýringu til sölu. Verð 15-20 þús. Uppl. í síma 10307. ■ Dýrahald Framhaldsaðalfundur íþróttadeildar Harðar verður haldinn í Hlégarði 25. febr. nk. kl. 20.30. Á dagskrá eru breyt- ingar á eftirtöldum lagagreinum: Seinni málsgrein 2. greinar falli út. Við 5. grein bætist ákvæði um að gjaldkeri leggi fram reikninga, kosn- ing endurskoðanda og lagabreytingar. 6., 7. og .8. greinar falli út og síðasta setning 9. greinar falli út. Stjórnin. Hestamenn. „Sindra“ og „Tölt“ stang- irnar komnar. Verð 5.950 og 5.250. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins._____________________ Hestamenn. „Ástundarskeifurnar" komnar aftur. Góðar skeifur á góðu verði. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins. Hestar óskast. Óska eftir að kaupa þæga, rólega og örugga barnahesta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7472. ■ Vetrarvöiur Hænco auglýsir: Nýkomnir vatnsþétt- ir, hlýir vélsleðagallar, tvær teg., vatnsþétt, hlý, loðfóðruð stígvél, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl- inga, hjálmar o.m.fl. Hænco, Suður- götu 3a, símar 12052 og 25604. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Polaris Indy 600 '84 til sölu, ekinn 3400 mílur, vél upptekin og í góðu lagi, verð 280 þús. Uppl. í síma 77809 og á daginn 985-23058. Vélsleðamenn. Allar viðgerðir og still- ingar á öllum sleðum, olíur, kerti og varahlutir. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 16, 681135. Vélsleði til sölu, Yamaha V-Max, árg. ’86, í toppstandi. Uppl. í síma 671907 eftir kl. 19 Yamaha 440 vélsleði árg. ’76 til sölu, er með ónýtu belti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99-4592. Óska eftir varahlutum í Skidoo Blizzard vélsleða '82. Uppl. í síma 99- 2256 e.kl. 16 næstu daga. Fallegt ónotað snjóhjól til sölu, amer- ískt, tækifærisverð. Uppl. í síma 15287. ■ Hjól Vélhjólamenn & fjórhjólamenn. Still- ingar og viðgerðir í sérflokki á öllum hjólum, úrval varahluta, kerti, olíur og síur. Lítið inn, það gæti borgað sig. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, 681135. CR 500. Til sölu er Husqvama keppn- ishjól ’84, verð 150 þús., ath. 33,3% staðgreiðsluafsl. eða góð kjör. Uppl. í síma 37363. Þríhjól til sölu, Yamaha IT175 K. Uppl. í síma 97-11611 eftir kl. 18. ■ Vagnar___________________ Emmaljunga barnavagn til sölu, er ekki nema 1 árs, er hægt að breyta honum í kerru, stór innkaupagrind er á honum. Verð 15 þús. Uppl. í síma 611898. Óska eftir að kaupa aftanívagn sem má vera allt að 214má lengd og ann- an lítinn, helst með loki, sem hentar fyrir farangur. Uppl. í síma 33430. ■ Tilbyggmga Óska eftir að kaupa 15-20 ferm vinnu- skúr. Uppl. í síma 46234 og 72163 eftir kl. 18. ■ Byssur Haglabyssa nr. 12, Remington, model 1100, hálfsjálfvirk, lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 656729 eftir kl. 19. ■ Sumarbústaðir Húsafell. Til sölu 5 sumarbústaðir, raf- lýstir og hitaðir með hveravatni, smáhverfi út af fyrir sig í skóginum, tilbúnir til útleigu, tilvalið fyrir fé- lagasamtök eða starfsmannafélög. Uppl. gefa Kristleifur Þorsteinsson í síma 93-51374 eða Jón Kristleifsson í síma 93-51385. Allar teikningar, bæði til samþykktar fyrir sveitarfélög og vinnuteikningar. Nýir bæklingar ’88. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 681317. Óska eftir aö kaupa land undir sumar- bústað í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „Sumarbústaðar- Iand“. ■ Fyiir veiðimenn Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. Opið hús 18.02. kl. 20.30, með tilsögn í flugu- hnýtingum. Félagar, hafið hnýtingar- tækin með. Húsnefnd. ■ Fasteignir____________ Til sölu 120 mJ endaraðhús í Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3533. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. ■ Fyiirtæki •Varsla hf„ fyrirtækjasala. •Tískuverslun, sérlega falleg, í versl- anamiðstöð vlð Laugaveg. • Rafvélaverkstæði I fullum rekstri, góðlr viðskiptasamningar fylgja. •Fiskbúð I vesturbæ. • Söluturn i Hafnarfirði, vaxandi velta, hagstætt verð. • Heildverslun með ritföng, leikföng o.fl. •Veitingabílar. • Barnafataverslanir í austurbæ. •Söluturn i Hlíðunum, góð velta, eigið húsn. •Veislueldhús með sérlega góð við- skiptasambönd, hagstætt verð og kjör. • Knattborösstofa, ný borð og innrétt- ingar. • Blóma- og gjafavöruverslun í versl- anamiðstöð • Sósugerð, viðsklptasambönd um allt land. • Kaffistofa í iðnaðar- og verslana- hverfi. • Bilavöruverslun, eigin innflutningur. • Máimiðnaður á Suðurlandi, viðskiptasambönd um allt land. • Ferðam.þjónusta á Noröurlandi. Mat- sala og siglingar, óvenjulegir möguleik- ar. • Loftpressutyrirt., taktorspressa o.fl. góð tæki. •Söluturn og myndbandaleiga. Gott fyrirtæki á góðum stað. • Pökkun og útflutningur, pappírsúr- gangur. Höfum til sölumeðferðar fyrirtæki af ýmsum gerðum og stæröum. Á skrá eru kaupendur að hvers kyns fyrirtækjum. •Trúnaður og gagnkvæmt traust. •Varsla hf, fyrirtækjasala, Skiptholti 5, s. 622212.___________________________ Til leigu mavöruverslun í fullum rekstri í austurbænum, góð velta, fer vax- andi, góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk, t.d. matreiðslumann eða kjötiðnaðarmann. Hafið samband við auglþj’. DV í síma 27022. H-7486. Ungur maður vill veröa meðeigandi eða kaupa fyrirtæki. Flest kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „Heiðarleiki 7343“. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 38- 20-18-17-14-12-11-10-9-8-7-6 og 5 tn. þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarf., s. 54511. Rafstöð, Caterpillar 3304, með Stanford rafal 3x220 V - 40 kW, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7497,_______________________________ Bátavélar. BMW 30 og 45 ha dísil- bátavélar til afgreiðslu strax, einnig 1 stk. 180 ha BMW skutdrifsvél á góðu verði. Vélar og tæki hf„ Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700. Óska eftir báti, má vera afturbyggður, ekki minni en 5 tonn, á þokkalegum greiðslum. Uppl. í síma 97-31350 e.kl. 20. 5,7 tonna Vikingsbátur til sölu, árg. ’87, tilbúinn á færi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7480. 4,6 tonna plasttrilla til sölu með öllum útbúnaði. Uppl. í síma 93-11910. Til sölu er 36 ha. Volvo Penta bátavél. Uppl. í síma 97-71281 á kvöldin. Tvær Etliða handfæravindur, 12 volta, til sölu. Uppl. í síma 92-11927. Hröðum akstri fylgin öryggisleysi, orkusóun og strelta. Ertu sammála? ÚXF™ Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Hpulagnir-hreinsarúr Er stíflað? - Stífluþjónustan i ji Fjarlægi stíflur úr vöskum, | wc-rorum, baökerum og niður- i follum. • Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar An(on AóalSteinSSOíl, Simi 43879. 985-27760. Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Isgeir Halldórsson >ími 71793 - Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni ur kjöllurum o. tl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.