Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Muirnni meiuhom Flækju- fótur ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfi. Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, í ánni eru 2 stangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðimenn! ódýr veiðistigvél, kr. 1.695, vöðlur, ódýr regnsett, laxveiði- gleraugu, kr. 1.312. Opið laugard. frá kl. 10-13. Sport, Laugavegi 62, s. 13508. Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar hagstæðu verði. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. VEIÐIMENN: Veiðileyfi í Vestmanns- vatni í Aðaldal til sölu. Silungur-lax. Hafið samband við Gísla Helgason í síma 91-656868. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Ein- ungis milli kl. 18 og 20, föstudaga og laugardaga. Uppl. í síma 91-30291. Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 91-671358. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37688. Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946. ■ Fyiirtæki Höfum eftirfarandi fyrirtæki á skrá: • Veitingahús í miðbænum. • Veislu- eldhús með öllu. • Barnafataverslun í verslunarmiðstöð. • Blómaverslun í miðbænum. • Fiskverkun við Ár- túnshöfða. • Plastverksmiðju í Ár- múla. • Videoleigu á góðum stað. • Pylsuvagn, góð staðsetning. • Sölu- turna. Jafnframt vantar okkur mikið af fyrirtækjum og verslunum á skrá. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 623850. Góður söluturn i vesturbæ til sölu, fæst fyrir fasteignatryggð skuldabréf til 3ja eða 5 ára, verð 3,9 millj. Uppl í dag og næstu daga í síma 675305 eða 22178. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. ■ Bátar Bátakaupendur! Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk- aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól- ar 1000. í undirbúningi er Pólar 800, 5,5 tonn. Bátasmiðjan sf., Kapla- hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og helgarsími 666709. Nýr Gáski 850 frá Mótun hf. Erum að hefja framleiðslu á 5,9 t, 8,5 m plan- andi fiskihraðbát, tekur 8 kör, kjölur og hefðbundinn skrúfubúnaður. Gott verð á fyrstu bátunum. Getum afgreitt Gáska 1000 í sept. Engin úrelding. Mótun, s. 53644 og 53664, kvs. 54071. Liggur þú á verðmætum? Tek í um- boðssölu notaða varahluti í fisk- vinnsluvélar, skip og báta. Tek einnig í sölu notaðar fiskvinnsluvélar. Báta- partasalan, s. 38899, box 8721,128 Rvk. 14 feta skutla með 55 ha. Chrysler vél, vagn og sjóskíði fylgja. Verðhugm. 250 þús. Tek gjarnan minni bát með 20-30 ha. mótor upp í. S. 96-26428 á kvöldin. 15 feta plastbátur til sölu. Hálfplan- andi. 4cyl. BMC dísil vél, dýptarmælir og kompás fylgja. Verðhugm. 280 þús. Uppl. í síma 91-651523. Avon gúmbátur. Til sölu Avon gúmbát- ur með tvöföldum trefjaplastbáti, 30 hestafla utanborðsmótor, á kerru. Vs. 91-31055 og hs. 91-10713 e. kl. 19, Hraðfrystibátur. Vil kaupa 22ja feta Flugfisk eða 23ja feta Mótunarbát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9665. Hásingar undan Scout '67, með fljót- andi öxlum að framan, til sölu, einnig 4ra gíra girkassi og millikassi. Uppl. i síma 96-41917. Sportbátaþjónustan. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmíði á sportbátum og tilheyrandi búnaði. Getum útvegað varahluti frá USA. Sími 73250. Vil kaupa ódýran rafmagnshandfæra- rúllu. A sama stað er til sölu Yaesu talstöð (gufunesstöð). Uppl. í síma 91-23031 á kvöldin og um helgar. 9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Flugfiskur, 22 fet, og trilla, 1 tonn, til sölu, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-446181. Til sölu 60 stk., 660 lítra kör, gott verð, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 985- 20667 eða 91-671325.__________________ Linuspil óskast fyrir 8 tonna bát. Uppl. í síma 97-56640 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.