Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1988, Blaðsíða 30
46 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1988. Smáauglýsingar ■ BOar tQ sölu Honda Prelude '84, gott eintak, lítið ekinn, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 92-14358 e. kl. 17. Húsbíll, Ford Transit '77 til sölu, fall- egur og vel innréttaður. Uppl. í síma 91-17388. Mazda 323 '79 1,4, 5 gíra, til sölu, bíll í mjög góðu standi. Uppl. í síma 91-78478. Mazda 323 sendiferðabill til sölu, '82, ekinn 68 þús., hvítur. Uppl. í síma 681300. Eggert. Mazda 929 2000 station '80 til sölu. sjálfskiptur, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 91-652063 e.kl. 18. Mjög góöur Renault sendibill R4 F6, árg. '84, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 985-24982. • 4 ______________________________________ MMC Pajero '83 til sölu, skipti koma til greina. Aðrar uppl. í síma 91-621324 eða 23131, Ásta. Nissan Cherry GL '80 og Subaru GF '79, sjálfskiptur, innfluttur '85. Uppl. í síma 42660. Opel Kadett '84 til sölu. Hagstætt verð. Útborgun 25% og eftirstöðvar í 2 ár. Uppi. í síma 91-43404 eftir kl. 19. Subaru hatchback '83, 4x4, ekinn 61.000, í mjög góðu standi, verð 290.000. Uppl. í síma 34245. Subaru hatchback 1800 4x4 '83 til sölu. Uppl. í síma 91-27801 eftir kl. 19 í kvöld. Góður bíll - gott verð. Susuki Swift GL '84 til sölu, hvítur, 3ja dyra, 5 gíra, útvarp, segulband. Uppl. í síma 91-19184. —----------------------------------------- Til sölu Daihatsu Charade XTE '82, kom á götuna '83, ekinn 68 þús., góður bíll. Uppl. í síma 91-681638 eftir kl. 17. Til sölu Opel Rekord '68 á kr. 5000, einnig varahlutir í Suzuki bitabox. Uppl. í síma 91-23448. Til sölu Rússajeppi '77, skipti á fólks- bíl æskileg. Einnig Lada 1200 '86. Uppi. í síma 91-75836 og 91-73929. Tjónbíll. Daihatsu Charmant Kyoto árg. '85 til sölu, skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Uppl. í síma 91-688177. Toyota Carina '80 til sölu, 2ja dyra, —? góður bíll, verð kr. 95 þús. Úppl. í síma 91-651449 og 674067. Toyota Celica '82 til sölu, 5 gíra, topp- lúga. Verð kr. 340 þús. Uppl. á bílasöl- unni Braut, sími 91-681510 eða 681502. Toyota Tercel 4x4, árg. '83, til sölu, skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 91-667086. VW Golf '79 til sölu, ekinn 100 þús. km. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-84371. Volvo 345 '82, vel með farinn, til sölu, tilboð óskast. Vinnusími 29399 og heimasími 667504._____________________ Citroen braggi tii sölu, árg. '86. Uppl. í síma 91-666481. Fallegur BMW 320 '79 til sölu. Uppl. í síma 91-72061 e.kl. 18. ,.> Lancer '81 til sölu, góður bíll. Verð 170 þús. Uppl. í síma 91-21238. Lada 1500 station '82, gott verð. Uppl. í síma 19784 e. kl. 20. Mazda 323 '82 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 92-27187. Mazda 626 árg. '81, 2000, 5 gíra, 4 dyra, til sölu. Uppl. í síma 91-657148 e.kl. 19. Nissan Bluebird '86 til sölu, ekinn 59 þús., verð 570 þús. Uppl. í síma 74187. Saab 900 GLS, árg. '82, til sölu, blár, ekinn 56 þús. Uppl. í síma 91-689724. Subaru station '80 4WD, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 43148 e. kl.18. Einar. Tilboö óskast i Datsun Cherry árg. '83. Uppl. í síma 91-76846 e. kl. 18. Tjónbill til sölu: Ford Escort XR 3 '82. - Uppl. í síma 91-73317 eftir kl. 19. Toyota Corolla '80 til sölu. Uppl. í síma 91-10335. Toyota Cressida '78 til sölu, í ágætu standi. Uppl. í síma 92-37772. Toyota Crown super saloon '83 til sölu. Uppl. í símá 91-673232. ■ Húsnæði í boði Til leigu rúmgóö og nýleg 2ja herb. íbúð í austurhluta Kópavogs, leigu- tími 1 ár, leigist frá 10. júlí nk. Tilboð óskast, sem greini frá greiðslugetu, fyrirframgr. og fjölskyldustærð, fyrir . 1. júlí, merkt „456“. 3 herb., 70 tm ibúö í efra Breiðholti til leigu. Leigist í 4-8 mán. Laus nú þeg- ar. Húsgögn geta fylgt. Tilboð með uppl. um greiðslugetu sendist DV, merkt „E-Breiðholt“. Barngóö eldri kona getur fengið fæði og húsnæði og greiðslu eftir sam- komulagi, gegn einhverri heimilis- hjálp og að hugsa um 3 böm á meðan * húsmóðirin er að vinna. S. 92-15429. - Sími 27022 Þverholti 11 Bergen. T\rítug stúlka óskar eftir með- leigjanda í Bergen frá 1. ágúst (helst háskólanema), um er að ræða 2ja herb. íbúð á góðum stað. S. 71357 e. kl. 16. Góð 2 herb. ibúö á besta stað í bænum til leigu frá 1. júlí í 2 mán. Leigist með húsgögnum. Uppl. í síma 91-23857 í dag og á morgun eftir kl. 16. Góð 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá 1.-7., fyrirframgr. Tilboð, er grein- ir frá fjölskyldust. og greiðslugetu, sendist DV f. 30.6., merkt „TM-563". lönaðarhúsnæöi til leigu á góðum stað í Hafnarfirði. 300-500 fm, stórar að- keyrsludyr og mikil lofthæð. Einnig í sama húsi 100 fm sérrými. S. 91-54244. Til leigu íbúö í 2 mánuði, 2 herb. Verð 20 þús. á mán. frá og með 1. 7. Tilboð sendist DV fyrir kl. 16 þann 28. 6. merkt T-9481. Gistiheimiliö, Mjóuhlíð 2, sími 24030. 4ra herb. íbúð til leigu í Háaleitis- hverfi. Tilboð sendist DV, merkt „fbúð - góður staður". íbúð á besta stað í Munchen til leigu ágúst-okt. Uppl. í síma 91-12353 eftir kl. 18. Húsnæði til leigu á besta stað í Hvera- gerði, t.d. fyrir verslun. Uppl. í síma 99-34517 frá kl. 13 til 18. Til leigu 4ra herb. íbúö í austurbæ, frá 1. ágúst til 1. janúar, leiga 40 þús. á mán. Uppl. í síma 91-622967. ■ Húsnæói óskast Halló, halló! Við erum þrír námsmenn frá Húsavík og óskum eftir 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, við erum heiðarleg, reyklaus og með hreina sakaskrá, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. eru gefnar í síma 91-612067. 24 ára starfsmaöur DV óskar eftir ein- staklings-2ja herb. íbúð til leigu, heit- ir góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Hafið samband við Katrínu í síma 91-615774 eftir kl. 15. H-9439 Sjáöu nú til. Ég er 22 ára stúlka og er að hefja nám í haust. Mig vantar til- finnanlega 2-3ja herb. íbúð í Rvk eða nágrenni, lofa skilvíslegum greiðslum og fyrirframgr. ef óskað er. S. 76752. Óska eftir einstaklings eöa lítilli 2ja herb. íbúð til leigu strax. Einnig kem- ur til greina ósamþykkt íbúð til kaups, öruggar greiðsl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9453. Ung kona utan af landi óskar eftir stóru herbergi, helst með sérinngangi og aðgangi að baði og eldh., heiti skilvís- um gr., reglusemi og góðri umgengni. S. 91-54656 e. kl. 18 næstu daga. 3 herb. ibúö óskast til leigu. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 24440 fyrir kl. 17 og 15781 eftir kl. 17. Ábyggilegir leigjendur. Ungt reglusamt námsfólk utan af landi óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð í haust. Uppl. í síma 97-81227. Leiguskipti. Óska eftir íbúð á Reykja- víkursvæðinu í skiptum fyrir einbýlis- hús í Bolungarvík. Uppl. í síma 94-7457. Mæögur bráðvantar herbergi með að- gangi að snyrtingu og eldhúsi, reglu- semi heitið. Uppl. í síma 76478 í kvöld og næstu kvöld. Par meö 1 barn og annað á leiðinni óskar eftir rúmgóðri íbúð, algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-77339 á kvöldin. Par utan af landi, kennari og lögfræði- nemi, óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, skilvísum mángr. heitið, fyrirfrgr. ef óskað er. S. 94-7684 og 91-76473. Reglusemi - skilvísi. Óskum eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, erum 2 í heimili, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15114. Rúmlega þrítugur maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, helst í Smáíbúðahverfinu, er skilvís og reglusamur. Uppl. í síma 14096. Óska eftir aö taka á ieigu 3ja 4ra herb. íbúð sem fyrst, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-77865. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu sem fyrst, heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 96-73108. Ungt par meö barn óskar eftir íbúö. Á sama stað óskast þvottavél, ódýr eða ókeypis. Uppl. í síma 91-23973 eftir kl. 17. Ungt par með eitt barn vantar 2 herb. íbúð. Reglusemi, skilvísi og góð með- ferð eignar í hávegum höfð. Vinsam- legast hafið samband í síma 72803. Ungt par óskar eftir íbúð í Hafnar- firði. Á sama stað til sölu vel með far- in, falleg hillusamstæða á góðu verði. Uppl. í síma 651731 á kvöldin. Einhleypur laganemi óskar eftir lítilli íbúð eða herb. með eldunaraðstöðu og baði. Uppl. í síma 95-5154 e.kl. 17 eða vinnusíma 95-5308 á skrifstofu- tíma (Aðalheiður eða Halldór). Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð í 6-12 mánuði strax, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-688224 eða 91-688910. Vantar þig öruggan leigjenda að tveggja herb. íbúðinni þinni? Þá erum við húsnæðislaus mjög áreiðanleg mæðgin. Uppl. í síma 77637 e. kl. 18. Bilskúr óskast. Bílskúr með rafmagni og hita óskast til leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 91-666168. Danskur maöur á fimmtugsaldri óskar eftir herbergi eða íbúð nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 20438 e. kl. 18. Karlmaður óskar eftir 2 herb. íbúð eða einstaklingsíbúð. Tilboð sendist DV, merkt „T-9469“. Lítil fjölskylda óskar eftir íbúð hið allra fyrsta. Fyrirfrgr. Uppl. í síma 91-28193 eftir kl. 18. Fríða. Óska eftir að taka herb. á leigu, er að læra í Rvík. Uppl. í síma 92-13371. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu eða sölu 300-500 fm nýtt og fallegt atvinnuhúsnæði í Örfirisey fyr- ir iðnað tengdan sjávarútvegi. Ahvíl- andi lán til langs tíma. Tilboð sendist DV, merkt „T-9465“, fyrir 1. júlí nk. 75 mJ bílskúr til leigu í Seljahverfi með hita og rafmagni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9486. Iðnaöarhúsnæði óskast strax eða fljót- lega. 100-200 ferm. Úppl. í síma 91-44325 eða 621437 eftir kl. 19. Vantar um 60-60 mJ húsnæði fyrir snyrtilegan iðnrekstur. Uppl. í síma 10683. Verslunarhúsnæði til leigu við Grensás- veg, 60-70 m2. Uppl. í síma 82477. ■ Atvinna í boði Seeking a very tall, strong, healthy woman between 30-45 years of age, to be a personal care attendant to a paralysed university student in USA. Good caregiving skills and concien- cious worker. Able to make one year commitment to this live in ponsition 1.400 US$ pr. month, free room and board. Please contact and send a photo: Adam Lloyd 10912 Earlsgate Lane, Rockville, 20852 Maryland, USA. Laugarneshverfi. Á dagheimilið Laugaborg við Leirulæk vantar starfsmenn í eftirtaldar stöðúr frá 3. ágúst: heil staða á 2 ára deild, hálf staða eftir hádegi á vöggudeild, heil staða í afleysingar. Frá 1. sept. vantar starfsmann í skilastöðu á deild 3-6 ára. Vinnutími frá 14.30-18.30. Uppl. gefa forstöðumenn í síma 91-31325. Miklir tekjumöguleikar. Getum bætt við okkur áskriftasöfnur- um hjá ört vaxandi tímariti. Kvöld- og helgarvinna. Góð laun í boði fyrir duglegt fólk. Uppl. í sima 91-26450 og 621880. Fréttatímaritið Þjóðlíf, Vesturgötu 10 Skóladagheimili/Leikskóli. Starfsfólk óskast á skóladagheimilið og leikskól- ann Hálsakot, Hálsaseli 29. Fóstrur, aðstoðarfólk og matráðskonu í 5 tíma starf. Uppl. gefa forstöðumenn í síma 91-77275.___________________ Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast í söluturn og videoleigu okkar. Kvöld- og helgarvinna. Aldurstakmark 17 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Neskjör, Ægissíðu 123. Hafnarfjöröur. Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa í sérverslun í Hafn- arfirði, dagvinna og vaktavinna á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9488. Matargerðarmaður. Óskum eftir manni til að afgreiða mat, kaffi og kaffi- brauð. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-9472.______________ Sölufólk. Óskum eftir sölufólki til að selja ýmiss konar varning í heimahús og verslanir, aldur 12 ára og upp úr, laun eftir afköstum. Uppl. í síma 91-76934 milli kl. 16 og 18 í dag. Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast á verkstæði úti á landi, húsnæði til staðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9464. Bílaþjónusta óskar eftir starfsmanni í vaktavinnu, þekking á bílaviðgerðum nauðsynleg. Uppl. í síma 12285 kl. 13-18. Sölufólk. Vanir sölumenn óskast. Vinsaml. sendið DV svör með uppl. um nöfn, aldur og fyrri stöf, merkt „Sölumenn 22". Ung kona óskar eftir kennslu í fjarvídd- arteikningu í júlí og ágúst. Upplagt fyrir tækniteiknara. Úppl. í síma 91-19888. Ráðskona óskast í sveit á Vesturlandi í 1-2 mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9471. Óskum eftir vönu starfsfólk í sal, eld- hús og hreingemingar. Uppl. í síma 91-680320. Skíðaskálinn, Hveradölum. Trésmiðir óskast, fjölbreytt vinna í litlu fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9436. Vantar starfskraft til lagerátarfa til ára- móta, þrifaleg vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9468. Trésmiöur óskast. Uppl. í síma 91- 612437. ■ Atvinna óskast 19 ára piltur óskar eftir atvinnu út ágúst og aukavinnu til lengri tíma, gjarnan vaktavinnu, t.d. ræstingar. Öppl. í síma 91-671625. Mötuneyti. Matreiðslumaður óskar eft- ir vinnu, 1. ágúst eða síðar, við mötu- neyti úti á landi. Uppl. í síma 97-88827 á kvöldin. Góöur og reynsluríkur tækniteiknari óskar eftir sjálfstæðum verkefnum, hef alla aðstöðu. Uppl. í síma 91-27534. Óska eftir atvinnu sem fyrst. Mikil reynsla. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 91-26754 eftir kl. 20. Rafeindavirki óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-22977 eftir kl. 19. ■ Bamagæsla Vesturbær - vesturbær. f júlí- og ágúst- mánuði tek ég börn í gæslu á meðan leikskólar og dagheimili eru í sum- arfríi, góður garður með leikáhöldum, nokkur pláss laus ennþá, er með kenn- aramenntun og 20 ára starfsreynslu sem slíkur. Uppl. í síma 621831. 13 ára stúlka í austurbænum í Kópavogi óskar eftir að fá að passa bam, til 23. ág. Uppl. í síma 91-45216. Tek börn i gæslu fyrir hádegi eða eftir samkomulagi. Hef uppeldismenntun. Uppl. í síma 78867. ■ Tapað fundið Á föstudagskvöld tapaðist ljós blússa með bláu fóðri og svörtu karlmanns- veski m/ávísanahefti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9480. ■ Ýmislegt Hljóöleiðsla er bandarískt hugleiðslu- kerfi á kassettum sem verkar á undir- vitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfs- traust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. Tll leigu leyfi fyrir 180 m3 bát. Tilboð sendist DV, merkt „Leyfi“. ■ Emkamál Mann á fimmtugsaldri, í góðri stöðu, langar að kynnast konu með sambúð í huga, á aldrinum 25-40 ára, má hafa 1-2 böm, mynd fylgi. Svör sendist DV, merkt „Þ 9392“. 55 ára maöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 38-48 ára með vin- áttu í huga. Svar sendist DV, merkt „Vinátta 9467“. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. Við erum þrjár hressar konur sem vilj- um kynnast karlmönnum á aldrinun 30-70 ára. Svar sendist DV, merkt „999“.________________________ M Spákonur Viltu forvitnast um framtíöina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á íslandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræöur. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. ■ Þjónusta lönaðarmenn, verktakar og aðrir launa greiðendur: Getum bætt við okkur fleiri fyrirtækjum í launaúr- vinnslu. Unnið er á eitt besta launa- kerfi landsins. Uppl. í síma 91-672450. Ráðgjafarþjónustan, rekstrar- og tölv- uráðgjöf, Logafold 141. Viögeröir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Brún byggingarféiag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Húseigendur. Tökum að okkur múr- viðgerðir, múrbrot, spmnguviðgerðir, sílanúðun, háþrýstiþvott og m.fl. Múr- prýði sfi, sími 24153. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hfi, sími 28933. Heimasími 39197. Tökum að okkur ýmis verkefni, m.a. málningarvinnu, jámavinnu, niðurrif o.fl. Vönduð vinna, föst tilboð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9459. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gemm verðtilboð. Sími 78074. ■ Ökukeimsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Innrömmun Mikiö úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Gróöurhús. Sterk, galvanisemð grind með plasti. Getum smíðað með stutt- um fyrirvara stöðluð hús í breiddinni 3,9 m, lengd eftir óskum kaupanda, frá 1,5-18 m, vom til sýnis á landbúnaðar- sýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Garöverktakar sf. auglýsa. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. Sími 985-27776. Lóóastandsetningar. Tek að mér hleðslu, tyrfingu, hellulagningu, garð- úðun og alla almenna garðvinnu. Ger- um tilboð yður að kostnaðarlausu. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 91-621404 og 20587. Trjáúðun - trjáúóun. Við sjáum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýrum með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s 20391 og 52651. Garðaúðun. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum Permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími 985-28116, hs, 621404._______________ Garöeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Er með traktorsgröfu Kays 580 G. Tek að mér vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-40579 og 985-28345.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.