Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 28. MARS 1988. 47 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast 43 ára gamall maður óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8071. Kennarafjölskyldu, með 1 barn, vantar 2-3ja herb. íbúð strax á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú getur hjálpað okkur hafðu þá samband í síma 42918. Reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð eða herb. m/aðgangi að eldhúsi og baði. Vinsamlegast hringið í síma 611764. Systkini utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. maí næst- komandi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband í s. 93-81230 e. kl. 19. Takið eftir! Er ekki einhver sem getur leigt íbúð gegn léttri heimilishjálp, bamagfæslu eða aðstoð vil eldra fólk? Uppl. í síma 623834. Ungt par utan af landi óskar eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 688024. Óska eftir að taka 3ja herb. íbúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum, fyr- irframgr. ef óskað er. Uppl. í s. 34158. 2-3ja herb. íbúö óskast á leigu, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 629995. Tvær reglusamar konur óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 44037. Ung hjón óska eftir íbúð á leigu hið allra fyrsta. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11476. Ungan reglusaman mann vantar gott herbergi með sérinngangi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 686294 e.kl. 17. Óska eftir forstofuherb. til leigu, ein- staklingsíbúð kemur vel til greina. Reglusemi. Uppl. í síma 35094. 25 ára maður óskar eftir íbúð, her- bergi eða einhverri aðstöðu til að sofa í, skilvísar greiðslur og góð umengni. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8087. ■ Atvinnuhúsnæði Ca 190 fm atvinnuhúsnæði til leigu á góðum stað í Ártúnshöfðahverfi, sem skiptist í ca 107 fm sal með 4,5-5,5 m lofthæð, með ca 4 m háum innkeyrslu- dyrum, geymsluloft, ca 50 fm, og tvö skrifstofuherb., ca 34 fm. Malbikuð aðkeyrsla. Einnig möguleiki á ca 200 fm viðbótarplássi með öðrum 4 m háum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 82710 á vinnutíma og 14191 í hádeg- inu, á kvöldin og um helgar. Óska eftir ca 150 m2 iðnaðar- og lager- húsnæði í Reykjavík eða Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir þriðjudagskvöld. H-8099. Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 85 fm, á besta stað í bænum til leigu, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Heildsala óskar eftir að taka á leigu á höfuðborgarsvæðinu ca 50-60 fm hús- næði með góðri aðkeyrslu. Uppl. í símum 82226 og 32221. Skrifstofu- og iðnaðarhúsn. Til leigu er ca 20 m2 skrifstofuherb. nálægt Hlemmi. Á sama stað er óskað eftir 50-100 m2 iðnaðarhúsn. S. 22066. Verslunarhúsnæði á horni Borgartúns og Höfðatúns til leigu, stærð ca 150 ferm. Mjög stórir sýningargluggar. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. Óskum eftir 40-70 m2 skrifstofuhús- næði á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 689877 frá kl. 9-17. Sæmilegt ca 100 m2 iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. í síma 30591. ■ Atvinna í boði Athugið möguleikana! Traust fyrirtæki í plastiðnaði óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki. Við bjóðum: • Dagvaktir • kvöldvaktir • Tvískiptar vaktir • Næturvaktir Og einnig: • Staðsetningu miðsvæðis • 3ja rása heyrnarhlífar • Góða tómstundaaðstöðu • Möguleika á mikilli yfirvinnu Starfsreynsla í sambærilegum fyrir- tækjum metin. Vinsamlegast hafið samband við Hjört Erlendsson. Hampiðjan hf., Stakkholti 2-4. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, „uppvask", ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá kl. 11.30-22.30. Mögu- leiki að skipta vöktunum 11.30-16.30 og 16.30-22.30. Veitingahúsið Gaflinn, Dalshrauni 13. Uppl. á staðnum frá kl. 10-19. Sölumenn. Bókaforlag óskar eftir að ráða dugmikið fólk í farandsölu um land allt. Um er að ræða fullt starf við að selja vinsælt 30 bóka ritsafn. Reynsla ekki nauðsynleg. Bíll skil- yrði. Há sölulaun. Tilboð sendist DV, merkt „B-3704“, fyrir 6. apríl. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Vantar bilstjóra, þarf að þekkja bíla vel og Reykjavíkurborg, má ekki reykja, áraðanlegan, heiðarlegan og snyrtilegan, ekki yngri en 30 ára. Framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8091. Ömmur Laugarnesi. Okkurbráðvantar eldri starfskraft til að gæta bús og tveggja barna fyrir hádegi, ca 3 vikur í mánuði, laun kr. 260 á tímann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8092. Bílaviðgeðir. Vandvirkur maður, van- ur réttingum, með eigin aðstöðu, getur fengið næga vinnu. (Tilboðsverk). Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8074. Dagheimilið Fálkaborg. Okkur bráð- vantar starfsmann í tímabundna afleysingu í eldhús. Einnig vantar af- leysingafólk eftir hádegi á deild. Uppl. í síma 78230. Matreiðslumaður óskast til afleysinga í sumar í júni, júlí og ágúst, vinnutími frá kl. 7-17 virka daga, góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í Sunda- kaffi, sími 36320 frá kl. 14.________ Saumakonur óskast við framleiðslu á kvenblússum og skyrtum. Lítil heimil- isleg saumastofa, vel staðsett, vinnu- tími eftir samkomulagi. Kotra, Skeifunni 9, sími 686966.____________ Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. Aukavinna. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, um er að ræða vinnu aðallega um kvöld og helgar. Uppl. í síma 83436. Fóstra eða annar starfskraftur óskast á dagheimilið Hamraborg við Grænu- hlíð nú þegar í 100% starf. Uppl. í síma 36905 og 21238. Hótelstarf. Óskum að ráða blómavin til að sjá um blóm og morgunmat. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 28470, Óðinsvé, Óðinstorgi. Málarameistarar. Tilboð óskast í utan- hússmálningu á fjölbýlishúsi, allri undirvinnu lokið. Uppl. í síma 76587 og 73162. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Hafnarfirði, vinnutími 7.30-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 83436. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 8-18,15 daga í mánuði. Góð laun í boði fyrir góðan starfs- kraft. Uppl. í síma 22975. Óska eftir hressum og duglegum starfs- krafti. Vaktavinna. Laun um 50 þús. á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8028. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Starfskraftar óskast til sölustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8081. Vaktavinna. Bráðduglegt og ábyggilegt fólk óskast til framtíðarstarfa. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 688836. Óska eftir manni vönum málmiðnaði. Uppl. í síma 652205 og 39262 eftir kl. 20. Starfskraftur óskast tii ræstinga á veit- ingastað. Uppl. í síma 26969 e. kl. 21. Ráöskona óskast á alidýrabú á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Bílpróf skilyrði. Börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8094. ■ Atvinna óskast 22 ára mann vantar vinnu strax, hefur bíl til umráða, allt kemur til greina, er vanur byggingarv. og tekur að sér fráslátt. S. 681836 í dag og næstu daga. 22 ára gamall maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu og yfir páskana. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 35473. 25 ára rennismiður óskar eftir þokka- lega launaðri kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8088. 23 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, er vön skrifstofustörfum. Uppl. í síma 675485 eftir kl. 19. Trésmíðameistarar ath. Óska eftir að komast á samning. Uppl. í síma 681079 frá kl. 19-22 mánud.-laugard. Pipulagningamaður óskar eftir að komast í vinnu hjá meistara, mætti vera úti á landi. Hafið samband við' auglþj. DV í síma 27022. H-8090. M Bamagæsla Mig langar að kynnast dagmömmu sem býr í nágrenni Laugavegar. Ég er 3 ára, kátur strákur, sem kann manna- siði, kallaður Kópus. Síminn hjá mér er 12414 (frá kl. 15) og kannski svara ég sjálfur, ef mamma verður ekki á undan. Krummahólar. Hæ mömmur. Vantar ykkur pössun fyrir börnin ykkar með- an þið vinnið? Hef góða aðstöðu og leyfi. Uppl. í síma 79903. M Ýmislegt Sársaukalaus hármeðferð með leysi- geisla, kr. 890. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275, varist dýra og heilsu- spillandi sársaukameðferð. Sársaukalaus hárrækt með leyser, 890 kr. tíminn, 45-55 mín. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275. Ps. varist sársaukafullt kukl. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Fleiri hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. M Kermsla____________________ Búktal. Viltu læra búktal? Lærðu þá hjá manni sem var atvinnumaður í meira en 30 ár. Baldur Georgs (og Konni), sími 641065 eftir kl. 16. Lærið vélritun. Næstu námskeið hefj- ast 11. apríl. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, sími 28040. Tek nemendur í einkatima og námskeið í spænsku, einnig undirbúningur und- ir ferðalög til Spánar. Uppl. í síma 17112 e. kl. 18. Ég er i bókfærslu 303 og mig vantar aðstoð. Uppl. í síma 83454 eftir kl. 18. M Spákonur____________________ Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir - dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3. Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð - óþekktur áfangast. - veisla - dans. Hafið samb. Diskótekið Dísa. Með nýjungar og gæði í huga. S. 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga., hs. 50513. Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið,, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar“. Tíunda starfsár, leikir, „Ijósashow“. Diskótekið Dollý, sími 46666. Vantar yður músík í samkvæmið, árs- hátíðina, brúðkaupið, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða fleiri)? Hring- ið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Opið allan sólarhringinn. AG-hrein- gerningar annast allar almennar hreingerningar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá 10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. Hárgreiðslustofan Klapparstíg ^ ^ Pantanasími 13010 Litakynning. Parmanattkynning. Strípukynning. Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 Ræstingastjóri óskast Geðdeild Landspítalans. Ræstingastjóri óskast á geðdeildir Landspítalans. Fullt starf. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarforstjóri, Þór- unn Pálsdóttir, sími 38160. Umsóknir sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra geð- deilda að Kleppi. Reykjavík, 28. mars 1988 RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD GLÆSILEGUR BÍLL TIL SÖLU Buick Century Limited, árg. '85, sjálfsk., rafm. í rúð- um og sætum, cruisecontrol og fl. Verð kr. 840 þús. Skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 41060 á kvöldin. AUGLÝSING um endurgreiðslu söluskatts af aðföngum fisk- vinnslufyrirtækja. Á grundvelli I. nr. 10/1988 hefur verið ákveðið að endurgreiða fiskvinnslufyrirtækjum uppsafnaðan söluskatt af aðföngum vegna útflutnings frá og með desember 1987 til og með nóvember 1988. Endur- greiðslan verður miðuð við fob-verðmæti útflutnings. Tollstjóraembættið í Reykjavík mun annast fram- kvæmd endurgreiðslunnar. Útflytjendur þurfa fyrir 15. apríl nk. að afhenda tollstjóraembættinu skrá um útflutning frá 1. desember 1987 til og með 29. febrú- ar 1988. Síðan þarf að senda embættinu skrá vegna útflutnings hvers mánaðar fyrir 15. dag næsta mán- aðar á eftir. I skránum skal fram koma heiti flutnings- fars, útflutningsdagur, útskipunardagur og fob-verðmæti í íslenskum krónum samkvæmt hverri útflutningsskýrslu. Ennfremur skal fylgja skrá miðuð við lögsagnarumdæmi þar sem fram koma upplýsing- ar um fob-verðmáeti útfluttra sjávarafurða, sundurlið- að eftir framleiðendum ásamt kennitölu og póstfangi viðkomandi aðila. Endurgreiðsla á uppsöfnuðum söluskatti í sjávarút- vegi, vegna útflutnings frá og með ágúst til og með nóvember 1987, mun fara fram á næstunni í sam- ræmi við ákvæði I. nr. 13/1988. Þeir útflytjendur sem enn hafa ekki sent tollstjóraembættinu í Reykjavík ofangreind gögn vegna útflutnings á þessu tímabili eru hvattir til að gera það án tafar. 23. mars 1988. Sjávarútvegsráðuneytið * 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.