Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988. 27 ■ Atvinna í boði Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft við afgreiðslu um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10003. Málarar. Óska eftir málurum eða mönnum vönum málningarvinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 91-53842 e.kl. 19. Bragi Finnbogason málarameist- ari. Óska eftir að ráða starfskraft í vist til að gæta 5 og 10 ára barna, frítt hús- næði og fæði. Nánari uppl. um laun, vinnutíma o.þ.h. gefur Kristín í síma 91-77769 e.kl. 20. Au-pair óskast til íslenskrar íjölskyldu í Lundi, Svíþjóð, frá og með 20. ágúst. Svar sendist DV, merkt „C-9997“, fyrir 8. ágiist. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglpj. DV í síma 27022. H-10004. Dagheimilið Stakkaborg. Starfefólk óskast nú þegar og 1. september á dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðar- hlíð 38. Uppl. í síma 91-39070. Hress og áreiðanlegur starfskraftur óskast á skyndibitastað við Laugaveg, vaktavinna, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10018. Kvenfataverslun. Starfskraftur óskast í kvenfataverslun við Laugaveg, vinnutími frá kl. 13-18, ekki yngri en 29 ára. Uppl. í síma 91-12211. Matreiðslumann, framreiðslumenn, framreiðslunema, aðstoð í sal og eld- hús vantar á veitingahúsið A.Hansen. Uppl. á staðnum eða í síma 91-651130. Nýja kökuhúsið viö Austurvöll óskar eftir starfefólki í uppvask og fleira. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18 og í síma 30668 eftir kl. 19. Pressumenn-verkamenn óskast strax, einnig maður á Payloder, mikil vinna, frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10019. Óska eftir að ráða smið strax, þarf að geta unnið sjálfstætt, góð laun fyrir góðan mann. Uppl. í síma 91-73275 e.kl. 21. Óskum eftir aö ráða aðstoðarmann við þjónustu í sal. Aðeins vant starfsfólk kemur til greina. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Alex v/ Hlemm. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa í kjötborði og á kassa. Uppl. á staðnum. Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72, sími 651540. _____________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími frá kl. 8-18, 15 daga í mán- uði, góð laun í boði fyrir góðan starfs- kraft. Uppl. í síma 22975. Starfsmaður óskast í búsáhaldaverslun við Laugaveg, æskilegur aldur 20-35 ára. Uppl. í síma 14550 eða e. kl. 19 í síma 33078. Stór matvöruverslun í austurbæ óskar eftir að ráða starfsfólk til ýmissa starfa, góðir möguleikar. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-10009. Trésmiðir/trésmiðaflokkar. Óska eftir að ráða trésmiði (verktaka) í ýmis verkefni. Uppl. í síma 985-24640, Borg- arholt hf. Vanir vélamenn óskast á beltagröfur og payloader, einnig bifreiðastjórar á malarílutningabíla, mikil vinna. Uppl. í síma 54016 til kl. 17 og 50997 e. kl. 19. Vantar 14-16 ára ungllng i létt af- greiðslustörf þar til skólar byrja. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10021. Vantar dugmlkið fólk til afgreiðslu- starfa á skyndibitastað. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10005. Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 641488 eða 985-20658. Byggingarfélagið Hamrar, Vesturvör 9, Kópavogi. Vélamenn-Meiraprófsbílstjórar. Óskum eftir að ráða vélamenn og meiraprófs- bílstjóra. Uppl. á skrifstofu Istaks í síma 622700. Maöur vanur ál- og járnsuðu óskast nú þegar. Uppl. hjá Blikksmiðju Gylfa í síma 83121. Óskum eftir að ráða byggingarverka- menn eða menn vana múrverki. Uppl. í síma 985-24640. Borgarholt hf. Starfskraft vantar til ræstinga á skrif- stofum Ágætis hf., Síðumúla 34, reynsla æskileg. Uppl. í síma 681600. Starfskraftur óskast í matvöruverslun, hálfsdagsvinna, einnig um kvöld og helgar. Uppl. í síma 52624. Trésmiöir. Óska eftir að ráða 3-4 tré- smiði í mótauppslátt. Uppl. í síma 41077 eða 985-20010. Verkamenn óskast i byggingavlnnu, mikil vinna, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10010. 2 verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18. Starfsfólk óskast í frystihúsvinnu. Sjófang hf., sími 24980. Starfskraftur óskast til pökkunarstarfa í bakarí. Uppl. í síma 91-13234. Tveir beitingamenn óskast. Fiskiðjan Bylgjan, Ólafsvík, sími 93-61291. Vanan netamann vantar á togbát. Uppl. í síma 985-21975. Vörubilstjóri óskast strax. Sjófang hf., sími 24980. ■ Atvinna óskast Ég er tvítug skóiastúlka sem vantar vinnu sem fyrst í ágúst, einnig kæmi til greina að halda henni sem hluta- starfi í vetur, er með verslunarpróf og er vön afgreiðslu. Sími 78061. Rósa. 18 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, helst í Hafnarfirði, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-13976, Júlía. 23ja ára maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hefur reynslu af tölvum. Uppl. í síma 98-34802. 22 ára mann vantar kvöld- og eöa helg- arvinnu. Uppl. í síma 91-12114 eftir kl. 18. ________________ 24 ára gamlan mann vantar vinnu út ágústmánuð, helst við útkeyrslu eða á skrifstofu. Uppl. í síma 91-73946. 43ja ára maður óskar eftir afleysinga- starfi á vörubíl eða leigubíl. Uppl. í síma 91-672448. Ég er 27 ára og vantar góða framtíðar- vinnu, er algjör reglumaður. Uppl. í síma 91-35340, Sigurjón. ■ Bamagæsla Óskum eftir barnapiu til að gæta 2ja barna, 2ja og 6 ára, það sem eftir er af sumri og í haust frá kl. 17-19 alla virka daga. Uppl. í síma 11537 í kvöld og næstu kvöld. Barnfóstra óskast i Bakkahverfi fram að skólabyrjun eða lengur, ráðskona kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-77958. Dagmamma óskast i vesturbæ til að gæta 3ja ára gamals barns, helst ná- lægt Holtsgötu, frá 9.30-17.30. Uppl. í síma 17973. Óska eftir 12-13 ára unglingi til að passa 20 mán. dreng 2-3 tíma eftir hádegi, er í vesturbænum. Uppl. í síma 91-621432. Óska eftir unglingi til að gæta tveggja barna allan daginn, 2 vikur í ágúst og 2-3 kvöld í viku. Sími 91-44142 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. 13 ára stúlka_óskar eftir bamagæslu, helst í Fossvogs- eða Bústaðahveríi. Uppl. í síma 84908. Unglingur óskast til að passa tvö 5 ára börn í Grafarvoginum út ágúst. Uppl. í síma 91-675510 á kvöldin. Vantar barnapíu fyrir Ragnar, 5 ára, út ágústmánuð. Uppl. í síma 91-39616. M Ymislegt______________________ Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. ■ Einkamál Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni, heiðarlegum og traustum, fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „haust 10014“, fyrir 13. ágúst. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truflaður. S. 91-623606 kl. 16-20. M Hreingemingaj Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun. Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Þrif, hrelngerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Steypuviögeröir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og spmng- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafcs. húsasmíð- am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Húsbyggjendur - flekamót. Steypi upp byggingar með handflekamótum, sparar timbur og mótarif. Lögg. bygg- ingameistari. S. 91-78033 e.kl. 19. Háþrýstiþvottur og/eöa sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maöur tekur aö sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 53225. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557._____________ JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Raflagnavinna. Öll almenn raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 91-686645. ammm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.______ Ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðeigendur ath. Enn er ekki of seint að helluleggja innkeyrsluna eða gera átak í garðinum, við getum enn bætt við okkur verkefnum, góð þjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 42354. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536._________________ Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 674051 (símsvari). Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. M Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þakningar og þéttingar á járni (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs- þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múmn, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Sveit Ráðskona óskast í sveit á Norðurlandi strax, a.m.k. til 1. nóvember. Hafið SEunband við auglþj. DV í síma 27022. H-10012 Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf„ Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu NEISTARINN. Rafmagnsmeðferð sem ertir taugaenda líkt og nálastungur. Auðveld sjálfsmeðferð við verkjum, harðsperrum, sinadrætti, tognun, sinabólgu, gigt, settaugabólgu (ískis- taug), vöðvasliti, o.fl. Getur dregið úr áhrifum ýmissa húðkvilla, s.s. exems og kláða. Útsölustaðir: Egilsstaða- apótek, ísafjarðarapótek, Ferska, Sauðárkróki, Heilsuhomið, Akureyri, Verslun Jóns og Stefáns, Borgamesi, Hressingarskálinn, Vestmannaeyjum, Sólbaðsstofan Sóley, Keflavík, Heilsubúðin, Hafnarfirði, Heilsuhú- sið, Skólavörðustíg og Kringlunni, Glóey, Ármúla, og Kristín, póstversl- un, Seltjamamesi. Póstkröfusími 91- 611659. Greiðslukjör, grkortaþj. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Nýkomin sænsku Rattan' hjónarúmin, mjög góðar dýnur, lausar yfirdýnur og náttborð, verð aðeins kr. 44.900 stgr. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikk- et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, s. 14806. Littlewoods. Haust- og vetrarllstinn. Pantanasími 34888, opið 14-18. Krisco, Hamrahlíð 37, P.O. Box 5471, 125 Reykjavík. m z Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Ensku garðhúsgögnin komin aftur, sí- gild hönnun, sem sker sig fallega úr litríkum gróðrinum, hentar jafnt úti sem inni. Opið alla daga frá kl. 10-19. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni við Fossvogskirkj ugarð, sími 91-16541. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Áirnúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, sími 02-14700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.