Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BHar óskast
* Óska eftir BMW 318i, árg. ’84-’85, í
skiptum fyrir BMW 316 árg. ’82, milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 82684.
Óska eftir Subaru 78 4x4, má vera lé-
legur. Uppl. í síma 76098 eftir kl. 19.
. M Bilar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
m aukaútgjöld.
Einn sprækasfi sportbill landsins til
sölu, Nissan Silvia árg. ’85, 16 ventla,
ekinn 89.000 km, einnig MMC Sapp-
oro GSL ’82, ekinn 92.000 km, sjálfsk.,
rafmagn í rúðum. Ath., skipti og
skuldabréf möguleg. Uppl. í síma 985-
23897 og 43856 e.kl. 19.
Til sölu Opel Kadett Gl, fyrst skráður
í apríl ’86, rúmgóður og spameytinn,
var kosinn bíll ársins ’85, ekinn 27
þús. km, seldur vegna flutnings úr
íandi, einnig Honda Civic, árg. ’80,
ekinn aðeins ca. 43.000, ágætur bíll.
Sími 6162^0 e. kl. 19.
Góður bill, skoðaður '88 til sölu, Saab
99 GLI ’81, ekinn aðeins 57 þús. km,
ýmsir aukahlutir, útvarp, kassettu-
tæki. Verðhugmynd 250 þús. á 6 mán.
* eða góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í
síma 83877 e.kl. 17, (Þórir).
Langur Nissan Patrol '87 til sölu, ekinn
8000, einnig Patrol pickup ’87, upp-
hækkaður, ekinn 30.000, Toyota
LandCruiser, langur, ’84, ekinn 100
þús. Bílasala Vesturlands, Borgamesi,
sími 93-71577.
Turbo, turbo. Til sölu Mitsubishi Colt
turbo '88, nýr með öllu, og Saab 900
turbo ’83, með öllu, ekinn 91.000 km,
ath. skipti á ódýrari. Uppl. á Aðal-
bílasölunni, símar 15014 og 17171 eða
666358 eftir kl. 19.
w ________________________________________
Ford Bronco '82, mjög vel með farinn,
ekinn 45.000 mílur, litað gler, upp-
hækkaður, álfelgur, sjálfskiptur og
margt fleira, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 94-1484 e. kl. 19.
Ford Escort 1300 XL ’86 til sölu, útvarp
+ segulband, sílsalistar og dráttar-
krókur, ekinn 17.00 km, bíll í topp-
standi, verð 350.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 31203 e. kl. 17.
Hvítur Opel Senator 2200Í ’85,4ra dyra,
beinskiptur vökvastýri, splittað drif,
útvarp, segulband, sóllúga, fallegur
dekurbíll sem selst á góðum kjörum,
skipti ódýrari ath. S. 40517 e. kl. 17.
Range Rover 76. Til sölu gullfallegur,
vel með farinn og óryðgaður Range
Rover ’76, breið dekk, skipti möguleg,
“ einnig skuldabréf. Uppl. í síma 52737,
54885, 651240 e.kl..,15.
Saab 900 GLS árg. ’82 til sölu, ekinn
87.000 km, sjálfskiptur, sumar- og
vetrardekk, dráttarkúla, grjótgrind,
útvarp/segulband, verð 350 þús. Góð
kjör. Úppl. í síma 38216 e.kl. 18.
Subaru Sedan 1800 GL 4WD ’86, hvít-
ur, e. 32.000, sumar- og vetrardekk,
rafm. í rúðum , útvarp, segulband,
grjótgrind, sílsalistar, dráttarkrókur,
góður bíll. S. 95-5676 e. kl. 19.30.
Tilboð óskast í antik VW bjöllu, óryðguð
og í sæmilegu standi, 1300 vél, árg.
67, einnig er Hiab bílkrani ’75, í góðu
standi, fæst á góðum kjörum. Uppl. í
síma 689651 e.kl. 18.
_Góö kjör. Malibu ’78, Fiat 127 ’82, Fiat
~ 132 ’79, Fury ’77, Cherry ’81, góður
staðgreiðsluafsláttur. S. 41079 og 985-
25479.
Á góðu verði! Til sölu Datsun 280C
’80, þarfhast lagfæringar. Einnig
Mazda 929 árg. ’75, Toyota Cressida
’78 og BMW 633CSi ’77. Sími 672716.
8 mán. Lada station 1500 til sölu, með
sílsalistum og gijótgrind, ekinn 10
þús. km, fæst gegn 180 þús. staðgreitt.
Uppl. í s. 622312 í dag og næstu daga.
Benz 280 SE ’80, dökkblár, topplúga,
ABS bremsur, centrallæsingar, vel
með farinn glæsivagn, Uppl. í síma
99-5838.
*_______:______t______________________
Bílaskipti. Vantar Carinu, Camry eða
Trediu ’83 í skiptum fyrir Carinu ’81,
sjálfskipta, milligjöf staðgr. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7477.
Daihatsu Charade 79 til sölu, skoðaður
’88, góð kjör, skuldabréf og VW hús-
bíll ’71, innréttaður, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 42207-
Toyota Corolla liftback ’86 til sölu, ek-
inn 18 þús. Uppl. í síma 72150.
Fiat Uno '86. Vegna sérstakra að-
stæðna er til sölu Fiat Uno 45S ’86 á
aðeins 240.000 staðgreiðslu. Uppl. í
síma 99-6241 e. kl. 16. Kristján.
Subaru 1600 78 til sölu, ekinn 89 þús.
Verð 110 þús. Staðgreiðsluverð 80
þús. Uppl. í síma 92-68211 eftir kl. 19.
Fiat Uno 55 S ’84 til sölu, stærri vélin,
5 gíra, vel með farinn, fallegur, ný
sumardekk, litur grænsanseraður, ek-
inn 39 þús. Úppl. í s. 22621 eða 16318.
Lada Sport ’83 grjótgrindur, bretta-
bogar og dráttarbeisli, Pioneer útvarp
og segulband, ekinn aðeins 54.000,
verð 215.000. Sími 74658.
Lengri gerð MMC Pajero dísil turbo
’87, ekinn 3.000 km, einnig VW Golf
GL ’86, ekinn 16.000 km, 4 dyra. Uppl.
í síma 39827.
M. Benz 300 TD station '82 til sölu, til
greina kemur að taka ódýrari dísilbíl
upp í. Uppl. í síma 621033 eða 77111
eftir kl. 19.
MMC Colt ’85 til sölu, sjálfsk., 3ja dyra,
góð, negld dekk, mjög góður bíll, einn-
ig Alfa Romeo ’82, skráður fyrst ’84,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 92-13305.
Seat Ibiza árg. ’86, ekinn 18 þús., til
sölu, vel með farinn. Verð 275 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 671595 eftir
kl. 19.
Stopp! Ath., Chevrolet Impala ’72
(hlæjubíll) + Dodge Charger ’73 (blár)
og Suzuki DR 600 Sport ’86 (Enduro
hjól). Uppl. í síma 53016 e.kl. 20.
Subaru GFT 1600, 5 gíra, árg. ’79. Bíll
í góðu lagi, selst á 80 þús. með afb. og
á skuldabréfi eða 60 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 79306 eftir kl. 17.
Subaru 1800 GL station '86, grásanser-
aður, 5 gíra, ekinn 23 þús. km, sumar-
og vetrardekk, útvarp og segulband.
Mjög gott eintak. Uppl. í síma 19184.
Til sölu Mazda 929 station ’80, sumar-
og vetradekk á felgum, nýlegt lakk,
skoð. ’88. Uppl. í síma 685930 og 673004
'e. kl. 18.
Toyota Corolla ’77 til sölu, bíllinn er á
vetrardekkjum, verð 80 þús., góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
671706._______________________________
Toyta Corolla DX ’86, 5 dyra, beinsk.,
ek. 29.000, útvarp/segulb., gijótgrind,
sílsalistar, sumar- og vetrardekk. Ein-
stakt eintak. Sími 53116 e.kl. 17.
Unimog Benz til sölu, yfirbyggður
ferðabíll, 6 cyl., bensín, verð 350 þús.
Uppl. í síma 77809 og á daginn 985-
23058.
VW Jetta GL ’86, brúnsans., ek. 38.000,
fallegur í toppst., verð 550 þús., 250-
300 þús. út og afgangur á 10-12 mán.
skuldabr., bein sala. S. 83087 e.kl. 18.
At sérstökum ástæðum fæst Toyota
Carina Delux, árg. ’81 fyrir 150.000
staðgreitt. Uppl. í síma 20306 e. kl. 18.
Daihatsu árg. ’81 til sölu. Verð 100
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 38834
milli 2 og 5.
Daihatsu Charade ’86, mjög góður og
vel með farinn, fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Úppl. í síma 666878.
MMC Colt '82 til sölu með bilaðri sjálf-
skiptingu, til greina koma skipti á
dýrari. Uppl. í síma 686810.
Nissan coupé Twin Cam GTI árg. '88
til sölu, ekinn 5 þús., lítur út sem
nýr. Uppl. í síma 35959 eftir kl. 17.
Subaru 1600 4x4 ’80 til sölu, góður bíll,
góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma
44412 og 673735.
/
Subaru 4x4 '83. Til sölu Subaru 4x4
’83. Góðir bílar á góðum kjörum. Uppl.
í síma 31615. Hafsteinn.
Til sölu Dodge Dart Costume ’69, þarfn-
ast lagfæringar, verðtilboð. Úppl. í
síma 99-4818 e. kl. 20.
Til sölu Lada 79 lítið ryðguð, skemmd
eftir árekstur vinstra megin að fram-
an. Uppl. í síma 92-68467 e. kl. 19.
Til sölu Mazda 626 LX 2000 ’84, ekin
50.000, bein sala. Uppl. í síma 93-41277
e. kl. 19.
Toyota Hilux pickup 4x4 (pallbíll) lengri
gerð, ekinn 98.000, árg. ’81. Uppl. í
síma 99-5838.
Toyota Tercel 4x4 árg. ’84 til sölu. Inn-
fiuttur og ný yfirfarinn, ekinn 64 þús.
Uppl. í síma 671863.
VW bjalla ’74til sölu, bíll í algjörum
sérflokki, með dísilmiðstöð, sumar- og
vetrardekk. Uppl. í síma 666052.
Aftanákeyrður Trabant til sölu, góður
í varahluti. Uppl. í síma 32596.
BMW 318i árg. ’86 til sölu. Uppl. i síma
681305 eftir kl. 15.
Til sölu Datsun Cherry '81, lítið.ekinn,
óryðgaður. Uppl. í síma 92-68635.
Til sölu Fiat Uno 45 ’84, ekinn 52.000,
góð kjör. Uppl. í síma 75031 e. kl. 18.
Til sölu Suzuki TS 50 ’80, með skökkum
sveifarási. S. 23546 kl. 18-22.
Toyota Corolla ’80 til sölu. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 79747 eftir kl. 18.
M Húsnæði í boði
2ja-3ja herb. íbúð með húsgögnum til
leigu á besta stað í vesturbænum í a.
m.k. 6 mán. Möguleiki á framleng-
ingu. Fyrirframgr. Tilboð sendist DV,
merkt „Vesturbær 99“ fyrir 19. feb.
4ra herb. góö ibúð til leigu í rólegu
umhverfi við nýja miðbæinn, gott út-
sýni, er laus, fyrirframgr. Tilboð með
uppl. sendist DV, merkt „80 “, fyrir
föstud.
Til leigu nýleg og góð 2ja herb. íbúð á
góðum stað í Garðabæ, laus fljótlega.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð
sendist DV, merkt „Gott fólk“, fyrir
kl. 20 föst. 19. febr.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
60 fm ibúð í Breiðholti til leigu. Fyrir-
framgreiðsla æskileg.. Tilboð sendist
DV, merkt „Mikið útsýni 2003“.
Keflavik. Til leigu góð íbúð fyrir litla
fjölskyldu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2356.
Tveggja herb. íbúð til leigu, laus strax.
Tilboð sendist DV, merkt „7494“.
■ Húsnædi óskast
Lítil ibúð eða herb. með aðgangi að
eldunaraðstöðu óskast fyrir erlendan
starfsmann (konu), æskilegt er að
húsgögn fylgi. Uppl. í síma 698320.
Samband íslenskra samvinnufélaga,
starfsmannahald.
Ungt par með barn óskar eftir íbúð á
leigu á Reykjavíkursvæðinu á ca 30
þús. á mán. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í s. 99-2574 e.kl. 17.
Matreiöslunemi óskar eftir 2ja herb.
íbúð sem fyrst, allt að eins árs fyrir-
framgreiðsla. Úppl. í síma 37093.
Njarövík, Keflavík. 4ra herb. íbúð ósk-
ast strax. Uppl. í síma 92-12419.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
M Atvimuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði til leigu, ca 80 m2, að
Mjölnisholti 12, einnig geymsluhús-
næði á sama stað, 50 m2 á tveimur
hæðum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7493.
Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 50,90 og
100 ferm, til leigu í miðbænum, sann-
gjamt verð. Uppl. á skrifstofutíma í
síma 622780 og 30657 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði í Þingholtonum er til
leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Við
torg“._________________________
Til leigu í Hafnarfirði, 150 m2, fyrir
hreinlegan iðnað eða heildverslun.
Uppl. í síma 22184 og 51371.
Myndlistarmaður óskar eftir vinnuað-
stöðu. Uppl. í síma 688906 e. kl. 18.
■ Atvinna í boöi
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Ellilífeyrisþega, sem býr í Kleppsholti,
vantar heimilisaðstoð 3svar í viku.
Þeir sem kynnu að vilja fá nánari
uppl. vinsamlega sendi inn nafn og
símanúmer á DV fyrir nk. föstud., 19.
febr., merkt „Aðstoð”.
Sprengisandur. Okkur vantar duglegt
og samviskusamt fólk í fulla vinnu,
einnig vantar okkur fólk í vinnu á
kvöldin og um helgar. Allar nánari
uppl. veittar í síma 688088 milli kl. 14
og 16.
Fóstra. Dagheimilið Dyngjuborg óskar
eftir að ráða fóstru eða starfsmann
með áhuga á uppeldisstörfum á deild
3-6 ára bama. Uppl. veitir Asdís í síma
31135.
Iðuborg, Iðufelli 16. Starf yfirfóstru á
dagheimilisdeild Iðuborgar er laust til
umsóknar nú þegar, einnig vantar
starfsfólk í sal eftir hádegið. -Uppl. í
símum 76989 og 46409.
Ræsting. Óskum eftir starfskrafti til
ræstinga 2-3 í viku, þarf að geta hafið
störf strax. Nánari uppl. gefnar í síma
687117. Auglýsingastofan Örkin, Síð-
umfila 31.
Starfskraftur óskast til símavörslu, vél-
ritunar og skrifstofustarfa. Þarf að
geta byrjað sem fyrst. Uppl. gefur
Vignir (ekki í síma). Vélar og þjón-
usta hf„ Jámhálsi 2.
Tommahamborgarar, Hólmaseli.
Óskum eftir að- ráða fólk til starfa.
Um er að ræða vaktavinnu (unnið 15
daga í mánuði). Áhugasamir hafi
samb. í síma 74070 milli kl. 14 og 18.
Vélstjóri. Vélstjóra vantar á 278 rúm-
lesta rækjubát frá Norðurlandi sem
er með 2 ára gamla 1125 ha. Caterpill-
arvél. Uppl. í síma 95-1390 og á kvöldin
í síma 95-1761.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir fóstrum, uppeldis-
menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 50%
og 100% stöður. Uppl. í síma 36385.
Afgreiðslustúlka óskast í söluturn.
Vinnutími milli kl. 14 og 24. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7495.
Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast í
matvöruverslun okkar, vinnutími
frá kl. 9-13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími
19292.
Eldri kona, sem er að koma af spífala,
óskar eftir manneskju til að koma og
vera hjá sér yfir nóttina í 7-10 daga.
Uppl. í síma 33323.
Leikskólinn Tjarnarborg. Fóstra eða
starfsmaður óskast nú þegar í hluta-
starf eftir hádegi. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 15798.
Tilboð óskast í málningarvinnu á
geymslugöngum og sameign innan-
húss. Uppl. í síma 43272 milli kl. 20
og 22 öll kvöld.
Vaktavinna. Starfsfólk óskast á tví-
skiptar vaktir og næturvaktir, góðir
tekjumöguleikar. Hampiðjan hf„
Stakkholti 2-4.
Óskum eftir aö ráða starfskraft við
pökkun á matvælum. Uppl. gefur ís-
lenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17,
sími 71810.
Háseti vanur línuveiðum óskast strax á
bát frá Vestíjörðum. Uppl. í síma 94-
7707 eða 985-23028.
Sambýli aldraðra Kópavogi óskar eftir
starfskrafti í 50% eða 100% starf,
vaktavinna. Uppl. í síma 45088.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa,
hálfan eða allan daginn. Dósagerðin
hf., Kópavogi, sími 43011.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu.
Uppl. á staðnum, G. Ólafsson og
Sandholt, Laugavegur 36.
Starfskraftur óskast til ræstinga í kjör-
búð, vinnutími 1 /i-2 klst. á dag. Uppl.
í síma 35570 og 82570.
Vanur maður óskast til starfa á bíla-
verkstæði. Uppl. í síma 54332 frá kl.
9-18.
■ Atvinna óskast
22 ára karlmaður óskar eftir vel laun-
aðri vinnu. Margt kemur til greina.
Vinsamlegast hringið í síma 46354 eft-
ir kl. 19.
30 ára fjölskyldumaður óskar eftir líf-
legu og krefjandi starfi, getur byrjað
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7490.
Ég er tæplega tvítugur og óska eftir vel
launuðu starfi, er ýmsu vanur. Uppl.
í síma 673482.
Fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 43394 eftir kl. 17.
Trésmíðanemi óskar eftir atvinnu
strax við trésmíði. Uppl. í síma 689159
eftir kl. 19.
Tvítug stúlka óskar eftir líflegu starfi,
dagsvinnu. Uppl. í síma 79852.
■ Bamagæsla
Óskum eftir manneskju til að gæta
þriggja bama og til léttra heimilis-
starfa. Fæði og húsnæði. (Má hafa
með sér 1 bam). S. 92-13074 e.kl. 18
eða 92-11104 á vinntíma. Ragnhildur.
Hafnarfjöröur. Unglingur óskast til að
gæta 2ja bama nokkur kvöld í mán-
uði nálægt miðbæ Hafnarfjarðar.
Uppl. í síma 54306 á kvöldin.
Óska eftir 14-15 ára stelpu til að gæta
2ja barna á kvöldin. Uppl. í síma
32787.
■ Einkamál
Ertu einmana? Nýi listinn er kominn
út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á
skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér
lista eða láttu skrá þig og einmana-
leikinn er úr sögunni. Trúnaður.
Kreditkortaþjónusta. Sími 680397.
Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekúr athy gli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
Fráskilinn maður um fertugt óskar eft-
ir kynnum við konu á svipuðu reki.
Er heiðarlegur og traustur. Svar
sendist til DV, merkt „B-400“.
45 ára karlmaöur óskar eftir að kynn-
ast konu á líkum aldri. Svar sendist
DV, merkt „Vor ’88“.
■ Keruisla
Fáeinir einkatimar í ensku og þýsku.
Sími 21665, Jón.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð
tónlist f/alla aldurshópa í einkasam-
kvæmið, árshátíðina og þorrablótið.
Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa-
show“ ef óskað er. Endalausir mögu-
leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar
ódýra föstudagsverð. 10. starfsár.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingerninga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingerningaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Escort XR3i ’84, rauður, með topplúgu,
ekinn 49 þús., verð 490 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 15316 eftir kl. 18.
Fiat Polonez '81, skoðaður ’88, verð 30
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 71824 eft-
ir kl. 16.
Honda Civic Sport '85, ekinn 38.000 km,
einn eigandi, sportfelgur geta fylgt.
Uppl. í síma 43447.
Mitsubishi Galant GLX 79 til sölu, 5
gíra, 2000 vél, mjög góður bíll. Uppl.
í síma 673865 eftir kl. 19.
Mazda 323 LX ’87, ekin 12.000, verð
480.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma.
99-3623.
Mazda 323 station 79 til sölu, sjálfsk.,
skoðaður ’88, verð tilboð. Uppl. í síma
83172!
Mazda 626 '80, 2000 vél, 4ra dyra, sjálf-
skipt, ekin 34 þús., 1 eigandi frá
upphafi, gott verð. Uppl. í síma 27202.
Mazda 626 ’81, tveggja dyra, sport-
felgur, bein sala eða skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 84967.
Mitsbishi Pajero turbo dísil, árg. ’85,
styttri gerð, ekinn 60.000. Uppl. í síma
99-5838.
Einbýlishús eða íbúö óskast á leigu
fljótlega. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 652296 eða 11513 e.kl. 19.
Einstaklingsíbúð eða herbergi óskast á
lejgu sem fyrst, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 73871
e. kl. 17.
Er i húsnæðisvandræöum. Óska eftir
íbúð til leigu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsaml. hringið í s. 45247.
Hjón með tvö börn óska eftir að taka
á leigu íbúð í stuttan tíma, mjög góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 40006
eftir kl. 18.
Maður i þrifalegri vinnu óskar eftir að
leigja rúmgott herbergi eða litla íbúð,
góð umgengni og öruggar mánaðar-
greiðslur. S. 681228 og 11954 e.kl. 19.
Ung kona óskar eftir þaki yfir höfuðið,
ýmiss konar húsnæði kemur til greina,
þ.e. þarf ekki að vera staðlað íbúðar-
húsnæði. S. 10825 eða 14730. Inga.
Ung stúlka utan af landi óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í
síma 97-56679.