Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988. 21 kur í kvöld fyrsta leik sinn gegn Spánverjum á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem /estur-Þýskalandi í Hamborg á dögunum. Símamynd Reuter þjóðahandknattleiksmótinu í kvöld: r með góða mstöðum“ k í nokkur ár handknattleik á Spáni að verjast þeim. Þeir eru sístimplandi og draga þannig vörnina framar á völl- inn. Kerfisbundinn leikur hefur mátt víkja fyrir frjálsræðinu en Rússarnir hafa yfir að ráða stórum hópi hand- knattleiksmanna og því kemur maður í manns stað. Til að mynda voru Rússar ekki í vand- ræðum með að teíla fram leikstjórn- anda sem leysti Swiridenko af hólmi á mótinu í A-Þýskalandi á dögunum. Swiridenko hefur verið heilinn í so- véska hðinu um hríð en þar átti hann 'slaka leiki. Það kom þó ekki að sök hjá Rússum því þeir höfðu bara annan jafn- góðan eða betri sem beið færist á bekkn- um. Þá er skyttán Tutskin gríðarlega erfið hveijum vamarmanni og er hann gjarnan markahæstur í rússneska lið- inu. í vörn sovéska hðsins er Rymnov fremstur en hann bindur liðið þar sam- an. Hann er einnig ótrúlega góður línu- maður, einn allra fremsti línumaður heims. Að baki þessari erfiðu vörn eru ágætir markverðir og hefur markvarsl- an raunar skánaö mjög hjá Sovétmönn- um síðustu misserin. Þeir eru því erfið- ir viðureignar en hreint ekki ósi- grandi," sagði Sigurður. Svíþjóð „Svíar eru okkur alltaf erfiðir en þeir spila gjarnan sex-núh vörn sem okkur hefur gengið erfiðlega að brjóta niður,“ sagði Sigurður í dómi sínum um sænska hðið. „Þeirra fremsti maður er Björn Jilsen en hann er skæður útispilari sem vinn- ur vel með örvhentum línumanni, Per Karlen. Per Karlen hefur raunar leikið hér á Spáni með Granolies. Leikstjórn- andi sænska liðsins er Magnus Wies-' lander, mjög útsjónarsamur leikmaður og afar duglegur. Hornamenn Svía erú ekki af verri endanum og raunar eru það þeir sem hafa farið hvað verst meö okkur í síðustu leikjum, sérstaklega Per Jilsen, bróðir Björns. Þá hafa markmenn liðsins varið sem berserkir gegn okkur, sérstaklega Mats Olson og nú er Claes Hehgren kominn í liðið á nýjan leik og er ihviðráðanleg- ur. Ég hef þó þá trú að viö sigrum Svíana hér því við höfum fundið ráð tíl að brjóta vöm þeirra á bak aftur. Viö teflum fram tveimur hnumönnum og riðlum þannig varnarleik þeirra en sú aðferð gaf einmitt góða raun er þjóð- irna mættust síðast í Svíþjóð. Þá unnu Svíarnir heppnissigur en þeir hafa raunar haft lánið með sér í síðustu við- ureignum sínum við okkur. Núna verð- ur blaðinu hins vegar snúið við,“ sagði Sigurður. íþróttir Bogdan Kowalc^yk 1 stuttu viðtaii við DV: Vinn ekki eftir reglum leikskólans - markmiðið að halda liðinu í hópi a-þjóða Jám Öm GutBajaröaon, DV, Irun: „Þetta mót er fyrst og fremst breyting á vinnutilhögun hvað okkur varðar,“ sagði Bogdan Kow- alczyk, landshðsþjálfari í samtah viðDV. „Hér skipta úrshtin ekki máh, þau ráðast í Seoul. Láðið er nú að búa sig undir þá keppni og það nær ekki framförum á aö leika inn- byrðis. Við þurfum að reyna okkur á erlendum vettvangi, skipta um umhverfi og glíma við stérka mót- herja. Þetta er erfið vinna en hún mun skila sér í bættum árangri," sagöi Bogdan. „Hér munu hðin ekki sýna sitt rétta andht, i raun væri absúrd að kunngera aht sem býr í hðunum þegar svo skammt er lil ólympíu- leikanna. Hér er aöeins um æfingu að ræða híá öUum þeim hðum sem þátt taka og niðurröðun skiptir ekki máli, Með hhðsjón af úrshtum f síðustu heimsmeistarakeppni stöndum við neðstir meðal þessara þjóða, þá ht ég vitanlega fram hjá Sovétmönnum en þeirra hð er fremst 1 heiminum í dag.“ Aðspuröur um markmiöin fyrir ólympiuleUtana hvað Bogdan það raark efst að halda hðinu í hópi • Bogdan Kowatczyk. a-þjóða. Annaö sagöi hann ekki koma th greina. „Betri árangur yrði stórkostlegur en sá árangur sem við getum sæst á er að hreppa sjöunda eöa áttunda sætið. Það er lágmarkiö sem við höfum sett okk- ur fyrir leikana i Seoul.“ - Nú hefur þú veriö gagnrýndur fyrir að veita ekki yngri mönnum, sem sumir telja framtíðarleikmenn íslands, tækifæri í æfingaleikjura, Hvetju viltu svara þeirrí gagnrýni? „Shk umfjöllun er óraunhæf og í raun er mikil tvöfeldni í þessari gagnrýni. Hvað segir Einar ef Hrafii Margeirsson stendur í mark- inu í hverjum leik? Eða Páll Ólafs- son ef Árni Friðleifsson tekur stöðu hans. Ef við lítum á hina lúiðina á þessu máh þá átti Bjarki Sigurös- son htla möguleika snemma vors en nú hafa málin umpólast og hann er í byrjunarhði. í júnímánuöi átti Hrafii Mar- geirsson enga möguleika en með ástundun hefur hann komist í landshðshópinn og staðið sig með prýði. Viö verðum aö lita þetta mál raunsæjum augum því ekki vinn ég eftir reglum leikskólans. Ég tefli sjö bestu mönnunum fram hverju sinni og þeir veröa að leggja sig fram til að halda sér í liðinu. Aðrir bíða nefnilega færis á bekknum og baráttan um sæti er griöarleg. Þeir aðilar sem telja að hinir, sem sitja á bekknum, eigi frekar aö spila skjóta yfir markið enda færa þeir engin haldbær rök fyrir málflutn- ingi sínum. Besta liðið spilar vitan- lega hveiju sinni og þeir sem taka ástfóstri við menn á bekknum hljóta að gera það vegna vina- eða fjölskyldutengsla. Leikmenn sem sitja á bekknum eru þar vegna þess að hinir, sem spila, eru betur falln- ir til aö leysa verkefnin í það skipt- ið,“ sagði Bogdan Kowalczyk. Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, og Matthias Á. Mathiesem ásamt forseta íslands, frú Vigdisi Finnboga dóttur, þegar kynningarbæklingur um umsókn íslands til að halda HM-keppnina var gefinn út í gær. DV-mynd JAK Bjartsýni ríkjandi - að HM í handknattleik verði hér á landi 1993 Handknattleikssamband Islands hélt í gær kynningafund í sambandi við umsókn sambandsins um að halda heimsmeistarakeppnina í handknattleik hér á landi 1993. Ráöherramir Matthías Á. Mathies- en og Birgir ísleifur Gunnarsson héldu stuttar ræður og einnig út- skýrði Jón Hjaltalín Magnús- son.formaður HSÍ hvemig stöðu mála væri háttað í baráttunni um að halda keppninna. Sem kunnugt er stendur baráttan á milli ísledinga og Svía en það fæst úr því skorið á Olympíuleikunum í Seoul í septemb- er hvor þjóðin fær að halda keppn- ina. í gær var nýr kynningarbæklingur sýndur og verður horium dreift til allra landa á næstunni. Bækhngur þessi er aðeins eitt „áróðursvopn" 1 baráttunni en á næstunni mun HSÍ senda menn til Afríku til að kynna umsóknina. „Það er erfitt að spá endanlega um hvernig þetta mun fara en eins og staðan er í dag þá htur þetta ágæt- lega út hjá okkur og við erum nokk- uð bjartsýnir. Svíarnir reyna einnig safna atkvæðum af hörku en ég tel að við stöndum betur að vígi þessa stundina og höfum fleiri atkvæði," sagði Jón Hjaltalín á fundinum í gær. Matthía Á. Mathiesen tók í sama streng og lýsti yfir að möguleikarnir væru góðir á halda keppnina 1993. „Þetta er spurning um 36 atkvæði í Seoul en það eru 71 þjóð sem mun S'ða atkvæði. Við reynum að gera ar besta auglýsa okkur og um- sokn okkar og ég er nokkuð bjart- sýnn á að við munum halda þessa keppni. Ég veit bara að öll þjóöin stendur í þessu með okkur og það yrði gífurleg upplyfting fyrir Island og íslenskan handbolta að geta hald- ið HM keppnina “sagði Matthías á fundinum. Á næstunni verður hafist handa við að byggja glæsilega íþróttahöll í Laugardalnum sem rúma á u.þ.b. 8 þúsund manns en það er mikilvbægt atriði að landiö sem heldur keppnina geti boðið upp á a.m.k. eina mjög stóra íþróttahöh. Gert er ráð fyrir að þessi íþróttahöh verði fuhbyggð 1993 þannig að segja má að undirbún- ingur undir væntanlega keppni sé vel komin á skrið. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.