Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
43
Skák
Jón L. Árnason
Kristján Arason og Jóhann Hjartarson
léku fyrstu leikina í þjóöarskák í 19:19 á
Stöð 2 s.l. miðvikudagskvöld. Ætlunin er
að þekkt fólk úr þjóðlífinu komi í þáttinn
og leiki einn leik í skákinni á virkum
dögum. Stöð 2 og Fjarkinn, skyndihapp-
drætti Skáksambandsins og Handknatt-
leikssambandsins, standa fyrir taflinu.
í tilefni af afmæh Ríkisstjómarinnar í
dag, skoraði Kristján Arason á Þorstein
Pálsson, forsætisráðherra, að halda tafl-
inu áfram. Þorsteinn mun leika i 19:19 í
kvöld og væntanlega skora síðan á næsta
mann.
Eftir 11 fyrstu leikina er staðan í skák-
inni þessi:
8
7
8
5
4
3
2
1
Kristán tefldi spænskan leik og Jóhann
svaraði með tvíeggjuðu vopni, svonefndri
Marshall-árás, þar sem svartur fómar
peði fyrir sóknarfæri. Bragðið er kennt
viö Bandaríkjamanninn Frank Marshall,
sem beið í níu ár eftir rétta tækifærinu
til að beita því. Mótheijinn var Capablan-
ca en hann sneri vöm í sókn og vann
skákina.
I if s#
ÉL. kkk
k k
k *
& A & & & A & A
S&AW
ABCDEFGH
Bridge
Hallur Símonarson
„Mér fannst þetta spil skipta sköpum
í leiknum. Willy Dam varð mjög miður
sín þegar hann tapaði 4 spöðum, sem við
höfðum geflð honum," sagði Jón Baldurs-
son eftir leik íslands og Danmerkur í
lokaumferðinni á NM sl. fóstudag. Spilið
sem hann átti við var nr.19 í leiknum.
Staöan þá 47-19 fyrir Dani.
* G1095
V DIO
* K1093
* 1083
♦ ÁKD7643
V G
♦ G84
+ G5
* 82
V Á8532
♦ 76
+ Á974
V P764
♦ AD52
+ KD62
Suður gaf. A/V á hættu. Sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
Mohr Jón Dam Valur
1» pass 1* pass
2+ pass 2* pass
34 pass 4* p/h
Vaiur byijaði á því að taka báða ásana,
fyrst hjartaás, og spilaði síðan tígli. Dam
drap á ás og trompaði lítið hjarta. Tók
þijá hæstu í trompinu og spilaöi blindum
inn á laufkóng. Nú virðist spilið mjög
auðvelt til vinnings. Það er aö kasta tígl-
unum á laufdrottningu og hjartakóng.
En Dam spilaði fyrst hjartakóngnum,
sem Jón trompaði og tók tiguldrottningu.
Furðulegt, 50 til íslands.
Á sýningartöflunni spilaði Sævar Þor-
bjömsson 4 spaða. Stig Werdelin spilaði
tígulsexinu út. Lítið úr blindum. Lars
Blakset átti slaginn á tígulkóng og nú
virðist útilokað að vinna spilið. Sævari
tókst það samt með aðstoð þekktasta spil-
ara Dana, Stig Werdelin. Eftir að hafa
drepið á tígulkóng spilaði vestur laufi.
Werdelin drap á ás og spilaði lauf-
níunni!!. Sævar átti slaginn á gosa. Tók
þijá hæstu í trompinu. Spilaði blindum
inn á tíguldrottningu og kastaði hjarta-
gosa á laufkóng. 10 slagir og 10 impar til
Islands. Staðan Danmörk 47 - ísland 29.
JÚlí-
heftíð
komið út
I
Konan mín er eins og ég vil hafa kvenmann fyrir utan
tuttugu og fimm kíló.
Lalli og Lína
SlökkviJið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið'1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjöröur: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8. júli til 14. júli 1988 er í
Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Ápótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudagá.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
HeJsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tO 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsólmartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga ki. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
föstud. 8. júlí
Sama aflatregðan fyrir Norðurlandi
Spakmæli
Mikilvægast í lífinu er að axla ábyrgð
N. Söderblom
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn: Lokað um óákveðinn tima.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Túkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er mikil pressa á þér í dag, bæði andlega og líkamlega.
Þér gengur sérstaklega vel aö umgangast fólk í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Stundum verður að vera samvinna ef árangur á að nást. Þú
gætir þurft að leggja hart að þér. Það rofar til í kvöld, njóttu
þess.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn verður þér sem sigurganga og ánægjan eftir því.
Ferðalag eða upplýsingar geta valdið þér vonbrigðum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það sem þú ætlar að gera í dag ættirðu að gera sem fyrst.
Seinni hluti dagins er ekki þér í hag.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu viðbúinn þvi að fá ekki allar þinar óskir uppfylltar.
Það gæti þurft að breyta ýmsu áður en samkomulag næst.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Vertu nóp fljótur að hugsa og framkvæma, þá gengur þér
allt í haginn. Náinn félagsskapur blómstrar í kvöld. Happa-
tölur þinar eru 4, 20 og 34.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Metnaður þinn fær byr undir báða vængi í dag. Einhvers
konar endurskipulagning er yfirvofandi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað sem þú hefur veriö að vonast eftir gæti rekið til
þín. Það er ekki vist aö það sé eins og þú vonaðist eftir.
Ræddu málin í hópi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Taktu alls ekki meira að þér en þú ræður við núna. Þú
gætir séð .eftir þvi seinna. Varastu að lána peninga.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu viss um að þér yfirsjáist ekki neitt þvi morguninn
verður frekar ruglingslegur. Að öðru leyti virðist dagurinn
verða góður.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það reynist ekki auðvelt að ná sambandi við fólk sem er
upptekið af sjálfu sér. Leystu úr vandamálum þínum sjálfui.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að vera dálítið slunginn ef þú ætlar að komast
fram úr áformum dagsins. Rifrildi liggur í loftinu. Happatöl-
ur þinar eru 8, 17 og 30.