Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Side 7
MÁNUDAGUR 14. MARS 1988. 31 Iþróttir Islandsmótið í handknattleik 1. deild kvenna: Fram- sigur í höfn Framstúlkurnar tryggðu sér ís- landsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna með sigri á Haukum á sunnudag. Þær hafa nú 5 stiga for- ystu á FH sem er í öðru sæti þegar tvær umferðir eru eftir og er því ljóst að ekkert lið getur náð þeim að stig- um. Leikurinn var mjög jafn framan af og var það ekki fyrr en í síðari hálf- leik sem Fram seig hægt og rólega fram úr. Fram leiddi í hálfleik, 10-7, og sigraöi með 22 mörkum gegn 16. Leikurinn var ekki sérlega vel leik- inn og mikið um mistök á báða bóga. Bestu menn vallarins voru mark- menn liðanna, þær Sólveig og Kolbrún, og vörðu þær báðar mjög vel allan leikinn. • Mörk Hauka: Margrét 8/4, Hall- dóra 3, Hrafnhildur og Steinunn 2 hvor, Björk 1. • Mörk Fram: Guðríður 8/2, Ing- unn 4, Ama og Jóhanna 3 hvor, Hafdís 2, Margrét og Ósk 1 hvor. Sagt er frá öðrum leikjum um helg- ina á bls. 32. ÁBS/EL mm íslandsmeistarar í handknattleik kvenna 1988 - stúikurnar úr Fram. Þær hafa unnið 17 leiki af 19 og meistaratitillinn er i höfn þótt tveimur leikjum sé ólokið. DV-mynd G.Bender ÍF -'r Hry * •fc' 11 s* HK og Grótta skildu jöfn, 20-20, i toppslag 2. deiidarinnar í Digranesí á laugardaginn. Liðln heyja elnvigi um sæti i 1. deild en segja má að lið IBV sé öruggt upp eftir sigur á Fylki, 24-19. Eitt stlg skilur að Gróttu og HK, Gróttunni i hag. Grótta á eftir að leika heima við Reyni og úti við Hauka en HK úti við Fylki og helma við ÍBV. Staðan er á bls. 32. Á myndinni skorar Óskar Elvar Óskarsson eitt marka HK á laugardaginn. VS/DV-mynd G.Bender Markakóngskeppni 1. deildar: Þorgils Óttar og Stefán setja pressu á Sigurð Þorgils Óttar Mathiesen og Stefán arinnar fyrir leikinn í kvöld eru þessir: Kristjánsson settu í gær mikla pressu á ÞorgilsÓttarMathiesen.FH.91/0 Sigurð Gunnarsson í keppninni um Stefán Kristjánsson, KR......90/27 markakóngstitil 1. deildar karla. Þorgils HansGuömundsson.UBK.87/21 Óttar skoraði 8 mörk fyrir FH gegn Sigurpáll Aðalsteinsson, Þór.87/44 Breiðabliki og Stefán 10 fyrir KR gegn Sigurður Gunnarsson, Vík.86/24 Stjömunni og þeir komust þar með upp Héðinn Gilsson, FH.....86/0 fyrir Sigurð sem leikur með Víkingum Konráð Olavsson, KR.82/12 gegn Val í kvöld. ValdimarGrímsson,Val.......80/5 Þorgils Óttar er með eins marks forystu -VS á Stbfán en átta markahæstu menn deild- • Þorgils Óttar Mathiesen skorar eitt átta marka sinna gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti Stórieikur á Hlíðarenda í kvöld: Valsmenn mæta Víkingi í kvöld kl. 18 verður flautað til síðasta leiksins í 16. umferð 1. deildar karla í handknattleik. Valur og Víkingur mætast þá á Hlíðarenda og þar verður örugglega hart barist enda mikiö í húfi. Valsmenn verða að sigra til að missa ekki FH-inga of langt fram úr sér. Þijú stig skilja liðin að, eins og sést á töflunni á bls. 32, þegar Valur á eftir að leika þrjá leiki en FH tvo. Víkingar þurfa einnig á stigum aö halda til að tryggja sér þriðja sætið í deildinni og komast með því nær öragglega í Evr- ópukeppni næsta vetur. -VS .... .................. X:*: .... v-vty _____

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.