Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. 45 Fréttir Grillveisla í sól og sumaryl Pálmi bauð gesti velkomna I grillveisluna en alls munu hafa verið um 150 manns saman komnir i garðinum viö Eikjuvog. halda upp á daginn með grillveislu og einnig var hann búinn að ákveöa að veðrið yrði gott. Og varð honum svo sannarlega að ósk sinni í þeim efnum. Boðið var upp á dýrindis veitingar, grillað lambakjöt með tilheyrandi meðlæti. Einnig var kransakaka á boðstólum. Eins og venja er í stóraf- mælum voru ræður haldnar og mik- ið sungið. Þegar svo líða tók á og kólnaði í veðri héldu menn á sér hita meö dansi. Þótti alveg stórkostlega vel takast til með afmælisveisluna og voru menn ipjög ánægðir með hana. Pálmi Gíslason, formaður Ung- mennafélags íslands og útibússtjóri Samvinnubankans, varð fimmtugur 2. júlí. Af því tilefni buðu hann og kona hans, Stella Guömundsdóttir skólastjóri, til grillveislu í garði þeirra hjóna að Eikjuvogi 25 í Reykjavík. Um 150 manns mættu í veisluna og ekki verður annað sagt en aö veðr- ið hafi leikið við veislugesti. Pálmi mun hafa fyrir löngu ákveðið að Stúlkur úr fimleikafélaginu Gerplu komu með dýnurnar sínar og gáfu Pálma smásýningu i afmælisgjöf við mikinn fögnuð áhorfenda. Sá er afmælið átti sá sjálfur um að skera niður lambakjötið ofan f veislugesti. 8 -xÍS-vív s < -k-K-k SKEMMTISTAÐ IKNUt Fóstudagsog laugardagskvöld Umhelgina: LEYSIGEISLA DíSKÓTEK Oiskðtekið i Þðrscafé nýtur slvaxandi vinsælda hjð unga fðlkinu, enda eitt skemmti- legasta diskðtek borgarinnar I dag. Og fjörið verður í hðmarki um . .•-mi- helgina. Öll A(>g°ny» vinsælustu /jLjð3're , iögin leikin. í*11 -«0»! Láttu þig kr-5U ekki vanta. á Mætum snemma k isumarskapi! W oplð 22-03 Aðgangseyrlr 350,- MIMISBAR opinn um helgina 19-03 AltmiAmilK 20ARA - LtTM SUMmiŒÐNAVlK. HIJÓMSVEITIN ☆ leikur fyrir dansi laugardagskvöld. 1/2 ÁRS AFMÆLI LMJARTUNGLS í KVÖLD nwimTiT. AJkiHTvniii a jnks.'igm "DRAG SHOW" Frumsýningarhelgi hins frasga sænska sýningarhóps GUYS 'N' DOLLS Þór og öllu öörn skemmtilegu fólki er boMft tll valslu milli kl. 22 - 24 I kvöld. Hanastál og tilheyrandi afmælisstemning auk frumsýningar QUYS 'N' DOLLS. Aögangfteyrir kr. 600,- eftlr kl. 24 Snyrtilegur klaoðnaður. 20 ára aidurstakmark. Gömlu og nýju dansarnir Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil sLutno Opið: f hádeginu frá 11.30-14.30, á kvöldin virka daga frá 18-01, um helgar frá 18-03. Léttir réttir, snóker og töfi. sannkölluð kráarstemmning. þad stendur ekkia jn^yRóPU i f . Bjanú Ara m.a. > tv K Útgáfudagspartí sem segir sex t í tilefni þess að í dag kemur út nýja platan meó Bjarna Ara og Búningunum verður meiri- háttar útgáfudagsparti í EVR- ÓPU þar sem kapparnir koma fram og taka lögin afplötunni. 50. hver gestur fær ókeypis ein- tak af plötunni. Það verður pottþétt stemmning - láttu þig ekki vantaJ Aldurstakmark 18 ár. Aðgöngumiðaverð kr. 600. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.