Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1988, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988. Miðvikudagur 17. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn. Umsjón Árriý Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Pant- her.) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út- sending úr sjónvarpssal. Umsjón: Hermann Gunnarsson. Stjórn upp- I töku: Björn Emiisson. 21.40 Vetrarólympiuleikarnir í Calgary. Stökk - 90 m pallur - sveitakeppni. Helstu úrslit og e.t.v. ísknattleikur. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision) 22.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.20 Þrautakóngur. Charade. Aðalhlut- verk: Cary Grant, Audrey Hepburn, Walter Matthau, Jame’s Coburn og George Kennedy. Leikstjóri: Stanley Donen. Framleiðandi: Stanley Donen. Þýðandi: Pétur E. Pétursson. Universal 1964. Sýningartimi 110 mín. 18.15 Feldur. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Astráður Haraldsson. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Sól- veig Pálsdóttir o.fl. 18.45 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Framtíðin blasir við frændunum Larry og Balki. Þýðandi: Tryggvi Þórhalls- son. Lorimar. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Öskudagur á Akureyri. Bein útsend- ing frá öskudagsstemmningu á Akureyri. Umsjónarmaður er Bryndís A- Schram. Stöð 2. 21.10 Plánetan jörð - umhverfisvernd. Earthfile. Þulur: Baldvin Halldórsson. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. WTN 1987. 21.40 Shaka Zulu. 8 hluti. Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christop- her Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Harmony Gold 1985. 22.35 Jazzþáttur. Jazzvision. Dagskrá frá jazztónleikum. Meðal þeirra sem koma fram eru Ivan Lins, Djavan og Patti Austin. Lorimar. 23.35 Óvætturinn. Jaws. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Richard Dreyfuss og Robert Shaw. Leikstjóri er Steven Spi- elberg. Framleiðandi: William S. Gilmore Þýðandi: Ástráður Haralds- son. Universal 1975. Sýningartimi 125 mín. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. 0Rás 1 FM 92,4/93,5 13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miödegissagan: „Á feró um Kýpur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Maria Sigurðardóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. ^15.20 Landpósturinn - frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - Farió verður I skóla borgarinnar og fjallaó um iþrótt- ir i skólum. Umsjón: Vernharóur LlnneL 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síódegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Eru framfarir háðar hag- vexti? Þrlðja erindi Harðar Bergmann um nýjan framfaraskllning. Tónlist. Tii- kynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. ^ 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugglnn - Mennlng i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 20.00 George Crumb og tónlist hans (1:2), þáttur I umsjá Snorra Sigfúsar Birgis- sonar. (Seinnl þátturinn er á dagskrá 2. mars.) 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grimur Helgason flytur 23. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporödreka, þáttur i umsjá Slgurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Lestur Passíusálma. -Séra Heimir Steinsson les 15. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu i landinu: Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Solveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. - Gunnar Svan- bergsson. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Egilsstöðum, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir sítur fyrir svörum um verkalýðsmál ÚtvaipiRótkl. 21.00 íkvóld Fjallað um verkalýðs* og húsnæðísmál Borgaraflokkurinn verður með klukkustundarlanga dagskrá í Útvarpi Rót kl. 21.00 í kvöld. Stjómendur þáttarins eru þeir Rúnar Birgisson og Friðrik Ind- riðason. Meöal gesta verða Aðalheiður Bjamfreðsdóttir, sem mim svara spurningum um verkalýðsmál, og þeir Júlíus Sólnes og Guð- mundur Ágústsson, sem munu svara spumingum um nýtt frum- varp til húsnæðismála sem Borgaraflokkurinn hefur lagt fram. Auk þess munu þeir Rúnar og Friðrik vera með fréttir af starfi Borgaraílokksins og lesa ýmsar tilkyxmingar. Þátturinn verður endurtekinn á fímmtudagskvöld kl. 17.00. -StB Svæðisútvazp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist I lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorstelnsson i Reykja- vík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrimur lltur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Öil uppáhaldslögin leikin í eina klukku- stund. 20.00 Siökvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðnem- ann. Tónlist og fréttir á heila timanum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Frá vímu til veruleika. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríksson- ar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Opið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósíalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjón tónlistarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Þyrnirós. Umsjón Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. Höfundur les 15. lestur. 22.30 Opið. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. Umsjón draugadeild Útvarps Rótar. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 8.00 Tónllstarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 í fyrirrúmi. Blönduðdagskrá. Umsjón Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. 12.00-14.00 Vítamín og lýsi. Margrét Arn- ardóttir, Guðríður Arnardóttirog Pálmi Arthúrssson. 14.00-16.00 Kvenlegi þátturinn, létt spjall og tónlist o.fl. Ellert Sigurðsson, Leifur Reynisson, Eirikur Aðalsteinsson. 16.00-18.00 Ljúfar ballöóur. Eva Rós, Anna María. 18.00-20.00 Dagsskammtur af góðu rokki. Pétur Hallgrímsson, Sigmar Guð- mundsson. 20.00-21.00 Á stundinni. Létt lög og grín. Þór, Ómar og Gunnar Ingason. 21.00-23.00 Krlstján og co. Dægurlög. Gunnar E„ Guðni G„ Kristján. 23.00-01.00 Útvarpsnefnd FG. ---FM87.7--- 16.00 öskudagur. Brugðið á leik I tilefni dagsins. 17.00 Fréttir. 17.05 J.C. Hafnarfjörður 15 ára. Hátíðar- dagskrá í umsjón félagsins. 17.30 Sjávarpistili Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Tónlistarskóll Hafnarfjarðar. Kynning á skólanum. 19.00 Dagskrárlok. ffljóðbylgjan Akuzeyrí FM 101,8 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi: Ómar Pétursson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 TónlisL 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar- inósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Rót kl. 20.30: Þymirós Á miðvikudagskvöldið kl. 20.30 er hálftímadagskrá á vegum Sambands ungra jafnaðarmanna í Útvarpi Rót. Þetta er fjórði þátturinn sem ungir jafnaðarmenn sjá um en umsjónarmenn eru þeir Ingi Guðjónsson, Engil- bert Imsland og Magnús Á. Magnússon. Þetta eru léttir og skemmtilegir þættir sem kynna hvað er að gerast hjá félögum ungra jafnaðarmanna í hinum ýmsu byggðarlögum. í kvöld verður starfsemi Félags ungra jafnaðarmanna í Kópavogi kynnt og rætt við einn stjórnarmann félagsins. Að sögn Inga Guðjónssonar er lögð áhersla á opinskáar umræður og gagnrýni. Rætt verður um pólitík sem og almenn málefni en inn á milli verður reynt að skjóta stuttum og skemmtilegum greinum og spakmælum. StB Bylgjan kl. 21.00: Ýmsum spumingum svarað Á Bylgunni á miðvikudagskvöld kl. 21.00 verður þáttur í umsjón Þorsteins 'J. Vilhjálmssonar sem heitir allsérkennilegu og löngu nafni; Sumt af því sem þú vildir heyra í útvarpinu en hafðir ekki kunnað við að spyrja um. í þættinum kennir ýmissa grasa. Tónlistin skipar að sjálfsögðu veg- legan sess en Þorsteinn mun spila „bootleg“ upptökur með hljóm- sveitinni Cure. Auk tónlistar mun Þorsteinn reyna sig við að semja dægurlaga- texta í beinni útsendingu með aðstoð hlustenda sem geta hringt inn tillögur. Hann mun einnig ræða við förðunarstúlku Stöðvar 2, Hönnu Mæju, en hún er nú stödd í kvikmyndaborginni Hollywood og fylgist með því sem þar gerist. í anda Hollýwood verður svo fjallað um faíl leikarans Roscoe „Fatty“ Arbuckle af himni stjarnanna, en hann var einn af fjölmörgum sem skapaði sér nafn á tímum þöglu kvikmyndanna. StB Sjónvarpið kl. 20.40: „Ódauðlegskák“ hjá Hemma í þáttunum hans Hemma Gunn, Á tali, sem sýndir eru á miðvikudags- kvöldum í ríkissjónvarpinu, er fjölbreytnin í fyrirrúmi, enda eru þættirnir ætlaðir öllum aldurshópum. Þátturinn á miðvikudagskvöldið 17. febrúar, sem hefst kl. 20.40, verður engin undantekning þar á. Meðal gesta verður hljómsveitin Strax sem gerði garðinnfrægan í Kína eigi alls fyrir löngu. Aðrir söngvarar, sem heimsækja Hemma Gunn í sjónvarpssal, eru þau Halla Margrét Ámadóttir, Kristinn Sigmundsson, Jóhann Helgason og ung og efnileg söngkona frá Sauðárkróki, Guðrún Oddsdóttir. Nýjasta stjarnan á popphimninum, Stefán Hilmarsson, mun einnig verða á meðal gesta. Fjöllistamenn frá Senegal munu sýna áhorfendum listir sínar og að sjálf- sögðu verður leynigesturinn á sínum stað. En rúsínan í pylsuendanum verður ekki ófrægari maður en stórmeistar- inn Jóhann Hjartarson sem svo glæsilega sigraði Viktor Kortsnoj í skákeinvíginu í Kanada nýlega. Jóhann mun tefla „ódauðlega skák" við leynigest og verður fróðlegt að komast að því hver treystir sér til að tefla við slíkan stórmeistara. Sem sagt, léttur og skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna. StB Krakkarnir á Akureyri bíða öskudags með ofvæni en þar hefur skapast sérstök hefð þar sem meðal annars er sleginn kötturinn úr tunnunni. Stöð 2 kl. 20.30: Öskudagur á Akureyri A eftir fréttaþætti Stöðvar 2, 19:19, á miðvikudagskvöld verður sýndur þáttur um öskudags- skemmtun á Akureyri. Umsjónar- maður þáttarins er Bryndís Schram en stjóm útsendingar ann- ast Maríanna Friðjónsdóttir. í þættinum verður meöal annars rætt við Láras Zophoníasson, yfir- amtbókavörð á Akureyri, um sögu og uppgang öskudags á Akureyri en ákveðin öskudagshefð hefur myndast í höfuðstað Norðurlands. Bömin klæðast furðulegum fötum, slá köttinn úr tunnunni, syngja og skemmta sér. Þessi norðlenska hefð er nú óðum að breiðast út en hefur tíðkast á Akureyri í áratugi. En það verður fjallað um fleira en öskudag í þessum þætti þó vissulega verði hann aðalumfjöll- unarefnið. Fyrir dyrum stendur nú fegurðarsamkeppni karla á Akur- eyri og mun Stöð 2 gera henni skil. Einnig verður rætt við Þráin Karls- son leikara um allsérkennilegan beinaútskurð en hann sker ýmsar dýramyndir og fleira út úr ýsubein- um. Þá verða skautaæði þeirra Akureyringa einnig gerð skil. StB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.