Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 26
MÁNODAGUR 27. JÖNÍ 19É8. £_________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Vitamínkúrar. Bjóðum aftur okkar vin- sælu bætiefnakúra, s.s. gegn stressi, hárlosi, þreytu og meltingartruflun- um. Megrunarfræflar og leikfimispól- fiir, ný sjófuglaegg o.m.fl. Opið til 18.30 ‘\ðrka daga og 10-16 laugardaga í sum- ar. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 91-622323. Leiktæki. Eigum fyrirliggjandi staðl- aða,r leikgrindur í 3 stærðum. Einnig eigum við rólur, vegasölt, hringekjur og trambolin. Voru sýnd á landbúnað- arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Til sölu vegna flutnings: ísskápur, eld- húsborð og stólar, hljómtæki. skápur, antiksófi og fataskápur, skrifborð, smáborð, teborð, rafinagnsritvél og Opel Kadett ’85. Uppl. í sima 16796 í dag og á morgun. Bændur, sumarbústaðaeigendur. Eig- um á lager 7 möskva vírnet á mjög hagstæðu verði. 50 m rúlla á kr. 2125 m/söluskatti. Vektor sf., Sundaborg 3, sími 91-687465. _____________ Hvers vegna koma bólur og hvað er til ráða? Þú kemst að því á ME bólunám- skeiði Grænu línunnar þann 4.7. kl. 20, innritun til 1.7. Heilsuvörubúðin Græna línan, Týsgötu, sími 622820. Kenwood hrærivél, sjóskíði, hátalarar, bar, skíðaskór, fótanuddtæki, 2ja sæta svefnsófi, rúm m/náttb., 2 hárþurrkur, 40 segulbandskass., myndir og margt fleira. S. 91-79620. e. kl. 18. Ný Kenwood krærivél á 10 þús. og ca. 500 lítra frystikista á 10 þús., stór, amerískur ísskápur á 8 þús. og poppvél á 40 þús., einnig Lada 1500 v£l. Uppl. í síma 92-15429. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6. símar 50397 og 651740. Vandað 3 sæta sófasett og 2 stólar til sölu, einnig furubarnarúm, stór furu- spegill, leðurstóll, málverk, karl- mannshjól, burðarrúm, hillusamstæða og ýmislegt úr búslóð. S. 91-656326. Barnaskrifborö til sölu. Einnig skrif- borðsstóll, gardínur, barnabækur, ýmis spil, kápa, vegglampar o.fl. Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-45807. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Fatafeiluglösin komin aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Gott hjónarúm tii sölu, m/dýnum og náttborðum, einnig Ikea bamaborð og stólar og furusófaborð. Uppl. í síma 91-72896. Hnifaparasett. Til sölu Bestecke Sol- ingen hnífaparasett fyrir 12, úr ryðfríu stáli og gullhúðað. Samtals 70 stk. í Vandaðri tösku. Uppl. í síma 91-651699. Hvítt hjónarúm + 2 náttborö, verð 17.500, brúnar bókahillur, verð 3.700, stór ísskápur (gamla sniðið), verð 6.900, barstóll 750. S. 91-13775 e.kl. 15. Jeppadekk á krómfelgum, 5 gata, stærð 215/75R-15, einnig Silver Cross barnavagn, lítið notaður og barnabíl- stóll, Cindico. Uppl. í síma 39393. Notað mótatimbur til sölu á hálfvirði, einnig motocrosshjól, Kawasaki KDX 80, árg. ’86. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9487. Seglbretti til sölu. Sailboard 335 með þurrbúningi og aukahlutum. Selst allt á 40 þús. Einnig Atari tölva til sölu á kr. 3000. S. 91-52677 eftir kl. 19. Einar. Til sölu: hillusamstæða, sófaborð, fjög- urra króna harmóníka, skipti á minni möguleg, kasetturekkar fyrir verslan- ir, stakir stólar. Uppl. í síma 11668. Til sölu: Tveir 250 vatta Fisher hátal- arar og Árfells veggskilrúm sem er 225 á hæð og 135 á breidd. Uppl. í síma 72278. Tviskiptur kælifrystiskápur til sölu. Hæð 1,75 m. Á sama stað óskast notuð sláttuvél og garðáhöld. Uppl. í síma 91-77342 eftir kl. 17.______________ Vel með farin, falleg hillusamstæða til sölu á góðu verði, á sama stað óskar ungt par eftir íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651731 á kvöldin. Vinnuskúr og loftpressa. Til sölu vinnu- skúr á hjólum og loftpressa, 500 1, tveggja hausa, Stenhoj. Uppl. í síma 91-667272 og 985-23787. 1 '/; breitt rúm til sölu á kr. 7000. Einn- ig svefnbekkur á kr. 2500. Uppl. í síma 91-18155 eftir kl. 18. Eldhúsinnræétting, stálvaskur, blönd- unartæki, eldavél, ísskápur og viftu- skermur til sölu. Uppl. í síma 91-40754. Rafha hitakútur, 18 kW, til sölu, með neysluvatnsspíral, hálfvirði miðað við nýjan. Uppl. í síma 96-31324 Stopp. Vantar þig góðar VHS eða Beta videospólur til upptöku fyrir hálfvirði? Hringdu þá i síma 31686. Snittvél, Rigid 353, til sölu ásamt hausum. Uppl. í síma 25426. ■ Oslcast keypt Kvikmyndafélag óskar eftir alls kyns fatnaði, stígvéTum og skóm frá árun- um 1960-70. Ef þú getur hjálpað þá vinsaml. hafðu samb. við Hönnu í s. 91-15511 í dag og næstu daga. Tjaldvagn - hjólhýsi. Óska eftir að kaupa tjaldvagn eða hjólhýsi gegn ca 100 þús. kr. staðgr. Uppl. í síma 91- 651110 og 985-27285.________________ Sjónvarp óskast. Óska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. í síma 91- 675304 eftir kl. 18. 3ja súlu fortjald á Combi camp tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 98-21566. Gasísskápur óskast. Uppl. í síma 40587 e. kl. 18. Gasisskápur óskast. Uppl. í síma 91-71105 e. kl. 17. Óska eftir að kaupa góða og vel með fama þvottavél. Uppl. í síma 91-71134. Vil kaupa VHF talstöð i bil. Uppl. í síma 985-24953 og 91-30329. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis. Prjónar og smávömr frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Grínvörur: Verslunareigendur, athug- ið: Vorum að fá mikið úrval af grín- vörum. Heildv. Stefáns Stefánssonar, sími 91-674016. Verksmiöjuútsalan er opin alla virka daga frá kl. 13-18, fatnaður - værðar- voðir band. Álafoss Mosfellsbæ. ■ Pyiir ungböm Til sölu: Barnakerra án skermis, hár barnastóll sem hægt er að breyta í rólu og 4ra manna tjald með himni. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-41392. ■ Heimilistæki Til sölu Bosch isskápur (með sérfrysti), stærð 145x60, verð 12 þús., einnig Candy þvottavél í toppstandi, verð 10 þús., og Philips frystikista, 200 lítra, verð 8000. S. 91-45196. Kaupum notaðar þvottavélar, tau- þurrkara og þeytivindur, má vera bil- að. Uppl. í síma 91-73340. Þvottavélar. 5 kg þvottur, heitt og kalt vatn, 14 þvottakerfi, eins árs ábyrgð, verð 24.600. Gellir, Skipholti. Frystiskápur. Vil kaupa stóran frysti- skáp. Uppl. í síma 91-651130. ■ Hljoófæn Hljóðgervlanámskeið verður haldið á næstunni í Hljóðfæraversluninni Rín við Frakkastíg. Kennt verður á nýj- ustu hljóðgervlana og einnig fer fram kynning á MIDI, Samplerum, trommuheilum og sequencerum. Leið- beinandi er Þorsteinn Jónsson. Skráning í Hljóðfæraversluninni Rín, sími 17692. Ensoniq. Er með til sýnis og sölu EPS og DSKl samplera og SQ 80 og ESQl synthesizera, mikið úraval af sound- diskum. Ath. öll hljómborðin með góð- um 8 rása sequencer. Einkaumboð á íslandi, Elding trading co, s. 91-14286. Casio auglýsir: 3 nýjar gerðir af Midi gíturum, FZl Sampler, Midi Thrubox og mikið úrval af hljómborðum. Uppl. í síma 31412, Síðumúla 20. Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. ísalög sf., sími 91-39922. Pianó - flyglar. Carl Sauter úrvals hljóðfæri frá V-Þýskalandi, viðhalds- og stillingaþjónusta. ísólfur Pálmars- son, Vesturgötu 17, s. 11980 kl. 16-19. Yamaha EMX 200 mixer með innbyggð- um 500 v kraftmagnara til sölu. Uppl. í símum 50985 á daginn og 50524 á kvöldin. Yamaha píanó til sölu, á sama stað Casio CZl Digital hljóðgervill ásamt nokkrum fylgihlutum. Uppl. í síma 91-83214. Harmónikur til sölu. Höfum fengið nokkrar gerðir, 60, 72,96 og 120 bassa, góð kjör. Uppl. í síma 91-666909. Til sölu Kramer Baretta og Yamaha G 100-212 gítarmagnari. Uppl. í síma 91-72971 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Til sölu eru eftirtalin hljómtæki: Mar- antz plötuspilari, módel 6110, Marantz magnari, módel 1040, JVC kasettu- tæki, KD-65, JVC útvarp, módel T-XIL. Tækin eru 8 ára gömul en í góðu lagi. Tveir Marantz 100 vatta hátalarar fylgja sé þess óskað. Verð- hugmynd ca 20-25 þús. Uppl. í síma 651935 eftir kl. 17. Ný Bang & Olufsen, Master 9000, | hljómflutningstæki til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 672998. ■ Húsgögn 3ja ára Ikea barnarúm, 160x60, kr. 4.500; 10 ára hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, gullálmur, án dýna, kr. 7.000, og 5 ára tekkbókahilla og skrifborð, kr. 10.000. Uppl. í síma 666824. Hjónarúm 180x200. Sultan/Rromvik hjónarúm frá Ikea til sölu, nánast ónotað. Uppl. í síma 91-27801 eftir kl. 19 í kvöld. Rúm, 1,20x2, til sölu, selst ódýrt og án dýnu. Uppl. í síma 91-689589 eftir kl. 20. Óska eftir vel með förnum 3ja sæta sófa. Uppl. í síma 14674 milli kl. 17 og 19-_______________________________ Óska eftlr hillusamstæðu. Uppl. í síma 686589. ■ Antik Óska eftr gömlum úrum, skartgripum, myndarömmum, póstkortum, merkj- um, búshlutum o.fl. Stokkur, Skóla- vörðustígur 21, sími 91-26899. Höfum opnað aftur. Allt nýjar vörur frá Danmörku. Opið frá kl. 13-18. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgeröir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927._________ Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 91- 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. ■ Tölvur Deilihugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Mörg geysigóð forrit, t.d. SCGA, keyrir litaforrit á monoskjá. 3D-CHESS taflforrit í þrívídd. ÆF útbýr og prentar út ættartré. DROEGE CAD-rásahönnunarforrit. LM prentar út límmiða, o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-14833. TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA: • Ritvinnsla • Leysiprentun • Grafísk skönnun • V erkefnaþjónusta • Rekstrarvörur Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250. Til sölu nýtt: IBM/AT samhæfð 286/10 MHZ, 640 minni, 20 MB harður disk- ur, 1,2 MB Floppy, skjár, prentari, lyklaborð, motald, leiðbeiningabækur + yfir 199 forrit. S. 91-75449. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. ■ Ljósmyndun Hæ, takið eftir! Hér er tilvalið tækifæri fyrir byrjendur í ljósmyndun. Til sölu Cosina CLS m/50 og 70-110 mm zo- oml., kr. 13 þús. og Konica TC m/40 mm linsu, kr. 7 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9429. Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ■ Dýrahald Hestamenn. Rúllukragapeysumar og axlaböndin komin. Margir litir. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. Hestamenn. Ástundarskeifumar vin- sælu á kr. 690, einnig allar stærðir af 10 mm skeifum. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins. Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt land, fömm reglulegar ferðir vestur. Uppl. í síma 71173. Hvolpar. Til sölu poodle hvolpar, 2ja mánaða, hreinræktaðir, ættbók fylgir. Uppl. í síma 91-79962. Stórt fiskabúr með 5 gullfiskum, stórum og litlum, og öllum öðrum fylgihlutum tiT sölu. Uppl. í síma 91-675758 e. kl. 18. Fallegir kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 91-23611. Hestaflutningar, góð og ódýr þjónusta. Sími 9144130. Guðmundur. Til sölu 10 vetra rauður klárhestur með tölti. Uppl. í síma 91-72804. ■ Hjól Honda CB 250 RS ’85 til sölu, gott hjól, í góðu lagi. Gangverð 140 þús. Verð 120 þús. Skipti á dýrara. Uppl. í síma 91-41581 e. kl. 18. Mjög gott, 3ja gira Kalkhoff kvenreið- hjól, 26", til söTu, einnig 10 gíra DBS karlmannshjól, 28". Uppl. í síma 91-24616 eftir kl. 18. Yamaha FJ 1200 mótorhjól. Til sölu er eitt af glæsilegri hjólum landsins, !87, lítið ekið, gott verð. Uppl. í síma 91-79196. Kawasaki 250 götuhjól, nýyfirfarið, gott hjól. Uppl. i síma 45046 eftir kl. 18. Kawasaki 300 fjórhjól árg. ’87 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-52177 eftir kl. 18. Suzuki GT 50 ’81 til sölu. Mjög fallegt hjól. Verð 30 þús. Uppl. í síma 91-52272. Yamaha XT 600 '86 til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-673494 eftir kl. 19. Óska eftir Kawasaki KXF 250 Tecate-4 fjórhjóli. Uppl. í síma 91-77650. ■ Vagnar Til ferðalaga. Vandaðar fólksbílakerr- ur úr plasti, með þéttu loki og vönduð- um hjólabúnaði ásamt öllum ljósum, eigin þyngd 100 kg, burðargeta 250 kg, tilvaldar til ferðalaga. Verð aðeins kr. 39.900. Greiðslukjör. Vélar og þjónusta hf., Jámhálsi 2, sími 83266. Vandaöar fólksbíla- og jeppakerrur, stór pallur, 400 kg burðargeta, allur ljósabúnaður, nefhjól og tjald fylgir í verðinu sem er aðeins kr. 46 þús. Greiðslukjör. Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi 2, s. 83266. Þjónustuauglýsingar___________________________________________________________pv HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíflur SÍMAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson-Sími 71793. Inl HUSEIGNAÞJONUSTAN LAUFÁSVEGI 2A SÍMAR 23611 og 985-21565 Polyúretan Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. Sprunguþéttingar á flöt þök Þakviðgeröir Klæðningar Múrviðgerðir Sílanhúðun Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-221 55 Múrbrot - traktorsgrafa Vörubifreið Tökum að okkur múrbrot, fleygun, gröfu- vinnu og akstur með efni. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Kvöld- og helgarþjónusta. Góð tæki, vanir menn. AG-vélar s. 652562, 985-25319, 985-25198. Er stlflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.