Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Side 20
20
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988.
íþróttir
Bonds loks hættur
Billy Bonds, vamarjaxlinn hjá
West Ham, er loksins búinn að
leggja skóna á hilluna, 42 ára
garaall. Hann hóf að leika með
Charlton árið 1964 en fór til West
Ham þremur árum síðar og hefur
spilað þar í 21 ár. Bonds á aö baki
660 deildaleiki í ensku knatt-
spymunni og lék 23 ieiki með
West Ham í 1. deildinni a síðasta
vetri. Hann hefur verið ráðinn
unglingaþjálfari hjá félaginu.
Nefbraut áhorfanda
Ástralska stulkan Corinne Dib-
nah vann opna breska meistara-
mótið i golfi atvinnukvenna um
siðustu helgi en lenti í ýmsu á
leiðinni Hún varð fyrir því að slá
kúluna beint í andlit áhorfanda
og braut á honum nefið og gler-
augun. Corinne varð mikiö um
þetta en hún náði sér aftur á strik
og vann suöur-afrísku stúlkuna
Sally Little að lokum í bráöabana
um efsta sætið. Þær léku báðar á
295 höggum en Alison Nicholas
frá Bretlandi varö þriðja á 296.
Verplank iék vel
í Michigan-fylki í Bandaríkjun-
um lék Scott Verplank eins og
engill á opna Michigan-golfinót-
inu. Hann spilaöi þijá hringi af
fjórum á 66 höggum og var sam-
tals með 268 högg. Doug Tewell
lék á 270 höggum og Fred Couples
varð þriðji á 271 höggi.
Bradley í bann?
Darren Bradley, leikmaöur með
West Bromwich Albion, á yfir
höfði sér sekt eða bann af hálfu
enska knattspymusambandsins.
Hann dvaldi í Suöur-Afríku um
skeið í suraar og afríska knatt-
spymusambandiö kærði hann til
FIFA, Alþjóða knattspyrausam-
bandsins, fyrir að hafa leikið með
Capetown Spurs. FIFA hefur
bannað knattspymumönnum að
leika í Suður-Afríku en Bradley
segist einungis hafa þjálfað í
landinu.
Tyson eða Kirpatrick?
Kirpatrick er hið rétta fóðumafii
hnefaleikameistarans Mike Ty-
son en kappinn upplýsti þetta öll-.
um að óvörum á mánudaginn.
Tyson notar eftimafn móður
sinnar en hann hefur ekki séö
fóður sinn síöan hún var jarösett
fyrir sex árum. Framkvæmda-
stjóri Tysons, Bill Cayton, kom
af fjöllum viö þessar fregnir og
sagðist ekki hafa vitað fyrr að
Mike ætti fóður á lífi.
Liess flúði vestur
Austur-þýski sundmaðurinn
Steffen Láess fiúöi til Vestur-
Þýskalands um helgina. Hann
var þá á leiðinni með sundlands-
liði Austur-Þjóðverja 1 æfinga-
búöir í Mexíkó en stakk af á flug-
vellinum í Amsterdam. Liess er
23 ára og hlaut silfurverölaun í
400 m skriðsundi á Evrópumeist-
aramótinu 1983 og brons í sömu
grein#á sama móti 1985 og átti
góða möguleika á að keppa fyrir
hönd þjóðar sinnar á ólympíu-
leikunum í Seoul.
Friður i Napoli
Diego Maradona, fyrirliöi ítalska
knattspyrnufélagsins Napoli,
baðst um helgina afsökunar á
ummælum sínum i garö þjálfara
liðsins, Ottavio Bianchi. Mara-
dona hafði áöur lýst yfir van-
trausti sínu á Bianchi og einnig
gagnrýndi hann kaup hans á
brasilíska landsliðsmanninum
Aleraao. Maradona og Bianchi
tókust brosandi í hendur framrni
fyrir fulltrúum fiölmiöla og
Maradona sagðist vonast til þess
að Alemao ætti eftir að reynast
besti erlendi knattspyrnumaður-
inn á Ítalíu í vetur.
Belgía - knattspyma:
Amór var á
skotskónum
Krisján Bemburg, DV, Belgiu:
Arnór Guðjohnsen var á skotskón-
um þegar Anderlecht sigraði 3. deild-
ar liðið Lombeek, 9-0, í æfingaleik í
Brussel um síðustu helgi. Arnór
gerði þrjú mörk í stórsigri And-
erlecht og-átti mjög góöan leik. Tvö
markanna voru að vísu úr vítaspyrn-
um en það þriöja skoráði Arnór með
langskoti af 30 metra færi.
Anderlecht liðinu hefur gengið'vel
í æfingaleikjum að undanfórnu og
það stefnir allt í það að liöið verði
mjög sterkt í belgísku deildarkeppn-
inni í vetur.
Genk sigraði
RC Genk, lið Guðmundar Torfa-
sonar, vann 2-1 sigur gegn 3. deildar
liðinu Patro Eisden um helgina.
Genk hefur gengið hálfbrösulega í
æfingaleikjum að undanfórnu en nú
tókst liðinu loks að sigra.
Leikurinn var liður í vináttumóti
en þar keppa nokkur nágrannahð
um Limburg bikarinn. Genk komst
við sigurinn í úrsht æfingakeppninn-
ar sem fram fer um næstu helgi.
Þaö styttist nú í að belgíska deildar-
keppnin heíjist en fyrstu leikirnir
verða í lok ágúst.
Scifo slær í gegn
í Frakklandi
- kjarakaup hjá Rordeaux
Kristján Bembnrg, DV, Belgiu:
Enzo Scifo, belgíski landsliðsmað-
urinn, er orðinn ný stjarna í frönsku
knattspyrnunni en hann leikur þar
með toppUöinu Bordeaux. Scifo hef-
ur staðiö sig geysilega vel með
franska Uðinu Bordeaux í fyrstu
leikjum Uðsins í sumar. Kappinn var
keyptur til Bordeaux frá ítalska Uð-
inu Inter Mílanó fyrr í sumar fyrir
háar fjárhæðir og þaö viröist sem
forráðamenn Bordeaux hafi gert
kjarakaup og Scifo ekki bragðist
vonum manna. Scifo skoraði tvö
mörk í fyrsta leik Uðsins og var yfir-
burðamaður á vellinum. Þessi 23 ára
Enzo Scifo hefur siegið í gegn með
franska liðinu Bordeaux.
gamU leikmaður er þegar kominn í
uppáhald hjá aðdáendum Uðsins og
að eigin sögn er hann mjög ánægður
í Frakklandi.
Líður frábærlega í Frakklandi
„Persónulega á franski fótboltinn
mjög vel við mig og mér Uður frábær-
lega í Frakklandi. Pressan var orðin
svo mikil á mér þegar ég var hjá
Mílanó að ég hefði endað á tauga-
hæU heíöi ég verið þar deginum leng-
ur. Peningarnir skipta mig heldur
ekki öUu máU en reyndar er ég ekki
á flæðiskeri staddur hjá Bordeaux
peni’ngalega séð,“ segir Scifo, en taUð
er að hann fái ekki minni laun hjá
Bordeaux en hann fékk á Ítalíu.
Vercauteren var bitinn
Annar belgískur landsUðsmaður,
Frankie Vercauteren, hefur ekki átt
eins mikilU velgengni að fagna og
landi hans, Scifo. Vercauteren gat
ekki leikið með Uði sínu, Nantes, um
síðustu helgi þar sem hann var bitinn
Ula af skordýri á heimiU sínu í Nant-
es.
Vercauteren var strax settur á
sjúkraUstann en verður að líkindum
orðinn góður af þessum sérkennilegu
meiðslum sínum um næstu helgi en
þá á Nantes að leika í 1. deildinni.
Toyota mótið
um næstu helgi
- keppt á TungudalsveUi
Siguijón J. Sigurðsson, DV, Isafirði
Um næstu helgi fer fram opna
Toyota golfmótið á ísafiröi. Keppt
verður á TungudalsveUinum og
leiknar verða 36 holur. Mótið hefst
klukkan 9 á laugardagsmorgun og
verður síðan leikið allan laugardag-
inn og sunnudaginn.
Það er Toyota umboðið og Vél-
smiðjan Þór sem sjá um mótið og
veita glæsileg verðlaun. Þess má geta
að fyrir holu í höggi á 7. braut verður
veitt bifreið af gerðinni Toyota Cor-
olla í verðlaun.
Jafnt fyrir norðan
Vaskur og HSÞ-B geröu 2-2 jafntefli
Kristinn Hreinsson, DV, Norðurlandi:
Enn leikur fór fram í D-riðli 4.
deildar í gærkvöldi. Vaskur og
HSÞ-B gerðu 2-2 jafntefli á Akur-
eyri. HSÞ-B komst í 2-0 strax í byrjun
með mörkum þeirra Hinriks Bóas-
sonar úr víti og Halldórs Ámasonar.
Vaskaramir gáfust ekki upp og náðu
að jafna fyrir hálfleik og vora þar á
ferðinni Hallur Stefánsson og Gunn-
ar Berg. Ekkert mark var gert í síð-
ari hálfleik og liðin skiptu því með
sér stigum.
• íslenska landsliðið í handknattleik c
fram fér á Spáni. A myndinni sést Alfreð Gislason í kröppum dansi í leik gegn \
íslendingar leika gegn Spánverjum á al
„Spánverja
menn í öllui
- segir Siguröur Gunnarsson sem lá
Jón Öm Guðbjartsson, DV, Irun: ^ með AtletlCO Madrid. Hann er
_________________________ gííurlega sterkur og einn burðarasa
í kvöld leika íslendingar fyrsta leik liðsins, raunar ein af kjölfestunum í
sinn í fimm þjóða mótinu hér í Irun á sóknarleiknum ásamt áðumefndum
Spáni og era heimamenn mótherjamir. línumanni.“
Sigurður Gunnarsson, sem lék um hríð ..
í spænsku fyrstu deildinni, var spurður . Austur-Þjóðverjar
áhts á mótherjum íslenska liðsins í Aðspurður um lið A-Þjóðverja kvað Sig-
keppninni. Haföi hann þetta að segja urður hóp þeirra veikari en oft áður.
um spænska liðið: „Austur-Þjóðverjar eru vissulegá sterk-
„Spánverjar eru með hávaxið lið og ir en þeir þurfa nú að hafa meira fyrir
gegn okkur hafa þeir spilað mjög sterka sigrunum en áður,“ sagöi Sigurður í
og agressíva sex-núll vörn. Aö baki spjallinu við DV. „Frank Wahl og Rudi-
vörninni era góðir markverðir og þeir ger Bochart eru í lykilhlutverkum í lið-
keyra mjög á hraðaupphlaupum í leikj- inu en breiddin er ekki mikil og enginn
um sínum. í sókninni hafa Spánverjar virðist geta leyst þessa leikmenn af
hins vegar spilað frjálsan handbolta og hólmi nái þeir sér ekki á strik.
þar era þeir til alls líklegir enda með Þeir sakna illilega línumannsins stór-
góða menn í öllum stöðum. Hornamað- kostlega, Ingolf Wiegert, en hann var
urinn Julian Ruiz, sem er rétthentur, kjölfestan í vöminni og afkastamikill í
hefur til að mynda gert okkur lífið leitt hraöaupphlaupum. En þrátt fyrir þetta
í síðustu leikjum þjóðanna. Hann er fljóta Austur-Þjóðverjar langt á frá-
með gríðarlegar fintur eða falshreyfing- bærri markvörslu Wielands Schmidt.
ar en við geram vitanlega allt til að Hann er nú orðinn 38 ára gamall og því
halda honum niðri núna. gífurlega reyndur - hann les vel mót-
Þess má geta að þessi leikmaður mun herja sína og getur ráðið úrslitum í
spila með Kristjáni Arasyni hjá Teka mörgum leikjum.“
næsta vetur. Þá hafa Spánverjar mjög
góðan línumann, Puig að nafni, en hann Sovétríkin
er um tveir metrar á hæð. Puig, sem „Sovétmenn eru hreint ótrúlega góðir
leikur með Granolies, er mjög duglégur um þessar rnundir," sagði Sigurður um
ogmikilvægurhlekkurfyrirliðið.Hann Sovétmenn, en þeir verða mótherjar
er óvepju lipur og skorar grimmt. Þá okkar í Seoul. „Sóknarleikur þeirra er
má nefna rétthentu skyttuna Reino sem í fremstu röð og það er gríöarlega erfitt