Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988. 7 Fréttir Stjórnsýsluhúsið á ísafiröi. ísafjörður: Stjómsýsluhúsið af- hent eigendum Sigurjón J. Sigurðsson, DV, ísafiröi: Stjómsýsluhúsið á ísafirði hefur verið þrjú ár í byggingu. Nú er þaö nánast tilbúið og hefur verið afhent eigendum. Rörverk hf. á ísafirði hef- ur undanfama tólf mánuði unnið í húsinu. Menn þaðan hafa séð um að leggja í öll gólf og loft og annan frá- gang innanhúss. Eftir er smávægi- legur frágangur sem vonast er til að verði lokið innan þriggja vikna. Þann tíma geta eigendur nýtt sér til þess að innrétta húsnæði sitt og flytja inn. Útvegsbankinn er þegar farinn að inrétta sinn hluta. Lögreglustöðin, sem er í sama húsi, er ekki fullbúin ennþá, en skýringin sem gefin er á því er sú að lögreglan hafi komið fram með breytingar þeg- ar frágangur var á lokastigi. Lög- reglustöðin verður væntanlega af- hent í september. Það var síðastliöinn sunnudag sem Rörverk hf. skilaði af sér aöalhúsinu. Þá hélt byggingamefnd stjómsýslu- hússins í fyrsta sinn fund í húsinu sjálfu. Haraldur L. Haraldsson, for-. maður nefndarinnar, setti fundinn. Hann minntist sérstaklega á það að þessi fundur væri haldinn í tilvon- andi fundarsal bæjarstjórnar ísa- fjarðar. Þá tók Gestur HaUdórsson, for- stjóri Rörverks hf., til máls. Han þakkaði hlutaðeigendum fyrir gott samstarf, og þá sérstaklega forstöðu- manni tæknideildar bæjarins, Eyjóh Bjamasyni. Að því loknu afhenti hann Haraldi L. Haraldssyni lyklana að húsinu. Nokkrir byggingarnefndarmenn tóku til máls og var að heyra á þeim að flestir væm ánægðir með fram- vindu verksins og útkomu. Að fundi loknum fengu viðstaddir að skoða húsið. • • .,011 þeirra mm ■ ummæn ems og út úr kú“ - segir Indriði G. Þorsteinsson, formaður sjóðsstjómar „Við höfum veriö að velta fyrir lýsingatekjum Stjömunnar. Þess riöi sagöi að það væri rétt aö það okkur að stefha þeim á Stjömunni má geta að með hidriöa sitja þeir ætti að auglýsa en hann sagöist. fyrir að greiða ekki í sjóðinn," sagöi Jón Ólafsson hjá íslenska útvarps- ekki sjá aö það skipti svo miklu Indriði G. Þorsteinsson, formaður félaginu og Jón Þórarinsson, sem máU. Þeir aðUar sem ættu rétt á sljómar menningarsjóðs útvarps- fuUtrúi Ríkisútvarpsins, í sfjóm- framlagi úr sjóðnum vissu af því stöðva, en við síðustu úthlutun inni. Indriði sagöi að stjóminni þegar kæmi aö úthlutun. sjóðsins, sem fór fram í síðustu kæmu þessar skoðanir ekki við: Uthlutað var nú <ir sjóðnum viku, fengu Stjaman og Stöð 2 ekki „ÖU þeirra ummæli era eins og út 8.040.000 kr. sem skiptust þannig: uthlutað. úrkú.“IndriðisagðiaöSfjömunni Sinfóniuhjjómsveit Islands fékk Samkvæmt reglum sjóðsins fær bæri eins og öðram að skila 10% 4.340.000 kr. Til ríkissjónvarpsins enginn úthlutað nema hann sé sinna auglýsingatekna inn - um fór l .000.000 kr. tU undirbúnings skuldlaus viðsjóðinn.Indriðisagöi það þyrfti ekki að deila. sjónvarpsleikriti eftir leikritinu að aðeins einu sinni hefði komiö Blindingsleik. eitthvertframlagfráStjömunniog Ríkisendurskoðun Ríkisútvarpið fékk fjórar ijár- því væri ætlunin aö gera eitthvaö skoðar sjóðinn veitingar. 250.000 kr. til þátta um róttækt tíl að þeir greiddu eins og RUtisendurskoðun mun nú vinna fomleifarannsóknir, 500.000 kr. til lög gerðu ráð fyrir. Indriði sagðist að endurskoöun hjá menningar- þáttar um alþýöutónUst á íslandi ekki geta tUgreint hvenær Stjöm- sjóðnum en aö sögn HaUdórs V. fyrr og nú, 750.000 kr. til þáttagerð- unni yrði stefnt en þaö yrði þó ör- Sigurðssonar ríkisendurskoöunar- ar um stjómmálaástandið á íslandl ugglega innan mánaðar. Þá mun stjóra er hér aöeins um hefð- frá 1945 og 500.000 kr. til að gera eitthvað vanta á aö Stöð 2 hafi gert bundna endurskoðun að ræða. Ind- sönghæfa tónUst fyrir böm. hreint fyrir sínum dyrum. riði sagðist ekki vita af þessari end- íslenska útvarpsfélagiö fékk Ólafur Hauksson, útvarpsstjóri urskoðun enda skipti hún engu - þrjár fjárveitingar. 250.000 kr. til Stjömunnar, hefur margoft sagt aö aUt væri Ijóst hjá sjóðnum. að endurvekja útvarpsskák, 250.000 ekki korai tU greina að greiða i sjóö- Það vakti athygU við síöustu út- kr. i umferðarátak og 200.000 kr. til inn á raeðan fuUtrúar helstu sam- hlutun úr sjóðnum að ekki var þáttar um eyönL keppnisaöilanna sitji f stjóminni auglýst eftir umsóknum eins og lög -SMJ og geti á þann hátt fylgst með aug- ura sjóðinn gera þó ráð fyrir. Ind- Nýr togari til Dalvíkur Geir A. Guðsteinsson, DV, Dalvík: Nýr togari, Björgvin EA-311 í eigu Útgerðarfélags Dalvíkinga hf., kom til heimahafnar í síðustu viku. Mik- Ul fjöldi fólks fagnaði komu hins Vigfús Jóhannesson skipstjóri ásamt eiginkonu sinni og dóttur. DV-mynd Geir. nýja skipS þrátt fyrir úrheUisrign- ingu sem ekki er daglegt brauð hér. Séra Pálmi Matthíasson bað þann sem öUu stýrir að blessa skipið og áhöfnina. Bæjarstjórinn, Kristján Þór JúUusson, flutti ámaðaróskir bæjarbúa og Valdimar Bragason út- geröarstjóri bauð áhöfn og skip vel- komin til heimahafnar. Að því loknu var bæjarbúum boðið að skoða skipiö og þiggja veitingar. Þetta skip er hið þriðja í röðinni sem ber nafniö Björgvin, en fjórtán ár era Uðin frá komu síðasta Björg- vins. Fyrsta skipið, sem bar þetta nafn, var einn hinna svoköUuðu tappatogara. Skipsfjóri hans var Björgvin Jónsson sem á dögunum fagnaði komu nýja skipsins sem stjómarformaður Útgerðarfélags Dalvíkinga hf. Glæsilegt skip Skipið er smíðað í Flekkefjord í Nor- egi. Samið var um smiöi skipsins í desember 1986 en smíði hófst síðan í ágúst 1987 og hefur því tekið tæpt ár. ÖU smíði og frágangur er hinn glæsi- legasti og ber norskum skipasmíða- iðnaði fagurt vitrn. Skipið kostar um 390 milljónir króna en skipasmíðastöðin tók gamla Björgvin upp í kaupin og var hann metinn á 112 miUjónir króna. Björgvin er 498,8 tonn að stærð, 50,53 metrar að lengd og 12 metra breiður. í skipinu er 513 hestafla Deutz-vél, Björgvin mun fljótlega fara á ís- fisksveiðar en möguleiki er á að heU- frysta aflann um borö. Flest fisk- vinnslutæki um borð era smíðuö af Traust hf. í Reykjavík. Áhöfnin telur aUs 16 manns en fjölgar um aö minnsta kosti tvo ef um frystingu er að ræða. Skipsljóri er Vigfús Jóhann- esson, 1. stýrimaður Jón Bjamason og yfirvélsfjóri Hafsteinn Kristins- son. SUMARÁTAK Æfíngar4 x pr. viku, hlaupiðúti 2 xpr. viku, fitumæl- ing, viktun og góðar ráðleggingar í upphafi námskeiðs. Þetta nám- skeið hefur verið mjög vinsælt og árangur góður: aukið þrek, meiri styrkur, lægra fituhlutfall og megrun um 1 -6 kg eftir aðeins 4 vikur. LÍKAMSRÆKT Áhersla lögð á æfingar fyrir maga, rass og læri. Teygjur og slökun, engin hopp. Fjörug tónlist undir. ÁTAK í MEGRUN Góðar æfingar fyrir maga, rass, læri og upphand- leggi. Teygjur og slökun. Viktun, gott aðhald og mikill árangur. ERÓBIK Fjörug þolþjálfun fyrir hjarta og lungu. Styrkjandi æfingar, teygjur og slökun. FYRIR BARNSHAFANDI KONUR Ýmsar sérstaklega valdar æfing- ar, öruggar, uppbyggjandi og styrkjandi fyrir barnshafandi konur. Einnig teygjur, öndunar- og slökunaræfingar. FYRIR KONUR MEÐ BARN Á BRJÓSTI Byggt upp alhliða líkams- þrek eftir barnsburð. Létt þolleikfimi og styrkjandi æfingar og teygjur fyrir viðkvæma líkamshluta. Sérstök áhersla á bak, maga og hendur. MORGUN- HÁDEGIS OG DAGTÍMAR Fyrir hressar konur sem vilja nota daginn til að rækta líkámann. Athugið: barnagæsla á staðnum. Eingöngu lærðir íþróttakennarar leiðbeina. Við tökum tillit til sumarleyfa við greiðslu SKRÁÐU ÞIG STRAX í SÍMA 652212 Þú ert 7 mínutur úr Breiðholtinu. HRESS 8ÆJ«t«AUM 4 / VIÐ KBTAVKURVECWNI SMI 65 2212

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.