Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Skákþing Júgóslavíu hefst í Pula 28. þessa mánaðar og af þeim sökum má búast við að Júgóslavar verði fámennari á Reykjavikurskákmótinu en oft áður. í undanrásum meistaramótsins, þar sem teflt var eftir Monrad-kerfi, kom þessi staða upp í skák Osterman og Tod- orovic sem haföi svart og átti leik: abcdefgh. 27. - Rxg3! 28. Kxg3 Hg6+ 29. Kf2 Be3+ 30. Rxe3 dxe3 31. Kfl Dg5 og hvítur gafst upp. Bridge Hallur Símonarson í úrslitaleiknum á opna Flugleiðamót- inu á mánudag var staðan 18-2 fyrir Pólaris eftir sjö fyrstu spilin. Þá urðu kaflaskipti í leiknum. Sveit Zia Mahmood fékk fyrstu stóru sveifluna í leiknum í áttunda spilinu. ♦ 32 VG9743 ♦ D9 + ÁG76 ♦ KG965 VD2 ♦ 87 + K853 ♦ 874 f K10865 ♦ G64 ♦ 104 Bandarikjamennimir voru með spil A/V í lokaða salnum gegn Símoni Símonar- syni og Stefáni Guðjohnsen. Vestur gaf. Enginn á hættu. Sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suður Smith Stefán Cohen Símon 1 ♦ pass 1 ♦ pass 3 + pass 4 + pass 4 ♦ pass 6 ♦ p/h Símon spilaöi út lauftíu og hinn hárprúði Cohen var fljótur að vinna spilið. Gaf aðeins slag á laufás. Það gerði 980. Á sýn- ingartöflunni voru Sævar Þorbjömsson og Karl Sigurhjartarson með spil A/V gegn Zia og George Mittelmann. Þegar spihð kom á töflima var það almennt álit hinna fjölmörgu áhorfenda að það gæti reynst erfitt að ná slemmunni. Það var lika raunin. ♦ AUIU ♦ Á ♦ ÁK10532 x nno Vestur Noröur Austur Suður Karl George Sævar Zia 1 ♦ pass 1 ♦ pass 2 G pass 3 ♦ pass 4# pass 4 ♦ P/h Sævar fékk 12 slagi - 480 og sveit Zia vann 11 impa, - staöan 18-13 fyrir Pólaris. Krossgáta Lárétt: 1 nokkrir, 7 drykk, 8 tijóna, 10 rás, 11 erfiðar, 13 þröng, 14 varla, 16 hnoð- að, 18 viðbót, 19 ánægt, 20 kvabb. Lóðrétt: 1 ferð, 2 hélt, 3 tvímælalaust, 4 spyija, 5 tangi, 6 hækkaðl, 9 íláti, 11 kenj- ar, 12 fjas, 15 fálm, 17 féll. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 tvísýna, 7 rás, 8 klár, 10 atti, 12 aum, 14 sarpur, 15 sparkið, 17 apa, 19 asna, 20 máuk, 21 tin. Lóðrétt: 1 trassa, 2 vá, 3 ístra, 4 skip, 5 ná, 6 armæðan, 9 laukst, 11 tappa, 13 ur- in, 16 ral:, 18 au. Þetta var nú í fyrsta sinn sem þú sofnaðir ekki í bíó. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið simi 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkyilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í ReyKjavík 12. til 18. febr. 1988 er í Breiðholtsapóteki í Mjóddinni og Apó- teki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virká daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til ki. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar ográðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard, og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali Og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 17. febr. Stjórri bandalags íslenskra skáta hefur borist bréf frá alþjóðabandalagi skáta í London þess efnis að Baden Powell lávarður og kona hans ásamt um 450 enskum skátafor- ingjum heimsæki ísland næsta sumar. ___________Spakmæli_______________ Ég öfunda dýrin af tvennu: Uggleysi um hið illa sem yfir þeim vofir og óvitund um það sem um þau ersagt. Voltaire Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Saf- nið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, funmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við'Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. .13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um heígar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér bjóðast tækifæri sem þú þarft að vera dálítið djarfur við. Ef ekki þá missirðu af þeim. Þú átt ekki í vandræðum með að fá álit annarra. Þú ert á góðri leið. Happatölur þin- ar em 6, 24 og 27. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér finnst eitthvað rangt sem einhver er að gera, en þú ættir samt að halda að þér höndunum eins og er. Málið snýst sennilega um peninga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur betur að tjónka við fólk úr allt öðm andrúms- lofti en þú ert vanur. Þú getur lært mikið með því aö hlusta á sjónarmiö annarra. Nautið (20. apríl-20.maí): Þú ættir að fá stuðning við nýjar hugmyndir eða skipulag einhvers konar sem þú vilt hrinda í framkvæmd. And- rúmsloftiö í kringum þig er rpjög jákvætt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það kemur meira út úr ýmsum málum heldur en þú reikn- aðir með. Þú þarft að kanna ýmislegt áður en þú tekur einhveija ákvörðun. Þú þarft sérstaklega að huga að fjár- málunum. Krabbinn (22. júní—22.júlí): Þú þarft jafnvel að leika dálitið á fólk, og ef þú ert sniðug- ur ættirðu að geta gert það á skemmtilegan hátt. Þetta gæti átt hvort heldur við í viðskipta- eða einkalífmu. Ljónið (23. júli-22. ágúst): í ágreiningsmálum er ákveðni en um leið tilslökun besta úrræðið. Þú gætir þurft að taka á þig óvelkomna auka- ábyrgð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú þarft að biöja einhvern um greiða eða ræöa þin sjón- armið hikaöu þá ekki ef tækifæri gefst. Fólk tekur vel á móti þér og þú færð jákvæð viðbrögð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er góður dagur í dag til þess að ræða ýmis mál og kryfja þau til mergjar. Eyddu öllum misskilningi. Útkoman gæti orðið mjög ánægjuleg. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sporðdrekar geta stundum veriö sjálfum sér nógir. Það verður mikið að gera hjá þér í dag og verkefhunum ójafnt skipt. Ef þú vilt gera þitt besta ættirðu að þiggja aðstoð frá þeim sem bjóða hana. Bogmaðurinn (22. nóv.-21.des.): Það eru sumir sem vilja bara segja þér það af áætlunum sínum sem þeir vilja að þú vitir. Hugaðu að eigin málum Þetta veröur drjúgur og góður dagur hjá þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert eitthvað viðkvæmur fyrir umtali. Þess vegna skaltu ekkert vera aö flíka skoðunum þínum. Þú gætir lent í ágreiningi út af einhveiju. Happatölur þínar eru 10 17 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.