Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988.
Segir fasistavinnubrögð
viðhöfð í norska þinginu
PáU Vilhjálmsson, DV, Osló:
Útlönd
Formaður norska Framfara-
flokksins, Carl I. Hagen, líkir
starfsháttum stórþingsins viö
stjórn fasista á Ítalíu á millistríðs-
árunum. Hagen fær eindóma
fordæmingu annarra þingmanna
fyrir þessa samlíkirigu en hann vill
ekki taka orð sín til baka.
Formaður Framfaraflokksins
gagnrýnir harðlega þau lög sem
ríkisstjórn Verkamannaflokksins
keyrir nú gegnum stórþingið í sam-
vinnu við stjórnarandstöðuna, að
undanteknum Framfaraflokknum
og Vinstri flokknum. Lögin eru sétt
í samvinnu við alþýðusambandið
og samtök atvinnurekenda og eru
forsenda fyrir kjarasamningum
sem nýlega voru gerðir. Aðeins er
gert ráð fyrir að stórþingið fái þrjá
daga til að samþykkja lögin.
Hagen segir að stórþingið fallist
á sömu ólýðræðislegu samvinnuna
á milli ríkisstjórnar, verkalýðs-
félaga og atvinnurekenda og ríkis-
stjórn Mussolinis stóð fyrir á Ítalíu
á þriðja og fjórða áratug þessarar
aldar.
Anægðir að loknum fundi
III.. I III
Eftir ágreining um orðalag í yfirlýsingu um vopna-
búnað náðist að lokum í Brussel í gær samkomulag
sem allir leiðtogar aðildarríkja NATO kváðust án-
ægðir með. Forðast var að nota orðin endurnýjun á
vopnum í yfirlýsingunni. í stað þeirra mátti lesa að
varnarstefna bandalagsins byggðist á fælingu þar
sem stuðst yrði við kjarnorkuvopn og hefðbundin
vígbúnað „sem áfram yrði af nýjustu gerð þar sem
það væri nauðsynlegt".
Bandaríkjamenn og Bretar höfðu lagt mikla
áherslu á endurnýjun skammdrægra kjarnorku-
flauga sem flestar eru staðsettar í Vestur-Þýskalandi.
Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, og Mitter-
rand Frakklandsforseti, voru andvígir endurnýjun
og var hún aðaldeiluefni fundarmanna.
Vestur-Þjóðverjar óttast að þeir verði frekar skot-
mark Varsjárbandalagsins ef kjarnorkuvopn i
Vestur-Þýskalandi verða endurnýjuð.
Carrington lávarður fullyrti að orðalagið í yfirlýs-
ingunni væri ekki gert óljóst en það fór samt ekki
fram hjá neinum að þrátt fyrir ósamkomulag virtust
allir ánægðir með niðurstöðuna.
Það var hressilegur blástur þegar Reagan Bandaríkjafor-
seti kvaddi í Brussel í gær að loknum leiðtogafundi aðildar-
ríkja NATO. Simamynd Reuter
íjíí í. rtöl Ibiúia-M
Myrtu þrjátíu og einn
Panjab
Indland
Þrjátiu og einn maður féll og yfír
þrjátíu aðrir særðust þegar hópur
vopnaðra manna réðst á þátttak-
endur í trúarhátíð í þorpinu Kari
Sari í Panjab á Indlandi í gær. Tal-
iö er að öfgamenn úr rööum sikha
hafi staðið aö árásinni.
Lögreglan á svæðiriu segir að
fimm eða sex vopnaðir menn hafi
ráöist inn í þorpið skömmu fyrir
miðnætti í gærkvöldi og hafið skot-
hríð á hóp fólks sem var að fylgjast
með atriðum trúarhátíöar.
Stórsigur stjórnarinnar
Svo virðist sem stjórnarflokkur-
inn í Bangladeah hali unnið stor-
sigur í þingkosningunum sem fram
fóru í landinu í gær. Sigur þessi
kemur ekki á óvart þar sem allir
helstu stjómarandstöðuflokkar
landsins höf'ðu hvatt stuðnings-
menn sína til þess að hundsa
kosningarnar.
Mikið var um átök og ofbeldisaö-
gerðir á kj ördag og féllu aö minnsta
kosti þrettán manns í þeim.
Talsmenn stjórnarinnar fullyrða
þó að aöeins fimm manns hafi fall-
ið í átökum tengdum kosningun-
um.
Hætta varð við kosningar á um eitt hundrað og sjötíu kjörstöðum í
landinu vegna ofbeldis, folsunar á kjörseðlum eða skorts á eftirlitsmönn-
um.
Þrátt fyrir átökin í gær vö'ru kosningar þessar fremur friösælar miöað
við fyrri kosningar í Bangladesh. í héraðsstjórnarkosningum í febrúar-
mánuði féllu að mmnsta kosti hundrað fimmtíu og tveir og um átta
þúsund særðust.
Bush og Jackson
Skoðanakannanir i Bandarikjunum benda til þess að George Bush
muni vinna sigur í forkosningum repúblikana á þriöjudaginn í næstu
viku og að Jesse Jackson gæti orðið ofan á í baráttunni innan demókrata-
flokksins. Gengið veröur til forkosninga í tuttugu fylkjum Bandaríkjanna
þennan dag og er talið að niðurstöður þeirra geti gefið afgerandi vís-
bendingar um hveijir verða forsetaframbjóðendur flokkanna tveggja í
haust. •,
Skoðanakannanir þessar benda til þess að meöal repúblikana hafi Bush
áberandi meira fylgi en Robert Dole öldungadeildarþingmaður. Dole reyn-
ir nú allt hvað hann getur til aö saxa á þetta forskot varaforsetans og í
gær barst honum góöur stuðningur þegar Jeanne Kirkpatrick, fyrrum
sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, lýsti yfir stuðningi
við hann (sjá mynd).
Meðal demókrata viröist Michael Dukakis njóta svipaðs fylgis og Jack-
son en Richard Gephardt, sem talinn hefur veriö líklegasta forsetaefni
demókrata, viröist njóta mun rýrara fylgis.
Búa sig undir átök
ísraelski herinn býr sig nú undir
aukinn óróa meðal Palestínu-
manna á herteknu svæöunum á
Vesturbakkanum og Gazasvæðinu
í tengslum við komu George Shultz,
utanrikisráðherra Bandaríkjanna,
þangað. Shultz er nú í annarri
heimsókn sinni til Miðausturlanda
á fáeinum dögum. Mun ráðherrann
hafa i hyggju að knýja á um að fá
ákveöin svör frá ísraelskum ráða-
mönnum um afstöðu þeirra til
tillagna Bandaríkjamanna um frið
í þessum heimshluta.
Undanfarna þtjá daga hefur allt
verið með kyrrum kjörum á her-
teknu svæðunum.
Styrkja vamir sínar
Argentinumenn skýrðu frá því í gær að þeir væru nú að styrkja varnir
sínar vegna aukinnar spennu á Suður-Atlantshafi í tengslum við þá ætlan
Breta aö flyfja aukið herlið og orrustuþotur til Falklandseyja.
Breska vamarmálaráöuneytið segir hins vegar að þessum liösflutning-
um sé ekki ætlaö að ögra Argentínumönnum og þeir liafl ekkert að óttast.
beinar viðræður ef Miguel Obando Y
Bravo kardínáli yrði viðstaddur við-
ræðurnar. Ortega forseti rak á
miðvikudaginn kardínálann sem
milligöngumann og bað samtímis um
beinar viðræður milli fulltrúa
skæruliða og fulltrúa sandínista
undir forystu bróður síns, Humberto
Ortega hershöfðingja.
Skæruliðar fóru einnig fram á að
samþykkja þurfl fyrirfram hvað rætt
verði. Vilja þeir hafa á dagskrá al-
menna sakaruppgjöf, lýðræði
vopnahlé. Ortega vill hins vegar að
viðræöurnar snúist fyrst og fremst
um skilyrði fyrir vopnahléi. Segir
hann það vera allt og sumt sem kraf-
ist sé af honum sé miðað við friðar-
samkomulagið sem hann undirritaði
í Guatemala í ágúst ásamt fimm öðr-
um Mið-Ameríkuforsetum.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
felldi í gær tillögu um aðstoð til
kontraskæruliða í Nicaragua og sjá
þeir nú ekki fram á neinn stuðning
í nánustu framtíð.
Leiðtogar kontraskæruliða í Nic-
aragua samþykktu í gær tillögu
Daniels Ortega forseta um beinar
friðarviðræður í landinu sjálfu. Þeir
settu þó ákveðin skilyrði.
Eftir dagslangan fund gáfu kontra-
leiðtogarnir út yfirlýsingu þar sem"
þeir kváðust myndu samþykkja
Jim Wright, forseti fulltrúadeildar bandaríska þingsins, ásamt tveim öðrum
þingmönnum deildarinnar, eftir að tillaga um aðstoð við kontrahreyfinguna
í Nicaragua hafði verið felld í gær. Símamynd Reuter
Samþykkja
beinar vidræður