Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 46
62 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. Mánudagur 27. júní SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litla prinsessan (The Little Prin- cess) - Fyrsti þáttur - Leikstjóri Carol Wiseman. Aðalhlutverk Amelia Shank- ley og Maureen Lipman. Breskurfram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Barnabrek. Endursýndur þáttur frá 4. júní. Umsjón Ásdis Eva Hannes- dóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 21.00 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 21.20 Grát ástkæra fósturmoid (Cry the Beloved Country, s/h). Bresk biómynd frá 1951. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskráriok. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Þórey Ey- þórsdóttir talar. (Frá Akureyri) 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 Staöa prestsins í islensku samfé- lagi. Þáttur í tilefni af 70 ára afmæli Prestafélags Islands. Umsjón: Pálmi Matthiasson. 21.30 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heyrt og séö á Vesturlandi. Stefán Jónsson býr til flutnings og kynnir úrval úr þáttum sinum frá fyrri tið. Þriðji þáttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 16.30 Samningar og rómantík. Just Tell Me What You Want. Aðalhlutverk: Ali MacGraw, Alan King og Myrna Loy. Leikstjórn: Sidney Lumet. Framleið- andi: Burt Harris. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1980. Sýningar- timi 110 min. ^ 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.45 Áfram, hlatur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir í anda gömlu. góðu „Áfram myndanna". Aðalhlut- verk: Kenneth Williams, Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie Jacques o.fl. Thames Television 1982. 19.19 19.19. Fréttir, veður, iþróttir og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewingfiölskyldunnar i Dallas. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. ^ 21.20 Dýralif í Afríku. Animals of Africa. Vandaðir dýralífsþættir. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jóns- dóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Óttinn. Fear. Ný, bresk framhalds- þáttaröð í 5 hlutum um nútímamann- inn Carl sem klæðist samkvæmt nýj- ustu tísku, ekur fínum bílum, drekkur kampavín og lifir hátt en tekjur sínar hefur hann af mjög svo vafasömum viðskiptum. Aðalhlutvek: lain Glen, Jesse Birdsall og Susannah Harker. Thames Television 1988. 22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Tintromman. Die Blech- trommel. Verðlaunamynd um ungan dreng sem ofbýður illska heimsins svo að hann ákveður að hætta að vaxa. Kvikmyndataka: Igor Luther. Tónlist: Maurice Jarre. Þýðandi: Svavar Lárus- son. Þýskaland/Frakkland 1979. Inn- gangsorð flytur Hilmar Oddsson. Ekki við hæfi barna. 01.25 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Brúöuleikhús. Um- sjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnarik- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ö. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags, að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóöum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.35 Leslö úr forustugreinum lands- málablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síðdegi a. „Holberg-svít- an" op. 40 eftir Edvard Grieg. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Fiölukonsert I d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Henryk Szeryng leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Gennady Rozhdestvensky stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP. Mengun. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Asrún Alberts- dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djass í Heita pottinum í Duus húsi. 22.07 Rokkognýbylgja-Skúli Helgason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Svæðisútvazp Rás n 8.07-8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stöð 2 kl. 16.30: Konur Max er miðaldra, vellauðugur og margslunginn persónuleiki. Hann hefur brotist áfram til auðs og_ valda af eigin rammleik. í dag endursýndir Stöð 2 gam- anmyndina Samninga og róman- tík en hún var áður á dagskrá stöðvarinnar fyrir hálfum mán- uöl Max á fyrirmyndareiginkonu, bráðe&iilega dóttur og hóp ungra stúlkna sem hann beitir í viö- skiptum sínura. Þá er óupptalinn augasteinninn hans, hún Bóní, en hún er jafhframt einkaritari hans. En velgengni Max á við- skiptasviðinu er ekki síst henni að þakka Það hriktir þvi i stoö- unum þegar Max flækist í ástar* samband og Bóníta verður ást- fangtn af greindum og myndar- legum ritböfundi. -J.Mar 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aöal- fréttir dagsins. 12.10 Höröur Arnarson - Sumarpoppiö alls ráðandi. Fréttir klukkan 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, I dag - i kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast, í dag - f kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Krafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Michael Jackson - í hnotskurn 1. hlutl, Pétur Steinn rekur sögu Michael Jackson en Konsertklúbbur Bylgjunn- ar fer á tónleika 1. júll næstkomandi. 22.00 Þóröur Bogason með góöa tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Úlafur Guðmundsson. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin- sæll liður. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Farið aftur í tímann í tali og tónum. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á siðkveldi. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 17.00-18.00 Þátturinn fyrir þig. Tónlistar- þáttur með viðtölum, guðsorði og mataruppskriftum. Umsjónarmenn: Árný Jóhannsóttir og Auður Ög- mundsdóttir. 21.00-23.00 Boðberinn. Tónlistarþáttur með kveðjum, óskalögum, lestri úr Biblíunni og léttu spjalli. Umsjón: Páll Hreinsson 24.00 Dagskrárlok. 8.00 Forskot. 9.00 Barnatíml. Framhaldssagan Sæng- inni yfir minni, eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Hallveig Jónsdóttir les. 9.30 Elds er þörf. Umsjón. Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. E. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjá ýmissa aðila. Opið til umsóknar að annast þáttinn. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Viö og umhverfiö. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Breytt viöhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg landsamband fatlaðra. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýi tíminn.Umsjón: Bahá'í samfélag- ið á fslandi. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími.Framhaldssaga: Sæng- inni yfir minni, eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Hallveig Jónsdóttir les. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar að fá að ann- ast þætti. 20.30 I hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin 78. Þáttur i umsjá sam- nefndra samtaka. 22.00 islendingasögur. 22.30 Hálftiminn. Vinningur í spurninga- leik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. IHI’llilllll ---FM91.7--- 18.00Halló Hafnarfjöróur. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyii FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson á morgnvaktinni með tónlist upplýsingar um veður og létt spjall. 09.00Rannveig Karlsdóttir á léttum nót- um með hlustendum. Öskalögin og afmæliskveðjur á sínum stað í síma 27711. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist meö kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson mætir í rokk- buxum og strigaskóm og leikur hressi- lega rokktónlist frá öllum timum. 24.00 Dagskrárlok. Sara á velmektardögum sinum. Sjónvarp kl. 19.00: Prinsessan Sara Crew og faðir hennar lifa í vellystingum praktuglega á Ind- landi. Sara er hæfileikarík og vel gefin stúlka. Þegar hún er 10 ára ákveður faðir hennar að senda hana í heimavistarskóla á Eng- landi. Sara er í miklu uppáhaldi hjá fóð- ur sínum sem kaupir handa henni allan þann munað sem hugsast get- ur. í skólanum fær hún stórt einka- herbergi með setustofu, lítinn smá- hest og franska þjónustustúlku. Það er einungis eitt sem skyggir á. Skólastýran hatast við Söru. Á afmælisdegi hennar, þegar hún veröur ellefu ára, kemur reiðar- slagið. Það fréttist til Englands að faðir hennar sé látinn og hafi ekk- ert látið eftir sig. Sara er orðin örsnauð og verður að vinna fyrir sér sem þjónustu- stúlka við skólann. Hún er svipt öllu, þjónustustúlku sinni, hestin- um, einkaherberginu og öllum fal- legu kjólunum. Sagan af Söru er saga um ríka stúlku sem á örskotsstundu verður blásnauð. -J.mar Rás 1 kl. 21.00: Stöð 2 kl. 23.05: Tintromman í Fjalakettínum Á dagskrá rásar 1 er í kvöld þátt- ur um stöðu presta í samfélaginu. Málefni presta hafa verið ofar- lega á baugi undanfarið enda ekki nema vika síöan Prestastefnan var sett. Þessi þáttur er gerður af tilefni 70 ára afmælis Prestafélags íslands. Sr. Pálmi Matthíasson ræðir við formann félagsins, sr. Sigurð Sig- urðarson og dr. theol. Jakob Jóns- son. -J.Mar Höfundur samnefndrar bókar er hinn heimsfrægi rithöfundur Gunther Grass. Grass, sem er ætt- aður frá Gdansk í Póllandi, segir hér frá ungum dreng í upphaíi seinni heimsstyrjaldarinnar sem ofbýður svo illska heimsins að hann ákveður að draga sig inn í skel. Til að hann verði ekki eins og hinir fullorðnu ákveður hann að hætta að vaxa. Sagan er meö sjálfsævisögulegu ívafi Grass og fjallar á frumlegan hátt um hnignun og niðurlægingu þriðja ríkisins. Volker Schköndorff leikstýrir myndinni en hann og Grass skrif- uðu saman kvikmyndahandritiö. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni hvorki meira né minna en fjórar stjömur. J.Mar Myndin segir frá dreng sem ákvað að hætta að vaxa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.