Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 8. JÚLf 1988.
*
Fréttir
,
Dragnótin enn
þyrnir í augum
trillukarla
- en skaðsemi hennar þykir ekki sönnuð
„Það eru allt að eitt þúsund tonna
skip að toga inni í fjörðum með snur-
voð og virðist ekkert eftirlit vera með
þeim veiðum. Þessi skip eru að veiöa
kola en mér finnst hann dýru verði
keyptur ef skafa á botninn og tæta
upp allt sem fyrir verður, sérstaklega
ýsuseiöin," sagði triliukarl við DV
og var mikið niðri fyrir.
DV hafði samband við Þórð Ey-
þórsson hjá sjávarútvegsráðuneyt-
inu.
„Dragnótarveiðar hafa verið
stundaðar imi árabil til að ná í kola
og ónýttar kolategundir eins og
langlúru. Langlúruveiðar eru sér-
stakur kafli út af fyrir sig. Dragnót-
arveiðamar hafa reyndar haft illt orö
á sér í mörg ár og taldar skrapa allt
lifandi af hafsbotninum. Það getur
verið vegna þess að möskvastærðin
var aðeins 110 millímetrar áður í stað
135 í dag.“
Þórður sagði ennfremur að sérstök
leyfi þyrfti til að veiða með dragnót
og að á sérstökum svæðum væri
bannað að nota hana. Væri hún mest
notuð nálægt landi en lítið inni á
fjörðum. Aðalveiðitíminn með drag-
nót væri frá því á vorin og fram á
haust.
Ailt má sanna meö dæmum
Guðni Þorsteinsson, fiskifræöing-
ur hjá Hafrannsóknastofnun, segir
að ekki sé hægt að kalia dragnótina
skaðlegt veiðarfæri.
„Dragnótin rótar ekki eins mikiö
upp og botnvarpa og smáfiskurinn
sleppur betur út. 135 millímetrta
möskvastærð er þó ekki ákveðin með
okkar ráðum. Það sem gerir dragnót-
ina að deiluefni er að hana má nota
á grynnra vatni en troll og þá er hún
komin í samkeppni við trillukarlana.
Þar stendur hnífurinn í kúnni. Eins
hefur dragnótin verið sökuð um aö
fæla fiskinn í burtu og skafa allt æti.
Þar stendur allt járn í jám með full-
yrðingar á báða bóga. Það má reyna
að sanna allt með dæmum, en erfitt
er að sanna nokkuð í þessu sam-
bandi. Þegar botninn er skafinn kem-
ur ýmislegt æti upp úr honum, en
þegar hann er skafmn of mikið verð-
ur ekkert æti og fiskurinn hverfur."
Guðni bætti því við að afli dragnót-
arbáta væri nær eingöngu ýmsar
kolategundir. Væri mikilvægt að ná
í kola þar sem verð hans væri gott.
Væri ekki til betra tæki til að ná í
kolann en dragnót.
-hlh
Blaðiö Fréttir og skemmtistaðurinn Skansinn gangast fyrir hinni árlegu keppni „Sumarstúlka Vestmannaeyja"
næstkomandi laugardagskvöld í Skansinum. Fjórar bráðfallegar stúlkur taka þátt í keppninni að þessu sinni. Þær
eru, talið frá vinstri, Hafdís Kristjánsdóttir skrifstofumaður, Bylgja Dögg Guöjónsdóttir verslunarmaður, íris Guð-
mundsdóttir verslunarmaður og Hrönn Gunnarsdóttir hágreiðslumeistari. Allar frá Vestmannaeyjum, auðvitað.
DV-mynd Ómar
Alltaf sama uppgangs-
plássið, Eskifjörður
Ég skoðaði hina nýju rækiuverk- nýjuverksmiðju.Þrjúskipleggjaþar
smiðju hjá hraðfrystihúsi Eskifjarð- upp ferska rækju: Hólmaborg, Guð-
ar, sem var nýtekin til starfa. Þar er rún Þorkelsdóttir og Eskfirðingur.
verksmiðjustjóri Kristinn Aðal- Auk þess kemur togarinn Jón Kjart-
steinsson, sem öllum þykir vænt um. ansson meö frysta rækju á nokkurra
Að sögn Kristins eru vaktaskipti, vilrna fresti.
átta tíma vaktir, og vinna þar 24. Ég hef ekki séð stærri rælqu en á
Átján stúlkur og sex karlar. Sjö og Eskifirði og góða eftir því. Ég kaupi
hálft tonn er hægt að vinna á 16 oft í búð 100 grömm af smárækju
klukkutímum, tvískiptar vaktir. fyrir mikinn pening en þar vantar
Kristinn verksmiðjustjóri sagöi að þetta ferska, nýja bragð sem er á
allt hefði gengið áfallalaust í hinni rækjunni á Éskifirði.
Regína Thorarenaen, DV, SeHbssi:
Ég er fyrir nokkru komin frá Eski-
firði. Þar var sól, logn og geysilegur
hiti. Oftast 21-23 stig í forsælunni og
ég gat ekki samið nokkra frétt í þess-
um hita þó margt fréttnæmt væri að
gerast á Eskifirði. Já, það er alltaf
sama uppgangsplássið, Eskifiörður,
alltaf nóg að gera og fólkið duglegt
að vinna og framsýnir og dugmiklir
atvinnurekendur.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bannsvæðið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Veldi sólarinnar
Sýnd kl. 5 og 10.
Sjónvarpsfréttir
Sýnd kl. 7.30.
Bíóhöllin
Vanir menn
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Baby Boom
Sýnd kl. 9 og 11.
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5 og 7.
Hættuleg fegurð
Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Back to the Beach
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur a
Bylgjan
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Raflost
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Salur C
Rokkað með Chuck Berry o.fl.
Sýnd kl. 7.30 og 10.00.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum i sumar.
Regnboginn
Svífur að hausti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
An dóms og laga
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasta lestin
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Eins konar ást
Sýnd kl. 5 og 9
Óvætturinn
Sýnd kl. 7 og 11
Stjörnubíó
Endaskipti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Tiger Warsaw
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dauðadans
Sýnd kl. 11.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
Sýnum
gagnkvæma
tillitssemi
í umferðinni.
Veður
Hæg breytileg átt verður í dag, létt-
skýjað noröanlands og víða inn til
landsins yfir daginn en skýjaö og
þokuloft með suður- og vestur-
ströndinni. Hiti veröur 12-18 stig inn
til landsins en mun svalara við sjc^
inn.
Akureyri léttskýjað 9
Egilsstaöir skýjað 5
Galtarviti ''skýjað 9
Hjaröames alskýjaö 7
Kefla víkurflugvöliur súld 9
Kirkjubæjarklausturalskýiaö 8
Raufarhöfn skýjað 6
Reykjavík súld 9
Sauöárkrókur léttskýjað 9
Vestmannaeyjar súld 9
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 13
Helsinki skúr 16
Kaupmannahöfh skýjað 17
Osló léttskýjað 16,,
Stokkhólmur léttskýjað 17
Þórshöfn alskýjað 9
Algarve heiðskirt 17
Amsterdam skýjað 14
Barcelona þokumóða 18
Berlín skýjað 17
Chicago heiðskírt 23
Feneyjar heiðskirt 21
Frankfurt skýjað 15
Glasgow rigning 11
Hamborg skýjað 15
London léttskýjað 13
Los Angeles léttskýjað 18
Luxemborg hálfskýjað 13
Madrid heiðskirt 11
Malaga heiðskirt 18
Mallorka þokumóða 20
Montreal skýjað 26
Gengið
Gengisskráning nr. 127 - 8. júlí
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45.680 45.800 45,430
Pund 78.156 78,362 78,303
Kan.dollar 37.840 37,939 37,668
Dönsk kr. 6.5997 6,6171 6,6452
Norsk kr. 6.9092 6.9273 6,9449
Sænsk kr. 7,2797 7.2988 7,3156
Fi. mark 10.5229 10,5506 10,6170
Fra. franki 7,4531 7,4727 7.4813
Belg. franki 1,1979 1,2010 1,2046
Sviss. franki 30.1419 30,2210 30,4899
Holl. gyllini 22,2726 22,3311 22,3848 *
Vþ. mark 25.0714 25,1372 25,2361
it.lira 0.03383 0.03391 0,03399
Aust. sch. 3.5653 3.5746 3,5856
Port. escudo 0,3067 0,3075 0.3092
Spá. peseti 0.3791 0,3801 0,3814
Jap.yan 0.34526 0,34617 0,34905
Irskt pund 67,339 67,516 67,804
SDR 59,9733 60.1308 60,1157
ECU 52.1026 52,2395 52,3399
F iskmarkaðimir
Faxamarkaður
8. júll seldust alls 61,1 toi
Magn I
Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Karfi 41,1 16,39 16.00 18.00
Langa 0,3 21,00 21,00 21,00
Lúóa 0.1 140,65 125,00 150,00
Þorskur 14,0 37,27 36.00 39.0IU
Ufsi 12,2 18,75 12,00 20,0IT
Ýsa 0.1 68,00 68,00 88,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
7. júli seldust alls 17,9 tonn
Þorskur 14,1 44,83 36,00 47,00
Ufsi 2,3 12,50 12,50 12,50
liða 0.3 114,07 90,00 151,00
Undirmálsf. 0,7 12,00 12,00 12,00
Steinbitur 0.5 12,00 12,00 12,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
7. júli seldust alls 4,6 tonn
Þorskur 0.4 45.50 45.50 45,50
Ufsi 2,4 28,00 28.00 28,00
Skata 0.3 45,00 45,00 45,00
Skötuselur 0.2 105,00 105,00 105,00
Langa 0.5 26,00 26,00 26,00
Steinbitur 0.8 26,17 24,50 25.50
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. júli seldust alls 32,1 tonn 4
Þorskur 3,4 42,36 40,00 43,50
Ýsa 0.1 41.00 41,00 41.1»
Ufsi 0.9 19,71 19,00 21,00
Steinbitur 2,1 18.00 18,00 18,00
Karfi 17,3 21,02 20,00 22,00
Grálúóa 3,5 20,00 20,00 20,00
Langa 2,7 32,00 32.00 32,00
Langlúra 0.1 15,00 15.00 15.00
Sólkoli 0.5 50,00 50.00 50.00
Skarkoli 0.5 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,3 135,40 120,00 141.00
Öfugkjafta 0.4 15,00 15,00 15.00
Skötuselur 0.1 161.00 161,00 161,00
1 dag verður salt úr dagrððrarbátum og nk. mánudag
úr Bergvik KE.
Grænmetism. Sölufélagsins
7. júli saldist fyrir 2.343,115 krðnur
Gúrkur 4,425 138,85
Sveppir, 1 0,081 402.00
Sveppir, 2 0,128 438,50
Paprika, græn 1.200 305,70
Paprika, rauó 0.750 380,99
Túmatar 5,184 112.83
Kínakál 0,170 102,00
Gulrætur 0,2 133.50
Einnig vom soldar 30 öskjur af islanskum jarðarbarum
fyrir 6,735 krónur svo og smávagis af graslauk, dilli.
steinselju. hraðkum og kinahreðkum.