Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Side 19
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
'35
dv___________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Bækur til sölu. Árbók Ferðafélags ís-
lands 1928-1959 (allt frumprent).
Tímaritið Frón 1-3, Árbækur Reykja-
víkrn- 1786-1936, Flateyjarbók 1-4,
Austurland 1-5, Austantórur 1-3, Rit
Jónasar Hallgrímssonar 1-5, Auð-
fræði Amljóts, Glaumbæjargrallari
Magnúsar Ásgeirssonar, Svarta gald-
urs bók Lindqvists og margt fleira
forvitnilegt nýkomið. Bókavarðan,-
Vatnsstíg 4, sími 91-29720.
Sfmkerfl. Af sérstökum ástæðum er til
sölu Kanda EK 516 B símkerfi, kerfið
er aðeins 2ja ára gamalt með móður-
stöð 5 bæjarlínum, 15 innanhússlín-
um, og það fylgja 8 símtæki. Uppl. í
síma 92-16000.
Vöruloftlð. Höfum stóraukið úrvalið.
Fyrir utan fatnað höfum við bætt við
(búsáhöldum og hinum sívinsælu
Kiddyland bamahúsgögnum. Ódýrt
og gott. Vöruloftið, Skipholti 33, sími
91-689440.____________________________
Ferð til Orlando til sölu. Hálfur mánuð-
ur. Hótelgisting, 3 dagar í Disney
World, 1 dagur í Sea world og híla-
leigubíll innifalið. Mikill afsláttur.
Uppl. í síma 99-33989 eftir kl. 18.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjiun,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
70 dökkbæsaðir stólar úr veitingahúsi
til sölu. Einnig grillpanna, kaffivél,
Ijós og ryksuga. Allt vel með farið.
Úppl. í síma 91-624383.
Búslóð til sölu vegna flutninga, t.d.
video, bamarúm, homskápur, bóka-
hilla og barnakerra o.fl. o.fl. Uppl. í
síma 91-72705.
Fatafelluglösin komin aftur. Karl-
mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á
kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535.
Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, simi 689474.
Spilakassar. Til sölu 2 spilakassar í
toppstandi, MS Pac-Man og super
Pac-Man, seljast saman á 50 þús. S.
91-75598 e. kl. 18.
Svefndivan á 2000 kr, 1 árs gamall, lít-
ill kæliskápur með frysti, 5000 kr., og
sófasett 3+1 + 1, fyrir lítið. Uppl. í
sima 22798.
Til sölu vegna flutninga: tvískiptur
AEG ísskápur, stærð 60x60x180 cm,
einnig fjórir gráir eldhúskollar, kr. 400
stk. Uppl. í síma 672485.
Til sölu: Ljóst teppi, ca 13 m2, bamabíl-
stóll, sýningartjald, stelpnahjól, einn-
ig Dino barnahjól, 14", gæti notast í
varahluti. Sími 91-667387 e.kl. 17.
Vikuferð fyrir 4 á Eddu hótelum til sölu.
Gisting m/morgunverði ásamt bíla-
leigubíl í viku. 20-30% afsláttur. S.
92-13259 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld.
Xerox 1025 Ijósritunarvél til sölu, 2 ára
gömul, í góðu ásigkomulagi, sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 91-24480 milli
kl. 8 og 16.
Flugmiði, aðra leið, til New York, op-
inn til 1. ágúst, til sölu. Uppl. í síma
91-72902.
Tveir rafmagnsgitarar til sölu + tveir
magnarar, einnig ein ferðatalstöð.
Uppl. í síma 91-22755.
5 manna tjald með himni og foftjaldi
til sölu. Uppl. í síma 91-671125.
Fjarstýring. Til sölu Attack Futaba
íjarstýring. Uppl. í síma 92-68199.
Til sölu stórt 5 manna Tríó hústjald.
Uppl. í síma 91-42573.
■ Óskast keypt
Óska eftir að kaupa ódýran vinnuskúr,
gamla kolaeldavél og eða kolaofh.
Einnig vantar mig ónotaðan vegg-
panil sem e.t.v. einhver vildi losna við
fyrir lítinn pening. Á sama stað em
til sölu hreinræktaðir siamskettling-
ar, vel vandir og einstaklega vinaleg-
ir. Uppl. í síma 91-19130 milli kl. 12
og 18, og 622998 á öðrum tímum dags.
Kaupi bækur. Heil söfn og einstakar
bækur, íslensk póstkort, smáprent,
gamlar teikningar og eldri málverk,
minni verkfæri, íslenskan útskurð og
margt fleira. Bragi Kristjónsson,
Vatnsstíg 4, sími 91-29720.
Þvottavélar, tauþurrkarar og upp-
þvottavélar. Mega þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 73340.
Óska eftir harðfisksvalsara. Uppl. í
síma 9812243 og vinnusími 9811484.
Hitakútur óskast. óska eftir að kaupa
400 1 rafmagnshitakút. Uppl. í síma
31979.
■ Verslun
Garn. Garn. Garn.
V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche
Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og
ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis.
Prjónar og smávörur frá INOX.
Bambusprjónar fi"á JMRA.
Verslunin INGRID, Hafiiarstræti 9.
Póstsendum, sími 621530.
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefhi lir
bómull. Sendum prufur og pósts. Álna-
búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388.
■ Fyiir ungböm
Nýlegur barnavagn til sölu á góðu
verði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9658.
■ Heimilistæki
Phiiips isskápur, ársgamall, til sölu
vegna flutninga, tvískiptur (kælir,
frystir), hæð 180, breidd 60, dýpt 60.
Uppl. í síma 91-681308.
■ Hljóðfæn
Hljómborösleikari og söngvari óskast
strax í starfandi hljómsveit á Reykja-
víkursvæðinu, einhver reynsla áskil-
in. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9666.
Nýkomið Galiien - Krueger bassam.
Gítarsending, magnarar, Emax HD
SE, gítarstatíf, Vicfirth, Studiomaster
o.fl. Rokkbúðin, sími 12028.
Píanó-Pianó. HELLAS, vönduð,
hljómfalleg finnsk píanó. Viðhalds- og
stillingarþjónusta. ísólfur Pálmars-
son, Vesturgötu 17, s. 11980 kl. 16-19.
Píanóstillingar - viögerðarþjónusta.
Tek að mér píanóstill. og viðg. á öllum
teg. af píanóum og flyglum. Davíð
Ólafsson, hljóðfærasm., s. 91-40224.
Yamaha músíktölva með öllum fylgi-
hlutum til sölu, einnig Yamaha
trommuheili. Selst saman á mjög góðu
verði. Uppl. í sima 97-81352.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjáif - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Hreinsa teppi á stigagöngum, íbúðum
og skrifstofuhúsnæði. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-42030 og 91-72057,
kvöld- og helgarsími.
■ Húsgögn
Lagerútsala. Seljum næstu viku af lag-
er, lítið gölluð rúm frá kr. 4900, nátt-
borð frá kr. 1200, lampa og rúmteppi
á hálfvirði, sófaborð, skápasamstæð-
ur, kolla, dýnur, fataskápahurðir og
ýmislegt fleira. Ópið laugardaga, Ing-
var og synir, Grensásvegi 3, sími
681144.
18" Sharp litsjónvarpstæki til sölu, einn-
ig tveggja sæta, ljós sófi, kommóða,
grindastólar + borð, IKEÁ hillur með
áfastri borðplötu og ýmislegt fleira.
Uppl. í síma 91-675383 eða 32167.
Sérsmiði: Eldhús, fataskápar, hillu-
veggir o.fl., lakksprautun á MDF og
húsgögnum. Teiknum og gerum verð-
tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f,
Smiðshöfða 10, s. 686675.
Basthúsgögn til sölu. Sófaborð, 10 þús.,
2 stólar, 3 þús. stk., 2 hillur, 5 þús. stk.,
lítið borð, 4 þús. Einnig ísskápur, ca
1,40 m, á 3 þús. S. 91-673054 e.kl. 19.
Til sölu alveg einstakt járnhjónarúm
með tveim náttborðum, snyrtiborði,
spegli og tveim stólum. Uppl. í síma
91-31992 eftir kl. 19.
Leðurl Fallegt beige litað sófasett,
3 + 1 + 1, verð 125 þús. Uppl. í síma
91-45247.
Sófaborö og hljómtækjaskápur með
skúffum (frá Kristjáni Siggeirssyni) til
sölu. Uppl. í síma 16328 eftir kl. 17.
■ Antik
Stórglæsileg antik Max sófasett, og
borð, allt útskorið, til söiu. Á sama
stað er gullfallegt bandarískt silfur
te-, kaffi- og kakósett. S. 50745.
■ Bólstrun
Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr-
val vandaðra húsgagnaáklæða.
Innbú, Skúlagötu 61.
Sími 91-623588.
Bólstrun, klæöningar, komum heim,
gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav. sími 91-641622.
■ Tölvur
TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA:
• Ritvinnsla
• Leysiprentun
• Grafísk skönnun
• V erkefnaþj ónusta
• Rekstrarvörur
Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250.
PC tölvuforrit til sölu í miklu úrvali,
ódýr. Komið og skoðið og fáið lista.
Hans Ámason, Laugaveg 178, sími
91-31312.
Island PC/XT, 2ja drifa, til sölu, einnig
Star NL10 prentari. Uppl. í síma
675477.
Óska eftir Commodor 64k. Uppl. í síma
9143142 eftir kl. 20.
■ Sjónvöip
CONTEC sjónvörp. Hágæða stereo-
sjónvörp, st. 26", 20", 14" og 6" ferðalit-
sjónvörp. Greiðslukjör við allra hæfi.
Lampar sf., Skeifunni 3B, 2. hæð, s.
91-84480. Opið laugard. til kl. 16.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litasjónvörp til sölu.
Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets-
þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf-
isgötu 72, sími 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Cannon SOOmm linsa óskast. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9674.
Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og
tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290.
■ Dýrahald
Takiö eftir! Vegna sérstakra ástæðna
eru til sölu tamdar hryssur, einnig 3ja
og 2ja vetra og veturgömul trippi á
vildarkjörum sem allir ráða við, einn-
ig Subaru 1800 ’82, st. 4x4, ágætur bíll.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við
DV í síma 27022. H-9638.
Takið eftir. örfá folöld undan Hrafni
frá Ámanesi til sölu, enn fremur 10
folöld undan Elg frá Hólum. Auk þess
5 hryssur og 4 folar. Uppl. í síma
9878551.___________________________
Til sölu 3 hestar, fyrir hestamenn sem
gera kröfur, 11 v. B. gæðingur, 7 v.
B. gæðingur og 6 v. hálftaminn A.
hestur. Uppl. í síma 92-11704 e. kl. 18
(Steinn).
9 vetra viljugur, alhliða hestur til sölu,
er grár að lit, undan Þætti 722. Uppl.
hjá Hönnu Dóru í síma 95-5828 e.kl.
19.
Hestar til sölu og sýnis um helgina.
Mjög góðir klárhestar með tölti og
alhliða hestar. Uppl. á kvöldin í síma
92-37670.
Fallegir scháfer hvolpar til sölu, góðir
foreldrar, ættartafla fylgir. Uppl. í
síma 95-6541 eftir kl. 20.
Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt
land, förum reglulegar ferðir vestur
og norður. Uppl. í sima 91-71837.
Hestamenn. Til sölu frá Lækjarskógi
2 folöld og 5 hestar, 2ja vetra. Uppl. í
síma 91-76879.
Hvern langar til að eignast fallegan og
góðan hvolp af colliekyni? Uppl. í
síma 91-12279 og 91-622171.
Pláss fyrir 4 hesta er laust í hagagöngu
nú þegar í Mosfellsdal, góð aðstaða.
Uppl. í síma 641083 eftir kl. 19.
Stórglæsiiegur 6 vétra foli til sölu, mjög
efnilegur sýningarhestur. Uppl. í síma
91-74527.
Tek að mér hesta- og heyflutninga um
land allt. Uppl. í síma 91-79618.
■ Hjól______________________________
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn! Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum.
Úrval varahluta, olíur, kerti o.m.m-S)
Vanir menn í crossi, enduro og götu-
hjólum. Líttu inn. Vélhjól og sleðar,
Stórhöfða 16, sími 681135.
Husqvarna 500CR '84 til sölu. Frábært
motocross hjól í topplagi. Ath. kr. 100
þús. stgr. Uppl. í versluninni Henco,
Suðurgötu 3, s. 91-12052.
Óska eftir Hondu MTX 50 cub., ekki
eldri en árg. ’85, verður að vera í góðu
standi. Sími 93-61200 á daginn og biðj-
ið um Hafþór eða 93-61415 á kvöldin.
Fjórhjól. Til sölu fjórhjól af gerðinni
Suzuki (minkurinn), fjórhjóladrifið,
árg. 1987. Uppl. í síma 9871321.
Óska eftir hjóli í skiptum fyrir Golf Gfr
’84. Uppl. á bílasölunni Hlíð, sími
91-17770 eða 30008 e. kl. 19.
Suzuki Dakar 600, árg. '87, til sölu. 1
toppástandi, verð 210 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-656288.
Til sölu hjálmur, crossstígvél og vettl-
ingar, hvítt og blátt. Uppl. í vs.
91-26159 og hs. 680044. Haraldur.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Hjólhýsi - sumarhús. Til afgreiðs^,
strax 17-30 feta hús. H. Hafsteinsson,
Skútahrauni 7, sími 651033
eða 985-21895.
Takið eftir! Tökum að okkur í umboðs-
sölu tjaldvagna, hjólhýsi, fjórhjól og
fleira. Mikil sala. Sölutjaldið, Borg-
artúni 26, sími 626644.
Óska eftir sturtuvagni frá Víkurvögnum
eða sambærilegum. Uppl. hjá Smára
í bílasíma 002-2009.
Hjólhýsi til sölu, 16 fet. Uppl. í síma
9833694 eftir kl. 20.
■ Til bygginga
Óska eftir að kaupa steypuhrærivél
0,5-lm3 að stærð. Verður að vera létt-
byggð. Uppl. í síma 97-41322.
■ Byssur____________________
Skotveiðimenn ath. Eigum fyrirliggj-
andi ítalskar tvihleypur og einnig
Remington pumpur á góðu verði. Eig-
um einnig allar gerðir af haglaskotum
o.m.fl. Uppl. í síma 9641009 eftir kl.
16. Kvöld- og helgarsími 96-41982.
Hlað sf., Stórhóli 71, 640 HúsaviR.
Vesturröst auglýsir: CBC einhleypum-
ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar
og ýmsar Remingtonvömr. Sín^j
16770 og 84455.
■ Flug_________________________
Lærið að fljúga. Nú er rétti tíminn til
að byrja. Flug er nútímaferðamáti
fyrir fólk á öllum aldri. Flugskólinn
FYeyr, við skýli 3, Skerjafjarðarmeg-
in, Reykjavíkurflugvelli, simi
91-12900.
Þjónustuauglýsingar
HREINSIBlLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niöurföll rotþrær holræsi og hverskyns stzíflor SIMAR 652524 — 985-23982 /tiS HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN II LAUFÁSVEGI 2A U SÍMAR 23611 og 985-21565 n Polyúretan á flöt þök Múrbrot Þakviðgeröir Hóþrýstiþvottur Klæðningar Málning o.fl. Múrviðgeröir Sprunguþéttingar Sílanhúöun Múrbrot - traktorsgrafa Vörubifreið Tökum að okkur múrbrot, fleygun, gröfu- íjSSjí/ PHI vinnu og akstur meö efni. ffetedr Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Kvöld- og helgarþjónusta. Góð tæki, vanir menn. AG-vélar s. 652562,985-25319,985-25198.
Skólphreinsun ; Erstíflað? ,'j, Ú Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, i* baðkerum og niðurföllum. Nota ný (jLyPf U J) ^u^om'n tæ^'- Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson iiEsiS^^eo. Er stíflað? - [ m Fjarlægjum stíflur L . úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. W k ^ «| Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. ■■■■■ Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan I Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. «879. Bílasími 985-27760.