Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1988, Qupperneq 35
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1988.
35
Afmæli
Magnus
Magnus Jonsson óperusöngvari,
til heimilis að Fomuströnd 6, Sei-
tjarnarnesi, er sextugur í dag.
Magnús fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp en var jafnframt mikið
á sínum æskuárum hjá móðurfor-
eldmm sínum í Grenivík í Höfða-
hverfi í Suður-Þingeyjarsýslu.
Magnús lauk gagnfræðaprófi í
Reykjavík 1944. Hann hóf að æfa
frjálsar íþróttir hjá KR 1947 og var
um skeið í hópi fremstu sprett-
hlaupara landsins. Magnús var ís-
, landsmeistari í 400 og 800 metra
hlaupi en hann tók þátt í ólympíu-
leikunum í London 1948 og Evrópu-
meistaramótinu í frjálsum íþrótt-
um í Brússel 1950.
Magnús var í söngnámi hjá Pétri
Jónssyni 1947-50, í söngnámi í
Mílanó á Ítalíu 1951-53 og aftur
1955, í Stokkhólmi 1953, í námi í
óperuskóla Konunglega leikhúss-
ins í Kaupmannahöfn 1957-58 og
síðar í einkatímum hjá Stefáni ís-
landi.
Magnús hefur sungið á konsert-
um og í óperum á íslandi, Ítalíu, í
Danmörku, Noregi, Bretlandi og
Bandaríkjunum en hann söng í
fyrsta sinn opinberlega guðspjalla-
Steinþór
Steinþór Gestsson, fyrrv. alþing-
ismaður og b. að Hæli í Gnúpverja-
hreppi, er sjötíu og fimm ára í dag.
Steinþór fæddist á Hæli. Hann
lauk gagnfræðaprófi frá MA 1933
og var b. á Hæli frá 1937-76.
Steinþór var formaður Ung-
mennafélags Gnúpverja 1933-37 og
1940-42. Hann sat í hreppsnefnd
1938-74 og var oddviti 1946-74. Þá
sat hann í sýslunefnd 1946-70 og
1974-78 og var endurskoöandi
reikninga sveitarsjóða Árnessýslu
frá 1950-70. Hann var formaður
hestamannafélagsins Smára
1945-66 og formaður Landssam-
bands hestamannafélaga 1951-63.
Steinþór var varaþingmaður í
Árnessýslu 1953-59 og í Suður-
landskjördæmi 1959-67. Hann var
alþingismaður Suðurlandskjör-
dæmis 1967-78 og 79.
Steinþór sat í miðstjórn Sjálf-
stæöisflokksins og hefur verið í
stjórn Búnaðarfélags íslands frá
1979. Hann var í stjórn Fram-
kvæmdastofnunar og í stjórn
Áburðarverksmiðju ríkisins.
Steinþór var ritstjóri Suðurlands
1979.
Kona Steinþórs er Steinunn, f.
8.10. 1912, dóttir Matthíasar Jóns-
sonar, b. í Skarði í Gnúpverja-
hreppi og síðar á Fossi í Hruna-
mannahreppi, og konu hans, Jó-
hönnu Bjarnadóttur.
Steinþór og Steinunn eiga flmm
börn og sextán barnabörn. Böm
þeirra eru: Jóhanna, skólastjóri
barnaskólans í Gnúpveijahreppi,
f. 1938; Gestur, skattstjóri í Reykja-
vík; f. 1941; Aðalsteinn, verslunar-
maður hjá Byko, f. 1943; Margrét,
b. í Háholti í Gnúpverjahreppi, f.
1946; og Sigurður, b. á Hæli, f. 1954.
manninn í Jóhannesarpassíunni
1949.
Magnús var ráðinn við Konung-
legu óperuna í Kaupmannahöfn
1957-66 en þar söng hann m.a. aðal-
hlutverk í II Trovadore, Un Ballo
in Maschera, Rigoletto, La Boheme,
Cavaleria Rusticana, Gianni
Schicchi, Ævintýnnn Hoffmans,
Hollendingnum fljúgandi, Sál og
Davíð, Tannháuser og fl. ópemm.
Magnús kom heim til íslands 1967
en hann hefur sungið í uppfærslum
Þjóðleikhússins á Ævintýmm
Hoffmanns, Leðurblökunni, Kátu
ekkjunni, Þrymskviðu, Ástar-
drykknum og Carmen og með ís-
lensku óperunni í I Paghacci auk
fjölda konsertuppfærslna en þar
má m.a. nefna Verdis Requiem,
Stabat Mater og Þjóðhátíðarkant-
ötu Emils Thoroddsen.
Magnús hefur verið söngkennari
hjá Söngskólanum í Reykjavík sl.
tíu ár en jafnframt starfar hann hjá
endurskoðunardeild Reykjavíkur-
borgar.
Magnús kvæntist 20.11.1962 Guð-
rúnu, útibússtjóra Útvegsbankans
í Breiðholti, f. 29.1. 1935. 'Guðrún
er dóttir Svavars Guðmundssonar,
Gestsson
Steinþór átti flmm systkini en
tveir bræður hans eru látnir. Þeir
eru Einar, b. á Hæli, og Gísh, safn-
vörður hjá Þjóðminjasafninu.
Systkini Steinþórs á lífi em: Hjalti,
ráðunautur á Selfossi, Þorgeir,
læknir í Reykjavík, og Ragnheiður,
húsmóðir á Asólfsstöðum í Gnúp-
verjahreppi.
Foreldrar Steinþórs voru Gestur
Einarssonar, b. á Hæli, og kona
hans, Margrét Gísladóttir.
Systir Gests var Ingigerður, móð-
ir Helgu, konu Sveins Benedikts-
sonar og móður Benedikts hrl.,
Ingimundar arkitekts og Einars,
forstjóra Sjóvá. Önnur systir Gests
var Ragnhiildur, móðuramma Páls
Lýðssonar, stjórnarformanns Slát-
urfélags Suðurlands. Þriðja systir
Gests var Sigríður, móðir Einars
Sturlusonar ópemsöngvara. Bróð-
ir Gests var Eiríkur alþingismaður.
Foreldrar Gests voru Einar, b. á
Hæli, Gestsson og kona hans,
Steinunn Vigfúsdóttir, sýslumanns
á Borðeyri, Thorarensen. Steinunn
var systir Guðrúnar, móður
Guðnýjar, móður Brynjólfs
Bjarnasonar, heimspekings og
fyrrv. menntamálaráðherra.
Guðný var systir Torfhildar,
langömmu Davíðs Oddssonar.
Móðir Steinunnar var Guðrún,
systir Bjarna Thorarensen, skálds
og amtmanns.
Gestur á Hæh var sonur Gísla,
b. á Hæli, Gamalíelssonar, bróður
Jóns, afa Haralds Matthíassonar
menntaskólakennara og Steinunn-
ar, konu Steinþórs, en Jón var
einnig langafi Manfreðs Vilhjálms-
sonar arkitekts. Kona Gests var
Ingveldur Einarsdóttir, b. í Laxárd-
al í Eystrihreppi, Jónssonar, ætt-
Sólveig Hákonardóttir
Sólveig Hákonardóttir mat-
reiðslumeistari, Ægisíðu 92,
Reykjavík, er fertug í dag.
Sólveig er fædd í Reykjavík og
varð matreiðslumeistari frá Hótel-
og veitingaskóla íslands 1974.
Maður Sólveigar er Ólafur Thor-
oddsen.
Sólveig eignaðist tvo syni og er
annar þeirra, Grétar Harðarson, á
lífi.
Systkini Sólveigar eru Sigrún, f.
1. janúar 1945, og Karin, f. 12. des-
ember 1950, sem báðar búa í Stokk-
hólmi, og Hákon Örn, f. 19. ágúst
1950. Foreldrar Sólveigar era Há-
kon Sigtryggson, tæknifræðingur
hjá Vegagerð ríksins, og kona hans,
Oddný Gestsdóttir. Faðir Hákonar
var Sigtryggur, verkamaður á
Húsavík, ' Jakobssonar, vinnu-
manns á Kambi í Deildardal, Jak-
obssonar, b. í Höfn í Fljótum, Run-
ólfssonar. Faðir Oddnýjar var
Gestur, verslunarmaður á Sval-
barðseyri, Halldórsson, b. í Garðs-
vík á Svalbarðsströnd, Jóhannes-
sonar, b. á Kaðalsstöðum, Pálsson-
ar, b. á Kaðalsstöðum, Árnasonar,
b. á Kaðalsstöðum, Björnssonar.
Móðir Oddnýjar var Elín Ásgeirs-
dóttir, b. á Gautsstöðum, Stefáns-
sonar, b. í Tungu, Magnússonar,
b. á Rútsstöðum, Torfasonar.
Móðir Ásgeirs var Sigrún Jó-
hannesdóttir, b. á Hallanda, Berg-
vinssonar. Móðir Stefáns var Þor-
björg Benediktsdóttir, systir Sig-
Jónsson
bankaútibússtjóra á Akureyri, og
konu hans, Sigrúnar Þormóðs, frá
Siglufirði.
Magnús og Guðrún eiga tvö börn.
Þau eru: Svavar, lögreglumaður í
Reykjavík, f. 22.11.1963, og Sigrún
Vilborg, háskólanemi ogflugfreyja,
f. 16.2. 1966.
Systir Magnúsar var Sigríður
Ingibjörg, f. 1943, en hún lést ung.
Foreldrar Magnúsar: Jón Sigurð-
ur Bjömsson, deildarstjóri í Út-
vegsbanka íslands í Reykjavík, f.
22.9. 1899, d. 1981, og kona hans,
Agnes Oddgeirsdóttir, f. 11.9. 1907.
Systir Agnesar er Fanney, móðir
Kristjáns Jóhannssonar ópera-
söngvara. Bróðir Agnesar er Há-
kon, þjóökunnur einsöngvari.
Móöurforeldrar Magnúsar voru
Oddgeir Jóhannsson, útvegsbóndi
á Hlöðum í Grenivík, og kona hans,
Aðalheiður Kristjánsdóttir, systir
Jóhanns á. Végeirsstöðum í
Fnjóskadal, afa Jóhanns Konráðs-
sonar, föður Kristjáns óperusöngv-
ara. Oddgeir var sonur Jóhanns,
b. í Saurbrúargerði á Svalbarðs-
strönd, Gíslasonar og Kristínar
Bjargar Sigurðardóttur, b. á Fells-
seh í Kinn, Bjamasonar.
Föðurforeldrar Magnúsar: Bjöm
Björnsson, prestur í Laufási, og
kona hans, Ingibjörg Magnúsdótt-
ir, systir Jóns Magnússonar for-
sætisráðherra og Sigurðar, yfir-
læknis á Vífilsstööum.
Bjöm var sonur Björns Björns-
sonar á Breiðabólstöðum á Álfta-
nesi og Oddnýjar Hjörleifsdóttur,
prests á Völlum, Guttormssonar.
Systir Oddnýjar var Petrína, amma
Kristjáns Eldjárn forseta. ^
Ingibjörg var dóttir Vilborgar
Siguröardóttur að Hóli í Keldu-
hverfi, Þorsteinssonar og Magnús-
ar Jónssonar, prests að Laufási, en
hann var sonur Jóns Jónssonar á
Víðimýri og konu hans, Sigríðar
Davíðsdóttur, b. á Völlum í Eyja-
firöi, bróður Jónasar, afa Jónasar
Hallgrímssonar.
Bróðir Sigríðar Davíðsdóttur var
Tómas, langafi Davíðs, föður Ing-
ólfs grasafræðings. Systir Sigríðar
var Rannveig, amma Páls Árdal
skálds, en hann var afi prófessor-
anna Steingríms J. Þorsteinssonar
og Páls Árdal heimspekings og
langafi Guðmundar Emilssonar
söngstjóra. Þá var Rannveig lang-
amma Kristínar Sigfúsdóttur rit-
Magnús Jónsson.
höfundar.
Bróðir Magnúsar í Laufási var
Tómas, b. í Holti í Eyjafirði, lang-
afi Jóns, fóður Inga Hrafns. Annar
bróðir Magnúsar var Jón, langafi
Rögnvaldar Sigurjónssonar píanó-
leikara. Systir Magnúsar var
Margrét, langamma Bjargar, móö-
ur Magnúsar Thorarensen hæstar-
réttardómara og langamma Péturs,
föður Guðmundar, forstöðumanns
á Keldum.
Steinþór Gestsson.
föður Laxárdalsættarinnar.
Móöurforeldrar Steinþórs voru
Gísli, b. á Ásum í Eystrihreppi,
Einarsson og Margrét ljósmóðir,
dóttir Guðmundar, b. á Ásum, Þor-
móðssonar og konu hans, Margrét-
ar Jónsdóttur, prests á Klaustur-
hólum, Jónssonar, prests í Hruna,
Finnssonar biskups Jónssonar.
Bróðir Jóns í Hruna var Hannes
biskup, ættfaðir Finsenættarinnar.
Margrét Jónsdóttir var systir Jóns,
prófasts á Hofi, langafa Ragnheiðar
borgarminjavarðar.
Gísh í Ásum var sonur Einars,
b. á Urriðafossi, Einarssonar, b.
þar, Magnússonar, ættföður Urr-
iðafossættarinnar. Kona Einars á
Urriðafossi var Guðrún Ófeigs-
dóttir ríka á Fjahi á Skeiðum, Vig-
fússonar. Bróðir Guðrúnar var
Vigfús, afi Grétars Fells rithöfund-
ar. Annar bróðir Guðrúnar var
Ófeigur, langafi Tryggva Ófeigs-
sonar útgeröarmanns, afa Tryggva
Pálssonar bankastjóra.
Steinþór er ekki heima á afmælis-
daginn.
Sólveig Hákonardóttir.
urðar, langafa Kristínar Jónsdótt-
ur listmálara, móður Helgu Valtýs-
dóttur leikkonu.
Til hamingju með daginn
85 ára
Guðmundur Þorleifsson, Þverlæk,
Holtahreppi, er áttatíu og fimm ára
í dag.
75 ára
Unnur Kristjánsdóttir, Heiðmörk
69, Hveragerði, er sjötíu og fimm
ára í dag.
70 ára
Magnea Sigurjónsdóttir, Norður-
Eyvindarstöðum, Bessastaða-
hreppi, er sjötug í dag.
60 ára
Aðalsteinn Þórólfsson, Stóru-
Tungu, Bárðdælahreppi, er sextug-
ur í dag.
Björg Isaksdóttir, Bjargi II, Sel-
tjarnarnesi, er sextug í dag.
Fjóla Magnúsdóttir, Hvanneyrar-
braut 19, Siglufirði, er sextug í dag.
Sigurður Antonsson, Glæsistöðum,
Vestur-Landeyjum, er sextugur í
dag.
Brynhildur Sæmundsdóttir,
Fannafold 77, Reykjavík, er sextug
í dag.
Oddný Þorsteinsdóttir, Sæbóli,
Borgarfjarðarhreppi, er sextug í
dag.
50 ára
Oddur Ragnarsson, Árstíg 9, Seyð-
isfirði, er fimmtugur 1 dag.
40 ára
Smári Sæmundsson, Bakkaseli 6,
Reykjavík, er fertugur í dag.
Helga Sigurðardóttir, Kirkjuvegi
6, Olafsfiröi, er fertug í dag.
Guðmundur Andrésson, Galtar-
læk, Skilmannahreppi, er fertugur
í dag.
Jón Helgi Karlsson, Birnustöðum,
Ögurhreppi, er fertugur í dag.
Alfreð Guðmundsson, Hrísateigi
33, Reykjavík, er fertugur í dag.
Sigurður Þorsteinsson, Ofanleiti
19, Reykjavík, er fertugur í dag.
Engilbert Guðmundsson, Brekku-
braut 10, Akranesi, er fertugur í
dag.
Gunnar Magnússon, Þórufelli 14,
Reykjavík, er fertugur í dag.
Kristín Hansdóttir, Hamragötu 23,
Búðahreppi, er fertug í dag.
Sigurður Ingólfsson, Langholti 7,
Akureyri, er fertugur í dag.
Valur Karlsson, Holtabrún 15, Bol-
ungarvík, er fertugur í dag.
Sigríður Sverrisdóttir, Gimli,
Grýtubakkahreppi, er fertug í dag.
Gestur Jónsson, Norðurbyggð 17,
Akureyri, er fertugur í dag.
Sveinn Sigurðsson
Sveinn Sigurðsson vörubifreiöa-
stjóri, til heimilis að Höfðavegi 27,
Vestmannaeyjum, er sextugur í
dag.
Sveinn fæddist og ólst upp í Vest-
mannaeyjum, sonur Sigurðar
Sveinssonar, f. 18.11. 1898, d. 28.6.
1964, og eftirlifandi konu hans, Sig-
ríðar Pétursdóttur, f. 22.11.1907.
Kona Sveins er Ásta Ólafsdóttir
frá Siglufirði, f. 8.8. 1932.
Sveinn og Ásta eiga fimm börn.
Þau eru: Ólrikka, f. 20.9. 1950, gift
Þórólfi Þorsteinssyni, f. 27.3. 1949,
starfsmanni Ofnasmiðju Keflavík-
ur, en þau eiga eina dóttur, Maríu
Ósk; Sigurður, f. 17.6, 1953, neta-
gerðarmeistari, en sambýliskona
hans er Þóra Ólafsdóttir, f. 14.12.
1961, og eiga þau eina dóttur,
Thelmu; Þór Jakob, f. 8.11. 1956,
vélaviðgerðamaður, giftur Helgu
Ágústsdóttur, f. 21.1. 1961, en þau
eiga tvö börn, Fríðu og Svein Ágúst;
Rósa, f. 26.9. 1963, gift Guðna Hjör-
leifssyni, f. 8.11.1957, sjómanni, en
þau eiga eitt barn, Ástu Björk;
Jóna, f. 21.7. 1975, en hún er í for-
eldrahúsum.
Systir Sveins er Ásta, húsmóðir
í Vestmannaeyjum.