Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 28. MARS 1988. 11 dv Útlönd Flugumferðarstjóm úr rikiskerfinu Aima Bjamason, DV, Denver James Bumley, samgöngu- málaráöherra Bandaríkjanna, hefur stigið fyrsta skrefið í þá átt aö færa flugumferðarstjórn í Bandaríkjunum úr ríkiskerfinu yfir til einhvers konar einkafyrir- tækis. Ráöherrann afhenti flugmála- nefnd öldungadeildar Banda- ríkjaþings tillögu sína til úrbóta og sagði að hún miðaði að því að kljúfa flugmálastjórn Bandaríkj- anna í tvennt. Annars vegar sæi sjálfseignarfyrirtæki um aUa flugumferðarstjóm en hins vegar myndi ríkisstofnun áfram annast og skipuleggja öll mál er varða flugöryggl Ráðherrann telur að varðandi flugumferðarstjórn komi einnig til greina samvinna ríkisvaldsins og einkafyrirtækja þar sem ríkið ætti minnihluta. Félag bandariskra fiugmanna hefur lýst yfir stuðningi við til- lögu ráðherrans í þessum efnum. Ráðherrann kvað tíma til kom- inn að viðurkenna að tilraunin með alla flugumferðarstj órn á einni hendi, eins og Bandaríkja- þing ákvað 1958, hefði mistekist. Aðalvandamál stofnunarinnar hefur veriö að henni hefur ekki tekist að „ala upp“ nægilega marga flugumferðarstjóra til að fullnægja stóraukinni þörf á sið- ustu árum. Hann kvaö flesta flugumferðarsijóra flugmála- stjórnarinnar vera í efstu þrepum launastiga rikisstarfsmanna en þó fengjust ekki nægilega margir til starfa í New York, Chicago, Los Angeles, Boston og fleiri borgum þar sem framfærslu- kostnaður er hæstur. Einkafyrir- tæki gæti leyst það vandamál með þvi að hækka laun flugum- ferðarstjóra í samræmi við framfærslukostnaö og gæti á móti hækkað gjöld fýrir þjónustu sina. Bumley er einnig mjög óá- nægður meö þann seinagang sem rikir hjá bandarísku flugmáia- stjóminni varðandi kaup á nýjustu flugstjórnartækjum. Hann segir að vegna þess seina- gangs sé nú verið að setja upp ratsjárkerfi sem orðin séu úrelt. Buraley segir aö bandaríska flug- málastjórnin hafi i ótal hom að líta til að auka flugöryggi. Hann segir aö það hafi tekið flugmála- stjóraina átján ár að samþykkja reglur þess efnis aö sæti í far- þegaflugvélum veröi úr efnum sem ekki myndi eiturefni þegar þau brenna. Ráðherrann sagði þingnefnd að orsök vanda fiugmálastjómar- innar, sem er ein grein sam- göngumáiaráðuneytisins, bæri ekki að rekja til starfsmanna hennar heldur til þess hvemig stofnunin væri uppbyggö. 250 þúsund fallistar Gizur Helgasan, DV, Löbedc Ár hvert verða um tvö hundruð og fimmtíu þúsund vestur-þýskir skólanemendur að bíta í það súra epii aö falla á prófum milli bekkja. Þurfa þeir því aö vera tvisvar í sama bekk. Um tvö hundruö þusund nem- endur skipta um skóla af því að þeir geta ekki staöist þær ta'öfur sem gamli skólinn geröi til þeirra. Á ráðstefnu um skólamál, sem nýlega var haidin í Saarbröcken, var rætt ákaft um það hvort for- eldrar níunda áratugarins geröu óeðlilega háar kröfur til bama sinna, hvort kennslunni væri ábótavant eða hvort skóiakerfið í heild væri rangt. Prófessor í félagsfræði lagði fram niðurstöður rannsókna sem sýndu að þeir nemendur sem áttu erfitt með nám þjáðust af streitu og kvörtuðu undan höfuð- og magaverkjum. Þeim væri og hætta búin við aö enda í misnotk- un lyfja og áfengis og fara inn á glæpsamlegar brautir. Þá er komið að því að velja fermingargjöfina íár. Óskalistinn frá Heimilistækjum býður upp á fjölmargar, skemmtilegar og spennandi lausnir. • Steríósamstæða með tvöföldu kassettutæki, hálfsjálfvirkum plötu- spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steriómagnara ogtveir40 Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • VasadtSko. Metal, krðfn eða venjulegar kassettur. Hraðspólun. Stoppar sjálft. Fislétt heyrnartól og beltisklemma. • Utvarpsklukka. AM/FM útvarp. Inn- byggt loftnet. Vekjarastilling á út- ,varp eða hljóð- Jmerki. Endurtekn- jing á hljóðmerki. Innbyggð rafhlaða erfyllir uppstraum- rof á rafmagni. • Skemmtilegt vasaút- varp með þremur rás- um FM, MW og LW. nCOMtMLCT • Geislaspilarinn frá brautryðjandanum [OJO§(@ PHILIPS tilheyrir nýrri kynslóð. 0.0,«.0,0 Möguleikarnair eru ótrúlegir, tæknin nánast fullkomin. Sjálfvirkt v\ afspilunarminnifyriralltað CD 15( 785 lög/rásir. Aðeins á Philips. Sjálfvirk afspilun. Forrit á allt að 20 lögum/ I ff | iLJ ' / / / / I rásum, lagaheitum eða gjff I I f7 I III M tímalengdum og m.fl. Sjón er sögu ríkari. • Greíðslukort i sterior8^ j m Útvarpstæki i greisðlu- [ j^Hffý g kortastærð með lauf- [ Wr léttum heyrnartólum. I FM. og miðbylgja (MW). Sterió/mono rofi. Tveir sleðar stjórna styrk á hægri og vinstri hátalara. - Beltisspenna. • Sterió útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. 16 watta magnari. Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggður hljóðnemi. • Ferðageislaspilarimeðút- varpi og segulbandi. Ótrú- legt tæki. Geislaspilari með leitara og sjálfstillingu. 4ra rása útvarp með leitara á FM bylgju. Sjálfvirk upptöku- stilling. 32 watta magnari. • Tvöfalt steríókassettu- | tæki/útvarp af grennri t-4 gerðinni. Tvöfaldur kassettuspilari með milli- tökumöguleikum (dubb- ing). Stanslaus spilun. Innb. hljóðnemi, útvarp með'sjálfvirkri tiðnistýr- inguáFM. 16watta magnari. • „Tracer" Sérlega vönduð rakvél með hleðslurafhlöðu. Tveir rakhausar. Hvor um sig með 15 sjálfskerpandi hnífum. Stór bartskeri. Einnig hægt að beintengja. Ferðapoki fylgir. Fáanleg í ,, gráu og bláu. / • Bose Acustimass. Tækninýjung i hljóm- flutningi 100watta ' hátalarar sem heyrist í Stærð: 18.5 x9x 10 cm parið. Ótrúleg hljómgæði. *> HandléttalS hárþurrkan. |ff Tværhitastillingar 750 og 1500 watta. Hljóðdeyfð. • Kraftmikið útvarps tæki með heyrnar- tólum. FM og miðbylgja - innbyggður hátalari. Stærð 7.5x14.0 x3.0cm. khinglunni. hafnabstræti, SÆTÚNI, $<WtítÍK§MH' 0 (/cðeMtítt' •“■i'iiiiikjjti’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.