Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 36
52 MÁNUDAGUR 28. MARS 1988. Tvöfalt sf. auglýsir hús Hafið þið kynnt ykkur möguleikana? Hús í pakka, í gámi í Reykjavík, í tiltekinni viku. 2-5 herb. á kr. 600-700-1200-1300 þús. TVÖFALT SF. - SÍMI 46672. REYKJHIÍKURBORG Jtauúcvi St&rfun ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDRAÐRA DALBRAUT 27 Starfsfólk vantar í vaktavinnu við umönnun - hluta- starf. Sjúkraliða vantartil sumarafleysinga í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. REYKJKKÍKURBORG 8 ■ ] JLcuttovi Sfödun T SJUKRAÞJALFARAR - SPENNANDI VERKEFNI HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara. Verkefni hans verður m.a. að hafa forystu um að móta starf sjúkraþjálfara í heilsu- vernd á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í samvinnu við deildir stöðvarinnar og heilsugæslu- stöðvarnar í borginni. Ráðið verður í starf þetta til eins árs. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 22400. Umsóknir á þar til gert eyðuþlað sendist til Starfs- mannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Borgarlæknirinn í Reykjavík Starfsmenn og aðstoðarmenn óskast Kópavogshæli. Starfsmenn vantar í borðstofu Kópavogshælis. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími er frá kl. 8-16. Starfið felst í afgreiðslu í borðstofu og afgreiðslu á aukapöntunum til deilda Kópavogshælis. Nánari upplýsingar um starfið gefur Þorbjörg Guðna- dóttir ráðskona, sími 41500 (borðstofa). Landspítalinn - röntgendeild. Aðstoöarmaður óskast i fulla vinnu á röntgendeild Landspítala. Dagvinna og gæsluvaktir, mikil vinna. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarstjóri röntgen- deildar, sími 29000. Umsóknir sendist til Jóhönnu Kjartansdóttur hjúkr- unarstjóra röntgendeildar Landspítalans. Landspítalinn - eldhús. Starfsmenn óskast til almennra eldhússtarfa. Vinnu- tími 7-15.30 (100% starf), 9-15 (75% starf) og 16-20 (50% starf). Nánari upplýsingar gefur Olga Gunnarsdóttir, sími 29000-491. Geðdeild Landspítalans-Vistheimiiið Vífilsstöðum. Starfsmaður óskast í 80-100% starf á Vistheimilið Vífilsstöðum. Vaktavinna. Á vistheimilinu er unnið að endurhæfingu vímuefna- neytenda og felst starfið í umönnun og þátttöku í endurhæfingu og meðferð vistmanna. Nánari upplýsingar gefur Dóra Sigmundsdóttir, sími 656570 eða 656571. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Fréttir Skipshöfnin á Hoffelli SU gekk frá fiskinum í gámunum og gaf sér tíma til myndatöku. t • #I| <, f«Bp • Éá Í n > ‘4 K > s 1 M S i f iV 1 ■t|iL | . I | r< • 1 bsmBRí 1 Fáskrúðsfjörður: Þeim drukkna vísað frá og löndun stöðvaðist um tíma Ægir Krislinssan, DV, Fáskrúðsfirði: Á þriðjudag og miðvikudag í fyrri viku var landað hér 115 tonnum af flski úr skuttogaranum Hoffelli. Þrjátíu tonn voru sett í gáma til sölu erlendis og vann áhöfnin við frágang á þeim fiski sem í gámana fór. Þegar löndun var hafm fyrri dag- inn tók öryggistrúnaðarmaður hjá fyrirtækinu eftir því aö einn úr lönd- unargenginu var undir áhrifum áfengis og greinileg áfengislykt af honum. Lét hann verkstjóra vitá af þessu og vísaði verkstjórinn viökom- andi manni frá vinnu þann daginn. Þá brá svo við að nokkrir löndunar- menn hættu einnig til að mótmæla brottvísuninni og tafðist löndun við þaö í nokkum tíma. Daginn eftir mættu allir til vinnu. Mótmæh þeirra, sem hættu vinnu í mótmælaskyni, telja margir furðu- leg því ætla mætti að fyllsta öryggis þurfi að gæta í vinnu sem þessari; menn séu allsgáðir við vinnu sína. Að sögn öryggistrúnaðarmanns þá neita menn í viðkomandi löndunar- gengi að nota öryggishjálma í vinnunni þar sem þeim finnst þving- andi að nota þá. En spyrja má, - hver ber tjóniö ef fiskkassi eða eitt- hvað annað lendir á höfði manns sem er við löndun og notar ekki tilskilinn öryggisbúnað. Þess má og geta að skærur ýmiss konar eru algengar hjá þessu löndunargengi gagnvart vinnuveitanda. Samkeppni fýrirtæKjanna Orku- hjá Heilsulínunni, fariö í spjald- skallavandamálum, eigi að finna til geislans og Heilsulinunnar tekur skráfyrirtæksinsogtekiðuppnöfn við meöferöina. Orkugeislinn telur sffellt á sig nýjar myndir. Eins og viðskiptavina og aö þeir stundi nú að ekkert gagn sé að aðgerðinni greint hefur verið frá áöur hefur hringingar til viðskiptavina HeUs- nema viðskiptavinurinn finni tU. verið brotist inn í bæði fyrirtækin. ulínunnar í þeim tilgangi að laða Hjá HeUsulínunni er sagt að þetta Innbrotiðí Orkugeislann hefUr ve- viðskiptavini HeUsuUnunnar yfir sé alls ekki rétt Viðskiptavinimlr rið upplýst. Ekki hefur tekist aö tU Orkugeislans. eigi að flnna lítillega fyrlr með- hafa hendur f hári þess sem braust Eigendur Orkugeislans hafa líka ferðinni en ekkert flfkingu við það inn f Hellsulínuna. Þá hefur elnn verið sakaöir um aö trufia síma sem Orkugeislinn heldur frara. eiganda Heílsulínunnar veriö Heilsulínunnar. Þeim er borið á í samtali við aðstandendur fyrir- kærður fyrir óréttmæta viðskipta- brýn að hringja 1 sfma Heilsuifn- tækjanna beggja kom fram að hætti. unnar og leggja símann ekki á fullur viiji virðist vera til að ijúka Nýrþátturíviðskiptastríöifyrir- aftur. Með því móti er símanum deUunum og aö fyrirtækin geti tælganna er hafinn. Eigandi haldið á tali f langan tíma. unnið án deilna. Áður en af því Heilsulínunnar ásakar eigendur Ágreiningurerelnniguppimeðal getur oröiö þarf að ljúka kærum Orkugeislans um að hafa, á meöan fyrirtækjanna um hversu raikið og klögumálum sem gengið bafa á eigendur Orkugeislans störfuðu þeir, sem leita sér lækninga við tnilii fyritækjanna. -sme Vestur-Húnavatnssýsla: Eyjólfur Gunnarsson kjörinn formaður USVH Júlíus G. Antonsson, DV, V-Húnavatnssýshi: Fyrr í mánuðinum var héraðsþing Ungmennasambands Vestur-Húna- vatnssýslu haldið í félagsheimilinu á Hvammstanga. Þingið sátu 32 full- trúar frá ungmennafélögunum í Vestur-Húnavatnssýslu auk gesta og starfsmanna. Gestir frá Ungmenna- félagi íslands voru stjómarmennim- ir Pálmi Gíslason formaður, Guðmundur Haukur Sigurðsson og Matthías Lýðsson. Fyrir þinginu lá umsókn um inn- göngu í USVH frá hestaíþróttadeild Þyts. Inngöngubeiðninni var vísað frá á þann hátt að stjóminni var fal- ið að ganga til viðræðna við deildina. Á þinginu var samþykkt að stjóm- in skyldi leita eftir húsnæði fyrir Ungmennasamband Vestur-Húna- vatnssýslu til kaups eða leigu. Stjómin, ásamt stjómum félaganna, fékk heimild til að fastsetja húsnæði ef henta þætti. Húsnæðisleysi sam- bandsins hefur sett verulegt mark á starfsemi þess og öll gögn mun óað- gengilegri vegna þess að þau em út um hvippinn og hvappinn. í stjóm USVH vom kosin, í stað Steinbjöms Tryggvasonar og Grét- ars Ámasonar, þau Eyjólfur Gunn- arsson formaður og Sigrún Ólafsdóttir meö kosningu milli henn- ar og Odds Sigurðssonar. Gunnar Þórarinsson var endurkjörinn gjald- keri USVH. Eggert Karlsson ritari og Jón Magnússon varaformaður eiga báðir eitt ár eftir af sínu kjör- tímabili. Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga sá um veitingar á þinginu og vom þær til mikillar fyr- irmyndar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.