Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 22
38
FÖ.STUDAGUR 8. JÚLÍ 1988,
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8
nun), íjölföldun, 8 mm og slides, á
video. Leigjum videovélar og 27" mon-
itora. JB Mynd sf., Skipholti 7, sími
622426._____________________________
Videotæki á aóeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Til sölu VHS videotæki, verð kr. 15
þús. Uppl. í síma 92-11754.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88,
Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch.
Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet ’81, Accord
’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83,
Justy ’85, Níssan Bluebird ’81, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82,
BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC
Concord ’79, Dodge Omni _ o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Stýrisendar, spindilkúlur, slitfletir í
evrópskar og amerískar bifreiðar,
hjólatjakkar, verkstæðistjakkar, 1,5
upp í 12 tonn, toppgrindarbogar fyrir
rennulausa bíla, háþekjur. Einnig
bogar fyrir mikla burðargetu. Bretta-
útvíkkanir úr gúmmíi fyrir jeppa,
þunnir, þykkir og extra breiðir. Bíla-
búðin H. Jónsson & Co, Brautarholti
22, 105 Rvík, s 22255 og 16765.
Bílameistarinn hf., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í
Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA '84,
Fairmont ’79, Fiat Uno ’83, Fiat 127
’80. Lada Samara ’86, Lada Sport ’78,
Saab 99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki
Alto ’81, Suzuki ST90 ’83, Toyota
Cressida ’79 og í fl. tegundir.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu '79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Lancer '81, Cressida ’81, Colt ’81,
Charade ’83, Bluebird '81, Civic '81,
Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’81 og
’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Es-
cort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79,
Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740.
Bilapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Erum að rífa: Mazda
323 st. ’82, 929 st. ’82, 626 ’80-’81, Lan-
cer ’83, Lada Safir ’81-’86, Lux, Sam-
ara ’86, Lada st. ’87, Charade ’80-’85,
Cressida st. ’80, Civic ’81, Prelude ’80,
Galant ’79, Uno 55 ’83, o.fl. Sími 54057.
Japanskar vélarl Get útvegað flestallar
gerðir af vélum í japanska bíla. Vél-
arnar eru yfirf. og koma beint frá Jap-
an. Ýmsar vélar ávallt á lager, t.d. 130
ha. Twin Cam í Hi-lux, Mazda 2000,
turbovélar og fleira. H. Hafsteinsson,
Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895.
Notaðlr varahlutir í M.Benz 300 D ’83,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85
Suzuki Swift ’85, Charade ’80-'83, Fiat
Uno ’83, Chevrolet Monte Carlo ’79,
Galant ’80, Colt ’80, BMW ’82. Uppl.
gefur Amljótur Einarsson bifvéla-
virkjameist., s. 91-77560 og 985-24551.
Varahlutlr I: Nissan Sunny ’87,
Daihatsu Cuore ’86, T. Corolla ’85,
Suzuki Alto ’83, Opel Corsa ’87, Colt
’81, H. Accord ’83, Fiesta ’84, Mazda
323 ’82, 626 ’80, 929 ’83, Citroen BX16
'84. Varahlutaþjónustan s£, Dranga-
hrauni 6, Hafharf., s. 548J6, hs. 72417.
Undlrvagn úr Cherokee með mótor,
gírkössum, Spicer 44 hásingum,
vökvastýri, 11" kúplingu, til sölu í
mjög góðu standi. Á sama stað er til
sölu Land Rover ’654 bensín, fæst fyrir
lítið, er í góðu standi. Sími 9627563.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Eig-
um til varahluti í flestar tegundir
jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið virka daga frá 9-19. Símar
685058, 688061 og 671065 e.kl. 19.
Bilarlf Njarðvik, slml 92-13106: Er að
rífa: Pajero jeppa D '83, BMW 316 ’82,
Subaru 4x4 ’80, Galant '79, Nissan st.
’80. Sendum um land allt.
Varahlutir i MMC Colt - Lancer og
Pajero til sölu. Uppl, í síma 686860 og
74182.
M Viðgerðir____________________
Allar almennar bilavlðgerðlr.stillingar,
kúplingar, púst, bremsur og fl. Gott
verð, vanir menn. Þjónusta í alfara-
leið. Túrbó, Ármúla 36, sími 84363.
■ Bflamálun
Bilamálunín Lakkhúsið, Meðalbraut 18,
Kóp., sími 91-641856 og 91-41236, ger-
um föst verðtilboð, lánum þér bíl með-
an þinn er í viðgerð, ódýrt.
■ Bflaþjónusta
Ný bilaþjónusta á gömlum grunni.
Fyrsta flokks aðstaða til viðgerða og
þrifa á bílnum, tökum að okkur að
handþvo og bóna bíla að utan sem
innan. Opið kl. 9-22, helgar kl. 10-18.
Bílakot h£, Smiðjuvegi D 36, s. 79110.
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum, sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi. Sími 77840.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 681944.
■ Vörubflar
Scania, Volvo, M. Benz, nýir og notað-
ir varahlutir, fjaðrir í flestar gerðir
vörubifreiða og vagna. Útvegum vöru-
bíla, ýmsan tækjabúnað og varahluti.
Kistill, Skemmuvegi 6, símar 91-74320,
91-46005 og-985-20338.
Notaðlr varahlutir I: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 91-45500, 641811 og 985-23552.
Aftanivagn. 12 metra langur aftaní-
vagn til sölu, yfirbyggður og einangr-
aður. Uppl. í síma 91-656370 e.kl. 19.
Scania 110Supertilsölu, árg. ’74. Uppl.
í síma 96-61309 eða 985-21782.
■ Sendibflar
Sendibíll árg. ’87 (skutla), til sölu, tal-
stöð, mælir, bílasími og stöðvarpláss
fylgja. Góður, vel með farinn bíll.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9676.
H-9676
Benz 309D ’85, lengri gerðin, með
kúlutopp til sölu, talstöð, gjaldmælir
og stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í
síma 985-23052 eða 91-688909 á kvöld-
in.
Nissan Vanette ’87 til sölu, góður fjöl-
skyldu- og ferðabíll, sæti fyrir 7, út-
varp, dráttarkúla. Uppl. í síma 688818
og 20977 e.kl, 19,___________________
Subaru E10 árg. ’85 til sölu. Mælir,
talstöð og hugsanlega leyfi á sendi-
bílastöð. Hafnarfjarðar. Uppl. í síma
91-51068 eftir kl. 19.
M. Benz 307 D til sölu, árg. ’81, lengri
gerð, með kúlutoppi og gluggum.
Uppl. í síma 91-673688 e. kl. 18.
M Lyftaxar__________________
Litil notaður Allers Chalmers dísillyft-
ari til sölu. Lyftigeta 3 tonn, lyftihæð
4,6 m. Til greina kemur að taka bíl
upp í. Sími 91-51691 og 91-41350.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allt nýir
bílar, Toyota Corolla og Carina, Aust-
in Metro, MMC L 300 4x4, Honda
Accord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr.
Reykjavíkurflugv., s. 91-29577, Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305,
Útibú Blönduósi, Essóskálinn, sími
95-4598, og Síðumúla 12, s. 91-689996.
ÁG-bilalelga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
E.G. Bilaleigan, Borgartúni 25, simi
24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87:
Lada 1200, Lada 1500 station, Opel
Corsa, Chevrolet Monza, sjálfskiptir,
og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er
hagstæðara. Hs. 35358.
SH-bflalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bflalelga R.V.S., Slgtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bilalelgan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, kerrur. Sími 688177.
■ Bflar óskast
MMC Pajero ’83-’85, styttri gerð ósk-
ast í skiptum fyrir fyrsta flokks Toy-
ota Tercel station, 4x4 ’84 m/öllu.
Milligjöf staðgr. Áðeins góður bíll
kemur til gr. Uppl. í síma 91-32459.
Trans-Am. Óska eftir að kaupa Pont-
iac Trans-Am, árg. '77-81, aðeins góð-
ur 8 cyl. bíll kemur til greina. Gott
verð fyrir rétta bílinn. Úppl. í síma
91-31079.
Óska eftir Chevrolet Caprice Classic ’78-’79, toppbíl, eða eldri Lincoln Continental, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 93-11024 í hád. og á kv.
Óska eftir jeppa, Toyota Hilux 4x4 eða 4-Runner, ’84-’85, í skiptum fyrir Golf CL ’86 4 dyra, ekinn 16 þús. km, + milligjöf. Uppl. í síma 91-23775.
Er að leita aö Toyota Cressida ’79-’80 til niðurrifs, þarf að hafa gangfæra vél. Uppl. í síma 92-13090 e.kl. 19.
Lipur, vel útlítandi og góöur bíll óskast keyptur fyrir 150 þús. kr. Uppl. í síma 91-32880 eftir kl. 17.
■ Bflar til sölu
Ný sumardekk. Útsala næstu þrjár vik- ur. 155x12, verð frá 1600 kr„ 155x13, verð frá 1600 kr., 175-70x13, verð frá 2550, einnig ýmsar fleiri stærðir. þ.m.t. low-profile dekk. Hjólbarðaverkstæð- ið Hagbarði, Ármúla 1, sími 687377, ekið inn frá Háaleitisbraut. Mazda og Nissan. Mazda 626 GLX 2000 ’85, 2ja dyra, rafvæddur, rauður, gull- fallegur, ekinn 40 þús. km, verð 580-610 þús. Nissan Cherry ’85,4 dyra, ekinn 45 þús. km, hvítur og svartur, góður bíll, verð 300 þús. Sími 91-42001. Útsalal Þrír góðir til sölu: Suzuki ’88, keyrður 2500 km, fæst á góðu stað- greiðsluverði, BMW 518 ’80 og Mu- stang ’80, báðir í einkaeign frá upp- hafi, fást fyrir lítið gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 672496. Jeppaeigendur ath. til sölu CJ5 Willys ’63 sem þarfnast smá lagfæringar, bíll- inn er með álhúsi og ryðlaus, V6 Buick vél. Uppl. í síma 611736 e.kl. 20. alls- konar skipti koma til greina. Mersedes Benz 309 árg. '78, til sölu, 21 sæti, góður bíll í toppstandi. skipti möguleg á ódýrari fólksbíl. Einnig lokuð kerra. Uppl. í síma 91-656729 eða 985-21079. 35% afsláttur. Honda Civic ’83 til sölu með 35% afsl., þarfnast smálagfær- inga, er ökufær. Uppl. í síma 31531 eftir kl. 19 föstud., allan laugard. Bilaskipti. Hef Fiat Uno 60 S árg. ’86 til sölu, ekinn 29 þús. km, í skiptum fyrir Lödu ’87. Úppl. í vinnusíma 91-84008 (Pálmi). Cadillac. Tilboð óskast í 4ra dyra Ca- dillac ’73, þarfnast lagfæringár, stend- ur við Eldshöfða 17, sími 91-674067 og 40122 á kv. Chevrolet Maiibu 79,8cyl. sjálfskiptur. Skipti koma til greina á 50-70 þús. kr. hentugum vinnubíl. Uppl. í síma 91-680296. Engin útborgun. Vegna brottflutnings eru til sölu tvær Mözdur ’80 og ’81, eru í toppstandi og nýskoðaðar ’88, verð 120 þús. og 150 þús. Sími 40032. Feröabfll. Chevy Van ’76, lengri gerð, 8 cyl., dísil, innréttaður, m/vaski, ís- skáp, eldavél o.fl., þarfnast lagfæring- ar. Áth. öll skipti. S. 98-22721 e.kl. 18.
Ford Orlon ’87, ekinn 8.000, góður bíll. Verð 610 þús., staðgreitt 530 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 612172 e.kl. 20 í kvöld og um helgina.
Ford Taunus 2000 '82 til sölu, ekinn 64 þús. km, vökvastýri, sumar- og vetr- ardekk, góður bíll. Uppl. í síma 91-51663.
Gullfallegur Dodge Aries '87 til sölu. Ekinn 18 þús. ,km, sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti á ódýrari góðum bíl koma vel til greina. S. 91-46996.
Honda Civic '85 til sölu. Ekinn 28 þús., sjálfskiptur. Góð kjör og eða skipti á seljanlegum ódýrari bíl. Uppl. í síma 98-75212 og 98-75640.
Honda og Lada. Honda Accord ’81, klesst að aftan, til sölu, einnig Lada Lux '87. Uppl. í síma 98-31419 eftir kl. 19.
Honda Prelude 79 í góðu lagi til sölu. Keyrður aðeins 60 þús. Skipti á ódýr- ari. Einnig Volvo 343DL ’78. Þarfnast smáviðgerðar. S. 9143385 e.kl. 18.
Mazda 323 '81, eldrauð að lit, útvarp, segulband, ný sumardekk, skoðaður ’88, nýyfirfarinn og klikkar ekki. Uppl. í sima 13380 og 670066.
Mazda 323 GT ’82 til sölu, ekin 67 þús. km, 5 gíra, rafinagnssóllúga, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk, lítur vel út. Uppl. í síma 38248 e. kl. 18.
Missan Vanette '87 til sölu, góður fjöl- skyldu- og ferðabíll, sæti fyrir 7, út- varp, dráttarkúla. Uppl. í síma 688818 og 20977 e.kl. 19.
Opel Kadett station '85, til sölu, ekinn 37 þús. km, kom á götuna 1986, vel með farinn og fallegur bíll. Góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 91-75238.
Peugeot 505 '82 dísil, sjálfskiptur, með
mæli, til sölu, verð 330 þús., einnig
Peugeot 504 ”77, sjálfskiptm-, verð 75
þús., skoðaðir ’88. Úppl. í síma 52096.
Range Rover ’79 til sölu, aðeins ekinn
59 þús. km, einn eigandi. Nýtt lakk
og aukadekk, toppbíll. Uppl. í síma
91-656018.
Saab 99 GL ’82 til sölu, ekinn 61 þús.,
vel með farinn, bein sala eða skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 675112 eftir kl.
18.
Saab 99GLi ’81 til sölu. í mjög góðu
ástandi. Góðir greiðsluskibnálar.
Verð 240 þús. Uppl. í síma 91-23072
eftir kl. 19.
Suzuki. Suzuki Alto sendibíll árg. ’81,
ekinn 60 þús til sölu á góðu verði.
Verðhugmynd 40 þús. Uppl. í síma
91-43317. Jóna.
Toyota Corolla XD '86til sölu, 3ja dyra,
hvítur, útvarp, segulband, sílsalistar,
grjótgrind, vetrardekk. Uppl. í síma
98-34175.
Toyota Hilux árg. ’83 til sölu, yfirbyggð-
ur, fallegur bíll, í skiptum fýrir Toyota
LandCruiser ’87 eða ’88. Uppl. í síma
96-61939.
Triumph TR7 árg. '77, sem er rauður 2
sæta sportbíll, til sölu. 1 góðu standi.
Verð 290 þús. Uppl. í síma 91-54294
eða 22730.
Vegna flutninga. Viltu mikið fyrir lítið?
Saab 900 GLS '81, dökkblár, grjót-
grind, sportljós. Selst á skuldabréfi.
Sími 44489.
------------------;----/ 1
8 cyl. Bronco ’66 til sölu, upphækkað-
ur, sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í
síma 91-45316.
Buick Skylark til sölu. Árg. '81, ekinn
70 þús. Verð 350 þús. Úppl. í síma
91-41598.
Colt Turbo ’87 til sölu, ekinn 35 þús.
km, svartur/brúnn. Uppl. í síma
91-78035 e.kl. 18.30.__________________
Dalhatsu Charade ’83 til sölu. Ekinn
40 þús. Rauður. Einnig V.W. Golf ’85,
ekinn 58 þús. Uppl. í síma 91-673172.
Daihatsu Charade XT '83 til sölu, 3ja
dyra, grásans., skipti möguleg, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 75737.
Daihatsu Charmant ’80 til sölu, mjög
vel með farinn, selst ódýrt. Úppl. í
sima 91-667536.
Datsun Sunny '80, þarfnast smálægfær-
inga, verð 30 þús. Uppl. í síma 681738
eftir kl. 20.
Escort 1100 Lacer ’86 til sölu. Selst á
góðu verði. Uppl. í síma 91-54294 eða
22730.
Fallegur Range Rover 78 til sölu, öll
skipti athugandi. Uppl. í síma 656942
eftir kl. 19.
Mercedes Benz ’83 til sölu, bíll í al-
gjörum sérflokki. Uppl. í síma
93-71365.
Oldsmobil Cutlas 79 til sölu. Verð 60
þús stgr. Uppl. í síma 91-84427 milli
mkl. 16 og 22.
Skoda '84 til sölu, söluverð kr." 25 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-32880 eftir
kl. 17.
Subaru GFT 78 til sÖlu, ekinn 41 þús.
km, skoðaður 88. Uppl. í síma 91-79254
eftir kl. 18, föstud. og laugard.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 686860 og 74182.
Fiat Uno til solu, árg. '86, sem nýr.
Uppl. í síma 91-19449.
Golf CL '84 til sölu, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 98-22778.
Honda Acty '82 sendibill til sölu, þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-51663.
Land Rover disil 71 til sölu. Verð 60
þús. Uppl. í síma 91-32486 eða 94-4208.
Mazda 929 station, árg. '80, til sölu.
Uppl. í síma 94-2566 á kvöldin.
Nissan Cetrik '84 til sölu. Dísil, sjálf-
skiptur. Verð 450 þús. Sími 91-680169.
Trabant station ’88 til sölu, lítið keyrð-
ur. Uppl. í síma 45621 eftir kl. 19.
V.W. Golf C1600 ®86 til sölu. Ekinn
37 þús. km. Uppl. í síma 41350.
M Húsnæði í boði
Til leigu 4 herb. ibúð i neðra Breið-
holti. Leigist eitt ár í senn. Fyrirfram-
gréiðsla. Tilboð með uppl. um fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu sendist
DV, merkt „Ibúð 9662“.
3 herb. ibúð i Breiðholti til leigu í 6-10
mán. öll nýstandsett, með eða án hús-
gagna. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „121“, fyrir 10. júlí.
Góð 3ja herb. íbúð, 60 m2, í austurbæn-
um, til leigu í 1 ár, fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi
9654“.
Herbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi
og baði, 3ja mán. fyrirframgr. Uppl. í
síma 91-20997 milli kl. 20 og 21.
Ný 2ja herb. (búð i Seljahverfi til leigu,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Ibúð 100“, fyrir 15.7.’88.
Nokkur herbergi af mismunandi stærð
og verði til leigu. Uppl. í símum
91-20950 og 20986.
Til leigu er 100 fm raðhús í Garðabæ,
laust strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Garðabær 101“, fyrir 15.7.’88.
M Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggðir stúdentar". Fjöldi
húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá
húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all-
ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd-
entar á vegum miðlunarinnar eru
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
Karlmaöur um fimmtugt óskar eftir
herb. nú þegar eða sem fyrst í rólegu
umhverfi, eldunaraðstaða og snyrting
þarf að vera fyrir hendi, algjörri reglu-
semi heitið, góð fyrirframgI\ getur
verið í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9661.___________
Reglusamur karlmaður óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu í nokkra mánuði frá byijun
ágúst nk. íbúðin má gjarnan vera með
húsgögnum. Mjög góðri umgengni
heitið og skilvísar greiðslur tryggðar.
Uppl. í síma 985-20028.
Þroskaþjálfi óskar eftir að taka á leigu
góða 3ja herb. íbúð í Reykjavík sem
fyrst, einhver fyrirframgreiðsla og ör-
uggar mánaðargreiðslur. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9649.
25 ára maður óskar eftir 2ja herb. íbúð
strax. Greiðslugeta ca 25 þús. og 4-6
mán. fyrirfram. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Símar 92-12556 og 985-24127.
26 ára kona óskar eftir íbúð á leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið,
ásamt öruggum greiðslum. Meðmæli
ef óskað er. Úppl. í síma 13781 e.kl. 18.
4-5 herb. ibúð óskast á leigu, helst í
Breiðholti 3. Skipti á 3 herb. íbúð í
sama hverfi koma til greina. Uppl. í
síma 91-79564.
Einhleyp, reglusöm, rúmlega fimmtug
kona óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu
á sanngjömu verði, skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 46629 eða 53041.
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
að taka á leigu húsnæði í Árbæjar-
hverfi sem fyrst. Vinsamlegast hringið
í síma 673113 e.kl. 18.
Hafnarfjörður. Vantar 3-4 herb. íbúð í
Hafnarfirði fyrir 1. sept. Uppl. í síma
91-54567 eftir kl. 17 föstudag og um
helgina.
Reglusamt p'ar um þrítugt óskar eftir
góðri íbúð. Bestu meðmæli, snyrti-
mennska og öruggar greiðslur. Úppl.
í síma 91-689736 eða 693666, Guðrún.
Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb.
íbúð frá 1. sept. eða fyrr. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Úppl. í síma 91-33939.
Tvær stúlkur utan af iandi, önnur búin
í námi, hin að fara í nám, óska eftir
íbúð, greiðslugeta 30 þús. á mán. Sími
91-12737 á daginn, 666097 á kvöldin.
Háskólakennari óskar eftir 3ja herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1.
ágúst. Upplýsingasími 91-652045.
Reglusöm kona óskar eftir að taka á
leigu litla íbúð eða forstofuherbergi.
Uppl. í síma 91-75598.
Óska eftir að taka íbúð á leigu í Reykja-
vík. Nafn mitt er Ingólfur Björn Sig-
urðsson. Uppl. í síma 35809 eftir kl. 18.
Takið eftirl Miðaldara mann vantar
herbergi. Uppl. í síma 12169.
■ Atvinnuhúsnæói
Höfum eftlrfarandi verslunar- og iðnað-
arhúsnæði á skrá.
• 70 m2 verslunar- eða skrifstofuhús-
næði við Eiðistorg.
• 400 m2 verslunar- eða skrifstofu-
húsnæði við Austurströnd.
• 500 m2 iðnaðarhúsnæði í Örfirisey.
• 470 m2 iðnaðarhúsnæði við Smiðju-
veg.
• 150 m2 verslunar- eða iðnaðar-
húsnæði í Garðabæ.
• 40 m2 verslunarhúsnæði við Hverf-
isgötu.
• 820 m2 verslunar- eða iðnaðar-
húsnæði við Ármúla.
Jafnframt vantar okkur mikið af
50-150 m2 verslunar- eða iðnaðar-
húsnæði.
Fasteigna- og fyrirtækjasalan,
Tryggvagötu 4, sími 623850.
Óska eftir ca 30 fm húsnæði á góðum
stað undir sölutum strax eða mjög
fljótlega. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9631.
H-9631
Höfum kaupendur að skrifstofuhús-
næði víðs vegar um borgina. Fast-
eigna- og fyrirtækjasalan. Tryggva-
götu 4, símar 91-623850 og hs. 667581.
Lager- og skrlfstofuhúsnæöi óskast til
leigu, æskileg stærð 100-150 ferm.
Uppl. í síma 91-641739.
Óska eftir atvlnnuhúsnæói, ca 100-150
fin, með góðum innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19.