Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 28. MARS 1988. 9 Utlönd Pólraskum rongum sleppt Hundrað pólítískum fongum var sleppt í Nicaragua í gær og fleirum verður sleppt síðar. Er þetta í sam- ræmi við samkomulag það sem sandinistar og leiðtogar kontra- skæruliða undirrituðu í síðustu viku. Ættingjar biðu fanganna fyrir utan Tipitapa fangelsið í Managua og felldu margir tár. Meðal þeirra sem látnir voru lausir var Roberto Amad- or Narvaez, fyrrum major í þjóðvarð- liðinu. Flugvél hans var skotin niður árið 1983 þegar hann var að flytja kontraskæruliðum í fjallahéruöum í Nicaragua birgðir. Narvaez hafði dæmdur í þrjátíu ára fangelsi fyrir andróðursstarfsemi, að því er hann sagði er hann yfirgaf fangelsið ásamt konu sinni og börn- um. Átján hundruð hermenn í her sandinista voru kallaðir heim á laug- ardaginn og höfðu flestir þeirra gegnt herþjónustu í tvö ár við landa- mærin við Honduras. Daniel Ortega, forseti Nicaragua, hvatti í gær Reagan Bandaríkjafor- seta til þess að virða vopnahléð í Nicaragua. Reaganstjórnin vill að þingið samþykki fyrir lok vikunnar fjárhagsaðstoð til kontraskæruliöa og yrði þá meðal annars um að ræða matvæli, lyf og fatnað. Friðarsamn- ingur sandinista og kontraskæruhða heimilar slíka aöstoð. að fanga sem sleppt var i Nicaragua i gær. Simamynd Reuter 7 j TECHNICS X-800 HÁÞRÓUÐ HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJAR- STÝRINGU Hann leynir sér ekki glæsileikinn þegar TECHNICS eiga í hlut. En útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir TECHNICS hljómtækjanna í ljós. Það er engin tilviljun að TECHNICS eru mestu hljómtækjaframleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskar- andi vöru í öllum verðflokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, þið eruð örugg með tækin frá TECHNICS. Verð 39.860,- Stgr. 37.870,- Með fjarstýrðum geislaspilara Verð 58.810,- Stgr. 55.850,- FRAMTÍÐAREIGN Á GÓÐU VERÐI. JAPISS BRAUTARHOLT2 • KRINGLAN • SiMI 27133 REYKJAVÍK Japis Brautarholti 2 Japis Kringlan Mikligarður « SELTJARNARNES ■ Stjó.rnubœr Eiðislorgi ta KEFLAVÍK ■ Studeo 8 AKRANES ■ Bókaskemman S AKUREYRI ■ Radiovinnustotan Kaupangi Tonabuðin H BOLUNGARVÍK ■ Versl. Einars Guðíinnssonar m BORGARNES • Kaupfelag Borgfirðinga M EGILSSTAÐIR Eyko R HELLA ■ Mosfell : HORNAFJÖRÐUR ■ Hdtlðni £ HÚSAVÍK ■ Bokaversl Þórarins Stefanssonar ■ HVAMMSTANGI • Rafeindav. Odds Sigurðssonar M ÍSAFJÖRÐUR ■ Póllinn S NESKAUPSTAÐUR ■ Tonspil M ÓLAFSVÍK ■ Tessa « PATREKSFJÖRÐUR Rafbuð Jonasar Þoris fe SAUÐÁRKRÓKUR Radiótman ffi SELFOSS ■ Vöruhús KÁ ®s SEYÐISFJÖRÐUR ■ Kaupfelag Heraðsbua S TÁLKNAFJÖRÐUR ■ Bjarnabúð M VESTMANNAEYJAR • Kjarni S ÞORLÁKSHÖFN ■ Ras «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.