Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1988, Síða 16
40
MÁNUDAGUR 14. MARS 1988.
Iþróttir
Lany Bird vill leggja af
þriggja stiga skoUínuna
- hefur samt rakað saman aurum með skotum sínum utan línunnar
Larry Bird var spuröur að því um
daginn hvað honum fyndist virki-
lega um regluna sem gefur leik-
mönnum 3 stig fyrir að hitta úr
skotum utan 7 metra línunnar en
Bird hefur einmitt verið iðinn við
að skióta af því færi.
Hann svaraði þvi til að hann
væri hlynntur körfubolta eins og
hann var leikinn í upphafx. Það er
tvö stig fyrir öll skot nema úr vít-
um. Þá minntist blaðamaður 3ja
stiga skotkeppninnar sem Bird hef-
ur unnið þijú ár í röö og hefur sú
keppni gefið honum 35 þúsund dali
í vasann: „Þeir ættu að breyta regl-
unni en halda áfram aö hafa
keppnina,“ sagði kappinn þá meö
bros á vör.
• Það kom loksins að því að Bill
Russel var rekinn úr starfi sem
þjálfari hjá Sacramento Kings. Að-
stoðarmaður hans var ráöinn í
hans stað. Russel er þó hreint ekki
atvinnulaus því hann skrifaöi und-
ir sjö ára samning við Sacramento
og ætlaði aldrei að vera þjálfari
lengur en í þrjú ár. Síðan áttí hann
að ganga inn í stjóm félagsins. Nú
verður þvi bara flýtt. Nýi þjálfar-
inn, sem heitir Jerry Reinholds,
var ráðinn sem bráðabirgöaþjálfari
í fyrra þegar aðalþjálfarinn, sem
þá sat við stjórnvölinn, var rekinn.
Viö hans starfi tók síðan áður-
nefndur Russel og gerði hann
Reinholds að hægri hönd sinni. En
núna var Russel sem sé rekinn og
Reinholds gerður að aðalþjálfara á
nýjan leik. Og til að kóróna þetta
allt saman réð Reinholds þessi
þann mann sem rekinn var í fyrra
úr starfi aðalþjálfara í starf aðstoð-
armanns síns. Þetta er furðuleg
veröld.
• Leikmaðm- vikunnar var
Boddy Hansen hjá Utah Jazz. Hann
skorar 21 stig aö meðaltali í leik
og er með 82% nýtingu í skotum.
Hann hiálpaði Utah Jazz til að
vinna fjóra leiki í röð. Hann hefur
verið varamöur lengst af í vetur en
hljóp í skarðið fyrir Kelly Tripucka
þegar sá síðamefndi meiddist.
Hann nýtti sem sé heldur betur
tækifærið.
• Það virðist ekkert ætla að
stoppa Lakers í vetur nema þeir
sjálfir. Þeir hafa nú unnið 49 af
fyrstu 60 leikjunum og hefúr eng-
inn náö jafhgóðum árangri nema
Port Land Trail-Blazers veturinn
77-78. Þeir í Port Land unnu þá 50
af fyrstu 60 leikjum sínum. LA La-
kers heföu sjálfsagt unnið 60.
leikinn og þá sinn 50. á tímabilinu
heföi Magic Johnson náð að spila
allan leikinn. Hann átti hins vegar
við nárameiösl að striða og var
ekki með nema í 10 mínútur gegn
Chicago Bulls. Það var ekki að
spuija að því, töframaðurinn og LA
tapaði með 20 stigum.
• Menn eru sammála um það aö
Riley hafi aldrei verið betri sem
stjómandi Lakers-liðsins. Hann á
það því fyllilega skihð að verða
kjörinn þjálfari ársins. Það er heið-
ur sem Riley hefúr ekki hlotið enn.
Þegar hann var fyrst ráðinn sem
þjálfari öfunduðu hann allir því
menn sögðu aö hann þyrfti ekki
annað en að rúlla boltanum út á
gólf og horfa á alla þessa frábæm
leikmenn leika listir sínar. En það
hefur tekiö hann sjö ár aö sann-
færa menn um það að hann er
maður sem tekur starf sitt mjög
Larry Blrd er litt hrifinn at þvi að fá þrjú stig í stað tveggja fyrir aö
hitta ofan i körfuna af löngu færi.
• Boston Celtics undirbýr sig nú
ákaft fyrir úrshtakeppnina. Liðið
hefur góða forystu 1 sínum riöh en
þá vantar reynda varamenn. Þess
vegna em þeir að vona að Bih
Walton, einn leikmaöur þeirra,
verði tilbúinn þegar á hólminn
eftir. Eftir 60. leikinn það árið braut
hann á sér vinstri fótinn og hefur
ekki verið samur síðan. Það þurfti
að endurbyggja vinstri fótinn þá
en það tókst svo vel að hann lét
gera sömu aðgerð á hægra fáeti í
fyrrasumar. Nú er hann næstum
Pétur Guðmundsson
hjá San Antonio Spurs
skrifar um NBA-körfuna:
alvarlega og Lakers hefði ekki náð
þetta langt ef krafta Riley hefði
ekki notið við. Vitanlega hjálpaði
það þó að hafa menn eins og Magic
og Jabbar á sinum snærum.
verður komið. Walton réð úrshtum
þegar Celtics varð meistari 1986,
hann var miðherji hjá Port Land
1977 þegar hðið vann NBA-titihnn
og náði áðumefndum árangri árið
thbúinn í slaginn. Hann mætti í
Boston í vikunni, brúnn og sælleg-
ur eftir að hafa hlaupið á strönd-
inni í San Diego í allan vetur.
Sjáumst að viku liðinni, - Pétur.
„Það hefur alltaf vilja brenna við hjá kvenfólkinu að æfa ekki eins mikið
og karlarnir og er þar mest um að kenna leti.“
Lárus H. Lárusson, samtökum fyrstu deildar félaganna:
Það er áhyggjuefni sumra hve langt
HSÍ hehir vaxið fvá félögunum
Þegar hringt var í mig og ég beðinn
að stinga niður penna varð ég hálf-
undrandi en fannst eftir smáum-
hugsun að ágætt væri að segja hug
minn og kannski fleiri forráðamanna
handknattleiksfélaga á HSÍ og starf-
inu þar. Kannski kemur strax fram
í þessari fyrstu setningu mikið mál.
Við sem stöndum aö málum félag-
anna tölum nefnilega yfirleitt um
stjórn HSÍ í þriðju persónu. Það er
áhyggjuefni sumra hve langt HSÍ
hefur vaxið frá félögunum. Á stund-
um heldur maður að stjóm HSÍ telji
sig vera eitthvert „apparat" sem sé
óháð félögunum, vilja þeirra og
starfi. Innan HSI virðist vera ríkj-
andi sú skoðun að A-landshö karla
sé númer eitt, tvö og þrjú og annað
skipti einfaldlega ekki máli.
STUNGK)
Viö eigum vissulega mjög gott A-
landslið og hefur verið vel að því
staðið undanfarin ár. En hvernig
standa málin hjá öðrum íslenskum
landsliðum. Gaman verður að fylgj-
ast með kvennahðum íslands á
næstu árum því í fyrsta skipti á að
gera alvöru úr þessu og ráðinn hefur
verið erlendur þjálfari, Zlavko Bam-
bir, til þess verkefnis. Það er þó ekki
nóg að ráða þjálfara, það verður aö
koma til breyttur hugsunarháttur
hjá stelpunum sjálfum. Þaö hefur
hefur alltaf vilja brenna við hjá kven-
fólkinu að æfa ekki eins mikið og
karlamir og er þar mest um að kenna
leti.
Það er mjög gott mál að byija ein-
mitt á ungu stelpunum strax - því
það eru þær sem eiga að taka við -
og nota þeim til styrktar þær örfáu
sem eitthvað geta og spha í landshð-
inu núna.
Yngri karlalandshðin hafa valdið
okkur áhugamönnum þessarar
íþróttar miklum áhyggjum og get ég
nefnt þrjú dæmi. Fyrsta dæmið er
þegar 21 árs lið karla féh úr undan-
keppni heimsmeistaramótsins á móti
Norðmönnum. Fyrst unnum við þá
hér heima með tveimur mörkum en
töpuðum svo stórt úti. í ööru lagi
frammistaða unglingalandshðsins á
síðast ári en því var þá af mörgum
spáð fyrsta sæti á Norðurlandamót-
inu sem fór fram hér heima í apríl.
Liðið hefði að mínu viti átt að sigra
í keppninni. í þriðja lagi var það svo
frammistaða íslenska unghngahðs-
ins í heimsmeistarakeppninni í
Júgóslavíu en í hana komum við inn
bakdyramegin eftir að Argentínu-
'menn höfðu hætt við þátttöku. Þar
unnum við aðeins einn leik og lent:
um í 16. sæti. Það var skammarlegur
árangur. Ég ætla ekki að fara að
kenna neinum sérstökum um þessi
'þrjú „slys“ en mikið held ég að það
NIDUR
sé tímabært hjá HSÍ að gefa nýjum
mönnum tækifæri við þjálfun og
stjórnun unghngahða.
Það er ljóst að HSÍ er annað tveggja
stærstu sérsambanda innan ÍSI og
hefur atorka formanns og annarra
innan sambandsins verið gríðarlega
mikU á undanfómum ámm. Þó held
ég að skynsamlegt sé að þessir menn
fari aðeins aö spá í framtíðina. Ejár-
austurinn í sambandinu er gífurleg-
ur en þó hefur ekki borið á miklum
framkvæmdum í þá átt að tryggja
framtíöinni veganesti. Sem dæmi
hefur HSÍ aðeins einu sinni haldið
B-þjálfaranámskeið í vetur. Ekki
man ég eftir að HSÍ hafi verið með
A-þjálfaranámskeið undanfarin ár.
Það -hlýtur að vera nauðsynlegt, ef
við ætlum að hafa kunnáttufólk í
störfum leiðbeinenda, að það hafi
sótt námskeið í viðkomandi íþrótta-
grein. Ég vona'að þessi mál fari aö
breytast.
Dómaramál hafa verið til umræðu
eftir aö Viggó Sigurðsson, þjálfari
FH, geystist fram á ritvölhnn og
skammaði „svörtu greyin" á vellin-
um. Dómararnir tóku þetta að sjálf-
sögðu nærri sér og svöruöu fyrir sig.
Ekki ætla ég að taka þátt í þessum
ritsmíðum heldur æfia ég að velta
fyrir mér þeirri spumingu hvernig
dómaranefnd HSÍ heldur utan um
þessi mál eða öllu heldur hvemig
dómaranefnd HSÍ heldur ekki utan
um þau. Það er ljóst að ef dómarar
hér á landi eiga að vera góðir þurfa
þeir visst aðhald. Það á að gerast
með effirfarandi hætU. Það er nauð-
synlegt að hafa próf á hverju ári fyrir
landsdómara, bæði faglegt, þ.e.
. spurningar, munnlegar og skrifleg-
ar, svo og líkamlegt, þá þol- og
snerpupróf. Þetta hefur ekki verið
gert í vetur. Þá er einnig nauösynlegt
fyrir dómara að koma saman á 30-60
daga fresU til að skiptast á skoðun-
um, til að fá gagnrýni og spjalla viö
samverkamenn um hvað sé rétt og
hvað rangt. Það hefur aðeins verið
haldinn einn fundur í vetur og fór
minnstúr tími hans í að ræða innlend
dómaramál. Þetta verður að breytast
því svona fundi vilja dómarar hafa.
Ég þekki engan dómara sem ekki
hefur áhuga á að gera sitt besta og
er til í að leggja talsvert á sig th þess
að veröa góður. Handboltinn hefur
tekið talsverðum framfórum í vetur
og hafa dómarar fuhan vilja th að
fylgja með í þeirri þróun.
Með vinsemd og virðingu,
Lárus H. Lárusson